Kanye West í skrautlegu viðtali hjá Kimmel: „Allt sem ég segi er frábært“ Stefán Árni Pálsson skrifar 10. ágúst 2018 12:30 Kanye West er einn vinsælasti tónlistarmaður heims. Rapparinn skrautlegi Kanye West var gestur hjá Jimmy Kimmel í gærkvöldi og fór hann mikinn eins og vanalega í viðtölum. Þar ræddi hann til að mynda Donald Trump og fund hans með Kim Kardashian, eiginkonu West. Tilefni fundarins var að ræða umbætur í fangelsismálum og þá sérstaklega mál 63 ára gamallar konu sem var dæmd í ævilangt fangelsi fyrir fíkniefnamisferli og hefur nú þegar afplánað rúm tuttugu ár. „Hún hefur ótrúlega mikla ástríðu fyrir svona verkefnum og það var ótrúlegt að fylgjast með henni í þessu ferli.“ Kimmel bar síðan fram þessa spurningu: Varst þú einhver tímann hræddur um að hugsa til þessa að konan þín væri ein í herbergi með Donald Trump?„Hann er glaumgosi, svo eitt er víst,“ sagði West og hló. „Mér líkar í raun og veru vel við það að finna fyrir reiði frá fólki gagnvart mér,“ sagði Kanye í tengslum við stuðning hans opinberlega við Donald Trump á sínum tíma. Í gegnum tíðina hefur Kanye sagt fullt af hlutum sem hefur farið illa í almenning.En sér hann eftir einhverju sem hann hefur sagt?„Mér finnst fólk einbeita sér of mikið af fortíðinni og eftirsjá. Ég hef oft heyrt um sögutíma í skólum en það er ekki til áfangi sem heitir framtíðaráfanginn. Við einbeitum okkur svo mikið af sagnfræði að við erum alltaf hrædd um að sagan endurtaki sig. Stundum þurfum við að vera óhrædd að segja nákvæmlega hvað okkur finnst, og hugsa ekki endilega alltaf út í afleiðingarnar. Ég ætla halda áfram Jimmy... því allt sem ég segi er frábært,“ sagði Kanye og hélt auðvitað áfram og talaði í mjög myndrænu máli. „Við ofverndum alla í kringum okkur. Það eru alltaf allir hræddir um einhver meiðist eða verði særður. Getur þú ímyndað þér hvað fjölmiðlafulltrúa mínum fannst um það að ég væri að fara sjónvarpsviðtal? Ég er bara að mæta hingað út af því að mér finnst það geggjað og ég elska Jimmy.“ Hér að neðan má sjá viðtalið við West. Mest lesið Héldu að hún væri rokkstjarna eða gift ríkum gaur Tíska og hönnun Helena krýnd Ungfrú Ísland Lífið Spegill, spegill, herm þú mér, hve léleg endurgerðin er Gagnrýni „Ég vissi að ég væri ekki fara að skila honum“ Makamál Horfði aftur á keppnina þegar hún kom heim Lífið Rauf þögnina og minntist Kilmer með stundarþögn Lífið Vel yfir milljón á fermetrann og baðkar í eldhúsinu Lífið Ása Steinars og Leó greina frá kyninu Lífið Stuðlabandið höfundar og flytjendur Þjóðhátíðarlagsins: „Við megum ekki fokka þessu upp“ Lífið Bað strax um verkjalyf eftir nefaðgerðina Lífið Fleiri fréttir Vel yfir milljón á fermetrann og baðkar í eldhúsinu Stuðlabandið höfundar og flytjendur Þjóðhátíðarlagsins: „Við megum ekki fokka þessu upp“ Bað strax um verkjalyf eftir nefaðgerðina Horfði aftur á keppnina þegar hún kom heim Tæplega ein og hálf milljón eggja ofan í landsmenn Rauf þögnina og minntist Kilmer með stundarþögn Verk á íslensku vinsæl í Grikklandi Ása Steinars og Leó greina frá kyninu Helena krýnd Ungfrú Ísland Óhefðbundin leið til að halda upp á sextugsafmælið Mafían, CIA eða Fidel Castro? Ný skjöl um morðið kynda undir samsæriskenningar Drógu úr almennri neyslu um 1,1 milljón á mánuði Halla Hrund og Kristján selja íbúðina í Fossvogi Keppast um titilinn Ungfrú Ísland í beinni útsendingu í kvöld Arnhildur og Alfreð selja íbúð með „nágranna úr gulli“ Öskraði úr sársauka í næstum klukkutíma Átján ára í bullandi bisness og anna vart eftirspurn Þorsteinn og Hulda selja í Hlíðunum Vilja vera einn af vorboðunum Katrín Tanja minnist Theo: „Hann kenndi mér hvernig á að elska“ Fincher leikstýrir Pitt í framhaldi á Tarantino-mynd Giskaði sig í eina milljón Fólk þurfi alltaf að sætta sig við eitthvað sem því líkar illa við í fari makans Þórdís Lóa brast í söng í pontu Innsigluðu ástina með sérhönnuðu húðflúri Helgi Björns og Siggi Hall skemmtu sér konunglega Val Kilmer er látinn „Fróunarklefinn“, versti leikstjóri heims og Teslu-skömmin Vill kynlíf en ekki samband „Var ekkert búin að reikna saman þessi laun“ Sjá meira
Rapparinn skrautlegi Kanye West var gestur hjá Jimmy Kimmel í gærkvöldi og fór hann mikinn eins og vanalega í viðtölum. Þar ræddi hann til að mynda Donald Trump og fund hans með Kim Kardashian, eiginkonu West. Tilefni fundarins var að ræða umbætur í fangelsismálum og þá sérstaklega mál 63 ára gamallar konu sem var dæmd í ævilangt fangelsi fyrir fíkniefnamisferli og hefur nú þegar afplánað rúm tuttugu ár. „Hún hefur ótrúlega mikla ástríðu fyrir svona verkefnum og það var ótrúlegt að fylgjast með henni í þessu ferli.“ Kimmel bar síðan fram þessa spurningu: Varst þú einhver tímann hræddur um að hugsa til þessa að konan þín væri ein í herbergi með Donald Trump?„Hann er glaumgosi, svo eitt er víst,“ sagði West og hló. „Mér líkar í raun og veru vel við það að finna fyrir reiði frá fólki gagnvart mér,“ sagði Kanye í tengslum við stuðning hans opinberlega við Donald Trump á sínum tíma. Í gegnum tíðina hefur Kanye sagt fullt af hlutum sem hefur farið illa í almenning.En sér hann eftir einhverju sem hann hefur sagt?„Mér finnst fólk einbeita sér of mikið af fortíðinni og eftirsjá. Ég hef oft heyrt um sögutíma í skólum en það er ekki til áfangi sem heitir framtíðaráfanginn. Við einbeitum okkur svo mikið af sagnfræði að við erum alltaf hrædd um að sagan endurtaki sig. Stundum þurfum við að vera óhrædd að segja nákvæmlega hvað okkur finnst, og hugsa ekki endilega alltaf út í afleiðingarnar. Ég ætla halda áfram Jimmy... því allt sem ég segi er frábært,“ sagði Kanye og hélt auðvitað áfram og talaði í mjög myndrænu máli. „Við ofverndum alla í kringum okkur. Það eru alltaf allir hræddir um einhver meiðist eða verði særður. Getur þú ímyndað þér hvað fjölmiðlafulltrúa mínum fannst um það að ég væri að fara sjónvarpsviðtal? Ég er bara að mæta hingað út af því að mér finnst það geggjað og ég elska Jimmy.“ Hér að neðan má sjá viðtalið við West.
Mest lesið Héldu að hún væri rokkstjarna eða gift ríkum gaur Tíska og hönnun Helena krýnd Ungfrú Ísland Lífið Spegill, spegill, herm þú mér, hve léleg endurgerðin er Gagnrýni „Ég vissi að ég væri ekki fara að skila honum“ Makamál Horfði aftur á keppnina þegar hún kom heim Lífið Rauf þögnina og minntist Kilmer með stundarþögn Lífið Vel yfir milljón á fermetrann og baðkar í eldhúsinu Lífið Ása Steinars og Leó greina frá kyninu Lífið Stuðlabandið höfundar og flytjendur Þjóðhátíðarlagsins: „Við megum ekki fokka þessu upp“ Lífið Bað strax um verkjalyf eftir nefaðgerðina Lífið Fleiri fréttir Vel yfir milljón á fermetrann og baðkar í eldhúsinu Stuðlabandið höfundar og flytjendur Þjóðhátíðarlagsins: „Við megum ekki fokka þessu upp“ Bað strax um verkjalyf eftir nefaðgerðina Horfði aftur á keppnina þegar hún kom heim Tæplega ein og hálf milljón eggja ofan í landsmenn Rauf þögnina og minntist Kilmer með stundarþögn Verk á íslensku vinsæl í Grikklandi Ása Steinars og Leó greina frá kyninu Helena krýnd Ungfrú Ísland Óhefðbundin leið til að halda upp á sextugsafmælið Mafían, CIA eða Fidel Castro? Ný skjöl um morðið kynda undir samsæriskenningar Drógu úr almennri neyslu um 1,1 milljón á mánuði Halla Hrund og Kristján selja íbúðina í Fossvogi Keppast um titilinn Ungfrú Ísland í beinni útsendingu í kvöld Arnhildur og Alfreð selja íbúð með „nágranna úr gulli“ Öskraði úr sársauka í næstum klukkutíma Átján ára í bullandi bisness og anna vart eftirspurn Þorsteinn og Hulda selja í Hlíðunum Vilja vera einn af vorboðunum Katrín Tanja minnist Theo: „Hann kenndi mér hvernig á að elska“ Fincher leikstýrir Pitt í framhaldi á Tarantino-mynd Giskaði sig í eina milljón Fólk þurfi alltaf að sætta sig við eitthvað sem því líkar illa við í fari makans Þórdís Lóa brast í söng í pontu Innsigluðu ástina með sérhönnuðu húðflúri Helgi Björns og Siggi Hall skemmtu sér konunglega Val Kilmer er látinn „Fróunarklefinn“, versti leikstjóri heims og Teslu-skömmin Vill kynlíf en ekki samband „Var ekkert búin að reikna saman þessi laun“ Sjá meira