Föstudagsplaylisti Barða Jóhannssonar Hjalti Freyr Ragnarsson skrifar 10. ágúst 2018 10:30 Barði Jóhannsson. Vísir/aðsend mynd Barði, sem oft er kenndur við hljómsveit sína Bang Gang, gerði föstudagslagalista Vísis að þessu sinni, „post-Verslunarmannahelgar playlista,“ eins og hann orðar það. Hann er nýkominn heim úr tónleikaferðalagi með Bang Gang um Kína. Þar var spilað í fjórum borgum en sveitin hefur ferðast þónokkuð oft til landsins á síðustu árum og á dygga aðdáendur þar í landi. Þetta ár er áhugavert fyrir Bang Gang en 3 plötur sveitarinnar eiga afmæli. Fyrsta platan YOU á 20 ára afmæli, Something Wrong er 15 ára og Ghosts From the Past er 10 ára. Samkvæmt Barða verður haldið upp á þetta og kemur í ljós á næstu vikum hvernig það mun fara fram. „Ég byrja playlistann á laginu It’s Alright sem varð aldrei smáskífa en virðist eiga langt líf. Svo koma alls konar hressandi lög sem er gott að nota við ferðalög í huganum eða eitthvað rólegt stúss,“ segir Barði um lagavalið. Barði Jóhannsson hefur komið víða við á ferlinum, unnið tónlist fyrir kvikmyndir og leikverk, átt þátt í gerð sjónvarpsþáttanna ógleymanlegu Konfekt og Gnarrenburg, og nýverið vann hann tónlist með JB Dunckel, öðrum helmingi dúósins Air, í verkefninu Starwalker. Föstudagsplaylistinn Tengdar fréttir Ný plata frá Bang Gang komin út Ný plata frá Bang Gang er komin út og ber hún nafnið The Wolves are Whispering. 24. júní 2015 13:00 Nýtt lag frá Barða og JB Dunckel úr Air Starwalker, hljómsveit þeirra Barða og JB Dunckel úr Air senda frá sér plötu 1. apríl næstkomandi en í dag kom út nýtt lag frá þeim félögum sem nefnist Everybody's Got Their Own Way. 19. janúar 2016 16:30 Vélmenni í aðalhlutverki í nýju myndbandi Barða Fyrsta plata Starwalker, sem nefnist einfaldlega Starwalker er væntanleg þann 1. apríl 2016. 1. mars 2016 13:30 Mest lesið Val Kilmer er látinn Lífið „Fróunarklefinn“, versti leikstjóri heims og Teslu-skömmin Lífið Þorsteinn og Hulda selja í Hlíðunum Lífið Katrín Tanja minnist Theo: „Hann kenndi mér hvernig á að elska“ Lífið Giskaði sig í eina milljón Lífið Helgi Björns og Siggi Hall skemmtu sér konunglega Lífið „Mikilvægt að gera hluti sem hann yrði stoltur af“ Menning Innsigluðu ástina með sérhönnuðu húðflúri Lífið Fólk þurfi alltaf að sætta sig við eitthvað sem því líkar illa við í fari makans Lífið Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Tónlist Fleiri fréttir Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Í skýjunum með að vera fyrstir Önnur platan komin út: Kyrrstæður heimur Kára Egils Varð að fara gubbandi í Herjólf Aldrei fór ég suður í endurbættri útgáfu Lærði að byggja sig upp og elska úr fjarlægð Íslensku tónlistarverðlaunin: Damon Albarn lét óvænt sjá sig Útskrifaðist úr verkfræði og gerðist tónlistarmaður Samstarfsverkefni Loreen og Ólafs Arnalds lítur dagsins ljós Dusta rykið af danssokkunum Daniil og Birnir í eina sæng Angie Stone lést í bílslysi Sjá meira
Barði, sem oft er kenndur við hljómsveit sína Bang Gang, gerði föstudagslagalista Vísis að þessu sinni, „post-Verslunarmannahelgar playlista,“ eins og hann orðar það. Hann er nýkominn heim úr tónleikaferðalagi með Bang Gang um Kína. Þar var spilað í fjórum borgum en sveitin hefur ferðast þónokkuð oft til landsins á síðustu árum og á dygga aðdáendur þar í landi. Þetta ár er áhugavert fyrir Bang Gang en 3 plötur sveitarinnar eiga afmæli. Fyrsta platan YOU á 20 ára afmæli, Something Wrong er 15 ára og Ghosts From the Past er 10 ára. Samkvæmt Barða verður haldið upp á þetta og kemur í ljós á næstu vikum hvernig það mun fara fram. „Ég byrja playlistann á laginu It’s Alright sem varð aldrei smáskífa en virðist eiga langt líf. Svo koma alls konar hressandi lög sem er gott að nota við ferðalög í huganum eða eitthvað rólegt stúss,“ segir Barði um lagavalið. Barði Jóhannsson hefur komið víða við á ferlinum, unnið tónlist fyrir kvikmyndir og leikverk, átt þátt í gerð sjónvarpsþáttanna ógleymanlegu Konfekt og Gnarrenburg, og nýverið vann hann tónlist með JB Dunckel, öðrum helmingi dúósins Air, í verkefninu Starwalker.
Föstudagsplaylistinn Tengdar fréttir Ný plata frá Bang Gang komin út Ný plata frá Bang Gang er komin út og ber hún nafnið The Wolves are Whispering. 24. júní 2015 13:00 Nýtt lag frá Barða og JB Dunckel úr Air Starwalker, hljómsveit þeirra Barða og JB Dunckel úr Air senda frá sér plötu 1. apríl næstkomandi en í dag kom út nýtt lag frá þeim félögum sem nefnist Everybody's Got Their Own Way. 19. janúar 2016 16:30 Vélmenni í aðalhlutverki í nýju myndbandi Barða Fyrsta plata Starwalker, sem nefnist einfaldlega Starwalker er væntanleg þann 1. apríl 2016. 1. mars 2016 13:30 Mest lesið Val Kilmer er látinn Lífið „Fróunarklefinn“, versti leikstjóri heims og Teslu-skömmin Lífið Þorsteinn og Hulda selja í Hlíðunum Lífið Katrín Tanja minnist Theo: „Hann kenndi mér hvernig á að elska“ Lífið Giskaði sig í eina milljón Lífið Helgi Björns og Siggi Hall skemmtu sér konunglega Lífið „Mikilvægt að gera hluti sem hann yrði stoltur af“ Menning Innsigluðu ástina með sérhönnuðu húðflúri Lífið Fólk þurfi alltaf að sætta sig við eitthvað sem því líkar illa við í fari makans Lífið Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Tónlist Fleiri fréttir Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Í skýjunum með að vera fyrstir Önnur platan komin út: Kyrrstæður heimur Kára Egils Varð að fara gubbandi í Herjólf Aldrei fór ég suður í endurbættri útgáfu Lærði að byggja sig upp og elska úr fjarlægð Íslensku tónlistarverðlaunin: Damon Albarn lét óvænt sjá sig Útskrifaðist úr verkfræði og gerðist tónlistarmaður Samstarfsverkefni Loreen og Ólafs Arnalds lítur dagsins ljós Dusta rykið af danssokkunum Daniil og Birnir í eina sæng Angie Stone lést í bílslysi Sjá meira
Ný plata frá Bang Gang komin út Ný plata frá Bang Gang er komin út og ber hún nafnið The Wolves are Whispering. 24. júní 2015 13:00
Nýtt lag frá Barða og JB Dunckel úr Air Starwalker, hljómsveit þeirra Barða og JB Dunckel úr Air senda frá sér plötu 1. apríl næstkomandi en í dag kom út nýtt lag frá þeim félögum sem nefnist Everybody's Got Their Own Way. 19. janúar 2016 16:30
Vélmenni í aðalhlutverki í nýju myndbandi Barða Fyrsta plata Starwalker, sem nefnist einfaldlega Starwalker er væntanleg þann 1. apríl 2016. 1. mars 2016 13:30