Föstudagsplaylisti Barða Jóhannssonar Hjalti Freyr Ragnarsson skrifar 10. ágúst 2018 10:30 Barði Jóhannsson. Vísir/aðsend mynd Barði, sem oft er kenndur við hljómsveit sína Bang Gang, gerði föstudagslagalista Vísis að þessu sinni, „post-Verslunarmannahelgar playlista,“ eins og hann orðar það. Hann er nýkominn heim úr tónleikaferðalagi með Bang Gang um Kína. Þar var spilað í fjórum borgum en sveitin hefur ferðast þónokkuð oft til landsins á síðustu árum og á dygga aðdáendur þar í landi. Þetta ár er áhugavert fyrir Bang Gang en 3 plötur sveitarinnar eiga afmæli. Fyrsta platan YOU á 20 ára afmæli, Something Wrong er 15 ára og Ghosts From the Past er 10 ára. Samkvæmt Barða verður haldið upp á þetta og kemur í ljós á næstu vikum hvernig það mun fara fram. „Ég byrja playlistann á laginu It’s Alright sem varð aldrei smáskífa en virðist eiga langt líf. Svo koma alls konar hressandi lög sem er gott að nota við ferðalög í huganum eða eitthvað rólegt stúss,“ segir Barði um lagavalið. Barði Jóhannsson hefur komið víða við á ferlinum, unnið tónlist fyrir kvikmyndir og leikverk, átt þátt í gerð sjónvarpsþáttanna ógleymanlegu Konfekt og Gnarrenburg, og nýverið vann hann tónlist með JB Dunckel, öðrum helmingi dúósins Air, í verkefninu Starwalker. Föstudagsplaylistinn Tengdar fréttir Ný plata frá Bang Gang komin út Ný plata frá Bang Gang er komin út og ber hún nafnið The Wolves are Whispering. 24. júní 2015 13:00 Nýtt lag frá Barða og JB Dunckel úr Air Starwalker, hljómsveit þeirra Barða og JB Dunckel úr Air senda frá sér plötu 1. apríl næstkomandi en í dag kom út nýtt lag frá þeim félögum sem nefnist Everybody's Got Their Own Way. 19. janúar 2016 16:30 Vélmenni í aðalhlutverki í nýju myndbandi Barða Fyrsta plata Starwalker, sem nefnist einfaldlega Starwalker er væntanleg þann 1. apríl 2016. 1. mars 2016 13:30 Mest lesið Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Lífið Myndaveisla: Fríðustu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Lífið Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Lífið Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Lífið Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Lífið Meintur stuldur á borð RÚV Lífið „Að maður geti gert allt sjálfur hefur kennt mér margt“ Lífið Deila um gervigreind skekur Hollywood í aðdraganda Óskarsins Bíó og sjónvarp Kennir óprúttnum aðila um Instagram aðförina að eiginkonunni Lífið Ofsafengin sjálfsrækt getur reynst stórskaðleg Lífið Fleiri fréttir Björk mætir á stóra skjáinn Gítarleikari Whitesnake fallinn frá Upprunalegt handrit „Mr. Tambourine man“ seldist á 70 milljónir Heill hljóðheimur Hildar fer afturábak Frumsýning á Vísi: Ferðalag um næturhimininn með Kára Egils Troðfylltu Iðnó: „Þetta kom okkur alveg í opna skjöldu“ Bestu vinir sem fá að vinna við það sem þeir elska Bríet, Valdimar og Elín Hall meðal hæstu styrkhafa Segir Gunna hafa verið skipstjórann í brúnni Una Torfa og Jón Jónsson frumfluttu lag í beinni Frumsýning á Vísi: Hálka lífsins með Nýdönsk Nýdönsk á toppnum 2024 Herra Hnetusmjör með stærsta lag ársins Innlit á æfingu Jólagesta: „Allt þarf að taka endi“ Live in a fishbowl: Stórvinir X-ins í Brain Police rifu þakið af húsinu Live in a fishbowl: Alvöru harðkjarnapönk í boði I adapt Hélt tryllt tónlistarteiti og eignaðist svo tvíbura Breyta japönskum dúett í íslenskt jólalag Landslið tónlistarmanna mætti þegar Maggi Eiríks var hylltur Fjölbreyttur hópur tónlistarfólks tilnefndur til Kraumsverðlauna Live in a fishbowl: Spacestation spilaði tónlist fyrir „fallegt fólk“ Uppáhalds jólalögin: Munkadjamm og jólaleg sambandsslit Sjá meira
Barði, sem oft er kenndur við hljómsveit sína Bang Gang, gerði föstudagslagalista Vísis að þessu sinni, „post-Verslunarmannahelgar playlista,“ eins og hann orðar það. Hann er nýkominn heim úr tónleikaferðalagi með Bang Gang um Kína. Þar var spilað í fjórum borgum en sveitin hefur ferðast þónokkuð oft til landsins á síðustu árum og á dygga aðdáendur þar í landi. Þetta ár er áhugavert fyrir Bang Gang en 3 plötur sveitarinnar eiga afmæli. Fyrsta platan YOU á 20 ára afmæli, Something Wrong er 15 ára og Ghosts From the Past er 10 ára. Samkvæmt Barða verður haldið upp á þetta og kemur í ljós á næstu vikum hvernig það mun fara fram. „Ég byrja playlistann á laginu It’s Alright sem varð aldrei smáskífa en virðist eiga langt líf. Svo koma alls konar hressandi lög sem er gott að nota við ferðalög í huganum eða eitthvað rólegt stúss,“ segir Barði um lagavalið. Barði Jóhannsson hefur komið víða við á ferlinum, unnið tónlist fyrir kvikmyndir og leikverk, átt þátt í gerð sjónvarpsþáttanna ógleymanlegu Konfekt og Gnarrenburg, og nýverið vann hann tónlist með JB Dunckel, öðrum helmingi dúósins Air, í verkefninu Starwalker.
Föstudagsplaylistinn Tengdar fréttir Ný plata frá Bang Gang komin út Ný plata frá Bang Gang er komin út og ber hún nafnið The Wolves are Whispering. 24. júní 2015 13:00 Nýtt lag frá Barða og JB Dunckel úr Air Starwalker, hljómsveit þeirra Barða og JB Dunckel úr Air senda frá sér plötu 1. apríl næstkomandi en í dag kom út nýtt lag frá þeim félögum sem nefnist Everybody's Got Their Own Way. 19. janúar 2016 16:30 Vélmenni í aðalhlutverki í nýju myndbandi Barða Fyrsta plata Starwalker, sem nefnist einfaldlega Starwalker er væntanleg þann 1. apríl 2016. 1. mars 2016 13:30 Mest lesið Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Lífið Myndaveisla: Fríðustu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Lífið Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Lífið Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Lífið Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Lífið Meintur stuldur á borð RÚV Lífið „Að maður geti gert allt sjálfur hefur kennt mér margt“ Lífið Deila um gervigreind skekur Hollywood í aðdraganda Óskarsins Bíó og sjónvarp Kennir óprúttnum aðila um Instagram aðförina að eiginkonunni Lífið Ofsafengin sjálfsrækt getur reynst stórskaðleg Lífið Fleiri fréttir Björk mætir á stóra skjáinn Gítarleikari Whitesnake fallinn frá Upprunalegt handrit „Mr. Tambourine man“ seldist á 70 milljónir Heill hljóðheimur Hildar fer afturábak Frumsýning á Vísi: Ferðalag um næturhimininn með Kára Egils Troðfylltu Iðnó: „Þetta kom okkur alveg í opna skjöldu“ Bestu vinir sem fá að vinna við það sem þeir elska Bríet, Valdimar og Elín Hall meðal hæstu styrkhafa Segir Gunna hafa verið skipstjórann í brúnni Una Torfa og Jón Jónsson frumfluttu lag í beinni Frumsýning á Vísi: Hálka lífsins með Nýdönsk Nýdönsk á toppnum 2024 Herra Hnetusmjör með stærsta lag ársins Innlit á æfingu Jólagesta: „Allt þarf að taka endi“ Live in a fishbowl: Stórvinir X-ins í Brain Police rifu þakið af húsinu Live in a fishbowl: Alvöru harðkjarnapönk í boði I adapt Hélt tryllt tónlistarteiti og eignaðist svo tvíbura Breyta japönskum dúett í íslenskt jólalag Landslið tónlistarmanna mætti þegar Maggi Eiríks var hylltur Fjölbreyttur hópur tónlistarfólks tilnefndur til Kraumsverðlauna Live in a fishbowl: Spacestation spilaði tónlist fyrir „fallegt fólk“ Uppáhalds jólalögin: Munkadjamm og jólaleg sambandsslit Sjá meira
Ný plata frá Bang Gang komin út Ný plata frá Bang Gang er komin út og ber hún nafnið The Wolves are Whispering. 24. júní 2015 13:00
Nýtt lag frá Barða og JB Dunckel úr Air Starwalker, hljómsveit þeirra Barða og JB Dunckel úr Air senda frá sér plötu 1. apríl næstkomandi en í dag kom út nýtt lag frá þeim félögum sem nefnist Everybody's Got Their Own Way. 19. janúar 2016 16:30
Vélmenni í aðalhlutverki í nýju myndbandi Barða Fyrsta plata Starwalker, sem nefnist einfaldlega Starwalker er væntanleg þann 1. apríl 2016. 1. mars 2016 13:30