Grísk píta með ljúffengu nautakjöti og tzatziki sósu Stefán Árni Pálsson skrifar 29. ágúst 2018 20:45 Einfalt með Evu fór í loftið á Stöð 2 í kvöld en í þáttunum matreiðir Eva Laufey Kjaran Hermannsdóttir frábæra en á sama tíma einfalda rétti. Uppskriftirnar verða ávallt aðgengilegar hér á Vísi. Hér að neðan má lesa hvernig maður gerir réttinn. „Pítur eru ómótstæðilega góðar og þessi píta með grískum blæ er sérlega góð. Nautakjötið verður ferskara með mintunni og tzatziki sósunni. Það er líka mikið sport fyrir hvern og einn að setja saman sína eigin pítu eftir smekk hvers og eins,“ segir Eva Laufey. 600 g nautakjöt 1 msk ólífuolía 2 stk hvítlauksrif 1 tsk paprikukrydd 1 tsk cuminkrydd Salt og pipar 1 msk smátt söxuð minta Börkur af hálfri sítrónu Pítubrauð Ferskt salat Agúrka Svartar ólífur Rauðlaukur Hreinn fetaostur 1 skammtur tzatziki sósa, uppskrift hér að neðanAðferð: Skerið nautakjötið í jafn þykkar sneiðar. Kryddið kjötið með paprikukryddi, cuminkryddi, salti, pipar, smátt saxaðri mintu og rífið niður börk af hálfri sítrónu yfir. Sáldrið ólífuolíu yfir kjötið og steikið á mjög heitri pönnu í 3 – 4 mínútur á hvorri hlið. Hvílið kjötið í lágmark fjórar mínútur áður en þið skerið það niður. Setjið kjötið á fallegan bakka eða disk og berið fram með pítubrauði, tzatziki sósu, grænmeti og hreinum fetaosti.Tzatziki sósa ½ agúrka 300 g grískt jógúrt 2 hvítlauksrif 1 msk smátt söxuð minta 1 tsk hunang 2 msk sítrónusafi Salt og piparAðferð: Setjið gríska jógúrt í skál, rífið niður agúrku og hvítlauk og blandið vel saman. Saxið niður mintu og bætið henni einnig saman við ásamt hinum hráefnunum. Blandið öllum hráefnum afar vel saman og smakkið ykkur til með salti og pipar. Uppskriftir Mest lesið Dó í 33 mínútur og 3 sekúndur Lífið Stefnir að því að gera mömmu sína að stjörnu Lífið Fréttatía vikunnar: Kosningasvik, náttúruhamfarir og sorg Lífið Bjarni Ben orðinn tvöfaldur afi Lífið „Baneitraður veruleiki að vera í þessari vinnu“ Lífið Hollywood stjarna til liðs við Laufeyju Lífið Ríða, drepa, giftast setti Ingu í ómögulega stöðu Lífið Þurft að horfa ítrekað á myndbönd Jennifer Lopez Lífið Hlutir sem skapa notalega stemningu á heimilinu Lífið „Duglegur, kærleiksríkur og skemmtilegur ungur drengur sem átti lífið fram undan“ Lífið Fleiri fréttir Hlutir sem skapa notalega stemningu á heimilinu Stefnir að því að gera mömmu sína að stjörnu Dó í 33 mínútur og 3 sekúndur Fréttatía vikunnar: Kosningasvik, náttúruhamfarir og sorg Bjarni Ben orðinn tvöfaldur afi Hollywood stjarna til liðs við Laufeyju Þurft að horfa ítrekað á myndbönd Jennifer Lopez Brady í áfalli yfir barneignum Bündchen „Duglegur, kærleiksríkur og skemmtilegur ungur drengur sem átti lífið fram undan“ Leggur hristarann á hilluna eftir mótið Óþekkjanleg sem frægasta geimvera í heimi „Baneitraður veruleiki að vera í þessari vinnu“ „Við vitum aldrei hvenær draugarnir banka uppá“ Ríða, drepa, giftast setti Ingu í ómögulega stöðu Þórdís slær á slúðursögurnar og þykir miður að fjallað sé um þær á Íslandi Sænskir áhrifavaldar hrifnir af klæðaburði íslenskra kvenna Sveppi og Karen Björg skrifa leikna þætti um Orra óstöðvandi Tilkynna óléttu tveimur mánuðum eftir brúðkaup Björgólfur Thor selur 200 fermetra glæsiíbúð við höfnina Eyddi Youtube síðu sonarins Prestur og brauðterta í tíu þúsund manna fermingarveislu FM95BLÖ Þakklátur starfsfólki Landspítalans eftir mótorhjólaslys „Hæfileikarnir hafa ekkert með kílóin að gera“ Vekur athygli á einkennum heilaslags í minningu móður sinnar Danakonungur sagður hafa daðrað við Þórdísi Játning í Svörtum söndum Tóm hamingja hjá forsetanum Hafi áður tekið of stóran skammt Er einfaldlega að finna út úr kynhneigð sinni Kynntust í fyrri seríunni Sjá meira
Einfalt með Evu fór í loftið á Stöð 2 í kvöld en í þáttunum matreiðir Eva Laufey Kjaran Hermannsdóttir frábæra en á sama tíma einfalda rétti. Uppskriftirnar verða ávallt aðgengilegar hér á Vísi. Hér að neðan má lesa hvernig maður gerir réttinn. „Pítur eru ómótstæðilega góðar og þessi píta með grískum blæ er sérlega góð. Nautakjötið verður ferskara með mintunni og tzatziki sósunni. Það er líka mikið sport fyrir hvern og einn að setja saman sína eigin pítu eftir smekk hvers og eins,“ segir Eva Laufey. 600 g nautakjöt 1 msk ólífuolía 2 stk hvítlauksrif 1 tsk paprikukrydd 1 tsk cuminkrydd Salt og pipar 1 msk smátt söxuð minta Börkur af hálfri sítrónu Pítubrauð Ferskt salat Agúrka Svartar ólífur Rauðlaukur Hreinn fetaostur 1 skammtur tzatziki sósa, uppskrift hér að neðanAðferð: Skerið nautakjötið í jafn þykkar sneiðar. Kryddið kjötið með paprikukryddi, cuminkryddi, salti, pipar, smátt saxaðri mintu og rífið niður börk af hálfri sítrónu yfir. Sáldrið ólífuolíu yfir kjötið og steikið á mjög heitri pönnu í 3 – 4 mínútur á hvorri hlið. Hvílið kjötið í lágmark fjórar mínútur áður en þið skerið það niður. Setjið kjötið á fallegan bakka eða disk og berið fram með pítubrauði, tzatziki sósu, grænmeti og hreinum fetaosti.Tzatziki sósa ½ agúrka 300 g grískt jógúrt 2 hvítlauksrif 1 msk smátt söxuð minta 1 tsk hunang 2 msk sítrónusafi Salt og piparAðferð: Setjið gríska jógúrt í skál, rífið niður agúrku og hvítlauk og blandið vel saman. Saxið niður mintu og bætið henni einnig saman við ásamt hinum hráefnunum. Blandið öllum hráefnum afar vel saman og smakkið ykkur til með salti og pipar.
Uppskriftir Mest lesið Dó í 33 mínútur og 3 sekúndur Lífið Stefnir að því að gera mömmu sína að stjörnu Lífið Fréttatía vikunnar: Kosningasvik, náttúruhamfarir og sorg Lífið Bjarni Ben orðinn tvöfaldur afi Lífið „Baneitraður veruleiki að vera í þessari vinnu“ Lífið Hollywood stjarna til liðs við Laufeyju Lífið Ríða, drepa, giftast setti Ingu í ómögulega stöðu Lífið Þurft að horfa ítrekað á myndbönd Jennifer Lopez Lífið Hlutir sem skapa notalega stemningu á heimilinu Lífið „Duglegur, kærleiksríkur og skemmtilegur ungur drengur sem átti lífið fram undan“ Lífið Fleiri fréttir Hlutir sem skapa notalega stemningu á heimilinu Stefnir að því að gera mömmu sína að stjörnu Dó í 33 mínútur og 3 sekúndur Fréttatía vikunnar: Kosningasvik, náttúruhamfarir og sorg Bjarni Ben orðinn tvöfaldur afi Hollywood stjarna til liðs við Laufeyju Þurft að horfa ítrekað á myndbönd Jennifer Lopez Brady í áfalli yfir barneignum Bündchen „Duglegur, kærleiksríkur og skemmtilegur ungur drengur sem átti lífið fram undan“ Leggur hristarann á hilluna eftir mótið Óþekkjanleg sem frægasta geimvera í heimi „Baneitraður veruleiki að vera í þessari vinnu“ „Við vitum aldrei hvenær draugarnir banka uppá“ Ríða, drepa, giftast setti Ingu í ómögulega stöðu Þórdís slær á slúðursögurnar og þykir miður að fjallað sé um þær á Íslandi Sænskir áhrifavaldar hrifnir af klæðaburði íslenskra kvenna Sveppi og Karen Björg skrifa leikna þætti um Orra óstöðvandi Tilkynna óléttu tveimur mánuðum eftir brúðkaup Björgólfur Thor selur 200 fermetra glæsiíbúð við höfnina Eyddi Youtube síðu sonarins Prestur og brauðterta í tíu þúsund manna fermingarveislu FM95BLÖ Þakklátur starfsfólki Landspítalans eftir mótorhjólaslys „Hæfileikarnir hafa ekkert með kílóin að gera“ Vekur athygli á einkennum heilaslags í minningu móður sinnar Danakonungur sagður hafa daðrað við Þórdísi Játning í Svörtum söndum Tóm hamingja hjá forsetanum Hafi áður tekið of stóran skammt Er einfaldlega að finna út úr kynhneigð sinni Kynntust í fyrri seríunni Sjá meira