Nike ekki lengi að nýta sér ofurkonubúningsbann Serenu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 27. ágúst 2018 12:00 Serena Williams í "kattarkonubúningnum" sínum. Vísir/Getty Serena Williams er ofurkona þegar kemur að árangri inn á tennisvellinum. Það þótti mörgum því við hæfi að hún keppti í ofurkonubúningi. Serena mætti í galla fyrr á þessu ári sem var strax líkt við kattarkonubúninginn fræga. Serena var ánægð með gallann og fékk líka jákvæð viðbrögð í fjölmiðlum. Forráðamenn Opna franska tennismótsins voru ekki ánægðir með þessa þróun og bönnuðu ofurkonubúning Serenu á risamóti sínu á næsta ári. Serena má því ekki mæta í kattarkonuklæðunum næsta sumar. Serena Willams er ein af stærstu andlitum íþróttavöruframleiðandans Nike og þar á bæ voru menn ekki lengi að nýta sér ofurkonubúningsbann Serenu.A really well done digital ad by Nike following the French Open telling Serena she can’t wear her “catsuit” in 2019. pic.twitter.com/bdhYU8C7lZ — Darren Rovell (@darrenrovell) August 26, 2018Nike skellti strax í nýja auglýsingu eins og sjá má hér fyrir ofan. Hún er smekklega gerð og hver getur heldur svo sem mótmælt þessari fullyrðingu. Það er hægt að taka ofurkonu úr búningnum hennar en það er enginn leið að taka af henni kraftana. Serena Williams hefur unnið 23 risatitla á ferlinum eða fleiri en nokkur annar tennisspilari. Serena hefur meðal annars unnið Opna franska risamótið þrisvar sinnum en hún vann það 2002, 2013 og 2015. Tennis Mest lesið Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Sport Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Sport Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Fótbolti Max svaraði Marko fullum hálsi Formúla 1 „Hér er allt mögulegt“ Fótbolti „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport Van Dijk fær 68 milljónir á viku Enski boltinn Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Fótbolti Dramatík á Hlíðarenda Handbolti Lagði egóið til hliðar fyrir liðið Körfubolti Fleiri fréttir Heilinn fer að „borða“ sjálfan sig í maraþonhlaupi Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Max svaraði Marko fullum hálsi Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Dagskráin í dag: Umspilið í NBA, 1. deild kvenna í körfubolta og margt fleira Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Hér er allt mögulegt“ Dramatík á Hlíðarenda Van Dijk fær 68 milljónir á viku Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Eygló Fanndal Evrópumeistari Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Rekinn út af eftir 36 sekúndur Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn „Ég er alltaf stressuð“ Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Sjá meira
Serena Williams er ofurkona þegar kemur að árangri inn á tennisvellinum. Það þótti mörgum því við hæfi að hún keppti í ofurkonubúningi. Serena mætti í galla fyrr á þessu ári sem var strax líkt við kattarkonubúninginn fræga. Serena var ánægð með gallann og fékk líka jákvæð viðbrögð í fjölmiðlum. Forráðamenn Opna franska tennismótsins voru ekki ánægðir með þessa þróun og bönnuðu ofurkonubúning Serenu á risamóti sínu á næsta ári. Serena má því ekki mæta í kattarkonuklæðunum næsta sumar. Serena Willams er ein af stærstu andlitum íþróttavöruframleiðandans Nike og þar á bæ voru menn ekki lengi að nýta sér ofurkonubúningsbann Serenu.A really well done digital ad by Nike following the French Open telling Serena she can’t wear her “catsuit” in 2019. pic.twitter.com/bdhYU8C7lZ — Darren Rovell (@darrenrovell) August 26, 2018Nike skellti strax í nýja auglýsingu eins og sjá má hér fyrir ofan. Hún er smekklega gerð og hver getur heldur svo sem mótmælt þessari fullyrðingu. Það er hægt að taka ofurkonu úr búningnum hennar en það er enginn leið að taka af henni kraftana. Serena Williams hefur unnið 23 risatitla á ferlinum eða fleiri en nokkur annar tennisspilari. Serena hefur meðal annars unnið Opna franska risamótið þrisvar sinnum en hún vann það 2002, 2013 og 2015.
Tennis Mest lesið Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Sport Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Sport Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Fótbolti Max svaraði Marko fullum hálsi Formúla 1 „Hér er allt mögulegt“ Fótbolti „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport Van Dijk fær 68 milljónir á viku Enski boltinn Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Fótbolti Dramatík á Hlíðarenda Handbolti Lagði egóið til hliðar fyrir liðið Körfubolti Fleiri fréttir Heilinn fer að „borða“ sjálfan sig í maraþonhlaupi Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Max svaraði Marko fullum hálsi Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Dagskráin í dag: Umspilið í NBA, 1. deild kvenna í körfubolta og margt fleira Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Hér er allt mögulegt“ Dramatík á Hlíðarenda Van Dijk fær 68 milljónir á viku Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Eygló Fanndal Evrópumeistari Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Rekinn út af eftir 36 sekúndur Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn „Ég er alltaf stressuð“ Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Sjá meira