Söngvari Arcade Fire þeytir skífum á Húrra annað kvöld Stefán Árni Pálsson skrifar 23. ágúst 2018 15:21 Win Butler á sviði. vísir/getty DJ Windows 98 mun þeyta skífum á Húrra annað kvöld en það er enginn annar er Win Butler úr hljómsveitinni Arcade Fire. Arcade Fire hélt tónleika í Laugardalshöllinni á þriðjudagskvöldið og það við mikla hrifningu íslenskra aðdáenda. „Við erum með hann Win Butler úr Arcade Fire frá hálft eitt til hálf þrjú annað kvöld,“ segir Geoffrey Þór Huntington-Williams, framkvæmdastjóri Húrra, í samtali við Vísi. Thorsteinn Stephensen, hjá Hr. Örlygi sem flutti inn Arcade Fire, kom Húrramönnum í samband við Butler og þannig kom þetta til. Geoffrey Þór Huntington-Williams, framkvæmdastjóri Húrra.vísir/anton„Ég er ekki alveg viss hvort allir í bandinu sé enn hér á landi en líklega bróðurparturinn. Það verður rífandi stemning og fjör annað kvöld.“ Geoffrey segir að það sé oft gaman að sjá tónlistarmenn bregða sér í annan gír. „Hann mun eflaust spila lög sem hann er sjálfur að hlusta á og jafnvel eitthvað með sjálfum sér. Mér skilst að hann geri þetta töluvert og veit að Butler á til að mynda bar í Montreal.“ Húrra tekur 300 manns og býst Geoffrey við að húsið verði troðfullt annað kvöld. „Við erum með tónleikar með Árstíðum fyrr um kvöldið og svo fer Butler í gang eftir miðnætti. Ég verð að hvetja fólk að mæta snemma og frítt verður inn á DJ-settið hjá Butler.“ Þess má geta að Butler fór ekki í sturtu áður en hann skellti sér í heita pottinn í Neslauginni í gærkvöldi eins og Andri Ólafsson greinir frá á Twitter. Sennilega hefur hann farið í sturtu eftir sundferðina. Sá Win Butler í Neslauginni í kvöld. Ennþá svekktur út í sjálfan mig fyrir að hafa ekki skammað hann fyrir að fara ekki í sturtu áður en hann skellti sér í pottinn. — Andri Ólafsson (@andriolafsson) August 22, 2018 Mest lesið „Gæti skrifað bókaseríu um vandræðileg stefnumót“ Makamál Laufey Lín skartaði íslenska fánanum á Coachella Lífið Viðar Örn og Sylvía Rós eiga von á barni Lífið Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Lífið Hélt að Sálin hafi hvatt fólk til að horfa til himins með höfuðið hátt Lífið Ósamþykkt kjallaraíbúð á rúmar 44 milljónir Lífið Losnaði við alla fíkn á augabragði: „Því Guð er með skyndilausnir líka“ Áskorun Hugmyndin kviknaði í New York þegar eldgos hófst heima Menning Stjörnulífið: Frumsýnir kærastann á Tenerife Lífið Hátíð sem er skipulögð í kringum yngstu kynslóðina Lífið Fleiri fréttir Ósamþykkt kjallaraíbúð á rúmar 44 milljónir Hélt að Sálin hafi hvatt fólk til að horfa til himins með höfuðið hátt Hátíð sem er skipulögð í kringum yngstu kynslóðina Laufey Lín skartaði íslenska fánanum á Coachella Viðar Örn og Sylvía Rós eiga von á barni Heillandi hús við Laugalæk úr smiðju Kjartans Sveinssonar Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Hafa aldrei rifist Stjörnulífið: Frumsýnir kærastann á Tenerife Stóri plokkdagurinn haldinn á sunnudaginn Ótrúleg heimkoma Búbba sem fauk alla leið í Kópavog Elizabeth Hurley og Billy Ray Cyrus stinga saman nefjum „Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Páskakveðjur stjórnmálaflokka: Gervigreind, páskaeggjaleit og Sigmundur með kanínueyru Litla hryllingsbúðin kveður á Akureyri Svarar því hve mörg páskaegg þurfi að borða til að bæta á sig kílói Krakkatían: Páskar, söngkeppnir og afmælisbörn Ekki á leið í samband bara til að þóknast samfélaginu Trommari New Pornographers ákærður fyrir vörslu barnaníðsefnis Metfjöldi á Aldrei fór ég suður: „Þetta var algjör draumur“ Veikindafríi Páls Óskars lokið Fréttatía vikunnar: Íþróttir, afsökunarbeiðni og bækur Konfettíið enn að hrynja meðan hnéð „fimmfaldaðist“ Sunneva og Benedikt trúlofuð Tónlistarmyndband Addison Rae tekið upp á Íslandi Gengur yfir Sprengisand með hundrað kíló í eftirdragi Hafði mikla þörf fyrir að láta aðra sjá að hún væri spes týpa Mælir með því að tala við gervigreind sem sálfræðing „Eina sem maður getur gert er að reyna vera betri maður í dag en þá“ „Ég vildi fela mig fyrir heiminum“ Sjá meira
DJ Windows 98 mun þeyta skífum á Húrra annað kvöld en það er enginn annar er Win Butler úr hljómsveitinni Arcade Fire. Arcade Fire hélt tónleika í Laugardalshöllinni á þriðjudagskvöldið og það við mikla hrifningu íslenskra aðdáenda. „Við erum með hann Win Butler úr Arcade Fire frá hálft eitt til hálf þrjú annað kvöld,“ segir Geoffrey Þór Huntington-Williams, framkvæmdastjóri Húrra, í samtali við Vísi. Thorsteinn Stephensen, hjá Hr. Örlygi sem flutti inn Arcade Fire, kom Húrramönnum í samband við Butler og þannig kom þetta til. Geoffrey Þór Huntington-Williams, framkvæmdastjóri Húrra.vísir/anton„Ég er ekki alveg viss hvort allir í bandinu sé enn hér á landi en líklega bróðurparturinn. Það verður rífandi stemning og fjör annað kvöld.“ Geoffrey segir að það sé oft gaman að sjá tónlistarmenn bregða sér í annan gír. „Hann mun eflaust spila lög sem hann er sjálfur að hlusta á og jafnvel eitthvað með sjálfum sér. Mér skilst að hann geri þetta töluvert og veit að Butler á til að mynda bar í Montreal.“ Húrra tekur 300 manns og býst Geoffrey við að húsið verði troðfullt annað kvöld. „Við erum með tónleikar með Árstíðum fyrr um kvöldið og svo fer Butler í gang eftir miðnætti. Ég verð að hvetja fólk að mæta snemma og frítt verður inn á DJ-settið hjá Butler.“ Þess má geta að Butler fór ekki í sturtu áður en hann skellti sér í heita pottinn í Neslauginni í gærkvöldi eins og Andri Ólafsson greinir frá á Twitter. Sennilega hefur hann farið í sturtu eftir sundferðina. Sá Win Butler í Neslauginni í kvöld. Ennþá svekktur út í sjálfan mig fyrir að hafa ekki skammað hann fyrir að fara ekki í sturtu áður en hann skellti sér í pottinn. — Andri Ólafsson (@andriolafsson) August 22, 2018
Mest lesið „Gæti skrifað bókaseríu um vandræðileg stefnumót“ Makamál Laufey Lín skartaði íslenska fánanum á Coachella Lífið Viðar Örn og Sylvía Rós eiga von á barni Lífið Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Lífið Hélt að Sálin hafi hvatt fólk til að horfa til himins með höfuðið hátt Lífið Ósamþykkt kjallaraíbúð á rúmar 44 milljónir Lífið Losnaði við alla fíkn á augabragði: „Því Guð er með skyndilausnir líka“ Áskorun Hugmyndin kviknaði í New York þegar eldgos hófst heima Menning Stjörnulífið: Frumsýnir kærastann á Tenerife Lífið Hátíð sem er skipulögð í kringum yngstu kynslóðina Lífið Fleiri fréttir Ósamþykkt kjallaraíbúð á rúmar 44 milljónir Hélt að Sálin hafi hvatt fólk til að horfa til himins með höfuðið hátt Hátíð sem er skipulögð í kringum yngstu kynslóðina Laufey Lín skartaði íslenska fánanum á Coachella Viðar Örn og Sylvía Rós eiga von á barni Heillandi hús við Laugalæk úr smiðju Kjartans Sveinssonar Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Hafa aldrei rifist Stjörnulífið: Frumsýnir kærastann á Tenerife Stóri plokkdagurinn haldinn á sunnudaginn Ótrúleg heimkoma Búbba sem fauk alla leið í Kópavog Elizabeth Hurley og Billy Ray Cyrus stinga saman nefjum „Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Páskakveðjur stjórnmálaflokka: Gervigreind, páskaeggjaleit og Sigmundur með kanínueyru Litla hryllingsbúðin kveður á Akureyri Svarar því hve mörg páskaegg þurfi að borða til að bæta á sig kílói Krakkatían: Páskar, söngkeppnir og afmælisbörn Ekki á leið í samband bara til að þóknast samfélaginu Trommari New Pornographers ákærður fyrir vörslu barnaníðsefnis Metfjöldi á Aldrei fór ég suður: „Þetta var algjör draumur“ Veikindafríi Páls Óskars lokið Fréttatía vikunnar: Íþróttir, afsökunarbeiðni og bækur Konfettíið enn að hrynja meðan hnéð „fimmfaldaðist“ Sunneva og Benedikt trúlofuð Tónlistarmyndband Addison Rae tekið upp á Íslandi Gengur yfir Sprengisand með hundrað kíló í eftirdragi Hafði mikla þörf fyrir að láta aðra sjá að hún væri spes týpa Mælir með því að tala við gervigreind sem sálfræðing „Eina sem maður getur gert er að reyna vera betri maður í dag en þá“ „Ég vildi fela mig fyrir heiminum“ Sjá meira
„Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“