Logan Paul opnar sig í einlægu viðtali: „Sá ekki skýrt fyrir áhorfstölum, peningum og frægð“ Stefán Árni Pálsson skrifar 22. ágúst 2018 10:30 Logan Paul var hataðasti maður heims í töluverðan tíma. Bandarísk YouTube-stjarnan Logan Paul varð harðlega gagnrýnd fyrr á þessu ári fyrir að hafa birt myndband þar sem lík manneskju sem hafði fyrirfarið sér sást. Hann var á ferðalagi í Japan ásamt vinum sínum. Logan hafði ráðgert að mynda ferð þeirra um Aokigahara-skóginn við rætur fjallsins Fuji en skógurinn er þekktur fyrir að vera vettvangur fjölda sjálfsvíga. Logan og vinir hans gengu fram á lík í skóginum. Í myndbandi sem stjarnan birti á YouTube-rás sinni mátti sjá að félögunum varð ansi brugðið en gerðu jafnframt grín að því. Voru Logan og félagar hans sakaðir um vanvirðingu og viðurstyggilega hegðun.Erfitt ár Í kjölfarið dró Paul sig í hlé en áður en myndbandið var birt var hann ein allra stærsta YouTube-stjarna heims. Þúsundir manna birtu hatursmyndbönd gegn Logan Paul eftir að myndbandið fór í loftið og settist stjarnan á dögunum niður með Bretanum True Geordie sem heldur úti hlaðvarpi á YouTube og ræddi um afleiðingar myndbandsins og þau mistök sem hann gerði. Geordie hafði sjálfur látið Logan heyra það í myndbandi á sínum tíma. „Þetta hefur verið erfitt ár. Þú ert opinber persóna og svo áttu þitt einkalíf. Báðir þessir einstaklingar hafa verið að ganga í gegnum miklar breytingar á síðustu mánuðum. Við höfum báðir verið að læra og þroskast að undanförnu,“ segir Logan Paul og bætir við að undanfarin ár hafi hann alltaf gert myndbönd undir lok hvers árs af hverju það ár hafi verið hans besta á ævinni. Það getur hann ekki gert í lok ársins 2018.Skjáskot úr umræddu myndbandi.„Ég get aftur á móti gert myndband undir lok ársina að þetta hafi verið mitt mikilvægasta ár. Ég missti enga vini og fólkið í kringum mig stóð þétt við bakið á mér. Vinir mínir vissulega gagnrýndu mig og sögðu við mig að ég hefði farið langt yfir strikið. Aftur á móti vildu allir hjálpa mér að reyna að koma mér aftur á beinu brautina.“ Paul segist hafa horft á nokkur YouTube-myndbönd um sjálfan sig í kjölfarið að myndbandinu fræga.Vildi alltaf toppa mig „Ég horfði á einhver myndbönd. Þúsundir manna voru að segja við mig að ég væri hræðileg manneskja og ég varð á einhverjum tímapunkti að taka þetta inn og hugsa að það væri kannski eitthvað til í því sem fólk var að segja. Það var samt mjög erfitt að horfa á þetta. Þú gerir mistök og sjá síðan afleiðingarnar er mjög erfitt,“ segir Paul sem hefur alltaf aðeins eitt markið í sínum myndböndum og það er að fá fólk til að hlægja og þegar það fer akkúrat í öfuga átt sé það mjög erfitt að takast á við.En hvernig endaði furðufugl eins og Logan Paul í umræddum skógi að taka upp efni?„Það er rosalega erfitt að svara þessu. Ég veit ekki allt og er alltaf að læra. Ég var bara strákur sem sá ekki fyrir áhorfatölum, peningum og frægð og vildi alltaf toppa sjálfan mig. Ég fór langt yfir strikið en ég var rangur maður á röngum stað.“ Viðtalið við Logan Paul stendur yfir í um eina klukkustund og má sjá það í heild hér að neðan. Tengdar fréttir YouTube-stjarna harðlega gagnrýnd fyrir myndband af fórnarlambi sjálfsvígs Stjarnan hafði ráðgert að mynda ferð þeirra um Aokigahara-skóginn við rætur fjallsins Fuji en skógurinn er þekktur fyrir að vera vettvangur fjölda sjálfsvíga. 2. janúar 2018 16:34 Stefán Karl segir bandarískri YouTube-stjörnu að skammast sín Stefán Karl bætist í hóp fjölmargra sem hafa harðlega gagnrýnt Logan Paul fyrir að birta myndband af líki manneskju sem hafði fyrirfarið sér. 3. janúar 2018 21:50 Youtube-stjarna dregur sig í hlé í kjölfar gagnrýni Leikarinn Stefán Karl er einn þeirra sem hefur gagnrýnt Paul Logan fyrir að birta myndband af líki manneskju sem hafði fyrirfarið sér. 4. janúar 2018 18:53 Fyrsta viðtalið eftir YouTube-skandalinn: „Hvattur til að fremja sjálfsmorð“ Bandaríska YouTube-stjarnan Logan Paul hefur verið harðlega gagnrýnd eftir að hafa birt myndband þar sem lík manneskju sem hafði fyrirfarið sér sást. 1. febrúar 2018 15:30 Mest lesið Að velja rangan maka: „Við gerum oft svo lítið úr ástarmálunum“ Áskorun Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Bíó og sjónvarp Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Bíó og sjónvarp „Ég var alltaf systir bræðranna sem dóu, dóttir bæjarstjórans eða dóttir ráðherrans“ Áskorun Frægir fjölguðu sér árið 2024 Lífið Garðar málari og kvæntur yngstu ömmu landsins Lífið Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Lífið Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn Lífið Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni Lífið 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Lífið Fleiri fréttir Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Hlaupársdagurinn þegar Ölfusá flæddi inn í Selfossbæ Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Frægir fjölguðu sér árið 2024 Forsetinn og viðskiptavinir fengu forsmekk að Vigdísi Fékk bónorð í jólagjöf á tónleikum Paul McCartney Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni „Það besta, versta og skrýtnasta á árinu“ Eitt fallegasta hús landsins sem Duna Laxness ólst upp í Garðar málari og kvæntur yngstu ömmu landsins Barst með snjóflóði út í sjó og fékk hjartaáfall á tíu metra dýpi Hefðum við átt að sjá framboð Höllu Hrundar fyrir strax í febrúar? Ringo tróð upp á tónleikum Paul McCartney Safnaði fyrir björgunarsveitinni sem kom ömmu úr snjóflóði Fjölgar listaverkum eftir konur á Bessastöðum Helgi og Rakel með listgallerí í miðri íbúð þeirra Sonur Gunnhildar og Erin kominn með nafn Prinsinn kom á undan Kónginum Tilkynningin sem kom af stað óvæntri atburðarás Kári og Eva eru hjón Hafdís ætlar ekki að svara spurningaflóðinu Einfaldar leiðir fyrir andlega vellíðan um hátíðirnar „Þetta byrjaði allt þegar ég var á lausu“ Orði gagnrýni eins og þeir vilji að makinn orði hana Innlit í nýju Airbus vélina sem er nýlent á landinu Dótturdóttir Bjarna Ben komin með nafn „Hvert heldurðu að álagið sé orðið á börnin sjálf?“ Sjá meira
Bandarísk YouTube-stjarnan Logan Paul varð harðlega gagnrýnd fyrr á þessu ári fyrir að hafa birt myndband þar sem lík manneskju sem hafði fyrirfarið sér sást. Hann var á ferðalagi í Japan ásamt vinum sínum. Logan hafði ráðgert að mynda ferð þeirra um Aokigahara-skóginn við rætur fjallsins Fuji en skógurinn er þekktur fyrir að vera vettvangur fjölda sjálfsvíga. Logan og vinir hans gengu fram á lík í skóginum. Í myndbandi sem stjarnan birti á YouTube-rás sinni mátti sjá að félögunum varð ansi brugðið en gerðu jafnframt grín að því. Voru Logan og félagar hans sakaðir um vanvirðingu og viðurstyggilega hegðun.Erfitt ár Í kjölfarið dró Paul sig í hlé en áður en myndbandið var birt var hann ein allra stærsta YouTube-stjarna heims. Þúsundir manna birtu hatursmyndbönd gegn Logan Paul eftir að myndbandið fór í loftið og settist stjarnan á dögunum niður með Bretanum True Geordie sem heldur úti hlaðvarpi á YouTube og ræddi um afleiðingar myndbandsins og þau mistök sem hann gerði. Geordie hafði sjálfur látið Logan heyra það í myndbandi á sínum tíma. „Þetta hefur verið erfitt ár. Þú ert opinber persóna og svo áttu þitt einkalíf. Báðir þessir einstaklingar hafa verið að ganga í gegnum miklar breytingar á síðustu mánuðum. Við höfum báðir verið að læra og þroskast að undanförnu,“ segir Logan Paul og bætir við að undanfarin ár hafi hann alltaf gert myndbönd undir lok hvers árs af hverju það ár hafi verið hans besta á ævinni. Það getur hann ekki gert í lok ársins 2018.Skjáskot úr umræddu myndbandi.„Ég get aftur á móti gert myndband undir lok ársina að þetta hafi verið mitt mikilvægasta ár. Ég missti enga vini og fólkið í kringum mig stóð þétt við bakið á mér. Vinir mínir vissulega gagnrýndu mig og sögðu við mig að ég hefði farið langt yfir strikið. Aftur á móti vildu allir hjálpa mér að reyna að koma mér aftur á beinu brautina.“ Paul segist hafa horft á nokkur YouTube-myndbönd um sjálfan sig í kjölfarið að myndbandinu fræga.Vildi alltaf toppa mig „Ég horfði á einhver myndbönd. Þúsundir manna voru að segja við mig að ég væri hræðileg manneskja og ég varð á einhverjum tímapunkti að taka þetta inn og hugsa að það væri kannski eitthvað til í því sem fólk var að segja. Það var samt mjög erfitt að horfa á þetta. Þú gerir mistök og sjá síðan afleiðingarnar er mjög erfitt,“ segir Paul sem hefur alltaf aðeins eitt markið í sínum myndböndum og það er að fá fólk til að hlægja og þegar það fer akkúrat í öfuga átt sé það mjög erfitt að takast á við.En hvernig endaði furðufugl eins og Logan Paul í umræddum skógi að taka upp efni?„Það er rosalega erfitt að svara þessu. Ég veit ekki allt og er alltaf að læra. Ég var bara strákur sem sá ekki fyrir áhorfatölum, peningum og frægð og vildi alltaf toppa sjálfan mig. Ég fór langt yfir strikið en ég var rangur maður á röngum stað.“ Viðtalið við Logan Paul stendur yfir í um eina klukkustund og má sjá það í heild hér að neðan.
Tengdar fréttir YouTube-stjarna harðlega gagnrýnd fyrir myndband af fórnarlambi sjálfsvígs Stjarnan hafði ráðgert að mynda ferð þeirra um Aokigahara-skóginn við rætur fjallsins Fuji en skógurinn er þekktur fyrir að vera vettvangur fjölda sjálfsvíga. 2. janúar 2018 16:34 Stefán Karl segir bandarískri YouTube-stjörnu að skammast sín Stefán Karl bætist í hóp fjölmargra sem hafa harðlega gagnrýnt Logan Paul fyrir að birta myndband af líki manneskju sem hafði fyrirfarið sér. 3. janúar 2018 21:50 Youtube-stjarna dregur sig í hlé í kjölfar gagnrýni Leikarinn Stefán Karl er einn þeirra sem hefur gagnrýnt Paul Logan fyrir að birta myndband af líki manneskju sem hafði fyrirfarið sér. 4. janúar 2018 18:53 Fyrsta viðtalið eftir YouTube-skandalinn: „Hvattur til að fremja sjálfsmorð“ Bandaríska YouTube-stjarnan Logan Paul hefur verið harðlega gagnrýnd eftir að hafa birt myndband þar sem lík manneskju sem hafði fyrirfarið sér sást. 1. febrúar 2018 15:30 Mest lesið Að velja rangan maka: „Við gerum oft svo lítið úr ástarmálunum“ Áskorun Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Bíó og sjónvarp Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Bíó og sjónvarp „Ég var alltaf systir bræðranna sem dóu, dóttir bæjarstjórans eða dóttir ráðherrans“ Áskorun Frægir fjölguðu sér árið 2024 Lífið Garðar málari og kvæntur yngstu ömmu landsins Lífið Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Lífið Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn Lífið Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni Lífið 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Lífið Fleiri fréttir Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Hlaupársdagurinn þegar Ölfusá flæddi inn í Selfossbæ Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Frægir fjölguðu sér árið 2024 Forsetinn og viðskiptavinir fengu forsmekk að Vigdísi Fékk bónorð í jólagjöf á tónleikum Paul McCartney Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni „Það besta, versta og skrýtnasta á árinu“ Eitt fallegasta hús landsins sem Duna Laxness ólst upp í Garðar málari og kvæntur yngstu ömmu landsins Barst með snjóflóði út í sjó og fékk hjartaáfall á tíu metra dýpi Hefðum við átt að sjá framboð Höllu Hrundar fyrir strax í febrúar? Ringo tróð upp á tónleikum Paul McCartney Safnaði fyrir björgunarsveitinni sem kom ömmu úr snjóflóði Fjölgar listaverkum eftir konur á Bessastöðum Helgi og Rakel með listgallerí í miðri íbúð þeirra Sonur Gunnhildar og Erin kominn með nafn Prinsinn kom á undan Kónginum Tilkynningin sem kom af stað óvæntri atburðarás Kári og Eva eru hjón Hafdís ætlar ekki að svara spurningaflóðinu Einfaldar leiðir fyrir andlega vellíðan um hátíðirnar „Þetta byrjaði allt þegar ég var á lausu“ Orði gagnrýni eins og þeir vilji að makinn orði hana Innlit í nýju Airbus vélina sem er nýlent á landinu Dótturdóttir Bjarna Ben komin með nafn „Hvert heldurðu að álagið sé orðið á börnin sjálf?“ Sjá meira
YouTube-stjarna harðlega gagnrýnd fyrir myndband af fórnarlambi sjálfsvígs Stjarnan hafði ráðgert að mynda ferð þeirra um Aokigahara-skóginn við rætur fjallsins Fuji en skógurinn er þekktur fyrir að vera vettvangur fjölda sjálfsvíga. 2. janúar 2018 16:34
Stefán Karl segir bandarískri YouTube-stjörnu að skammast sín Stefán Karl bætist í hóp fjölmargra sem hafa harðlega gagnrýnt Logan Paul fyrir að birta myndband af líki manneskju sem hafði fyrirfarið sér. 3. janúar 2018 21:50
Youtube-stjarna dregur sig í hlé í kjölfar gagnrýni Leikarinn Stefán Karl er einn þeirra sem hefur gagnrýnt Paul Logan fyrir að birta myndband af líki manneskju sem hafði fyrirfarið sér. 4. janúar 2018 18:53
Fyrsta viðtalið eftir YouTube-skandalinn: „Hvattur til að fremja sjálfsmorð“ Bandaríska YouTube-stjarnan Logan Paul hefur verið harðlega gagnrýnd eftir að hafa birt myndband þar sem lík manneskju sem hafði fyrirfarið sér sást. 1. febrúar 2018 15:30