Copley í stjórn Steinhoff Ritstjórn Markaðarins skrifar 22. ágúst 2018 06:39 Paul Copley í Kastljósinu. RÚV Paul Copley, forstjóri Kaupþings, mun hafa nóg fyrir stafni á næstunni en hann var í liðinni viku skipaður í stjórn Steinhoff, suðurafríska smásölurisans sem hefur riðað til falls á undanförnum mánuðum vegna bókhaldshneykslis. Copley, sem tók við starfi forstjóra Kaupþings í apríl 2016, er sérfræðingur í endurskipulagningu fyrirtækja og var meðal annars einn af lykilmönnum í skiptum á slitabúi Lehman Brothers í Bretlandi, en gjaldþrot bankans er stærsta gjaldþrot fjármálasögunnar. Hans bíður það vandasama verk að endurheimta tiltrú fjárfesta á suðurafríska félaginu en félagið hefur fallið um 95 prósent í virði eftir að efasemdir vöknuðu um bókhald þess. Eggert Þór Kristófersson, forstjóri N1.vísir/valliLíklegt að Eggert hreppi hnossiðAfar líklegt er talið að Eggert Þór Kristófersson, sem hefur gegnt starfi forstjóra N1 frá byrjun árs 2015, verði ráðinn forstjóri sameinaðs félags N1 og Festar. N1 tekur við rekstri smásölukeðjunnar, sem rekur meðal annars verslanir undir merkjum Krónunnar og ELKO, í byrjun næsta mánaðar og verður í kjölfarið boðað til hluthafafundar þar sem kjörin verður stjórn sameinaðs félags. Eitt fyrsta verk Eggerts Þórs verður að selja þrjár bensínstöðvar Dælunnar, eins og Samkeppniseftirlitið gerði kröfu um, en að sögn kunnugra er þó nokkur áhugi á að kaupa stöðvarnar sem hafa skilað góðri afkomu. Grímur Sæmundsen, forstjóri Bláa lónsinsBláa lónið brátt það verðmætastaLíkur eru á því að Bláa lónið verði brátt verð- mætasta ferða- þjónustufyrirtæki landsins. Fyrir ári var markaðsvirði félagsins um 38 milljarðar króna en til samanburðar var virði Icelandair Group á sama tíma næstum tvöfalt hærra. Virði flugfélagsins er hins vegar nú komið í 44 milljarða á meðan telja má líklegt að virði Bláa lónsins sé meira en 40 milljarðar en afkoma félagsins, sem Grímur Sæmundsen stýrir, hefur haldið áfram að batna undanfarið. Birtist í Fréttablaðinu Markaðir Mest lesið Magga í Pfaff: „Ég man meira að segja hvar fyrsti kossinn var“ Atvinnulíf Vona að Musk takmarki tolla Trumps Viðskipti erlent Fær nokkuð jákvæð viðbrögð þegar hann vandar sig í eldhúsinu Atvinnulíf ASÍ fordæmir hækkun vaxta og Þórhallur sendi bankanum bréf Neytendur Dagatalsmenningin: Rosa töff að vera með yfirbókaða dagskrá Atvinnulíf Vilja þvinga Google til að selja Chrome Viðskipti erlent Máttu ekki fullyrða að eldsneytið væri kolefnisjafnað Neytendur Búið að draga tennurnar úr jagúarnum Viðskipti innlent Nýir eigendur Pylsuvagnsins á Selfossi Viðskipti innlent Borguðu vaskinn sama dag og tilkynnt var um gjaldþrotið Viðskipti innlent Fleiri fréttir Búið að draga tennurnar úr jagúarnum First Water í hýbýli Ísfélagsins á Þorlákshöfn Knattspyrnukappi á Skaganum ráðinn fjármálastjóri Nýir eigendur Pylsuvagnsins á Selfossi Borguðu vaskinn sama dag og tilkynnt var um gjaldþrotið Hækka ekki verðtryggðu vextina „Bankinn tekur höggið á sig að stórum hluta“ Mikilvægt að verja þær gjaldeyristekjur sem ferðaþjónustan aflar Kerecis fólk fjárfestir í flugi Hækka verðtryggða vexti og útskýra hvers vegna Bjarni ráðinn framkvæmdastjóri vinds og jarðvarma hjá Landsvirkjun Lækka innlánsvexti um heilt prósentustig Opna verslanir í Kringlunni á ný Nýtt veitingasvæði rís í Smáralind Kristján ráðinn til Advania Bein útsending: Raforkuöryggi, fyrir hverja? „Grindavíkuráhrifin“ að fjara út Vilja afnema álag á útsvar í Árborg á næsta ári Rekstur fríhafnarinnar seldur úr landi Vaxtalækkun gleðitíðindi en vextir ennþá „allt of háir“ Rannveig kveður: 124 fundir og „aldrei lognmolla“ Skýr merki um að verðbólga sé að hjaðna Ráðin framkvæmdastjórar hjá Sóltúni Krefst þess að Sorpa stofni hlutafélag Vaxtaákvörðun peningastefnunefndar rökstudd Tilkynnir um breytta vexti nokkrum mínútum eftir stýrivaxtalækkun Stýrivextir halda áfram að lækka Útboð SÍ stöðvað og Intuens fagnar sigri Samtökin '78 selja slotið Allir spá lægri vöxtum Sjá meira
Paul Copley, forstjóri Kaupþings, mun hafa nóg fyrir stafni á næstunni en hann var í liðinni viku skipaður í stjórn Steinhoff, suðurafríska smásölurisans sem hefur riðað til falls á undanförnum mánuðum vegna bókhaldshneykslis. Copley, sem tók við starfi forstjóra Kaupþings í apríl 2016, er sérfræðingur í endurskipulagningu fyrirtækja og var meðal annars einn af lykilmönnum í skiptum á slitabúi Lehman Brothers í Bretlandi, en gjaldþrot bankans er stærsta gjaldþrot fjármálasögunnar. Hans bíður það vandasama verk að endurheimta tiltrú fjárfesta á suðurafríska félaginu en félagið hefur fallið um 95 prósent í virði eftir að efasemdir vöknuðu um bókhald þess. Eggert Þór Kristófersson, forstjóri N1.vísir/valliLíklegt að Eggert hreppi hnossiðAfar líklegt er talið að Eggert Þór Kristófersson, sem hefur gegnt starfi forstjóra N1 frá byrjun árs 2015, verði ráðinn forstjóri sameinaðs félags N1 og Festar. N1 tekur við rekstri smásölukeðjunnar, sem rekur meðal annars verslanir undir merkjum Krónunnar og ELKO, í byrjun næsta mánaðar og verður í kjölfarið boðað til hluthafafundar þar sem kjörin verður stjórn sameinaðs félags. Eitt fyrsta verk Eggerts Þórs verður að selja þrjár bensínstöðvar Dælunnar, eins og Samkeppniseftirlitið gerði kröfu um, en að sögn kunnugra er þó nokkur áhugi á að kaupa stöðvarnar sem hafa skilað góðri afkomu. Grímur Sæmundsen, forstjóri Bláa lónsinsBláa lónið brátt það verðmætastaLíkur eru á því að Bláa lónið verði brátt verð- mætasta ferða- þjónustufyrirtæki landsins. Fyrir ári var markaðsvirði félagsins um 38 milljarðar króna en til samanburðar var virði Icelandair Group á sama tíma næstum tvöfalt hærra. Virði flugfélagsins er hins vegar nú komið í 44 milljarða á meðan telja má líklegt að virði Bláa lónsins sé meira en 40 milljarðar en afkoma félagsins, sem Grímur Sæmundsen stýrir, hefur haldið áfram að batna undanfarið.
Birtist í Fréttablaðinu Markaðir Mest lesið Magga í Pfaff: „Ég man meira að segja hvar fyrsti kossinn var“ Atvinnulíf Vona að Musk takmarki tolla Trumps Viðskipti erlent Fær nokkuð jákvæð viðbrögð þegar hann vandar sig í eldhúsinu Atvinnulíf ASÍ fordæmir hækkun vaxta og Þórhallur sendi bankanum bréf Neytendur Dagatalsmenningin: Rosa töff að vera með yfirbókaða dagskrá Atvinnulíf Vilja þvinga Google til að selja Chrome Viðskipti erlent Máttu ekki fullyrða að eldsneytið væri kolefnisjafnað Neytendur Búið að draga tennurnar úr jagúarnum Viðskipti innlent Nýir eigendur Pylsuvagnsins á Selfossi Viðskipti innlent Borguðu vaskinn sama dag og tilkynnt var um gjaldþrotið Viðskipti innlent Fleiri fréttir Búið að draga tennurnar úr jagúarnum First Water í hýbýli Ísfélagsins á Þorlákshöfn Knattspyrnukappi á Skaganum ráðinn fjármálastjóri Nýir eigendur Pylsuvagnsins á Selfossi Borguðu vaskinn sama dag og tilkynnt var um gjaldþrotið Hækka ekki verðtryggðu vextina „Bankinn tekur höggið á sig að stórum hluta“ Mikilvægt að verja þær gjaldeyristekjur sem ferðaþjónustan aflar Kerecis fólk fjárfestir í flugi Hækka verðtryggða vexti og útskýra hvers vegna Bjarni ráðinn framkvæmdastjóri vinds og jarðvarma hjá Landsvirkjun Lækka innlánsvexti um heilt prósentustig Opna verslanir í Kringlunni á ný Nýtt veitingasvæði rís í Smáralind Kristján ráðinn til Advania Bein útsending: Raforkuöryggi, fyrir hverja? „Grindavíkuráhrifin“ að fjara út Vilja afnema álag á útsvar í Árborg á næsta ári Rekstur fríhafnarinnar seldur úr landi Vaxtalækkun gleðitíðindi en vextir ennþá „allt of háir“ Rannveig kveður: 124 fundir og „aldrei lognmolla“ Skýr merki um að verðbólga sé að hjaðna Ráðin framkvæmdastjórar hjá Sóltúni Krefst þess að Sorpa stofni hlutafélag Vaxtaákvörðun peningastefnunefndar rökstudd Tilkynnir um breytta vexti nokkrum mínútum eftir stýrivaxtalækkun Stýrivextir halda áfram að lækka Útboð SÍ stöðvað og Intuens fagnar sigri Samtökin '78 selja slotið Allir spá lægri vöxtum Sjá meira