Miss Universe Iceland verður krýnd í kvöld Sylvía Hall skrifar 21. ágúst 2018 20:30 Fimm efstu sætin í Miss Universe Iceland árið 2017. Facebook Fegurðarsamkeppnin Miss Universe Iceland fer fram í Hljómahöllinni í Reykjanesbæ í kvöld, en þetta er í þriðja sinn sem keppnin er haldin hér á landi. Í ár taka fjórtán stúlkur þátt og freista þess að hreppa titilinn, en margar þeirra eru margreyndar í fegurðarsamkeppnum og eru að taka þátt í annað, og jafnvel þriðja sinn. Keppnin hefur verið umdeild hérlendis, en í ár vakti það athygli margra að transkonur mættu ekki taka þátt í keppninni nema hafa gengist undir kynleiðréttingaraðgerð. Í ár hafa þó keppendur sjálfir stigið fram og lofað keppnina, og segja hana vera jákvæða og sjálfsstyrkjandi. Þá hafa stúlkurnar æft af kappi síðustu mánuði í undirbúningi fyrir keppnina, og eru hinar margfrægu gönguæfingar engin undantekning. Arna Ýr Jónsdóttir, sigurvegari keppninnar í fyrra og fyrrum Ungfrú Ísland, mun því krýna arftaka sinn undir lok kvöldsins og mun sú stúlka keppa í lokakeppni Miss Universe, sem á íslensku mætti þýða sem ungfrú alheimur, fyrir hönd Íslands. Aðstandendur keppninnar munu deila myndum frá keppninni með fylgjendum sínum á Instagram fyrir þá sem vilja fylgjast með og má sjá þær hér að neðan. Miss Universe Iceland Tengdar fréttir Gönguæfingar? „Ertu upptekin í kvöld?“ spyr vinkona mín mig þar sem við stöndum og bíðum eftir afgreiðslu á litlu kaffihúsi í miðbænum. 15. ágúst 2018 10:40 Segir skilyrði um „læknisfræðilega staðfest“ kvenkyn keppenda alþjóðlegar reglur Umsækjendur um þátttöku í fegurðarsamkeppninni Miss Universe Iceland þurfa að vera „læknisfræðilega staðfestir sem kvenkyn af íslenskum lækni.“ 9. mars 2018 13:30 Opið fyrir skráningar í Miss Universe Iceland Fegurðarsamkeppnin Miss Universe mun fara fram í þriðja sinn hér á landi í haust. 5. mars 2018 08:00 Með meistaragráðu í málfræði í Miss Universe Iceland Hulda Vigdísardóttir kláraði mastersgráðu í málfræði 22 ára gömul og keppir nú í Miss Universe Iceland. 15. ágúst 2018 14:45 Ekkert matarplan handa stelpunum í Miss Universe Iceland Fegurðarsamkeppnin Miss Universe Iceland verður haldin í þriðja sinn þann 21. ágúst næstkomandi. 31. júlí 2018 11:38 Mest lesið Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Lífið Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Lífið Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Lífið Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Lífið Ástfangin í eitt ár og flutt inn saman Lífið Fimmtíu milljón króna hækkun eftir umfangsmiklar endurbætur Lífið Erlend Eurovision-stjarna mætir á Söngvakeppnina Lífið Harry fær afsökunarbeiðni Lífið Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Lífið Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Lífið Fleiri fréttir Erlend Eurovision-stjarna mætir á Söngvakeppnina Ástfangin í eitt ár og flutt inn saman Fimmtíu milljón króna hækkun eftir umfangsmiklar endurbætur Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Harry fær afsökunarbeiðni Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Kennir óprúttnum aðila um Instagram aðförina að eiginkonunni Meintur stuldur á borð RÚV Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Fyrsta samfélagsmiðlastjarna Íslands: „Ert þú að segja að ég sé feitur?“ Heiðar Logi og Anný orðin foreldrar Guðni og Margrét selja svansvottaða eign á Selfossi „Að maður geti gert allt sjálfur hefur kennt mér margt“ Brunabjallan fór í gang í miðjum fréttatíma Risa endurkoma eftir áratug í dvala Kúrekarnir tóku völdin í Grafarvogi Hugsaðu þig tvisvar um áður en þú svarar Frúnni í Hamborg Fimmtán árum fagnað í sólinni Þetta hafði fólk að segja eftir lokaþáttinn af Vigdísi Ofsafengin sjálfsrækt getur reynst stórskaðleg Kjartan og Tekla tækla yfirþyngd og orkuleysi Hommalegasta blómabúðin opnuð með stæl Stjörnulífið: Menningarsjokk í Vesturbænum og öskrandi á Tene Einföld atriði fyrir aukna vellíðan í skammdeginu Hera gerir upp skítkastið: Lágværi meirihlutinn jafn sekur og háværi minnihlutinn Þéna töluvert þrátt fyrir að vera ekki til Krakkatían: Grænland, galdrakarl og Greppikló Sjá meira
Fegurðarsamkeppnin Miss Universe Iceland fer fram í Hljómahöllinni í Reykjanesbæ í kvöld, en þetta er í þriðja sinn sem keppnin er haldin hér á landi. Í ár taka fjórtán stúlkur þátt og freista þess að hreppa titilinn, en margar þeirra eru margreyndar í fegurðarsamkeppnum og eru að taka þátt í annað, og jafnvel þriðja sinn. Keppnin hefur verið umdeild hérlendis, en í ár vakti það athygli margra að transkonur mættu ekki taka þátt í keppninni nema hafa gengist undir kynleiðréttingaraðgerð. Í ár hafa þó keppendur sjálfir stigið fram og lofað keppnina, og segja hana vera jákvæða og sjálfsstyrkjandi. Þá hafa stúlkurnar æft af kappi síðustu mánuði í undirbúningi fyrir keppnina, og eru hinar margfrægu gönguæfingar engin undantekning. Arna Ýr Jónsdóttir, sigurvegari keppninnar í fyrra og fyrrum Ungfrú Ísland, mun því krýna arftaka sinn undir lok kvöldsins og mun sú stúlka keppa í lokakeppni Miss Universe, sem á íslensku mætti þýða sem ungfrú alheimur, fyrir hönd Íslands. Aðstandendur keppninnar munu deila myndum frá keppninni með fylgjendum sínum á Instagram fyrir þá sem vilja fylgjast með og má sjá þær hér að neðan.
Miss Universe Iceland Tengdar fréttir Gönguæfingar? „Ertu upptekin í kvöld?“ spyr vinkona mín mig þar sem við stöndum og bíðum eftir afgreiðslu á litlu kaffihúsi í miðbænum. 15. ágúst 2018 10:40 Segir skilyrði um „læknisfræðilega staðfest“ kvenkyn keppenda alþjóðlegar reglur Umsækjendur um þátttöku í fegurðarsamkeppninni Miss Universe Iceland þurfa að vera „læknisfræðilega staðfestir sem kvenkyn af íslenskum lækni.“ 9. mars 2018 13:30 Opið fyrir skráningar í Miss Universe Iceland Fegurðarsamkeppnin Miss Universe mun fara fram í þriðja sinn hér á landi í haust. 5. mars 2018 08:00 Með meistaragráðu í málfræði í Miss Universe Iceland Hulda Vigdísardóttir kláraði mastersgráðu í málfræði 22 ára gömul og keppir nú í Miss Universe Iceland. 15. ágúst 2018 14:45 Ekkert matarplan handa stelpunum í Miss Universe Iceland Fegurðarsamkeppnin Miss Universe Iceland verður haldin í þriðja sinn þann 21. ágúst næstkomandi. 31. júlí 2018 11:38 Mest lesið Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Lífið Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Lífið Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Lífið Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Lífið Ástfangin í eitt ár og flutt inn saman Lífið Fimmtíu milljón króna hækkun eftir umfangsmiklar endurbætur Lífið Erlend Eurovision-stjarna mætir á Söngvakeppnina Lífið Harry fær afsökunarbeiðni Lífið Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Lífið Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Lífið Fleiri fréttir Erlend Eurovision-stjarna mætir á Söngvakeppnina Ástfangin í eitt ár og flutt inn saman Fimmtíu milljón króna hækkun eftir umfangsmiklar endurbætur Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Harry fær afsökunarbeiðni Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Kennir óprúttnum aðila um Instagram aðförina að eiginkonunni Meintur stuldur á borð RÚV Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Fyrsta samfélagsmiðlastjarna Íslands: „Ert þú að segja að ég sé feitur?“ Heiðar Logi og Anný orðin foreldrar Guðni og Margrét selja svansvottaða eign á Selfossi „Að maður geti gert allt sjálfur hefur kennt mér margt“ Brunabjallan fór í gang í miðjum fréttatíma Risa endurkoma eftir áratug í dvala Kúrekarnir tóku völdin í Grafarvogi Hugsaðu þig tvisvar um áður en þú svarar Frúnni í Hamborg Fimmtán árum fagnað í sólinni Þetta hafði fólk að segja eftir lokaþáttinn af Vigdísi Ofsafengin sjálfsrækt getur reynst stórskaðleg Kjartan og Tekla tækla yfirþyngd og orkuleysi Hommalegasta blómabúðin opnuð með stæl Stjörnulífið: Menningarsjokk í Vesturbænum og öskrandi á Tene Einföld atriði fyrir aukna vellíðan í skammdeginu Hera gerir upp skítkastið: Lágværi meirihlutinn jafn sekur og háværi minnihlutinn Þéna töluvert þrátt fyrir að vera ekki til Krakkatían: Grænland, galdrakarl og Greppikló Sjá meira
Gönguæfingar? „Ertu upptekin í kvöld?“ spyr vinkona mín mig þar sem við stöndum og bíðum eftir afgreiðslu á litlu kaffihúsi í miðbænum. 15. ágúst 2018 10:40
Segir skilyrði um „læknisfræðilega staðfest“ kvenkyn keppenda alþjóðlegar reglur Umsækjendur um þátttöku í fegurðarsamkeppninni Miss Universe Iceland þurfa að vera „læknisfræðilega staðfestir sem kvenkyn af íslenskum lækni.“ 9. mars 2018 13:30
Opið fyrir skráningar í Miss Universe Iceland Fegurðarsamkeppnin Miss Universe mun fara fram í þriðja sinn hér á landi í haust. 5. mars 2018 08:00
Með meistaragráðu í málfræði í Miss Universe Iceland Hulda Vigdísardóttir kláraði mastersgráðu í málfræði 22 ára gömul og keppir nú í Miss Universe Iceland. 15. ágúst 2018 14:45
Ekkert matarplan handa stelpunum í Miss Universe Iceland Fegurðarsamkeppnin Miss Universe Iceland verður haldin í þriðja sinn þann 21. ágúst næstkomandi. 31. júlí 2018 11:38