Haustspá Siggu Kling komin á Vísi! Stefán Árni Pálsson skrifar 7. september 2018 09:00 Sigga er alltaf með puttann á púlsinum. Stjörnuspár Sigríðar Klingenberg spámiðils hafa notið gríðarlegra vinsælda undanfarin ár. Mánaðarlega spáir hún fyrir lesendum Vísis, í formi texta og myndbands, en spár hennar fyrir september má sjá hér fyrir neðan. Sigga leggur áherslu á að fólk geri það besta úr því sem það les, nýti sér orkuna, klappi sér á bakið og elski lífið. Spárnar einkennast af gleði, krafti, orku og jákvæðni en það eru skilaboðin sem hún vill senda til samfélagsins.Sigga Kling verður í beinni sjónvarpsútsendingu á Vísi klukkan 14:00 í dag og geta lesendur sent inn spurningar í athugasemdarkerfinu hér að neðan. Hægt verður að spyrja Siggu um allt á milli himins og jarðar.Sigga býður upp á þjónustunámskeið fyrir fyrirtæki af öllum toga: Hópefli – hressingarfyrirlestur sem getur verið hentugur í hádegishlé eða í byrjun vinnudags. Einnig tekur hún að sér hópa sem vilja eiga jákvæða og gleðilega kvöldstund. Þeir sem hafa áhuga gefa haft samband við Siggu með því að senda tölvupóst á siggakling@gmail.com Stjörnuspá Siggu Kling Tengdar fréttir Haustspá Siggu Kling – Steingeitin: Þessi umhyggja þín mun samt margborga sig Elsku Steingeitin mín það er svo sannarlega alltaf nóg að frétta í kringum þig og nú er það spurning um að nenna og stökkva á það sem þú vilt í raun og veru gera. 7. september 2018 09:00 Haustspá Siggu Kling – Vogin: Það er í eðli þínu að krefjast breytinga Elsku hjartans Vogin mín, ég veit þú horfir bjartsýnum augum á lífið og ert duglegri en flestir, hættu að pirra þig yfir að ekki allir geti fylgt þér eftir, svoleiðis er það bara. 7. september 2018 09:00 Haustspá Siggu Kling – Ljónið: Ef það er nóg að borða verður ljónið ekki árásargjarnt Elsku Ljónið mitt, þú hefur verið á svo merkilegum tímamótum undanfarið og það almáttuga er að gefa þér ný tækifæri til að spreyta þig í því sem þú ert bestur í, sjálfstæði þitt og sjálfstraust er að aukast og þú átt eftir að láta allt dramað í kringum þig næstum því alveg vera. 7. september 2018 09:00 Haustspá Siggu Kling – Sporðdrekinn: Hefur einstakan húmor Elsku Sporðdrekinn minn, þú ert elskuleg persóna en hleypir engum auðveldlega að þér, ert bardagamanneskja sem berst fyrir réttlæti. 7. september 2018 09:00 Haustspá Siggu Kling – Fiskurinn: Hentu í burtu leiðinlegum hugsunum Elsku Fiskurinn minn, það er svo mikilvægt að þú hugsir bara eins og býfluga, en hún veit ekki að samkvæmt vísindalegum staðreyndum á hún alls ekki að geta flogið, en hún flýgur samt því að engin hefur hvíslað þessu að henni! 7. september 2018 09:00 Haustspá Siggu Kling – Nautið: Mikill kraftur til þess að heilla sjálfan þig og aðra Elsku Nautið mitt, þú hefur svo mikið val um það hvort þú sjáir lífið í lit eða þú látir það gamla alltaf hamra á þér, þreytu og vesen og ef það er búið er það ekki til, innst inni ertu að leita að nýjum lífstíl og þú veist alveg hvernig þú getur fengið þann lífstíl sem þú óskar þér. 7. september 2018 09:00 Haustspá Siggu Kling – Meyjan: Miklar freistingar í kringum þig Elsku Meyjan mín, þú hefur verið að hugsa svo margt undanfarið, á ég að bæta einhverju við í lífi mínu, er ég að gera rétt eða rangt og ég verð að segja við þig steinhættu þessu röfli við sjálfa þig. 7. september 2018 09:00 Haustspá Siggu Kling – Vatnsberinn: Margir að sjá þig í öðru ljósi Elsku Vatnberinn minn þegar þú hættir að láta þig dreyma, þá hættir þú að lifa. Lífið er ótrúlegra en nokkur skáldssaga og þú ert bara búinn með nokkra kafla af þinni lífssögu. 7. september 2018 09:00 Haustspá Siggu Kling – Tvíburinn: Þú ert að komast inn á nýtt stig í lífinu Elsku Tvíburinn minn, í eðli þínu kraumar orka sem erfitt er að hemja, þú hefur svo skemmtilegan hlátur og hressir alltaf aðra við, en samt geturðu fundið fyrir þunglyndi. 7. september 2018 09:00 Haustspá Siggu Kling – Hrúturinn: Mikilvægt að þú finnir ekki sökudólga Elsku Hrúturinn minn, þvílík heppni fyrir þig það sé að koma haust, þú svífur inn í það eins og vindurinn og lokar fyrir síðasta mánuð sem hefur verið stressandi þrátt fyrir að þú hafir verið á hárréttri leið í lífinu. 7. september 2018 09:00 Haustspá Siggu Kling – Krabbinn: Líf þitt er búið að vera dálítið óútskýranlegt Elsku Krabbinn minn, þér finnst að lífið hafi ekki gerst á nógu miklum hraða til að gefa þér þær útkomur sem þú vilt. 7. september 2018 09:00 Haustspá Siggu Kling – Bogmaðurinn: Ert að fara inn í bjartsýniskast Elsku Bogmaðurinn minn, þú hefur svo sannarlega mikilvægt hlutverk í lífinu, átt eftir að hrista svo hressilega upp í mönnum og segja skoðun þína með sterkum róm. 7. september 2018 09:00 Mest lesið Bjargvætturinn birtist óvænt og Hilmar brast í grát Lífið Þefaði ómvölurnar uppi í snjónum Lífið Krakkatían: Sólskin, dýr og gönguleiðir Lífið Kveður samfélagsmiðla fyrir fullt og allt Lífið Valgeir afhenti Ingu textabrot úr laginu Sigurjón digri Lífið Láttu draumana rætast með Úrval Útsýn Lífið samstarf Harmleikur í Hollywood: Hús fræga fólksins fuðra upp Lífið Dóttir Hólmfríðar og Jóhanns Bergs komin með nafn Lífið Skilnaður eftir tuttugu ára samband Lífið Fréttatía vikunnar: Fuglaflensa, Facebook og fjöldi Lífið Fleiri fréttir Krakkatían: Sólskin, dýr og gönguleiðir Bjargvætturinn birtist óvænt og Hilmar brast í grát Þefaði ómvölurnar uppi í snjónum Valgeir afhenti Ingu textabrot úr laginu Sigurjón digri Dóttir Hólmfríðar og Jóhanns Bergs komin með nafn Kveður samfélagsmiðla fyrir fullt og allt Fréttatía vikunnar: Fuglaflensa, Facebook og fjöldi Skilnaður eftir tuttugu ára samband Með þvottaklemmu á sér í beinni frá eldunum Bönnuð innan 12 af ástæðu Óvæntur glaðningur í veggjunum Glæsihús í Kópavogi með stórbrotnu útsýni Frumsýning á Vísi: Hafa aldrei gengið eins langt og í Alheimsdraumnum Heimili Hanks rétt slapp Tíu góð andlitskrem í vetrarkuldann Heitustu trendin árið 2025 Tónlistarhátíðin Xjazz snýr aftur í Iðnó um helgina Tóku sögufrægt 340 fermetra einbýli við Bergstaðastræti í gegn Þjóðin mætt að hreyfa sig og mömmurnar eru ekki skildar eftir út undan Harmleikur í Hollywood: Hús fræga fólksins fuðra upp „Veganismi er hvergi skilgreindur sem fullkomnun eða ekkert“ Dóttir Anítu Briem og Hafþórs komin með nafn Gott að sakna en verðum að hugsa í núinu Allt búið hjá Austin og Kaiu Hefur grátið óteljandi tárum yfir missinum Aron Can og fjölskylda í draumkenndu fríi Lækaði óvart fimm ára gamla mynd Kynlífsráðgjafi keypti af prófessornum „Fékk mjög mikið í magann og fór næstum því að grenja“ Peter úr Peter, Paul and Mary látinn Sjá meira
Stjörnuspár Sigríðar Klingenberg spámiðils hafa notið gríðarlegra vinsælda undanfarin ár. Mánaðarlega spáir hún fyrir lesendum Vísis, í formi texta og myndbands, en spár hennar fyrir september má sjá hér fyrir neðan. Sigga leggur áherslu á að fólk geri það besta úr því sem það les, nýti sér orkuna, klappi sér á bakið og elski lífið. Spárnar einkennast af gleði, krafti, orku og jákvæðni en það eru skilaboðin sem hún vill senda til samfélagsins.Sigga Kling verður í beinni sjónvarpsútsendingu á Vísi klukkan 14:00 í dag og geta lesendur sent inn spurningar í athugasemdarkerfinu hér að neðan. Hægt verður að spyrja Siggu um allt á milli himins og jarðar.Sigga býður upp á þjónustunámskeið fyrir fyrirtæki af öllum toga: Hópefli – hressingarfyrirlestur sem getur verið hentugur í hádegishlé eða í byrjun vinnudags. Einnig tekur hún að sér hópa sem vilja eiga jákvæða og gleðilega kvöldstund. Þeir sem hafa áhuga gefa haft samband við Siggu með því að senda tölvupóst á siggakling@gmail.com
Stjörnuspá Siggu Kling Tengdar fréttir Haustspá Siggu Kling – Steingeitin: Þessi umhyggja þín mun samt margborga sig Elsku Steingeitin mín það er svo sannarlega alltaf nóg að frétta í kringum þig og nú er það spurning um að nenna og stökkva á það sem þú vilt í raun og veru gera. 7. september 2018 09:00 Haustspá Siggu Kling – Vogin: Það er í eðli þínu að krefjast breytinga Elsku hjartans Vogin mín, ég veit þú horfir bjartsýnum augum á lífið og ert duglegri en flestir, hættu að pirra þig yfir að ekki allir geti fylgt þér eftir, svoleiðis er það bara. 7. september 2018 09:00 Haustspá Siggu Kling – Ljónið: Ef það er nóg að borða verður ljónið ekki árásargjarnt Elsku Ljónið mitt, þú hefur verið á svo merkilegum tímamótum undanfarið og það almáttuga er að gefa þér ný tækifæri til að spreyta þig í því sem þú ert bestur í, sjálfstæði þitt og sjálfstraust er að aukast og þú átt eftir að láta allt dramað í kringum þig næstum því alveg vera. 7. september 2018 09:00 Haustspá Siggu Kling – Sporðdrekinn: Hefur einstakan húmor Elsku Sporðdrekinn minn, þú ert elskuleg persóna en hleypir engum auðveldlega að þér, ert bardagamanneskja sem berst fyrir réttlæti. 7. september 2018 09:00 Haustspá Siggu Kling – Fiskurinn: Hentu í burtu leiðinlegum hugsunum Elsku Fiskurinn minn, það er svo mikilvægt að þú hugsir bara eins og býfluga, en hún veit ekki að samkvæmt vísindalegum staðreyndum á hún alls ekki að geta flogið, en hún flýgur samt því að engin hefur hvíslað þessu að henni! 7. september 2018 09:00 Haustspá Siggu Kling – Nautið: Mikill kraftur til þess að heilla sjálfan þig og aðra Elsku Nautið mitt, þú hefur svo mikið val um það hvort þú sjáir lífið í lit eða þú látir það gamla alltaf hamra á þér, þreytu og vesen og ef það er búið er það ekki til, innst inni ertu að leita að nýjum lífstíl og þú veist alveg hvernig þú getur fengið þann lífstíl sem þú óskar þér. 7. september 2018 09:00 Haustspá Siggu Kling – Meyjan: Miklar freistingar í kringum þig Elsku Meyjan mín, þú hefur verið að hugsa svo margt undanfarið, á ég að bæta einhverju við í lífi mínu, er ég að gera rétt eða rangt og ég verð að segja við þig steinhættu þessu röfli við sjálfa þig. 7. september 2018 09:00 Haustspá Siggu Kling – Vatnsberinn: Margir að sjá þig í öðru ljósi Elsku Vatnberinn minn þegar þú hættir að láta þig dreyma, þá hættir þú að lifa. Lífið er ótrúlegra en nokkur skáldssaga og þú ert bara búinn með nokkra kafla af þinni lífssögu. 7. september 2018 09:00 Haustspá Siggu Kling – Tvíburinn: Þú ert að komast inn á nýtt stig í lífinu Elsku Tvíburinn minn, í eðli þínu kraumar orka sem erfitt er að hemja, þú hefur svo skemmtilegan hlátur og hressir alltaf aðra við, en samt geturðu fundið fyrir þunglyndi. 7. september 2018 09:00 Haustspá Siggu Kling – Hrúturinn: Mikilvægt að þú finnir ekki sökudólga Elsku Hrúturinn minn, þvílík heppni fyrir þig það sé að koma haust, þú svífur inn í það eins og vindurinn og lokar fyrir síðasta mánuð sem hefur verið stressandi þrátt fyrir að þú hafir verið á hárréttri leið í lífinu. 7. september 2018 09:00 Haustspá Siggu Kling – Krabbinn: Líf þitt er búið að vera dálítið óútskýranlegt Elsku Krabbinn minn, þér finnst að lífið hafi ekki gerst á nógu miklum hraða til að gefa þér þær útkomur sem þú vilt. 7. september 2018 09:00 Haustspá Siggu Kling – Bogmaðurinn: Ert að fara inn í bjartsýniskast Elsku Bogmaðurinn minn, þú hefur svo sannarlega mikilvægt hlutverk í lífinu, átt eftir að hrista svo hressilega upp í mönnum og segja skoðun þína með sterkum róm. 7. september 2018 09:00 Mest lesið Bjargvætturinn birtist óvænt og Hilmar brast í grát Lífið Þefaði ómvölurnar uppi í snjónum Lífið Krakkatían: Sólskin, dýr og gönguleiðir Lífið Kveður samfélagsmiðla fyrir fullt og allt Lífið Valgeir afhenti Ingu textabrot úr laginu Sigurjón digri Lífið Láttu draumana rætast með Úrval Útsýn Lífið samstarf Harmleikur í Hollywood: Hús fræga fólksins fuðra upp Lífið Dóttir Hólmfríðar og Jóhanns Bergs komin með nafn Lífið Skilnaður eftir tuttugu ára samband Lífið Fréttatía vikunnar: Fuglaflensa, Facebook og fjöldi Lífið Fleiri fréttir Krakkatían: Sólskin, dýr og gönguleiðir Bjargvætturinn birtist óvænt og Hilmar brast í grát Þefaði ómvölurnar uppi í snjónum Valgeir afhenti Ingu textabrot úr laginu Sigurjón digri Dóttir Hólmfríðar og Jóhanns Bergs komin með nafn Kveður samfélagsmiðla fyrir fullt og allt Fréttatía vikunnar: Fuglaflensa, Facebook og fjöldi Skilnaður eftir tuttugu ára samband Með þvottaklemmu á sér í beinni frá eldunum Bönnuð innan 12 af ástæðu Óvæntur glaðningur í veggjunum Glæsihús í Kópavogi með stórbrotnu útsýni Frumsýning á Vísi: Hafa aldrei gengið eins langt og í Alheimsdraumnum Heimili Hanks rétt slapp Tíu góð andlitskrem í vetrarkuldann Heitustu trendin árið 2025 Tónlistarhátíðin Xjazz snýr aftur í Iðnó um helgina Tóku sögufrægt 340 fermetra einbýli við Bergstaðastræti í gegn Þjóðin mætt að hreyfa sig og mömmurnar eru ekki skildar eftir út undan Harmleikur í Hollywood: Hús fræga fólksins fuðra upp „Veganismi er hvergi skilgreindur sem fullkomnun eða ekkert“ Dóttir Anítu Briem og Hafþórs komin með nafn Gott að sakna en verðum að hugsa í núinu Allt búið hjá Austin og Kaiu Hefur grátið óteljandi tárum yfir missinum Aron Can og fjölskylda í draumkenndu fríi Lækaði óvart fimm ára gamla mynd Kynlífsráðgjafi keypti af prófessornum „Fékk mjög mikið í magann og fór næstum því að grenja“ Peter úr Peter, Paul and Mary látinn Sjá meira
Haustspá Siggu Kling – Steingeitin: Þessi umhyggja þín mun samt margborga sig Elsku Steingeitin mín það er svo sannarlega alltaf nóg að frétta í kringum þig og nú er það spurning um að nenna og stökkva á það sem þú vilt í raun og veru gera. 7. september 2018 09:00
Haustspá Siggu Kling – Vogin: Það er í eðli þínu að krefjast breytinga Elsku hjartans Vogin mín, ég veit þú horfir bjartsýnum augum á lífið og ert duglegri en flestir, hættu að pirra þig yfir að ekki allir geti fylgt þér eftir, svoleiðis er það bara. 7. september 2018 09:00
Haustspá Siggu Kling – Ljónið: Ef það er nóg að borða verður ljónið ekki árásargjarnt Elsku Ljónið mitt, þú hefur verið á svo merkilegum tímamótum undanfarið og það almáttuga er að gefa þér ný tækifæri til að spreyta þig í því sem þú ert bestur í, sjálfstæði þitt og sjálfstraust er að aukast og þú átt eftir að láta allt dramað í kringum þig næstum því alveg vera. 7. september 2018 09:00
Haustspá Siggu Kling – Sporðdrekinn: Hefur einstakan húmor Elsku Sporðdrekinn minn, þú ert elskuleg persóna en hleypir engum auðveldlega að þér, ert bardagamanneskja sem berst fyrir réttlæti. 7. september 2018 09:00
Haustspá Siggu Kling – Fiskurinn: Hentu í burtu leiðinlegum hugsunum Elsku Fiskurinn minn, það er svo mikilvægt að þú hugsir bara eins og býfluga, en hún veit ekki að samkvæmt vísindalegum staðreyndum á hún alls ekki að geta flogið, en hún flýgur samt því að engin hefur hvíslað þessu að henni! 7. september 2018 09:00
Haustspá Siggu Kling – Nautið: Mikill kraftur til þess að heilla sjálfan þig og aðra Elsku Nautið mitt, þú hefur svo mikið val um það hvort þú sjáir lífið í lit eða þú látir það gamla alltaf hamra á þér, þreytu og vesen og ef það er búið er það ekki til, innst inni ertu að leita að nýjum lífstíl og þú veist alveg hvernig þú getur fengið þann lífstíl sem þú óskar þér. 7. september 2018 09:00
Haustspá Siggu Kling – Meyjan: Miklar freistingar í kringum þig Elsku Meyjan mín, þú hefur verið að hugsa svo margt undanfarið, á ég að bæta einhverju við í lífi mínu, er ég að gera rétt eða rangt og ég verð að segja við þig steinhættu þessu röfli við sjálfa þig. 7. september 2018 09:00
Haustspá Siggu Kling – Vatnsberinn: Margir að sjá þig í öðru ljósi Elsku Vatnberinn minn þegar þú hættir að láta þig dreyma, þá hættir þú að lifa. Lífið er ótrúlegra en nokkur skáldssaga og þú ert bara búinn með nokkra kafla af þinni lífssögu. 7. september 2018 09:00
Haustspá Siggu Kling – Tvíburinn: Þú ert að komast inn á nýtt stig í lífinu Elsku Tvíburinn minn, í eðli þínu kraumar orka sem erfitt er að hemja, þú hefur svo skemmtilegan hlátur og hressir alltaf aðra við, en samt geturðu fundið fyrir þunglyndi. 7. september 2018 09:00
Haustspá Siggu Kling – Hrúturinn: Mikilvægt að þú finnir ekki sökudólga Elsku Hrúturinn minn, þvílík heppni fyrir þig það sé að koma haust, þú svífur inn í það eins og vindurinn og lokar fyrir síðasta mánuð sem hefur verið stressandi þrátt fyrir að þú hafir verið á hárréttri leið í lífinu. 7. september 2018 09:00
Haustspá Siggu Kling – Krabbinn: Líf þitt er búið að vera dálítið óútskýranlegt Elsku Krabbinn minn, þér finnst að lífið hafi ekki gerst á nógu miklum hraða til að gefa þér þær útkomur sem þú vilt. 7. september 2018 09:00
Haustspá Siggu Kling – Bogmaðurinn: Ert að fara inn í bjartsýniskast Elsku Bogmaðurinn minn, þú hefur svo sannarlega mikilvægt hlutverk í lífinu, átt eftir að hrista svo hressilega upp í mönnum og segja skoðun þína með sterkum róm. 7. september 2018 09:00