Haustspá Siggu Kling – Meyjan: Miklar freistingar í kringum þig 7. september 2018 09:00 Elsku Meyjan mín, þú hefur verið að hugsa svo margt undanfarið, á ég að bæta einhverju við í lífi mínu, er ég að gera rétt eða rangt og ég verð að segja við þig steinhættu þessu röfli við sjálfa þig. Þú ert á mjög hárri tíðni í lífinu ef við getum sagt það og akkúrat þá þarf ekki mikið til að pirra mann. Mundu að smáatriði eru bara SMÁ atriði og það fer þér engan veginn að velta þér upp úr þeim, það lætur þér bæði líða illa svo verðurðu líka ófríðari ef þú gerir það, sem er náttúrulega ekki sem þú óskar eftir. Þú ert persóna sem geislar af kynþokka en kemur þér oft í bölvað vesen í tilfinningalegum aðstæðum. Skilyrði þess að þú fáir það sem þú vilt, já nákvæmlega núna er að þú njótir þess að vera til og þú þakkir fyrir öll þín vandræði, gleði og sorgir því annars værirðu að sjálfsögðu ekki þú! Það eru miklar freistingar í kringum þig og jafnvel í ástinni og þú þarft að vita að freisting sem þú heldur að sé ást er 90% blekking hugans vegna þess við viljum alltaf rómantík og einhvern sem sýnir manni ótakmarkaða athygli. Þú notar sömu dómhörku á sjálfa þig eins og þinn versta óvin, en forðastu dómhörku eins og heitan eldinn því það er svo algengt að það sem maður dæmir hjá öðrum það fær sjálfur í andlitið hundraðfalt. Það er ekki alltaf best að vera hreinskilin, fólk er ekki að biðja um það, góð vinkona mín sagði við mig: „Ég ætla ekki að vera leiðinleg Sigga en..“ og alltaf eftir þessa setningu kemur eitthvað leiðinlegt sem þú vilt ekki heyra. Ég nefni þetta bara vegna þess að orð okkar hafa mikið afl og álög, svo passaðu það sem þú segir, ekki gagnrýna elsku hjartans Meyjan mín! Þetta er svo merkilegur tími sem þú ert að fara inn í sem gefur þér kraft til að vera leiðtogi eða meiri leiðtogi en þú hefur verið og styrk til að sýna meira en þú hefur sýnt hingað til. Þú ert snillingur til að hrinda verkefnum af stað en hættir svo við því þú hrífst af nýrri eða annarri hugmynd. Það er mjög óvenjulegt því þú ert sú týpa sem lýkur öllum verkefnum en núna ertu eins og Gullfoss, óbeislandi og enginn veit hvað þú getur fyrr en það gerist, svo einbeittu þér elskan mín að því að vera sveigjanleg og næra villinginn í þér.Frægar Meyjur: Ragna Lóa Stefánsdóttir íþróttakona, Manuela Ósk fyrirsæta, Björk Eiðsdóttir ritstýra, Andrea fatalistamaður, Claudia Schiffer fyrirsæta, Edda Björgvinsdóttir leikkona, Eva Dögg Sigurgeirsdóttir, ritstjóri og tískugúrú, Herdís Jóhannesdóttir athafnakona, Beyoncé Knowles söngkona, Gylfi Þór Sigurðsson, Eiður Smári Guðjohnsen, Sigrún Ósk Kristjánsdóttir sjónvarpskona, Annie Mist crossfittari, Logi Pedro Stefánsson tónlistarmaður, Selma Ragnars, fatahönnuður Íslands, Lalli Johns góðkunningi lögreglunnar, Sema Erla Serdar, baráttukona, Eydís Ósk hjúkrunarkona, Raggi Bjarna. Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Lífið „Stal tannburstanum hans snemma í sambandinu“ Makamál Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Lífið Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Lífið Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Lífið Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Tónlist Fanney og Teitur greina frá kyninu Lífið Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Lífið Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu Lífið Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Lífið Fleiri fréttir Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Fanney og Teitur greina frá kyninu Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Ferðalög, heimsóknir eða huggulegheit heima framundan um páskana Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Horfði á vin sinn fara í snjóflóði Falleg sérhæð í Hlíðunum Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Skuggavaldið: Dýrð og dauði dansa saman í blóði og bjarma Sexfaldur Íslandsmeistari fékk ráð frá rándýru teymi og fór heim með eina milljón Geimferðin gagnrýnd: „Mér býður við þessu“ Kastaði Pétri og Sveppa fram og til baka í indverskri glímu Páskaleg og fersk marengsbomba Alls ekki öll von úti fyrir Væb-bræður Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar „Afhverju myndi maður ekki vilja fara alla leið?“ Tilkynna leikara fyrir nýja Harry Potter þáttaröð Logi Þorvalds, Timothée Chalamet og Kylie í stuði á Coachella Bein útsending: Katy Perry fer út í geim Skandall sigraði í Söngkeppni framhaldsskólanna Blómin í veisluskreytingunni fara svo út í garð og blómstra áfram Stóra stundin runnin upp hjá Sigrúnu Ósk Sjá meira
Elsku Meyjan mín, þú hefur verið að hugsa svo margt undanfarið, á ég að bæta einhverju við í lífi mínu, er ég að gera rétt eða rangt og ég verð að segja við þig steinhættu þessu röfli við sjálfa þig. Þú ert á mjög hárri tíðni í lífinu ef við getum sagt það og akkúrat þá þarf ekki mikið til að pirra mann. Mundu að smáatriði eru bara SMÁ atriði og það fer þér engan veginn að velta þér upp úr þeim, það lætur þér bæði líða illa svo verðurðu líka ófríðari ef þú gerir það, sem er náttúrulega ekki sem þú óskar eftir. Þú ert persóna sem geislar af kynþokka en kemur þér oft í bölvað vesen í tilfinningalegum aðstæðum. Skilyrði þess að þú fáir það sem þú vilt, já nákvæmlega núna er að þú njótir þess að vera til og þú þakkir fyrir öll þín vandræði, gleði og sorgir því annars værirðu að sjálfsögðu ekki þú! Það eru miklar freistingar í kringum þig og jafnvel í ástinni og þú þarft að vita að freisting sem þú heldur að sé ást er 90% blekking hugans vegna þess við viljum alltaf rómantík og einhvern sem sýnir manni ótakmarkaða athygli. Þú notar sömu dómhörku á sjálfa þig eins og þinn versta óvin, en forðastu dómhörku eins og heitan eldinn því það er svo algengt að það sem maður dæmir hjá öðrum það fær sjálfur í andlitið hundraðfalt. Það er ekki alltaf best að vera hreinskilin, fólk er ekki að biðja um það, góð vinkona mín sagði við mig: „Ég ætla ekki að vera leiðinleg Sigga en..“ og alltaf eftir þessa setningu kemur eitthvað leiðinlegt sem þú vilt ekki heyra. Ég nefni þetta bara vegna þess að orð okkar hafa mikið afl og álög, svo passaðu það sem þú segir, ekki gagnrýna elsku hjartans Meyjan mín! Þetta er svo merkilegur tími sem þú ert að fara inn í sem gefur þér kraft til að vera leiðtogi eða meiri leiðtogi en þú hefur verið og styrk til að sýna meira en þú hefur sýnt hingað til. Þú ert snillingur til að hrinda verkefnum af stað en hættir svo við því þú hrífst af nýrri eða annarri hugmynd. Það er mjög óvenjulegt því þú ert sú týpa sem lýkur öllum verkefnum en núna ertu eins og Gullfoss, óbeislandi og enginn veit hvað þú getur fyrr en það gerist, svo einbeittu þér elskan mín að því að vera sveigjanleg og næra villinginn í þér.Frægar Meyjur: Ragna Lóa Stefánsdóttir íþróttakona, Manuela Ósk fyrirsæta, Björk Eiðsdóttir ritstýra, Andrea fatalistamaður, Claudia Schiffer fyrirsæta, Edda Björgvinsdóttir leikkona, Eva Dögg Sigurgeirsdóttir, ritstjóri og tískugúrú, Herdís Jóhannesdóttir athafnakona, Beyoncé Knowles söngkona, Gylfi Þór Sigurðsson, Eiður Smári Guðjohnsen, Sigrún Ósk Kristjánsdóttir sjónvarpskona, Annie Mist crossfittari, Logi Pedro Stefánsson tónlistarmaður, Selma Ragnars, fatahönnuður Íslands, Lalli Johns góðkunningi lögreglunnar, Sema Erla Serdar, baráttukona, Eydís Ósk hjúkrunarkona, Raggi Bjarna.
Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Lífið „Stal tannburstanum hans snemma í sambandinu“ Makamál Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Lífið Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Lífið Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Lífið Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Tónlist Fanney og Teitur greina frá kyninu Lífið Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Lífið Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu Lífið Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Lífið Fleiri fréttir Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Fanney og Teitur greina frá kyninu Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Ferðalög, heimsóknir eða huggulegheit heima framundan um páskana Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Horfði á vin sinn fara í snjóflóði Falleg sérhæð í Hlíðunum Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Skuggavaldið: Dýrð og dauði dansa saman í blóði og bjarma Sexfaldur Íslandsmeistari fékk ráð frá rándýru teymi og fór heim með eina milljón Geimferðin gagnrýnd: „Mér býður við þessu“ Kastaði Pétri og Sveppa fram og til baka í indverskri glímu Páskaleg og fersk marengsbomba Alls ekki öll von úti fyrir Væb-bræður Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar „Afhverju myndi maður ekki vilja fara alla leið?“ Tilkynna leikara fyrir nýja Harry Potter þáttaröð Logi Þorvalds, Timothée Chalamet og Kylie í stuði á Coachella Bein útsending: Katy Perry fer út í geim Skandall sigraði í Söngkeppni framhaldsskólanna Blómin í veisluskreytingunni fara svo út í garð og blómstra áfram Stóra stundin runnin upp hjá Sigrúnu Ósk Sjá meira