Pepsimörkin: KA hefði átt að klára dæmið Henry Birgir Gunnarsson skrifar 3. september 2018 21:30 Hér fær Birkir Már aukaspyrnuna sem síðar átti eftir að leiða til jöfnunarmarksins. Það vantaði ekki dramatíkina á Akureyri í gær þegar Valur tryggði sér stig gegn KA á elleftu stundu. Landsliðsbakvörðurinn Birkir Már Sævarsson fékk þá aukaspyrnu rétt fyrir utan vítateig í uppbótartíma. Kristinn Freyr Sigurðsson tók spyrnuna og á endanum fékk Valur aðra aukaspyrnu út við hornfána. Sending fyrir og þar var Birkir Már mættur til þess að stanga boltann í netið. „KA hefði vel getað siglt út og unnið þennan leik 3-2. Þeir voru komnir í það góða stöðu að þeir hefðu átt að klára dæmið en voru vissulega að spila við mjög gott lið,“ sagði Þorvaldur Örlygsson. Sjá má markið og aðdragandann hér að neðan. Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Pepsimörkin: Annar rotaðist en hinn var svæfður á vellinum og báðir enduðu á sjúkrahúsi KA-menn urðu fyrir miklum skakkaföllum í leik sínum á móti Íslandsmeisturum Vals í 19. umferð Pepsideildar karla. 3. september 2018 12:00 Ólafur Kristjánsson í september er kryptónít KR-inga Ólafur Kristjánsson hefur þrisvar sinnum burstað KR-inga í septembermánuði en stórsigurinn í gær hélt lífi í Evrópudraumum FH-liðsins. 3. september 2018 12:30 Pepsmörkin: Þjálfari Íslandsmeistaranna sakar dómara leiksins um óheiðarleika Pepsimörkin fjölluðu sérstaklega um ummæli þjálfara Íslandsmeistara Valsmanna eftir 3-3 jafntefli við KA á Akureyri í gær. 3. september 2018 10:00 Pepsimörkin: „Beið bara eftir öðru Bjarna Guðjóns mómenti þarna“ Pepsimörkin fjölluðu mikið um leik KA og Vals í gærkvöldi en þessi fjörugi leikur hafði mikil áhrif á stöðu mála í toppbaráttu Pepsi-deildarinnar. 3. september 2018 14:00 Mest lesið Fjölskyldu Arnórs hótað Fótbolti Tiger og Trump staðfesta sambandið Golf Ingebrigtsen fer fyrir dóm: Faðirinn neitar en börnin munu bera vitni Sport Sagður hafa samið við Real og fá 2,2 milljarða á ári Enski boltinn Pochettino biður bandarísku þjóðina um þolinmæði Fótbolti „Eru sex mörk ekki nóg til að þú haldir kjafti?“ Fótbolti Lífið í Brúnei einmanalegt Fótbolti Besta auglýsing Aftureldingar: „Þetta er enginn helvítis Pizzabær“ Íslenski boltinn „Aron í svona stóru hlutverki, það er búið“ Fótbolti Myndi kannski hlusta ef þeir gætu bent á Gasa á korti Fótbolti Fleiri fréttir Besta auglýsing Aftureldingar: „Þetta er enginn helvítis Pizzabær“ „Veturinn eins og best verður á kosið“ Besta-spáin 2025: Í túninu heima Víkingar framlengja við „besta markmanninn í Bestu deildinni“ Þór/KA vann í vítaspyrnukeppni og mætir Breiðabliki í úrslitaleik LUÍH: Heimir var um 90 mörkum frá 100 marka veggnum Strákar á Selfossi söfnuðu fé fyrir jafnaldra sinn í HK „Búnir að missa of marga af þessum heimastrákum“ Besta-spáin 2025: Drepþreyttir á deildaflakkinu Gísli Laxdal snýr heim á Skagann „Ég lét menn aðeins heyra það í hálfleik“ Sjáðu mörkin sem tryggðu Val Lengjubikarinn Uppgjörið: Fylkir - Valur 2-3 | Endurkoma og Valur vann Lengjubikarinn Andrea skaut Blikum áfram í úrslitaleikinn Pedersen framlengir við Val Hjartaáfallið stöðvar ekki Grétar Guðjohnsen LUÍH: Kom aldrei til greina að fórna „Maggiball“ Andi á Hlíðarenda: „Viljum allir vera á stóra sviðinu“ Vill menntun fremur en refsingar: „Ótrúlega skakkt“ Reynslumikill Svíi skrifar undir í Úlfarsárdalnum Sauð á pabba Axels sem rauk heim af KR-leikjum Breyta ekki því sem virkar Styrktaraðilar endursemja við ÍTF „Held að helvíti margir leikmenn hugsi: Hjúkk“ Orðið of erfitt að standa sig á öllum vígstöðvum Valur í úrslit eftir vítaspyrnukeppni „Verður einn okkar allra mikilvægasti leikmaður“ Fyrirliði Vestra í tveggja mánaða bann Varnargarðahópurinn stendur vörð um fótboltann í Grindavík Halldór arfleiddi Fram að „dágóðri upphæð“ Sjá meira
Það vantaði ekki dramatíkina á Akureyri í gær þegar Valur tryggði sér stig gegn KA á elleftu stundu. Landsliðsbakvörðurinn Birkir Már Sævarsson fékk þá aukaspyrnu rétt fyrir utan vítateig í uppbótartíma. Kristinn Freyr Sigurðsson tók spyrnuna og á endanum fékk Valur aðra aukaspyrnu út við hornfána. Sending fyrir og þar var Birkir Már mættur til þess að stanga boltann í netið. „KA hefði vel getað siglt út og unnið þennan leik 3-2. Þeir voru komnir í það góða stöðu að þeir hefðu átt að klára dæmið en voru vissulega að spila við mjög gott lið,“ sagði Þorvaldur Örlygsson. Sjá má markið og aðdragandann hér að neðan.
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Pepsimörkin: Annar rotaðist en hinn var svæfður á vellinum og báðir enduðu á sjúkrahúsi KA-menn urðu fyrir miklum skakkaföllum í leik sínum á móti Íslandsmeisturum Vals í 19. umferð Pepsideildar karla. 3. september 2018 12:00 Ólafur Kristjánsson í september er kryptónít KR-inga Ólafur Kristjánsson hefur þrisvar sinnum burstað KR-inga í septembermánuði en stórsigurinn í gær hélt lífi í Evrópudraumum FH-liðsins. 3. september 2018 12:30 Pepsmörkin: Þjálfari Íslandsmeistaranna sakar dómara leiksins um óheiðarleika Pepsimörkin fjölluðu sérstaklega um ummæli þjálfara Íslandsmeistara Valsmanna eftir 3-3 jafntefli við KA á Akureyri í gær. 3. september 2018 10:00 Pepsimörkin: „Beið bara eftir öðru Bjarna Guðjóns mómenti þarna“ Pepsimörkin fjölluðu mikið um leik KA og Vals í gærkvöldi en þessi fjörugi leikur hafði mikil áhrif á stöðu mála í toppbaráttu Pepsi-deildarinnar. 3. september 2018 14:00 Mest lesið Fjölskyldu Arnórs hótað Fótbolti Tiger og Trump staðfesta sambandið Golf Ingebrigtsen fer fyrir dóm: Faðirinn neitar en börnin munu bera vitni Sport Sagður hafa samið við Real og fá 2,2 milljarða á ári Enski boltinn Pochettino biður bandarísku þjóðina um þolinmæði Fótbolti „Eru sex mörk ekki nóg til að þú haldir kjafti?“ Fótbolti Lífið í Brúnei einmanalegt Fótbolti Besta auglýsing Aftureldingar: „Þetta er enginn helvítis Pizzabær“ Íslenski boltinn „Aron í svona stóru hlutverki, það er búið“ Fótbolti Myndi kannski hlusta ef þeir gætu bent á Gasa á korti Fótbolti Fleiri fréttir Besta auglýsing Aftureldingar: „Þetta er enginn helvítis Pizzabær“ „Veturinn eins og best verður á kosið“ Besta-spáin 2025: Í túninu heima Víkingar framlengja við „besta markmanninn í Bestu deildinni“ Þór/KA vann í vítaspyrnukeppni og mætir Breiðabliki í úrslitaleik LUÍH: Heimir var um 90 mörkum frá 100 marka veggnum Strákar á Selfossi söfnuðu fé fyrir jafnaldra sinn í HK „Búnir að missa of marga af þessum heimastrákum“ Besta-spáin 2025: Drepþreyttir á deildaflakkinu Gísli Laxdal snýr heim á Skagann „Ég lét menn aðeins heyra það í hálfleik“ Sjáðu mörkin sem tryggðu Val Lengjubikarinn Uppgjörið: Fylkir - Valur 2-3 | Endurkoma og Valur vann Lengjubikarinn Andrea skaut Blikum áfram í úrslitaleikinn Pedersen framlengir við Val Hjartaáfallið stöðvar ekki Grétar Guðjohnsen LUÍH: Kom aldrei til greina að fórna „Maggiball“ Andi á Hlíðarenda: „Viljum allir vera á stóra sviðinu“ Vill menntun fremur en refsingar: „Ótrúlega skakkt“ Reynslumikill Svíi skrifar undir í Úlfarsárdalnum Sauð á pabba Axels sem rauk heim af KR-leikjum Breyta ekki því sem virkar Styrktaraðilar endursemja við ÍTF „Held að helvíti margir leikmenn hugsi: Hjúkk“ Orðið of erfitt að standa sig á öllum vígstöðvum Valur í úrslit eftir vítaspyrnukeppni „Verður einn okkar allra mikilvægasti leikmaður“ Fyrirliði Vestra í tveggja mánaða bann Varnargarðahópurinn stendur vörð um fótboltann í Grindavík Halldór arfleiddi Fram að „dágóðri upphæð“ Sjá meira
Pepsimörkin: Annar rotaðist en hinn var svæfður á vellinum og báðir enduðu á sjúkrahúsi KA-menn urðu fyrir miklum skakkaföllum í leik sínum á móti Íslandsmeisturum Vals í 19. umferð Pepsideildar karla. 3. september 2018 12:00
Ólafur Kristjánsson í september er kryptónít KR-inga Ólafur Kristjánsson hefur þrisvar sinnum burstað KR-inga í septembermánuði en stórsigurinn í gær hélt lífi í Evrópudraumum FH-liðsins. 3. september 2018 12:30
Pepsmörkin: Þjálfari Íslandsmeistaranna sakar dómara leiksins um óheiðarleika Pepsimörkin fjölluðu sérstaklega um ummæli þjálfara Íslandsmeistara Valsmanna eftir 3-3 jafntefli við KA á Akureyri í gær. 3. september 2018 10:00
Pepsimörkin: „Beið bara eftir öðru Bjarna Guðjóns mómenti þarna“ Pepsimörkin fjölluðu mikið um leik KA og Vals í gærkvöldi en þessi fjörugi leikur hafði mikil áhrif á stöðu mála í toppbaráttu Pepsi-deildarinnar. 3. september 2018 14:00