Bush laumaði sælgætismola í lófa Obama og bræddi hjörtu netverja Kristín Ólafsdóttir skrifar 2. september 2018 10:08 Molinn gengur hér manna á milli. Laura Bush fylgist kankvís með, eiginmanni sínum á vinstri hönd. Skjáskot/Youtube Myndbrot af fyrrverandi Bandaríkjaforseta George W. Bush að lauma sælgætismola í lófa fyrrverandi forsetafrúr Bandaríkjanna, Michelle Obama, við jarðarför þingmannsins Johns McCain í gær hefur vakið nokkra athygli á samfélagsmiðlum.Sjá einnig: Minningarathöfn um John McCain var haldin í dag Atvikið þykir afar hjartnæmt en Michelle og George er vel til vina. Michelle sat við hlið eiginmanns síns, fyrrverandi Bandaríkjaforseta Baracks Obama, við athöfnina og George var í fylgd með eiginkonu sinni, fyrrverand forsetafrúnni Lauru Bush. Sælgætismolinn var upprunninn hjá þeirri síðastnefndu og sá George til þess að Michelle fengi að smakka. Myndbönd af atvikinu má sjá hér að neðan. Netverjar hafa margir orð á því að atvikið hafi verið „krúttlegt“ og einn segir myndbrotið meira að segja blása sér von í brjóst um framtíð lýðveldisins, Bandaríkjanna.Seeing George Bush smuggle a piece of candy from his wife Laura to Michelle Obama while trying to be discreet gives me faith in the future of our Republic. pic.twitter.com/NskEaNFqMq— Ray [REDACTED] (@RayRedacted) September 1, 2018 A "sweet" moment between two friends at John McCain's memorial service, as George W. Bush passes a piece of candy to Michelle Obama: https://t.co/O6YknKKDGb pic.twitter.com/lXhrn3pbE2— USA TODAY (@USATODAY) September 1, 2018 George W. Bush sneaking a piece of candy to Michelle Obama is warming my heart . pic.twitter.com/pAtDdIcSeB— Roland Scahill (@rolandscahill) September 1, 2018 Bæði Barack Obama og George W. Bush fluttu erindi við jarðarför McCain sem haldin var í Washington D.C. í gær. Obama sigraði McCain í forsetakosningunum árið 2008 og Bush bar sigurorð af honum í forvali Repúblikanaflokksins í forsetakosningunum árið 2000. „Er nokkur betri leið til þess að eiga síðasta orðið en að láta okkur George ausa hann lofi frammi fyrir alþjóðlegum áhorfendahópi?“ spurði Obama í ræðu sinni. Þeim Obama, Bush og McCain kom ætíð vel saman, þrátt fyrir ágreining á vettvangi stjórnmála. Bandaríkin Tengdar fréttir Sendu ekki út yfirlýsingu að beiðni Trump Donald Trump Bandaríkjaforseti kom í veg fyrir að yfirlýsing Hvíta Hússins vegna andláts öldungardeildarþingmannsins John McCain væri send út. 27. ágúst 2018 07:13 Stjórnmálastéttin minnist Johns McCain: „Hann var alltaf óhræddur við að synda á móti straumnum“ Fjölmargir minnast öldungarþingmannsins Johns McCains. Hann var afar virtur og áhrifamikill þingmaður og barðist í Víetnam-stríðinu. 26. ágúst 2018 10:40 Minningarathöfn um John McCain var haldin í dag Minningarathöfn um bandaríska þingmanninn, forsetaframbjóðandann og stríðshetjuna John McCain fór fram í Washington í dag 1. september 2018 19:21 Mest lesið Mikil ást á klúbbnum Lífið Gellurnar fjölmenntu í afmæli Porra Lífið Vinur Patriks kom upp um hann Lífið Þjóðin tjáir sig: Fáránlegt fyrirkomulag, stjörnutúlkar og skortur á menningarlæsi Lífið Svona skiptust atkvæðin í Söngvakeppninni í heild sinni Lífið Gurrý selur slotið Lífið Allskonar trix til að spara mikla fjármuni Lífið Stjörnulífið: Skvísupartý, konudagurinn og Söngvakeppnin Lífið Gerir mánudagsfiskinn skemmtilegri Matur Segir galið að vara við kjöti en ekki sælgæti Lífið Fleiri fréttir Mikil ást á klúbbnum Gellurnar fjölmenntu í afmæli Porra Vinur Patriks kom upp um hann Grammy-goðsögnin Roberta Flack látin Svona skiptust atkvæðin í Söngvakeppninni í heild sinni Gurrý selur slotið Blöskrar tíminn sem þingmenn verja í tappatuð og gallabuxur Allskonar trix til að spara mikla fjármuni Segir galið að vara við kjöti en ekki sælgæti Stjörnulífið: Skvísupartý, konudagurinn og Söngvakeppnin Minnast Árna Grétars á maraþon-minningartónleikum Setja markið á 29. sætið Einar og Milla eiga von á barni Ísland í næstneðsta sæti veðbankanna Krakkatían: Toy Story, risaeðlur og spænska Lærði mikið af öllu hatrinu Lifðu af tvö flugslys sama daginn á Mosfellsheiði Þjóðin tjáir sig: Fáránlegt fyrirkomulag, stjörnutúlkar og skortur á menningarlæsi Myndaveisla: Spennustigið óbærilegt þegar VÆB unnu Söngvakeppnina VÆB keppa fyrir hönd Íslands í Eurovision „Trylltur þynnkuborgari“ slær í gegn á Íslandi og í Svíþjóð Fréttatía vikunnar: Tenerife, kúabú og KFC Alec Baldwin með áfallastreituröskun: „Ég er glaðari þegar ég sef“ Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra „Jákvæð líkamsímynd bjargaði lífi mínu“ Franskur stíll í Sigvaldahúsi í Álfheimum Uppselt á Noruh Jones á nokkrum mínútum Bryan Adams seldi upp á hálftíma Laufey ein af konum ársins hjá Time Skotheldar hugmyndir fyrir konudaginn Sjá meira
Myndbrot af fyrrverandi Bandaríkjaforseta George W. Bush að lauma sælgætismola í lófa fyrrverandi forsetafrúr Bandaríkjanna, Michelle Obama, við jarðarför þingmannsins Johns McCain í gær hefur vakið nokkra athygli á samfélagsmiðlum.Sjá einnig: Minningarathöfn um John McCain var haldin í dag Atvikið þykir afar hjartnæmt en Michelle og George er vel til vina. Michelle sat við hlið eiginmanns síns, fyrrverandi Bandaríkjaforseta Baracks Obama, við athöfnina og George var í fylgd með eiginkonu sinni, fyrrverand forsetafrúnni Lauru Bush. Sælgætismolinn var upprunninn hjá þeirri síðastnefndu og sá George til þess að Michelle fengi að smakka. Myndbönd af atvikinu má sjá hér að neðan. Netverjar hafa margir orð á því að atvikið hafi verið „krúttlegt“ og einn segir myndbrotið meira að segja blása sér von í brjóst um framtíð lýðveldisins, Bandaríkjanna.Seeing George Bush smuggle a piece of candy from his wife Laura to Michelle Obama while trying to be discreet gives me faith in the future of our Republic. pic.twitter.com/NskEaNFqMq— Ray [REDACTED] (@RayRedacted) September 1, 2018 A "sweet" moment between two friends at John McCain's memorial service, as George W. Bush passes a piece of candy to Michelle Obama: https://t.co/O6YknKKDGb pic.twitter.com/lXhrn3pbE2— USA TODAY (@USATODAY) September 1, 2018 George W. Bush sneaking a piece of candy to Michelle Obama is warming my heart . pic.twitter.com/pAtDdIcSeB— Roland Scahill (@rolandscahill) September 1, 2018 Bæði Barack Obama og George W. Bush fluttu erindi við jarðarför McCain sem haldin var í Washington D.C. í gær. Obama sigraði McCain í forsetakosningunum árið 2008 og Bush bar sigurorð af honum í forvali Repúblikanaflokksins í forsetakosningunum árið 2000. „Er nokkur betri leið til þess að eiga síðasta orðið en að láta okkur George ausa hann lofi frammi fyrir alþjóðlegum áhorfendahópi?“ spurði Obama í ræðu sinni. Þeim Obama, Bush og McCain kom ætíð vel saman, þrátt fyrir ágreining á vettvangi stjórnmála.
Bandaríkin Tengdar fréttir Sendu ekki út yfirlýsingu að beiðni Trump Donald Trump Bandaríkjaforseti kom í veg fyrir að yfirlýsing Hvíta Hússins vegna andláts öldungardeildarþingmannsins John McCain væri send út. 27. ágúst 2018 07:13 Stjórnmálastéttin minnist Johns McCain: „Hann var alltaf óhræddur við að synda á móti straumnum“ Fjölmargir minnast öldungarþingmannsins Johns McCains. Hann var afar virtur og áhrifamikill þingmaður og barðist í Víetnam-stríðinu. 26. ágúst 2018 10:40 Minningarathöfn um John McCain var haldin í dag Minningarathöfn um bandaríska þingmanninn, forsetaframbjóðandann og stríðshetjuna John McCain fór fram í Washington í dag 1. september 2018 19:21 Mest lesið Mikil ást á klúbbnum Lífið Gellurnar fjölmenntu í afmæli Porra Lífið Vinur Patriks kom upp um hann Lífið Þjóðin tjáir sig: Fáránlegt fyrirkomulag, stjörnutúlkar og skortur á menningarlæsi Lífið Svona skiptust atkvæðin í Söngvakeppninni í heild sinni Lífið Gurrý selur slotið Lífið Allskonar trix til að spara mikla fjármuni Lífið Stjörnulífið: Skvísupartý, konudagurinn og Söngvakeppnin Lífið Gerir mánudagsfiskinn skemmtilegri Matur Segir galið að vara við kjöti en ekki sælgæti Lífið Fleiri fréttir Mikil ást á klúbbnum Gellurnar fjölmenntu í afmæli Porra Vinur Patriks kom upp um hann Grammy-goðsögnin Roberta Flack látin Svona skiptust atkvæðin í Söngvakeppninni í heild sinni Gurrý selur slotið Blöskrar tíminn sem þingmenn verja í tappatuð og gallabuxur Allskonar trix til að spara mikla fjármuni Segir galið að vara við kjöti en ekki sælgæti Stjörnulífið: Skvísupartý, konudagurinn og Söngvakeppnin Minnast Árna Grétars á maraþon-minningartónleikum Setja markið á 29. sætið Einar og Milla eiga von á barni Ísland í næstneðsta sæti veðbankanna Krakkatían: Toy Story, risaeðlur og spænska Lærði mikið af öllu hatrinu Lifðu af tvö flugslys sama daginn á Mosfellsheiði Þjóðin tjáir sig: Fáránlegt fyrirkomulag, stjörnutúlkar og skortur á menningarlæsi Myndaveisla: Spennustigið óbærilegt þegar VÆB unnu Söngvakeppnina VÆB keppa fyrir hönd Íslands í Eurovision „Trylltur þynnkuborgari“ slær í gegn á Íslandi og í Svíþjóð Fréttatía vikunnar: Tenerife, kúabú og KFC Alec Baldwin með áfallastreituröskun: „Ég er glaðari þegar ég sef“ Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra „Jákvæð líkamsímynd bjargaði lífi mínu“ Franskur stíll í Sigvaldahúsi í Álfheimum Uppselt á Noruh Jones á nokkrum mínútum Bryan Adams seldi upp á hálftíma Laufey ein af konum ársins hjá Time Skotheldar hugmyndir fyrir konudaginn Sjá meira
Sendu ekki út yfirlýsingu að beiðni Trump Donald Trump Bandaríkjaforseti kom í veg fyrir að yfirlýsing Hvíta Hússins vegna andláts öldungardeildarþingmannsins John McCain væri send út. 27. ágúst 2018 07:13
Stjórnmálastéttin minnist Johns McCain: „Hann var alltaf óhræddur við að synda á móti straumnum“ Fjölmargir minnast öldungarþingmannsins Johns McCains. Hann var afar virtur og áhrifamikill þingmaður og barðist í Víetnam-stríðinu. 26. ágúst 2018 10:40
Minningarathöfn um John McCain var haldin í dag Minningarathöfn um bandaríska þingmanninn, forsetaframbjóðandann og stríðshetjuna John McCain fór fram í Washington í dag 1. september 2018 19:21