Ólafía spilar með svartan borða til minningar um spænska kylfinginn sem var myrtur Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 19. september 2018 15:30 Ólafía Þórunn Kristinsdóttir. Mynd/LET/Tristan Jones Ólafía Þórunn Kristinsdóttir mun spila á Estrella Damm Mediterranean golfmótinu á næstu dögum en mótið er hluti af evrópsku mótaröðinni. Mótið fer fram hjá Club de Golf Terramar golfklúbbnum í Sitges sem er rétt hjá Barcelona. Estrella Damm Mediterranean golfmótið fer nú fram í skugga hræðilegs atburðar í Bandaríkjunum á dögunum þegar spænski kylfingurinn Celia Barquín var myrt út á golfvelli í Ames í Iowa fylki. Mótshaldarar munu minnast Celiu Barquín í vikunni og verður meðal annars mínútu þögn á miðjum fyrsta keppnisdegi á morgun. Allir kylfingarnir munu einnig bera svartan borða á mótinu til minningar um Celia Barquín. Celia Barquín var Evrópumeistari áhugakylfinga 2018 og var á lokaári sínu í verkfræði við Iowa State háskólann í Ames. Celia Barquín fannst myrt á golfvellinum í Ames og 22 ára heimilislaus maður, sem bjó í tjaldi við golfvöllinn, hefur nú verið ákærður fyrir morð að yfirlögðu ráði. Hér fyrir neðan má heyra nokkrar vinkonur Celia Barquín á evrópsku mótaröðinni minnast hennar.Friends pay their respects to Celia Barquín Arozamena @MeditLadiesOpen LET players will honour Celia with a minute’s silence during the speeches at this evenings function, during the Pro-Am prize giving presentations, at midday during the 1st round & wear black ribbons. pic.twitter.com/F3dNMWxlha — Ladies European Tour (@LETgolf) September 18, 2018 Hér fyrir neðan sést Celia Barquín við æfingar á golfvellinum í Ames.Today is a day of remembrance and mourning. @CycloneWGOLFpic.twitter.com/I2Kx8mJIeg — Cyclones.tv (@CyclonesTV) September 18, 2018 Golf Mest lesið Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Fótbolti Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Handbolti Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Fótbolti Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf gervifætur til þess að geta gengið eðlilega Fótbolti Albert sagður á óskalista Everton og Inter Fótbolti Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Íslenski boltinn Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Körfubolti Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers Körfubolti Sara Björk skoraði tvö í stórsigri Fótbolti Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Körfubolti Fleiri fréttir „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf gervifætur til þess að geta gengið eðlilega Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Dagskráin í dag: Nágrannaslagur í Njarðvík, Jókerinn og Íslendingalið Fortuna Albert sagður á óskalista Everton og Inter Lena Margrét til Svíþjóðar Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni Sara Björk skoraði tvö í stórsigri KR einum sigri frá því að komast upp í Bónus-deildina Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Orri Freyr skaut Sporting í undanúrslitin Breiðablik ekki í vandræðum og mögnuð endurkoma Þróttar James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Skagamenn og Selfyssingar í sextán liða úrslit Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Fór holu í höggi á LPGA mótaröðinni Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Bestu mörkin: Helena hélt að Þóra hefði allt aðra skoðun á þessu Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Haiden Palmer kemur aftur til Íslands en nú sem þjálfari Heldur áfram að spila komin fimm mánuði á leið Garðabæjargrýla Grindvíkinga hefur stækkað og stækkað í 86 mánuði Sjá meira
Ólafía Þórunn Kristinsdóttir mun spila á Estrella Damm Mediterranean golfmótinu á næstu dögum en mótið er hluti af evrópsku mótaröðinni. Mótið fer fram hjá Club de Golf Terramar golfklúbbnum í Sitges sem er rétt hjá Barcelona. Estrella Damm Mediterranean golfmótið fer nú fram í skugga hræðilegs atburðar í Bandaríkjunum á dögunum þegar spænski kylfingurinn Celia Barquín var myrt út á golfvelli í Ames í Iowa fylki. Mótshaldarar munu minnast Celiu Barquín í vikunni og verður meðal annars mínútu þögn á miðjum fyrsta keppnisdegi á morgun. Allir kylfingarnir munu einnig bera svartan borða á mótinu til minningar um Celia Barquín. Celia Barquín var Evrópumeistari áhugakylfinga 2018 og var á lokaári sínu í verkfræði við Iowa State háskólann í Ames. Celia Barquín fannst myrt á golfvellinum í Ames og 22 ára heimilislaus maður, sem bjó í tjaldi við golfvöllinn, hefur nú verið ákærður fyrir morð að yfirlögðu ráði. Hér fyrir neðan má heyra nokkrar vinkonur Celia Barquín á evrópsku mótaröðinni minnast hennar.Friends pay their respects to Celia Barquín Arozamena @MeditLadiesOpen LET players will honour Celia with a minute’s silence during the speeches at this evenings function, during the Pro-Am prize giving presentations, at midday during the 1st round & wear black ribbons. pic.twitter.com/F3dNMWxlha — Ladies European Tour (@LETgolf) September 18, 2018 Hér fyrir neðan sést Celia Barquín við æfingar á golfvellinum í Ames.Today is a day of remembrance and mourning. @CycloneWGOLFpic.twitter.com/I2Kx8mJIeg — Cyclones.tv (@CyclonesTV) September 18, 2018
Golf Mest lesið Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Fótbolti Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Handbolti Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Fótbolti Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf gervifætur til þess að geta gengið eðlilega Fótbolti Albert sagður á óskalista Everton og Inter Fótbolti Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Íslenski boltinn Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Körfubolti Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers Körfubolti Sara Björk skoraði tvö í stórsigri Fótbolti Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Körfubolti Fleiri fréttir „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf gervifætur til þess að geta gengið eðlilega Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Dagskráin í dag: Nágrannaslagur í Njarðvík, Jókerinn og Íslendingalið Fortuna Albert sagður á óskalista Everton og Inter Lena Margrét til Svíþjóðar Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni Sara Björk skoraði tvö í stórsigri KR einum sigri frá því að komast upp í Bónus-deildina Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Orri Freyr skaut Sporting í undanúrslitin Breiðablik ekki í vandræðum og mögnuð endurkoma Þróttar James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Skagamenn og Selfyssingar í sextán liða úrslit Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Fór holu í höggi á LPGA mótaröðinni Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Bestu mörkin: Helena hélt að Þóra hefði allt aðra skoðun á þessu Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Haiden Palmer kemur aftur til Íslands en nú sem þjálfari Heldur áfram að spila komin fimm mánuði á leið Garðabæjargrýla Grindvíkinga hefur stækkað og stækkað í 86 mánuði Sjá meira