Tennissamband kvenna styður ásakanir Serenu um kynjamismunun Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 10. september 2018 08:00 Serena Williams brást í grát þegar dómarinn gaf Osaka heilan leik vegna þriðja brots Serenu, þegar hún kallaði hann þjóf. Williams ræddi við yfirdómara mótsins sem ákvað að gera ekkert í málinu. Vísir/Getty Tennissamband kvenna stendur við bakið á Serenu Williams í gagnrýni hennar á dómaranum Carlos Ramos og styður ásakanir hennar um kynjabundna mismunun. Williams stal sviðsljósinu í úrslitum Opna bandaríska risamótsins um helgina þegar hún reifst við dómarann og kallaði hann þjóf. Naomi Osaka vann viðureignina og tryggði sér sinn fyrsta risatitil í tennis. Á blaðamannafundi eftir viðureignina sagði Williams að hann hefði dæmt öðruvísi ef hún væri karlmaður. Steve Simon, formaður tennissambands kvenna (e. Women's Tennis Association) styður orð Williams og sagði sjálfur að dómarinn hefði sýnt meira umburðarlyndi fyrir orðum Williams hefði hún verið karlmaður. „WTA trúir því að það eigi ekki að vera neinn munur á því hvar dómarinn dregur þröskuldinn varðandi umburðarlyndi á tilfinningum karla og kvenna,“ sagði í tilkynningu frá Simon. „Okkur finnst því ekki hafa verið framfylgt á laugardagskvöldið.“ Formaður bandaríska tennissambandsins, Katrina Adams, hefur einnig tekið undir ásakanir Williams. „Við horfum upp á karla gera þetta trekk í trekk,“ sagði Adams. „Það er ekkert jafnrétti þegar kemur að því hvernig karlar eða konur haga sér í garð dómara.“ Williams var sektuð 17 þúsund dollara fyrir brotin þrjú sem Ramos dæmdi á hana í úrslitunum. Tennis Tengdar fréttir Serena sektuð um þúsundir dollara eftir að hafa kallað dómarann þjóf Serena Williams hefur verið sektuð um 17 þúsund bandaríkjadali fyrir hegðun sína í úrslitaleik Opna bandaríska risamótsins í tennis. 9. september 2018 17:30 Mest lesið Bjóða skaðabætur vegna þess að hitt liðið var án Messi Fótbolti Draumaprinsinn Benoný: „Kannski sá besti hérna í að klára færin“ Enski boltinn „Gæti skilið á milli fyrir KR hversu góður hann er“ Körfubolti Kvartar undan boltanum eftir tuttugu skot framhjá Enski boltinn Ancelotti segir Real Madríd þurfa að vakna fyrir Meistaradeildina Fótbolti Einn sá allra besti á Íslandi samdi við sænsku meistarana Handbolti Gylfi með augun á komandi landsleikjum: „Við áttum fínasta spjall“ Fótbolti Ómetanleg vinátta: „Við munum lifa á þessu vel og lengi“ Körfubolti Jón Otti körfuboltadómari fallinn frá Körfubolti Dagskráin í dag: Lögmál leiksins og hvaða lið verður síðast inn í átta liða úrslitin Sport Fleiri fréttir Ung skíðaskotfimikona lömuð eftir slys á æfingu Amorim: „Ég er ekki barnalegur“ Jón Otti körfuboltadómari fallinn frá Efnilegur leikmaður lést í bílslysi Bitinn og klóraður af ketti nágrannans Einn sá allra besti á Íslandi samdi við sænsku meistarana Ómetanleg vinátta: „Við munum lifa á þessu vel og lengi“ Kvartar undan boltanum eftir tuttugu skot framhjá Draumaprinsinn Benoný: „Kannski sá besti hérna í að klára færin“ Gylfi með augun á komandi landsleikjum: „Við áttum fínasta spjall“ Bjóða skaðabætur vegna þess að hitt liðið var án Messi Ancelotti segir Real Madríd þurfa að vakna fyrir Meistaradeildina Dagskráin í dag: Lögmál leiksins og hvaða lið verður síðast inn í átta liða úrslitin „Gæti skilið á milli fyrir KR hversu góður hann er“ Stefán Teitur og félagar mæta Aston Villa „Gefur okkur mikið sjálfstraust“ Þór ekki í teljandi vandræðum með Val Hamrarnir hentu frá sér tveggja marka forystu gegn Arsenal Elvar Már öflugur í enn einu tapi Maroussi Grindavík lagði Aþenu í botnslagnum Kristian Nökkvi með mark og stoðsendingu Uppgjörið: Keflavík - Haukar 96-105 | Aftur sóttu Haukar sigur í Sláturhúsið Chelsea tapaði óvænt stigum á meðan Hlín tapaði fyrir Rauðu djöflunum Frábær leikur Andra dugði ekki til Rauðu djöflarnir verja ekki bikarinn Kristianstad byrjar vel í bikarnum Píla festist í fæti keppanda Orri Steinn og félagar steinlágu í Katalóníu Pedersen með tvö og Valsmenn í undanúrslit Draumainnkoma Dags Sjá meira
Tennissamband kvenna stendur við bakið á Serenu Williams í gagnrýni hennar á dómaranum Carlos Ramos og styður ásakanir hennar um kynjabundna mismunun. Williams stal sviðsljósinu í úrslitum Opna bandaríska risamótsins um helgina þegar hún reifst við dómarann og kallaði hann þjóf. Naomi Osaka vann viðureignina og tryggði sér sinn fyrsta risatitil í tennis. Á blaðamannafundi eftir viðureignina sagði Williams að hann hefði dæmt öðruvísi ef hún væri karlmaður. Steve Simon, formaður tennissambands kvenna (e. Women's Tennis Association) styður orð Williams og sagði sjálfur að dómarinn hefði sýnt meira umburðarlyndi fyrir orðum Williams hefði hún verið karlmaður. „WTA trúir því að það eigi ekki að vera neinn munur á því hvar dómarinn dregur þröskuldinn varðandi umburðarlyndi á tilfinningum karla og kvenna,“ sagði í tilkynningu frá Simon. „Okkur finnst því ekki hafa verið framfylgt á laugardagskvöldið.“ Formaður bandaríska tennissambandsins, Katrina Adams, hefur einnig tekið undir ásakanir Williams. „Við horfum upp á karla gera þetta trekk í trekk,“ sagði Adams. „Það er ekkert jafnrétti þegar kemur að því hvernig karlar eða konur haga sér í garð dómara.“ Williams var sektuð 17 þúsund dollara fyrir brotin þrjú sem Ramos dæmdi á hana í úrslitunum.
Tennis Tengdar fréttir Serena sektuð um þúsundir dollara eftir að hafa kallað dómarann þjóf Serena Williams hefur verið sektuð um 17 þúsund bandaríkjadali fyrir hegðun sína í úrslitaleik Opna bandaríska risamótsins í tennis. 9. september 2018 17:30 Mest lesið Bjóða skaðabætur vegna þess að hitt liðið var án Messi Fótbolti Draumaprinsinn Benoný: „Kannski sá besti hérna í að klára færin“ Enski boltinn „Gæti skilið á milli fyrir KR hversu góður hann er“ Körfubolti Kvartar undan boltanum eftir tuttugu skot framhjá Enski boltinn Ancelotti segir Real Madríd þurfa að vakna fyrir Meistaradeildina Fótbolti Einn sá allra besti á Íslandi samdi við sænsku meistarana Handbolti Gylfi með augun á komandi landsleikjum: „Við áttum fínasta spjall“ Fótbolti Ómetanleg vinátta: „Við munum lifa á þessu vel og lengi“ Körfubolti Jón Otti körfuboltadómari fallinn frá Körfubolti Dagskráin í dag: Lögmál leiksins og hvaða lið verður síðast inn í átta liða úrslitin Sport Fleiri fréttir Ung skíðaskotfimikona lömuð eftir slys á æfingu Amorim: „Ég er ekki barnalegur“ Jón Otti körfuboltadómari fallinn frá Efnilegur leikmaður lést í bílslysi Bitinn og klóraður af ketti nágrannans Einn sá allra besti á Íslandi samdi við sænsku meistarana Ómetanleg vinátta: „Við munum lifa á þessu vel og lengi“ Kvartar undan boltanum eftir tuttugu skot framhjá Draumaprinsinn Benoný: „Kannski sá besti hérna í að klára færin“ Gylfi með augun á komandi landsleikjum: „Við áttum fínasta spjall“ Bjóða skaðabætur vegna þess að hitt liðið var án Messi Ancelotti segir Real Madríd þurfa að vakna fyrir Meistaradeildina Dagskráin í dag: Lögmál leiksins og hvaða lið verður síðast inn í átta liða úrslitin „Gæti skilið á milli fyrir KR hversu góður hann er“ Stefán Teitur og félagar mæta Aston Villa „Gefur okkur mikið sjálfstraust“ Þór ekki í teljandi vandræðum með Val Hamrarnir hentu frá sér tveggja marka forystu gegn Arsenal Elvar Már öflugur í enn einu tapi Maroussi Grindavík lagði Aþenu í botnslagnum Kristian Nökkvi með mark og stoðsendingu Uppgjörið: Keflavík - Haukar 96-105 | Aftur sóttu Haukar sigur í Sláturhúsið Chelsea tapaði óvænt stigum á meðan Hlín tapaði fyrir Rauðu djöflunum Frábær leikur Andra dugði ekki til Rauðu djöflarnir verja ekki bikarinn Kristianstad byrjar vel í bikarnum Píla festist í fæti keppanda Orri Steinn og félagar steinlágu í Katalóníu Pedersen með tvö og Valsmenn í undanúrslit Draumainnkoma Dags Sjá meira
Serena sektuð um þúsundir dollara eftir að hafa kallað dómarann þjóf Serena Williams hefur verið sektuð um 17 þúsund bandaríkjadali fyrir hegðun sína í úrslitaleik Opna bandaríska risamótsins í tennis. 9. september 2018 17:30