Tennissamband kvenna styður ásakanir Serenu um kynjamismunun Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 10. september 2018 08:00 Serena Williams brást í grát þegar dómarinn gaf Osaka heilan leik vegna þriðja brots Serenu, þegar hún kallaði hann þjóf. Williams ræddi við yfirdómara mótsins sem ákvað að gera ekkert í málinu. Vísir/Getty Tennissamband kvenna stendur við bakið á Serenu Williams í gagnrýni hennar á dómaranum Carlos Ramos og styður ásakanir hennar um kynjabundna mismunun. Williams stal sviðsljósinu í úrslitum Opna bandaríska risamótsins um helgina þegar hún reifst við dómarann og kallaði hann þjóf. Naomi Osaka vann viðureignina og tryggði sér sinn fyrsta risatitil í tennis. Á blaðamannafundi eftir viðureignina sagði Williams að hann hefði dæmt öðruvísi ef hún væri karlmaður. Steve Simon, formaður tennissambands kvenna (e. Women's Tennis Association) styður orð Williams og sagði sjálfur að dómarinn hefði sýnt meira umburðarlyndi fyrir orðum Williams hefði hún verið karlmaður. „WTA trúir því að það eigi ekki að vera neinn munur á því hvar dómarinn dregur þröskuldinn varðandi umburðarlyndi á tilfinningum karla og kvenna,“ sagði í tilkynningu frá Simon. „Okkur finnst því ekki hafa verið framfylgt á laugardagskvöldið.“ Formaður bandaríska tennissambandsins, Katrina Adams, hefur einnig tekið undir ásakanir Williams. „Við horfum upp á karla gera þetta trekk í trekk,“ sagði Adams. „Það er ekkert jafnrétti þegar kemur að því hvernig karlar eða konur haga sér í garð dómara.“ Williams var sektuð 17 þúsund dollara fyrir brotin þrjú sem Ramos dæmdi á hana í úrslitunum. Tennis Tengdar fréttir Serena sektuð um þúsundir dollara eftir að hafa kallað dómarann þjóf Serena Williams hefur verið sektuð um 17 þúsund bandaríkjadali fyrir hegðun sína í úrslitaleik Opna bandaríska risamótsins í tennis. 9. september 2018 17:30 Mest lesið Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Fótbolti Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Íslenski boltinn „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ Fótbolti Iðunn og Guðrún Fanney Norðurlandameistarar í skák Sport Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Fótbolti „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ Handbolti Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik Handbolti „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Íslenski boltinn Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Körfubolti Fleiri fréttir Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Dagskráin í dag: Stjarnan getur sópað Grindavík í sumarfrí Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Iðunn og Guðrún Fanney Norðurlandameistarar í skák „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Þórir og félagar nældu í mikilvægt stig gegn Atalanta Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Selfoss skaust aftur upp í Olís-deildina Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Stoðsending Sverris dugði skammt Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Skytturnar skutu sér í úrslit Meistaradeildarinnar Tíu Juventusmenn kláruðu sitt Stefán Ingi og Sveinn Aron skoruðu í Íslendingaslögum „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Ísak Andri með tvær stoðsendingar í sigri Sandra og Daníel koma heim og semja bæði við ÍBV Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City Uppgjörið: FH - FHL | Miðvörðurinn Arna skoraði tvö og Maya gerði út af við leikinn Uppgjörið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Uppgjörið: KA - FH 3-2 | Fyrsti sigur KA en FH-ingar enn á botninum Albert lagði upp mark í sigri Fiorentina City í úrslit þriðja árið í röð Englandsmeistaratitillinn tryggður með stæl Sjá meira
Tennissamband kvenna stendur við bakið á Serenu Williams í gagnrýni hennar á dómaranum Carlos Ramos og styður ásakanir hennar um kynjabundna mismunun. Williams stal sviðsljósinu í úrslitum Opna bandaríska risamótsins um helgina þegar hún reifst við dómarann og kallaði hann þjóf. Naomi Osaka vann viðureignina og tryggði sér sinn fyrsta risatitil í tennis. Á blaðamannafundi eftir viðureignina sagði Williams að hann hefði dæmt öðruvísi ef hún væri karlmaður. Steve Simon, formaður tennissambands kvenna (e. Women's Tennis Association) styður orð Williams og sagði sjálfur að dómarinn hefði sýnt meira umburðarlyndi fyrir orðum Williams hefði hún verið karlmaður. „WTA trúir því að það eigi ekki að vera neinn munur á því hvar dómarinn dregur þröskuldinn varðandi umburðarlyndi á tilfinningum karla og kvenna,“ sagði í tilkynningu frá Simon. „Okkur finnst því ekki hafa verið framfylgt á laugardagskvöldið.“ Formaður bandaríska tennissambandsins, Katrina Adams, hefur einnig tekið undir ásakanir Williams. „Við horfum upp á karla gera þetta trekk í trekk,“ sagði Adams. „Það er ekkert jafnrétti þegar kemur að því hvernig karlar eða konur haga sér í garð dómara.“ Williams var sektuð 17 þúsund dollara fyrir brotin þrjú sem Ramos dæmdi á hana í úrslitunum.
Tennis Tengdar fréttir Serena sektuð um þúsundir dollara eftir að hafa kallað dómarann þjóf Serena Williams hefur verið sektuð um 17 þúsund bandaríkjadali fyrir hegðun sína í úrslitaleik Opna bandaríska risamótsins í tennis. 9. september 2018 17:30 Mest lesið Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Fótbolti Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Íslenski boltinn „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ Fótbolti Iðunn og Guðrún Fanney Norðurlandameistarar í skák Sport Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Fótbolti „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ Handbolti Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik Handbolti „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Íslenski boltinn Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Körfubolti Fleiri fréttir Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Dagskráin í dag: Stjarnan getur sópað Grindavík í sumarfrí Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Iðunn og Guðrún Fanney Norðurlandameistarar í skák „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Þórir og félagar nældu í mikilvægt stig gegn Atalanta Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Selfoss skaust aftur upp í Olís-deildina Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Stoðsending Sverris dugði skammt Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Skytturnar skutu sér í úrslit Meistaradeildarinnar Tíu Juventusmenn kláruðu sitt Stefán Ingi og Sveinn Aron skoruðu í Íslendingaslögum „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Ísak Andri með tvær stoðsendingar í sigri Sandra og Daníel koma heim og semja bæði við ÍBV Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City Uppgjörið: FH - FHL | Miðvörðurinn Arna skoraði tvö og Maya gerði út af við leikinn Uppgjörið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Uppgjörið: KA - FH 3-2 | Fyrsti sigur KA en FH-ingar enn á botninum Albert lagði upp mark í sigri Fiorentina City í úrslit þriðja árið í röð Englandsmeistaratitillinn tryggður með stæl Sjá meira
Serena sektuð um þúsundir dollara eftir að hafa kallað dómarann þjóf Serena Williams hefur verið sektuð um 17 þúsund bandaríkjadali fyrir hegðun sína í úrslitaleik Opna bandaríska risamótsins í tennis. 9. september 2018 17:30