Nýtt myndband með Avril Lavigne tekið upp á Íslandi Stefán Árni Pálsson skrifar 28. september 2018 11:30 Head Above Water er fyrsta myndbandið sem Avril Lavigne sendir frá sér í fimm ár. Söngkonan Avril Lavigne gaf í gær út nýtt tónlistarmyndband við lagið Head Above Water og er myndbandið tekið upp á Íslandi. Myndbandið er hið glæsilegasta og er af stórum hluta tekið upp í Reynisfjöru. „Hjartað í mér er að springa úr gleði að geta frumsýnt nýja myndbandið mitt við Head Above Water fyrir ykkur öll á afmælisdaginn minn,“ sagði Lavigne á Instagram í gær en hér að neðan má sjá myndbandið sjálft, en það sýnir íslenska náttúru eins og hún gerist fallegust. Ætla má að myndbandið hafi verið tekið upp í tveimur hlutum. Annarsvegar með Lavigne sjálfri í tökuveri og með aukaleikara hér á landi. Að minnsta kosti sést aldrei framan í konuna sem er á gangi í Reynisfjöru og víðar. Mest lesið Stormur fellur á prófinu Gagnrýni Með engan áhuga á kynlífi og vill ekki ræða það Lífið Ástin blómstrar hjá Steinunni Lífið Skaust fyrr af æfingu og sótti milljónir í verðlaunafé Lífið Miðpunktur kvöldsins í gegnsæjum samfestingi á árshátíð RÚV Lífið Nagli og lætur ekki vaða yfir sig Lífið Langaði í fleiri ævintýri og fluttu því frá Íslandi Lífið Sesarsalat takkó sem þú verður að prófa Lífið Ástin spyr ekki um aldur hjá þessum pörum Lífið Fögnuðu konum í ljósmyndun á alþjóðlegum baráttudegi Lífið Fleiri fréttir Útskrifaðist úr verkfræði og gerðist tónlistarmaður Samstarfsverkefni Loreen og Ólafs Arnalds lítur dagsins ljós Dusta rykið af danssokkunum Daniil og Birnir í eina sæng Angie Stone lést í bílslysi „Frelsi til að gera allt sem þig langar til“ Þessi eru tilnefnd til Íslensku tónlistarverðlaunanna Bein útsending: Tilnefningar til Íslensku tónlistarverðlaunanna Draumurinn rættist að syngja með Bubba Gekk 20 metra á 35 mínútum í tíu gráðu frosti The Smashing Pumpkins til Íslands Þau fóru áfram í úrslit söngvakeppninnar Sjá meira
Söngkonan Avril Lavigne gaf í gær út nýtt tónlistarmyndband við lagið Head Above Water og er myndbandið tekið upp á Íslandi. Myndbandið er hið glæsilegasta og er af stórum hluta tekið upp í Reynisfjöru. „Hjartað í mér er að springa úr gleði að geta frumsýnt nýja myndbandið mitt við Head Above Water fyrir ykkur öll á afmælisdaginn minn,“ sagði Lavigne á Instagram í gær en hér að neðan má sjá myndbandið sjálft, en það sýnir íslenska náttúru eins og hún gerist fallegust. Ætla má að myndbandið hafi verið tekið upp í tveimur hlutum. Annarsvegar með Lavigne sjálfri í tökuveri og með aukaleikara hér á landi. Að minnsta kosti sést aldrei framan í konuna sem er á gangi í Reynisfjöru og víðar.
Mest lesið Stormur fellur á prófinu Gagnrýni Með engan áhuga á kynlífi og vill ekki ræða það Lífið Ástin blómstrar hjá Steinunni Lífið Skaust fyrr af æfingu og sótti milljónir í verðlaunafé Lífið Miðpunktur kvöldsins í gegnsæjum samfestingi á árshátíð RÚV Lífið Nagli og lætur ekki vaða yfir sig Lífið Langaði í fleiri ævintýri og fluttu því frá Íslandi Lífið Sesarsalat takkó sem þú verður að prófa Lífið Ástin spyr ekki um aldur hjá þessum pörum Lífið Fögnuðu konum í ljósmyndun á alþjóðlegum baráttudegi Lífið Fleiri fréttir Útskrifaðist úr verkfræði og gerðist tónlistarmaður Samstarfsverkefni Loreen og Ólafs Arnalds lítur dagsins ljós Dusta rykið af danssokkunum Daniil og Birnir í eina sæng Angie Stone lést í bílslysi „Frelsi til að gera allt sem þig langar til“ Þessi eru tilnefnd til Íslensku tónlistarverðlaunanna Bein útsending: Tilnefningar til Íslensku tónlistarverðlaunanna Draumurinn rættist að syngja með Bubba Gekk 20 metra á 35 mínútum í tíu gráðu frosti The Smashing Pumpkins til Íslands Þau fóru áfram í úrslit söngvakeppninnar Sjá meira