Lyfjabanni Rússa aflétt: „Mestu svik íþróttasögunnar“ Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 21. september 2018 06:00 Rússar fengu að keppa á Ólympíuleikunum í Ríó 2016 en voru í banni á vetrarleikunum í Suður-Kóreu fyrr á þessu ári. vísir/getty Rússar mega keppa á alþjóðlegum íþróttaviðburðum á ný eftir að alþjóðlega lyfjaeftirlitið WADA aflétti keppnisbanni þeirra. Mikil óánægja er með ákvörðun WADA. Rússar voru dæmdir bann fyrir þremur árum eftir að upp komst um mikla misnotkun á ólöglegum lyfjum þar í landi sem virtist ríkisstyrkt. Sir Craig Reedie, forseti WADA, sagði endurkomu Rússa vera bundna ströngum skilyrðum. Níu af 12 meðlimum stjórnar WADA kusu með því að aflétta banninu, tveir kusu gegn því en einn sat hjá. Kosningin kom eftir að talsmaður rússnesku ríkisstjórnarinnar hélt tölu þar sem hann sagði Rússa hafa lagað það sem var í ólagi. Lögmaður Grigory Rodchenkov, Rússans sem kom upp um misnotkun Rússa, sagði ákvörðun WADA vera „mestu svik sögunnar við hreina íþróttamenn.“ „Bandaríkin eru að sóa peningum með því að styrkja WADA, sem er augljóslega óhæft að takast á við ríkisstyrkta misnotkun Rússa,“ sagði lögmaðurinn. Lyfjaeftirlit Bretlands og Bandaríkjanna hafa bæði lýst yfir vonbrigðum með ákvörðunina. Rússar eru þó enn í banni frá frjálsum íþróttum þar sem alþjóðlega frjálsíþróttasambandið IAAF er með sitt eigið eftirlit. Aðrar íþróttir Lyfjamisferli Rússa Rússland Tengdar fréttir Gruna eina stærstu HM-stjörnu Rússa í sumar um að ólöglega lyfjanotkun Rússinn Denis Cheryshev sló í gegn á HM í fótbolta í Rússlandi og var einn aðalmaðurinn á bak við það að rússneska landsliðið komst öllum að óvörum alla leið í átta liða úrslit keppninnar og sló meðal annars úr Spánverja á leið sinni þangað. 11. september 2018 15:00 Rússland gæti fengið lífstíðarbann frá frjálsum íþróttum Ef Rússar mæta ekki kröfum alþjóða lyfjaeftirlitsins munu þeir aldrei aftur fá að keppa á alþjóðlegum frjálsíþróttamótum eftir að nefnd sem skoðaði lyfjamál Rússa lagði fram tillögu um að framlengja banni þeirra. 7. mars 2018 06:00 Mest lesið Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Fótbolti Salah sló þrjú met í dag Fótbolti Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Golf Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið Körfubolti „Við vorum taugaóstyrkir“ Fótbolti Dagskráin í dag: Það er pílan Sport Cullen stormaði út af blaðamannafundi Sport Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Enski boltinn Fleiri fréttir Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Dagskráin í dag: Það er pílan Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Cullen stormaði út af blaðamannafundi White og Littler mætast í 16-manna úrslitum Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Martin og félagar burstuðu botnslaginn Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Fimm töp í röð hjá Elvari og félögum Viktor Gísli góður þegar Wisla Plock fór á toppinn Negla Elínar Klöru eitt af flottustu mörkum EM Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Sektaður fyrir að vera í sitthvorum skónum Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Tapsár Tyson Fury: „Hann fékk jólagjöfina sína of snemma“ Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Luke Littler grét eftir leik Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Michael Schumacher verður afi Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Sjá meira
Rússar mega keppa á alþjóðlegum íþróttaviðburðum á ný eftir að alþjóðlega lyfjaeftirlitið WADA aflétti keppnisbanni þeirra. Mikil óánægja er með ákvörðun WADA. Rússar voru dæmdir bann fyrir þremur árum eftir að upp komst um mikla misnotkun á ólöglegum lyfjum þar í landi sem virtist ríkisstyrkt. Sir Craig Reedie, forseti WADA, sagði endurkomu Rússa vera bundna ströngum skilyrðum. Níu af 12 meðlimum stjórnar WADA kusu með því að aflétta banninu, tveir kusu gegn því en einn sat hjá. Kosningin kom eftir að talsmaður rússnesku ríkisstjórnarinnar hélt tölu þar sem hann sagði Rússa hafa lagað það sem var í ólagi. Lögmaður Grigory Rodchenkov, Rússans sem kom upp um misnotkun Rússa, sagði ákvörðun WADA vera „mestu svik sögunnar við hreina íþróttamenn.“ „Bandaríkin eru að sóa peningum með því að styrkja WADA, sem er augljóslega óhæft að takast á við ríkisstyrkta misnotkun Rússa,“ sagði lögmaðurinn. Lyfjaeftirlit Bretlands og Bandaríkjanna hafa bæði lýst yfir vonbrigðum með ákvörðunina. Rússar eru þó enn í banni frá frjálsum íþróttum þar sem alþjóðlega frjálsíþróttasambandið IAAF er með sitt eigið eftirlit.
Aðrar íþróttir Lyfjamisferli Rússa Rússland Tengdar fréttir Gruna eina stærstu HM-stjörnu Rússa í sumar um að ólöglega lyfjanotkun Rússinn Denis Cheryshev sló í gegn á HM í fótbolta í Rússlandi og var einn aðalmaðurinn á bak við það að rússneska landsliðið komst öllum að óvörum alla leið í átta liða úrslit keppninnar og sló meðal annars úr Spánverja á leið sinni þangað. 11. september 2018 15:00 Rússland gæti fengið lífstíðarbann frá frjálsum íþróttum Ef Rússar mæta ekki kröfum alþjóða lyfjaeftirlitsins munu þeir aldrei aftur fá að keppa á alþjóðlegum frjálsíþróttamótum eftir að nefnd sem skoðaði lyfjamál Rússa lagði fram tillögu um að framlengja banni þeirra. 7. mars 2018 06:00 Mest lesið Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Fótbolti Salah sló þrjú met í dag Fótbolti Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Golf Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið Körfubolti „Við vorum taugaóstyrkir“ Fótbolti Dagskráin í dag: Það er pílan Sport Cullen stormaði út af blaðamannafundi Sport Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Enski boltinn Fleiri fréttir Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Dagskráin í dag: Það er pílan Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Cullen stormaði út af blaðamannafundi White og Littler mætast í 16-manna úrslitum Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Martin og félagar burstuðu botnslaginn Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Fimm töp í röð hjá Elvari og félögum Viktor Gísli góður þegar Wisla Plock fór á toppinn Negla Elínar Klöru eitt af flottustu mörkum EM Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Sektaður fyrir að vera í sitthvorum skónum Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Tapsár Tyson Fury: „Hann fékk jólagjöfina sína of snemma“ Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Luke Littler grét eftir leik Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Michael Schumacher verður afi Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Sjá meira
Gruna eina stærstu HM-stjörnu Rússa í sumar um að ólöglega lyfjanotkun Rússinn Denis Cheryshev sló í gegn á HM í fótbolta í Rússlandi og var einn aðalmaðurinn á bak við það að rússneska landsliðið komst öllum að óvörum alla leið í átta liða úrslit keppninnar og sló meðal annars úr Spánverja á leið sinni þangað. 11. september 2018 15:00
Rússland gæti fengið lífstíðarbann frá frjálsum íþróttum Ef Rússar mæta ekki kröfum alþjóða lyfjaeftirlitsins munu þeir aldrei aftur fá að keppa á alþjóðlegum frjálsíþróttamótum eftir að nefnd sem skoðaði lyfjamál Rússa lagði fram tillögu um að framlengja banni þeirra. 7. mars 2018 06:00