Íslenska Twittersamfélagið sagði sama brandarann Stefán Árni Pálsson skrifar 9. október 2018 12:30 Frá Mathöllinni við Hlemm. Fréttablaðið/Eyþór Eftir að fréttir bárust frá því í gær að sérstök Mathöll myndi opna í Kringlunni á næstunni virtust íslenskir tístarar margir hverjir uppgötva sama brandarann sem tengdist matartorgi af þessari tegund. Mathallirnar eru heldur betur að spretta upp eins og gorkúlur um höfuðborgina og þykir það spaugilegt að mati margra. Fyrirhugað er að veitingasvæði Kringlunnar, hið svokallaða Stjörnutorg, muni í náinni framtíð fá andlitslyftingu. Framkvæmdir standa nú yfir í vesturhorni torgsins, sem áður hýsti NK Café, en þar stendur til að standsetja rými fyrir fjölda lítilla matsölustaða - það sem í dag er kallað mathöll. Stefnan sé sett á að opna rýmið í febrúar eða mars á næsta ári. Hér að neðan má sjá valin tíst þar sem orðið Mathöll kemur við sögu í spaugilegu samhengi. Hér má sjá öll tíst sem innihalda orðið Mathöll.Íbúðin skiptist í þrjú rúmgóð svefnherbergi, fallegt baðherbergi, stóra stofu og þar sem eldhúsið er núna opnar glæsileg mathöll á næsta ári.— Atli Fannar (@atlifannar) October 8, 2018 Hlemmur mathöllGrandi mathöllKringlan mathöllHöfði mathöllSýslumaðurinn í Kópavogi mathöllKlósettið í Laugarásbíó mathöllMathöll mathöllMathöll mathöll mathöllMathöööööööönnnnggghhhh— Haukur Bragason (@HaukurBragason) October 8, 2018 Hagavagninn mathöll opnar real soon— Emmsjé (@emmsjegauti) October 9, 2018 Þú færð mathöll- og þú færð mathöll! Og þú færð Mathöll! pic.twitter.com/3IVdBrxgRe— Ásta Sigrún (@astasigrun) October 8, 2018 Vorum að setja í sölu Mathallar pakkannn fyrir þá örfáu sem eiga eftir að opna mathöll. Pantaðu fyrir miðnætti á miðvikudaginn — Eldum rétt (@EldumRett) October 8, 2018 Með þessu áframhaldi verður farið að kalla eldhús einstæðings sem kann ekki að sjóða egg mathöllhttps://t.co/oHIOyijhZD— Konráð S. Guðjónsson (@konradgudjons) October 8, 2018 Skemmtilegt frá því að segja að eldhúsið í Skipasundi 85 er nú í þeim farvegi að verða mathöll! Mjög exklúsíf mathöll. https://t.co/OKptiJwBOA— Aðalsteinn (@adalsteinnk) October 8, 2018 Álfheimar Mathöll. Scandinavian/american fusion. Vegan options. Opening soon. pic.twitter.com/u7aCFvhT61— Eydís Blöndal (@eydisblondal) October 8, 2018 MathöllMat öllMad öllMa'tröll-Helgi Seljan— Helgi Seljan Jóhannsson (@helgiseljan) October 9, 2018 Ísland Mathöll. pic.twitter.com/OYSgUud2gp— Hjalti Harðar (@hhardarson) October 8, 2018 ég er mín eigin mathöll þarf enga aðra— karó (@karoxxxx) October 8, 2018 Ég breytti Twitter nafninu mínu í Þorvaldur Mathöll í nokkrar mínútur og veit nú hvernig er að vera Höfðahverfið.— Thorvaldur (@Valdikaldi) October 9, 2018 Ákveðin "mathöll" er með þennan rétt á matseðli sínum.Ógirnilegasta uppstilling allra tíma. pic.twitter.com/F9lLNq6NKE— Óli G. (@dvergur) October 8, 2018 *eitthvað grín um mathöll*— Hildur Ragnarsdóttir (@hilrag) October 9, 2018 Veitingahöllin — matarhöll fjölskyldunnar. Oftsinnis stæld, aldrei toppuð. #mathöll #eftirrtéttir pic.twitter.com/JSL5YZOeiB— Bragi Valdimar (@BragiValdimar) October 8, 2018 Það vantar mathöll í þessa kauphöll!!! pic.twitter.com/jlFqc2GsPS— JR (@jonrunarr) October 8, 2018 Gleður mig að kynna nýtt nafn - spennandi tímar framundan— Matthías Mathöll (@maolafsson) October 8, 2018 Tengdar fréttir Opna mathöll í Kringlunni Fyrirhugað er að Stjörnutorg fái andlitslyftingu í náinni framtíð. 8. október 2018 11:54 Culiacan á Bíldshöfða breyttist í mathöll Eigendur matsölustaðarins Culiacan leita nú að áhugasömu veitingafólki sem vill opna með þeim mathöll á Bíldshöfða í desember næstkomandi. 8. október 2018 16:45 Mest lesið Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Lífið Heitustu tískuskvísur landsins fögnuðu Tíska og hönnun Sigraði í alþjóðlegri kokteilakeppni á Kýpur Lífið Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Lífið Mikill sigur að geta opnað aftur í Kringlunni Lífið Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Lífið „Þetta er eins og að spyrja hvort ég sé til í að ganga í Ku Klux Klan“ Lífið Átta ár án áfengis og fíkniefna Lífið Sýn, Síminn og RÚV standa að baki nýjum sjónvarpsverðlaunum Bíó og sjónvarp Biggi Maus tók einn þekktasta slagara Arons Can í fiskabúrinu Tónlist Fleiri fréttir Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Sigraði í alþjóðlegri kokteilakeppni á Kýpur Mikill sigur að geta opnað aftur í Kringlunni Átta ár án áfengis og fíkniefna Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Svava Rós og Hinrik eiga von á dreng Davíð Lúther og Linda selja sælureitinn með gullfiskum „Laugarnesið hafði mjög mikil áhrif á mig í uppvexti“ Heitasti partýljósmyndari Reykjavíkur stefnir langt Dularfull tíst Dylans vekja furðu Eldræða Sölku Sólar í ráðhúsinu Flotinn og amma Andrea hlutu viðurkenningu Barnaheilla Myndir: Þungt yfir stjörnunum við jarðarför Payne Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Snerti taug leikstjóra Forrest Gump á Kjarvalstofu Ása Steinars og Leo keyptu einbýli í Garðabæ Elín Metta og Sigurður eignuðust stúlku Liam Payne lagður til hinstu hvílu „Finnst þér þetta litlir kjúklingavængir í höndunum á mér?“ Ótrúlegur kvöldmatur Bergs Ebba: „Þetta er gott fyrir heilann“ Hvernig hætti ég að feika það? Fer að sofa klukkan fjögur og getur sveiflast um þrjátíu kíló Sér eftir því að hafa látið stækka á sér rassinn Heiðdís Rós fann ástina í örmum bílasala í New York Erna Mist og Þorleifur keyptu útsýnishæð í Vesturbænum Aron Can fagnaði 25 ára afmælinu á hótel Geysi Jónsi í Sigur Rós skein skært í Seattle Ilmaðu eins og frambjóðendur Vildi milljón pund, bauðst hálf og afþakkaði boðið „Er þetta kannski eitthvað sem þú vilt senda okkur í tölvupósti“ Sjá meira
Eftir að fréttir bárust frá því í gær að sérstök Mathöll myndi opna í Kringlunni á næstunni virtust íslenskir tístarar margir hverjir uppgötva sama brandarann sem tengdist matartorgi af þessari tegund. Mathallirnar eru heldur betur að spretta upp eins og gorkúlur um höfuðborgina og þykir það spaugilegt að mati margra. Fyrirhugað er að veitingasvæði Kringlunnar, hið svokallaða Stjörnutorg, muni í náinni framtíð fá andlitslyftingu. Framkvæmdir standa nú yfir í vesturhorni torgsins, sem áður hýsti NK Café, en þar stendur til að standsetja rými fyrir fjölda lítilla matsölustaða - það sem í dag er kallað mathöll. Stefnan sé sett á að opna rýmið í febrúar eða mars á næsta ári. Hér að neðan má sjá valin tíst þar sem orðið Mathöll kemur við sögu í spaugilegu samhengi. Hér má sjá öll tíst sem innihalda orðið Mathöll.Íbúðin skiptist í þrjú rúmgóð svefnherbergi, fallegt baðherbergi, stóra stofu og þar sem eldhúsið er núna opnar glæsileg mathöll á næsta ári.— Atli Fannar (@atlifannar) October 8, 2018 Hlemmur mathöllGrandi mathöllKringlan mathöllHöfði mathöllSýslumaðurinn í Kópavogi mathöllKlósettið í Laugarásbíó mathöllMathöll mathöllMathöll mathöll mathöllMathöööööööönnnnggghhhh— Haukur Bragason (@HaukurBragason) October 8, 2018 Hagavagninn mathöll opnar real soon— Emmsjé (@emmsjegauti) October 9, 2018 Þú færð mathöll- og þú færð mathöll! Og þú færð Mathöll! pic.twitter.com/3IVdBrxgRe— Ásta Sigrún (@astasigrun) October 8, 2018 Vorum að setja í sölu Mathallar pakkannn fyrir þá örfáu sem eiga eftir að opna mathöll. Pantaðu fyrir miðnætti á miðvikudaginn — Eldum rétt (@EldumRett) October 8, 2018 Með þessu áframhaldi verður farið að kalla eldhús einstæðings sem kann ekki að sjóða egg mathöllhttps://t.co/oHIOyijhZD— Konráð S. Guðjónsson (@konradgudjons) October 8, 2018 Skemmtilegt frá því að segja að eldhúsið í Skipasundi 85 er nú í þeim farvegi að verða mathöll! Mjög exklúsíf mathöll. https://t.co/OKptiJwBOA— Aðalsteinn (@adalsteinnk) October 8, 2018 Álfheimar Mathöll. Scandinavian/american fusion. Vegan options. Opening soon. pic.twitter.com/u7aCFvhT61— Eydís Blöndal (@eydisblondal) October 8, 2018 MathöllMat öllMad öllMa'tröll-Helgi Seljan— Helgi Seljan Jóhannsson (@helgiseljan) October 9, 2018 Ísland Mathöll. pic.twitter.com/OYSgUud2gp— Hjalti Harðar (@hhardarson) October 8, 2018 ég er mín eigin mathöll þarf enga aðra— karó (@karoxxxx) October 8, 2018 Ég breytti Twitter nafninu mínu í Þorvaldur Mathöll í nokkrar mínútur og veit nú hvernig er að vera Höfðahverfið.— Thorvaldur (@Valdikaldi) October 9, 2018 Ákveðin "mathöll" er með þennan rétt á matseðli sínum.Ógirnilegasta uppstilling allra tíma. pic.twitter.com/F9lLNq6NKE— Óli G. (@dvergur) October 8, 2018 *eitthvað grín um mathöll*— Hildur Ragnarsdóttir (@hilrag) October 9, 2018 Veitingahöllin — matarhöll fjölskyldunnar. Oftsinnis stæld, aldrei toppuð. #mathöll #eftirrtéttir pic.twitter.com/JSL5YZOeiB— Bragi Valdimar (@BragiValdimar) October 8, 2018 Það vantar mathöll í þessa kauphöll!!! pic.twitter.com/jlFqc2GsPS— JR (@jonrunarr) October 8, 2018 Gleður mig að kynna nýtt nafn - spennandi tímar framundan— Matthías Mathöll (@maolafsson) October 8, 2018
Tengdar fréttir Opna mathöll í Kringlunni Fyrirhugað er að Stjörnutorg fái andlitslyftingu í náinni framtíð. 8. október 2018 11:54 Culiacan á Bíldshöfða breyttist í mathöll Eigendur matsölustaðarins Culiacan leita nú að áhugasömu veitingafólki sem vill opna með þeim mathöll á Bíldshöfða í desember næstkomandi. 8. október 2018 16:45 Mest lesið Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Lífið Heitustu tískuskvísur landsins fögnuðu Tíska og hönnun Sigraði í alþjóðlegri kokteilakeppni á Kýpur Lífið Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Lífið Mikill sigur að geta opnað aftur í Kringlunni Lífið Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Lífið „Þetta er eins og að spyrja hvort ég sé til í að ganga í Ku Klux Klan“ Lífið Átta ár án áfengis og fíkniefna Lífið Sýn, Síminn og RÚV standa að baki nýjum sjónvarpsverðlaunum Bíó og sjónvarp Biggi Maus tók einn þekktasta slagara Arons Can í fiskabúrinu Tónlist Fleiri fréttir Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Sigraði í alþjóðlegri kokteilakeppni á Kýpur Mikill sigur að geta opnað aftur í Kringlunni Átta ár án áfengis og fíkniefna Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Svava Rós og Hinrik eiga von á dreng Davíð Lúther og Linda selja sælureitinn með gullfiskum „Laugarnesið hafði mjög mikil áhrif á mig í uppvexti“ Heitasti partýljósmyndari Reykjavíkur stefnir langt Dularfull tíst Dylans vekja furðu Eldræða Sölku Sólar í ráðhúsinu Flotinn og amma Andrea hlutu viðurkenningu Barnaheilla Myndir: Þungt yfir stjörnunum við jarðarför Payne Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Snerti taug leikstjóra Forrest Gump á Kjarvalstofu Ása Steinars og Leo keyptu einbýli í Garðabæ Elín Metta og Sigurður eignuðust stúlku Liam Payne lagður til hinstu hvílu „Finnst þér þetta litlir kjúklingavængir í höndunum á mér?“ Ótrúlegur kvöldmatur Bergs Ebba: „Þetta er gott fyrir heilann“ Hvernig hætti ég að feika það? Fer að sofa klukkan fjögur og getur sveiflast um þrjátíu kíló Sér eftir því að hafa látið stækka á sér rassinn Heiðdís Rós fann ástina í örmum bílasala í New York Erna Mist og Þorleifur keyptu útsýnishæð í Vesturbænum Aron Can fagnaði 25 ára afmælinu á hótel Geysi Jónsi í Sigur Rós skein skært í Seattle Ilmaðu eins og frambjóðendur Vildi milljón pund, bauðst hálf og afþakkaði boðið „Er þetta kannski eitthvað sem þú vilt senda okkur í tölvupósti“ Sjá meira
Opna mathöll í Kringlunni Fyrirhugað er að Stjörnutorg fái andlitslyftingu í náinni framtíð. 8. október 2018 11:54
Culiacan á Bíldshöfða breyttist í mathöll Eigendur matsölustaðarins Culiacan leita nú að áhugasömu veitingafólki sem vill opna með þeim mathöll á Bíldshöfða í desember næstkomandi. 8. október 2018 16:45