Stormy Daniels í þætti Jimmy Kimmel: „Lá þarna og bað til guðs að ég myndi deyja“ Stefán Árni Pálsson skrifar 5. október 2018 11:30 Stormy segir að atvikið hafi átt sér stað árið 2006. Klámstjarnan og athafnakonan Stormy Daniels, sem kveðst hafa stundað kynlíf með Donald Trump Bandaríkjaforseta árið 2006, veltir því fyrir sér hvort Trump sé hæfur í forsetastólinn – og lýsir getnaðarlim hans í smáatriðum – í nýrri sjálfsævisögu. Bókin ber heitið Full Disclosure en Daniels er að gefa út bókina um þessar mundir. Hún var gestur hjá bandaríska spjallþáttstjórnandanum Jimmy Kimmel í vikunni. „Mér er bara alveg saman og ætla tjá mig,“ segir Daniels í viðtalinu en hún skrifaði undir samning við lögfræðinga Trump á sínum tíma um að hún myndi ekki tjá sig um þeirra samband. Hún lýsir því þegar Trump bauð henni í mat á gólfmóti og til að byrja með hélt Daniels að þau myndu fara út að borða saman á veitingarstað, en Trump vildi að þau myndu hittast inni í herbergi hans. „Ég held að hann hafi í raun ekkert viljað borða með mér frá byrjun, hann vildi fara beint í eftirréttinn,“ segir Stormy en þegar hún mætti inni í hótelherbergi Trump var hann aðeins klæddur í svört silkináttföt. Daniels lét Donald Trump skipta umsvifalaust um klæðnað. „Hann laug að mér, við fengum okkur ekkert að borða og ég var glorhungruð. Hann tók upp eitthvað peningatímarit með sjálfum sér á forsíðunni og ég flengdi hann með því,“ segir Daniels sem sýndi hvernig hún gerði það á Kimmel. Þau voru saman í um þrjár klukkustundir og það sem Stormy Daniels fann inni á baðherbergi Trump kom á óvart. „Hann er mikið fyrir gull og allar hans tannvörur voru úr gulli. Svo kom mér á óvart að hann notar aðeins Old Spice rakspýra,“ segir Daniels en Trump lofaði henni ítrekað að hún myndi fá að taka þátt í raunveruleikaþáttunum The Aprentice. Kimmel spurði því næst hvort þau höfðu notið ásta saman og Stormy fannst orðalag spurningarinnar frekar lélegt. „Ojjjj. Ég lá þarna og bað til guðs að ég myndi deyja og ég veit ekki enn þann dag í dag af hverju ég gerði þetta,“ segir Daniels en hér að neðan má sjá viðtalið í heild sinni. Tengdar fréttir SNL gerir stólpagrín að storminum í lífi Trump Bandaríski grínþátturinn Saturday Night Live gerði í gær stólpagrín að Donald Trump og þeim vandræðum sem hann hefur lent í að undanförnu. 6. maí 2018 17:26 Líkir „óvenjulegum“ getnaðarlim Trumps við svepp í nýrri bók Bókin ber heitið Full Disclosure en Daniels tilkynnti um útgáfu hennar í síðustu viku. 18. september 2018 14:09 Stormy Daniels handtekin Klámmyndaleikkonan Stormy Daniels var í nótt handtekin á nektardansstað í Ohio-ríki í Bandaríkjunum að sögn lögmanns hennar, Michael Avenatti. 12. júlí 2018 06:16 Segir að lesendur muni „sleppa sér“ yfir nýrri sjálfsævisögu Stormy Daniels tilkynnti um útgáfu nýrrar sjálfsævisögu sinnar í dag. 12. september 2018 23:26 Mest lesið Strípibúlluást sem hleypir öllu í háaloft Gagnrýni „Var mjög sár og reið út í hann þegar ég sá hann“ Lífið Tugtaður til í kaþólskum einkaskóla Lífið Rikki G á stórafmæli: „Ég er bara að fara að grenja“ Lífið Stórafmælið hefur afleiðingar Lífið Íslensku tónlistarverðlaunin: Damon Albarn lét óvænt sjá sig Tónlist Eftirminnilegast að hitta Loreen Lífið Opnar umboðsskrifstofu með Gumma kíró Lífið Versace stígur til hliðar eftir áratugastarf Tíska og hönnun Stormur fellur á prófinu Gagnrýni Fleiri fréttir Opnar umboðsskrifstofu með Gumma kíró „Var mjög sár og reið út í hann þegar ég sá hann“ Rikki G á stórafmæli: „Ég er bara að fara að grenja“ Eftirminnilegast að hitta Loreen Tugtaður til í kaþólskum einkaskóla Tónlistarfólk hjálpar leikskólabörnum að komast á EM í skák Stórafmælið hefur afleiðingar Fimm konur í dómnefnd Ungfrú Ísland Ofurfyrirsætan opnar sig í fyrsta sinn um ástina Foreldrar mæti með lögfræðing með sér í skólann Ólsen ólsen extra: Leikurinn þróast mikið og orðinn mun hraðari Bóndinn Sigríður Hlynur missti af 350 þúsund krónum Björgunarsveitin kom Kötlu til bjargar Fögnuðu konum í ljósmyndun á alþjóðlegum baráttudegi Nagli og lætur ekki vaða yfir sig Með engan áhuga á kynlífi og vill ekki ræða það Sesarsalat takkó sem þú verður að prófa Skaust fyrr af æfingu og sótti milljónir í verðlaunafé Glæsilegir gestir á fjáröflunar-galakvöldi Ljóssins Ástin blómstrar hjá Steinunni Endurnýjuðu heitin að rússneskum sið Langaði í fleiri ævintýri og fluttu því frá Íslandi Miðpunktur kvöldsins í gegnsæjum samfestingi á árshátíð RÚV Frægasta dúkka í heimi mótaði Erlu mest Birta Líf og Gunnar Patrik eignuðust dóttur Selur íbúðina og flytur til Eyja Silfurrefurinn George Clooney á bak og burt Kviknakinn Pétur Jóhann veinaði í brasilísku vaxi Lá ekki á óvinsælum skoðunum sínum Stjörnulífið: Skvísuferðir, skvísulæti og ljóskureisa Sjá meira
Klámstjarnan og athafnakonan Stormy Daniels, sem kveðst hafa stundað kynlíf með Donald Trump Bandaríkjaforseta árið 2006, veltir því fyrir sér hvort Trump sé hæfur í forsetastólinn – og lýsir getnaðarlim hans í smáatriðum – í nýrri sjálfsævisögu. Bókin ber heitið Full Disclosure en Daniels er að gefa út bókina um þessar mundir. Hún var gestur hjá bandaríska spjallþáttstjórnandanum Jimmy Kimmel í vikunni. „Mér er bara alveg saman og ætla tjá mig,“ segir Daniels í viðtalinu en hún skrifaði undir samning við lögfræðinga Trump á sínum tíma um að hún myndi ekki tjá sig um þeirra samband. Hún lýsir því þegar Trump bauð henni í mat á gólfmóti og til að byrja með hélt Daniels að þau myndu fara út að borða saman á veitingarstað, en Trump vildi að þau myndu hittast inni í herbergi hans. „Ég held að hann hafi í raun ekkert viljað borða með mér frá byrjun, hann vildi fara beint í eftirréttinn,“ segir Stormy en þegar hún mætti inni í hótelherbergi Trump var hann aðeins klæddur í svört silkináttföt. Daniels lét Donald Trump skipta umsvifalaust um klæðnað. „Hann laug að mér, við fengum okkur ekkert að borða og ég var glorhungruð. Hann tók upp eitthvað peningatímarit með sjálfum sér á forsíðunni og ég flengdi hann með því,“ segir Daniels sem sýndi hvernig hún gerði það á Kimmel. Þau voru saman í um þrjár klukkustundir og það sem Stormy Daniels fann inni á baðherbergi Trump kom á óvart. „Hann er mikið fyrir gull og allar hans tannvörur voru úr gulli. Svo kom mér á óvart að hann notar aðeins Old Spice rakspýra,“ segir Daniels en Trump lofaði henni ítrekað að hún myndi fá að taka þátt í raunveruleikaþáttunum The Aprentice. Kimmel spurði því næst hvort þau höfðu notið ásta saman og Stormy fannst orðalag spurningarinnar frekar lélegt. „Ojjjj. Ég lá þarna og bað til guðs að ég myndi deyja og ég veit ekki enn þann dag í dag af hverju ég gerði þetta,“ segir Daniels en hér að neðan má sjá viðtalið í heild sinni.
Tengdar fréttir SNL gerir stólpagrín að storminum í lífi Trump Bandaríski grínþátturinn Saturday Night Live gerði í gær stólpagrín að Donald Trump og þeim vandræðum sem hann hefur lent í að undanförnu. 6. maí 2018 17:26 Líkir „óvenjulegum“ getnaðarlim Trumps við svepp í nýrri bók Bókin ber heitið Full Disclosure en Daniels tilkynnti um útgáfu hennar í síðustu viku. 18. september 2018 14:09 Stormy Daniels handtekin Klámmyndaleikkonan Stormy Daniels var í nótt handtekin á nektardansstað í Ohio-ríki í Bandaríkjunum að sögn lögmanns hennar, Michael Avenatti. 12. júlí 2018 06:16 Segir að lesendur muni „sleppa sér“ yfir nýrri sjálfsævisögu Stormy Daniels tilkynnti um útgáfu nýrrar sjálfsævisögu sinnar í dag. 12. september 2018 23:26 Mest lesið Strípibúlluást sem hleypir öllu í háaloft Gagnrýni „Var mjög sár og reið út í hann þegar ég sá hann“ Lífið Tugtaður til í kaþólskum einkaskóla Lífið Rikki G á stórafmæli: „Ég er bara að fara að grenja“ Lífið Stórafmælið hefur afleiðingar Lífið Íslensku tónlistarverðlaunin: Damon Albarn lét óvænt sjá sig Tónlist Eftirminnilegast að hitta Loreen Lífið Opnar umboðsskrifstofu með Gumma kíró Lífið Versace stígur til hliðar eftir áratugastarf Tíska og hönnun Stormur fellur á prófinu Gagnrýni Fleiri fréttir Opnar umboðsskrifstofu með Gumma kíró „Var mjög sár og reið út í hann þegar ég sá hann“ Rikki G á stórafmæli: „Ég er bara að fara að grenja“ Eftirminnilegast að hitta Loreen Tugtaður til í kaþólskum einkaskóla Tónlistarfólk hjálpar leikskólabörnum að komast á EM í skák Stórafmælið hefur afleiðingar Fimm konur í dómnefnd Ungfrú Ísland Ofurfyrirsætan opnar sig í fyrsta sinn um ástina Foreldrar mæti með lögfræðing með sér í skólann Ólsen ólsen extra: Leikurinn þróast mikið og orðinn mun hraðari Bóndinn Sigríður Hlynur missti af 350 þúsund krónum Björgunarsveitin kom Kötlu til bjargar Fögnuðu konum í ljósmyndun á alþjóðlegum baráttudegi Nagli og lætur ekki vaða yfir sig Með engan áhuga á kynlífi og vill ekki ræða það Sesarsalat takkó sem þú verður að prófa Skaust fyrr af æfingu og sótti milljónir í verðlaunafé Glæsilegir gestir á fjáröflunar-galakvöldi Ljóssins Ástin blómstrar hjá Steinunni Endurnýjuðu heitin að rússneskum sið Langaði í fleiri ævintýri og fluttu því frá Íslandi Miðpunktur kvöldsins í gegnsæjum samfestingi á árshátíð RÚV Frægasta dúkka í heimi mótaði Erlu mest Birta Líf og Gunnar Patrik eignuðust dóttur Selur íbúðina og flytur til Eyja Silfurrefurinn George Clooney á bak og burt Kviknakinn Pétur Jóhann veinaði í brasilísku vaxi Lá ekki á óvinsælum skoðunum sínum Stjörnulífið: Skvísuferðir, skvísulæti og ljóskureisa Sjá meira
SNL gerir stólpagrín að storminum í lífi Trump Bandaríski grínþátturinn Saturday Night Live gerði í gær stólpagrín að Donald Trump og þeim vandræðum sem hann hefur lent í að undanförnu. 6. maí 2018 17:26
Líkir „óvenjulegum“ getnaðarlim Trumps við svepp í nýrri bók Bókin ber heitið Full Disclosure en Daniels tilkynnti um útgáfu hennar í síðustu viku. 18. september 2018 14:09
Stormy Daniels handtekin Klámmyndaleikkonan Stormy Daniels var í nótt handtekin á nektardansstað í Ohio-ríki í Bandaríkjunum að sögn lögmanns hennar, Michael Avenatti. 12. júlí 2018 06:16
Segir að lesendur muni „sleppa sér“ yfir nýrri sjálfsævisögu Stormy Daniels tilkynnti um útgáfu nýrrar sjálfsævisögu sinnar í dag. 12. september 2018 23:26