Októberspá Siggu Kling – Vogin: Góður tími til að setja tilfinningarnar til hliðar Sigga Kling skrifar 5. október 2018 09:00 Elsku Vogin mín, það er í eðli þínu að setja þér alltaf markmið og þegar þú sigrar er strax komið annað og nýtt markmið og að sjálfsögðu er nóg að frétta því það er engin lognmolla í kringum þig. En þegar það hefur gerst að þú hefur gefist upp, þá missirðu allan mátt og orku og það fer þér ekki. Því mistökin gera þig að miklu merkari manneskju og það er í raun það eina sem þú lærir af. Auðvitað þráirðu tilveru þar sem allt er fullkomið, en hversu leiðinleg ævisaga er það, því þar eru engir spennandi kaflar. Þú þarft að nota þessa dásamlegu samskiptahæfileika sem þú hefur og halda þeim á ljúfu nótunum og hafa þar vinskap, ást, fjölskyldu og vinnu í huga. Núna er góður tími til að setja tilfinningarnar til hliðar, hugsa rökrétt, gera plúsa og mínusa við ákvarðanatökur, þá gengur allt upp. Því þú ert með mikið skap og ef þú gýst upp þá er andskotinn laus og voðinn vís, svo teldu upp að tuttugu ef eitthvað fer í taugarnar á þér og vandaðu orðavalið. Október gefur þér lausnir á mörgum vandamálum sem hafa verið að hrjá þig og færir þér líka heppni og baráttuskap. Svo hentu smáatriðum í ruslatunnuna og beindu orku þinni að því sem skiptir máli. Í ástinni færðu það sem þú vilt en það er ekki víst þú viljir það sem þú færð, því frelsi þitt er mikilvægt svo það hentar þér ekki í ástinni að velja þér stjórnsaman maka. Það er mikilvægt þú skoðir orðið samvinna á þessu tímabili, því allt gengur betur þegar þú færð fólk með þér í lið og sérstaklega það fólk sem hvetur þig til dáða í stað þess að reyna alltaf að gera allt sjálf. Í peningamálum gengur allt upp og það verður séð fyrir því sem þig vantar en svo koma bara ný verkefni hjá þér hjartað mitt og ný markmið, svo taktu áhættu og treystu því að allt sé fullkomið eins og það er.Frægir í Voginni: Kári Árnason landsliðsmaður, Glúmur Baldvinsson stjórnmálafræðingur, Hjalti flugþjónn, Ingi í Sign, Jón Axel Ólafsson athafnamaður, Matt Damon leikari, Íris Berg, fatahönnuðurinn minn, Mary Poppins, Svanhildur Hólm Valsdóttir, aðstoðarmaður ráðherra og sjónvarpskona, Hanna Birna Kristjánsdóttir, Lilja Dögg Alfreðsdóttir alþingiskona, Ósk Gunnarsdóttir útvarpskona, María Einarsdóttir ritari stjörnuspánnar, Arnþrúður Karlsdóttir útvarp Saga, Skúli Mogensen, Hulda Hólmkelsdóttir fréttakona, Walter Matthau, Olavia Newton John, Ragga Gísla, Steinn Steinarr, Margret Thatcher, Ragnheiður Elín Árnadóttir, hinn mikli meistari. Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið Brostnar væntingar á Frostrósum Gagnrýni „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Lífið Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Lífið Frægir fundu ástina 2024 Lífið „Fyrstu jólin án hans og sætið hans verður tómt“ Lífið Stjörnulífið: Bikiníjól og jól í Japan Lífið Að velja rangan maka: „Við gerum oft svo lítið úr ástarmálunum“ Áskorun Límdi fyrir munninn á öllum við borðið Lífið Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn Lífið 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Lífið Fleiri fréttir Límdi fyrir munninn á öllum við borðið „Fyrstu jólin án hans og sætið hans verður tómt“ Stjörnulífið: Bikiníjól og jól í Japan Frægir fundu ástina 2024 „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Hlaupársdagurinn þegar Ölfusá flæddi inn í Selfossbæ Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Frægir fjölguðu sér árið 2024 Forsetinn og viðskiptavinir fengu forsmekk að Vigdísi Fékk bónorð í jólagjöf á tónleikum Paul McCartney Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni „Það besta, versta og skrýtnasta á árinu“ Eitt fallegasta hús landsins sem Duna Laxness ólst upp í Garðar málari og kvæntur yngstu ömmu landsins Barst með snjóflóði út í sjó og fékk hjartaáfall á tíu metra dýpi Hefðum við átt að sjá framboð Höllu Hrundar fyrir strax í febrúar? Ringo tróð upp á tónleikum Paul McCartney Safnaði fyrir björgunarsveitinni sem kom ömmu úr snjóflóði Fjölgar listaverkum eftir konur á Bessastöðum Helgi og Rakel með listgallerí í miðri íbúð þeirra Sonur Gunnhildar og Erin kominn með nafn Prinsinn kom á undan Kónginum Tilkynningin sem kom af stað óvæntri atburðarás Kári og Eva eru hjón Sjá meira
Elsku Vogin mín, það er í eðli þínu að setja þér alltaf markmið og þegar þú sigrar er strax komið annað og nýtt markmið og að sjálfsögðu er nóg að frétta því það er engin lognmolla í kringum þig. En þegar það hefur gerst að þú hefur gefist upp, þá missirðu allan mátt og orku og það fer þér ekki. Því mistökin gera þig að miklu merkari manneskju og það er í raun það eina sem þú lærir af. Auðvitað þráirðu tilveru þar sem allt er fullkomið, en hversu leiðinleg ævisaga er það, því þar eru engir spennandi kaflar. Þú þarft að nota þessa dásamlegu samskiptahæfileika sem þú hefur og halda þeim á ljúfu nótunum og hafa þar vinskap, ást, fjölskyldu og vinnu í huga. Núna er góður tími til að setja tilfinningarnar til hliðar, hugsa rökrétt, gera plúsa og mínusa við ákvarðanatökur, þá gengur allt upp. Því þú ert með mikið skap og ef þú gýst upp þá er andskotinn laus og voðinn vís, svo teldu upp að tuttugu ef eitthvað fer í taugarnar á þér og vandaðu orðavalið. Október gefur þér lausnir á mörgum vandamálum sem hafa verið að hrjá þig og færir þér líka heppni og baráttuskap. Svo hentu smáatriðum í ruslatunnuna og beindu orku þinni að því sem skiptir máli. Í ástinni færðu það sem þú vilt en það er ekki víst þú viljir það sem þú færð, því frelsi þitt er mikilvægt svo það hentar þér ekki í ástinni að velja þér stjórnsaman maka. Það er mikilvægt þú skoðir orðið samvinna á þessu tímabili, því allt gengur betur þegar þú færð fólk með þér í lið og sérstaklega það fólk sem hvetur þig til dáða í stað þess að reyna alltaf að gera allt sjálf. Í peningamálum gengur allt upp og það verður séð fyrir því sem þig vantar en svo koma bara ný verkefni hjá þér hjartað mitt og ný markmið, svo taktu áhættu og treystu því að allt sé fullkomið eins og það er.Frægir í Voginni: Kári Árnason landsliðsmaður, Glúmur Baldvinsson stjórnmálafræðingur, Hjalti flugþjónn, Ingi í Sign, Jón Axel Ólafsson athafnamaður, Matt Damon leikari, Íris Berg, fatahönnuðurinn minn, Mary Poppins, Svanhildur Hólm Valsdóttir, aðstoðarmaður ráðherra og sjónvarpskona, Hanna Birna Kristjánsdóttir, Lilja Dögg Alfreðsdóttir alþingiskona, Ósk Gunnarsdóttir útvarpskona, María Einarsdóttir ritari stjörnuspánnar, Arnþrúður Karlsdóttir útvarp Saga, Skúli Mogensen, Hulda Hólmkelsdóttir fréttakona, Walter Matthau, Olavia Newton John, Ragga Gísla, Steinn Steinarr, Margret Thatcher, Ragnheiður Elín Árnadóttir, hinn mikli meistari.
Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið Brostnar væntingar á Frostrósum Gagnrýni „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Lífið Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Lífið Frægir fundu ástina 2024 Lífið „Fyrstu jólin án hans og sætið hans verður tómt“ Lífið Stjörnulífið: Bikiníjól og jól í Japan Lífið Að velja rangan maka: „Við gerum oft svo lítið úr ástarmálunum“ Áskorun Límdi fyrir munninn á öllum við borðið Lífið Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn Lífið 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Lífið Fleiri fréttir Límdi fyrir munninn á öllum við borðið „Fyrstu jólin án hans og sætið hans verður tómt“ Stjörnulífið: Bikiníjól og jól í Japan Frægir fundu ástina 2024 „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Hlaupársdagurinn þegar Ölfusá flæddi inn í Selfossbæ Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Frægir fjölguðu sér árið 2024 Forsetinn og viðskiptavinir fengu forsmekk að Vigdísi Fékk bónorð í jólagjöf á tónleikum Paul McCartney Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni „Það besta, versta og skrýtnasta á árinu“ Eitt fallegasta hús landsins sem Duna Laxness ólst upp í Garðar málari og kvæntur yngstu ömmu landsins Barst með snjóflóði út í sjó og fékk hjartaáfall á tíu metra dýpi Hefðum við átt að sjá framboð Höllu Hrundar fyrir strax í febrúar? Ringo tróð upp á tónleikum Paul McCartney Safnaði fyrir björgunarsveitinni sem kom ömmu úr snjóflóði Fjölgar listaverkum eftir konur á Bessastöðum Helgi og Rakel með listgallerí í miðri íbúð þeirra Sonur Gunnhildar og Erin kominn með nafn Prinsinn kom á undan Kónginum Tilkynningin sem kom af stað óvæntri atburðarás Kári og Eva eru hjón Sjá meira