Lífið

Jóhanna Guðrún seldi upp á Celine Dion tónleika sína á 30 sekúndum

Stefán Árni Pálsson skrifar
Jóhanna Guðrún kemur fram í Salnum 16.febrúar.
Jóhanna Guðrún kemur fram í Salnum 16.febrúar.
„Seldist upp á 30 sek, aukatónleikar í sölu og ekki margir miðar eftir. You Snooze you lose,“ segir Davíð Sigurgeirsson, eiginmaður söngkonunnar Jóhönnu Guðrúnar, sem ætlar sér að syngja Celine Dion lög í Salnum í Kópavogi þann 16. febrúar næstkomandi.

Miðasalan hófst í dag og segir Davíð að það hafi selst upp á innan við einni mínútu.

Nú þegar eru komnir aukatónleikar í sölu og eru fáir miðar eftir að sögn Davíðs.








Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.