Hera Hilmars landar hlutverki í nýrri þáttaröð frá Apple Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 19. október 2018 08:04 Hera Hilmarsdóttir gerir það gott í sjónvarps- og kvikmyndabransanum erlendis. fréttablaðið/stefán Leikkonan Hera Hilmarsdóttir mun fara með eitt af hlutverkunum í nýrri þáttaröð sem Apple mun framleiða og heitir See. Frá þessu er greint á vefnum Deadline. Í frétt Deadline kemur fram að Steven Knight, höfundur þáttanna Peaky Blinders, skrifi See og að Francis Lawrence, sem meðal annars leikstýrði fyrstu tveimur myndunum um Hungurleikana, leikstýri þáttunum. Þættirnir gerast í framtíðinni og mun Hera fara með hlutverk konu sem heitir Maghra og er í frétt Deadline lýst sem ákveðinni móður. Með önnur hlutverk fara þau Jason Momoa, Christian Camargo, Sylvia Hoeks, Alfre Woodard, Yadira Guevara-Prip, Nesta Coope og Archie Madekwe. Hera mun næst sjást á hvíta tjaldinu í aðalhlutverki í myndinni Mortal Engines sem framleidd er af Peter Jackson. Tengdar fréttir Sjáðu Heru Hilmars í nýrri stiklu þáttanna The Romanoffs Leikkonan Hera Hilmarsdóttir er á meðal þeirra sem birtist í nýrri stiklu þátta Amazon, The Romanoffs, sem frumsýndir varða þann 12. október. 14. ágúst 2018 21:15 Hera allt í öllu í nýrri stiklu úr stórmynd Peter Jackson Hera Hilmarsdóttir er í aðalhlutverki í nýjustu stórmynd Peter Jackson sem væntanleg er síðar á árinu. Í nótt kom út ný stikla úr myndinni þar sem Hera fer greinilega á kostum. 2. október 2018 13:30 Mest lesið Anora óvæntur sigurvegari á Óskarnum Bíó og sjónvarp Hundleið á að bíða eftir karlmanni og greip í taumana Lífið Sýnir vonandi öðrum konum að lífið er ekki búið eftir þrítugt Lífið Steldu stílnum af heimili Kristínar Péturs Lífið Stjörnulífið: Kærleiksríkir menn á Bessastöðum Lífið Lifir lífinu við óbærilegan sársauka Lífið Hjálmar Örn fékk hjartaáfall Lífið Enginn nakinn á Óskarnum Tíska og hönnun Hlýleg stemming og einstök matarupplifun Lífið samstarf Fermingargjöf sem lifir um ókomin ár Lífið samstarf Fleiri fréttir Anora óvæntur sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Snerting, Ljósbrot og Ljósvíkingar bítast um Edduna Bezos bolar Broccoli burt frá Bond Næsti Dumbledore fundinn Bauð Bandaríkin velkomin í hóp konungsríkja Jóhannes Haukur fer mikinn í Marvel stiklu Svaraði kallinu frá Ben Stiller Ljósbrot hlaut aðalverðlaun í Gautaborg Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Sjá meira
Leikkonan Hera Hilmarsdóttir mun fara með eitt af hlutverkunum í nýrri þáttaröð sem Apple mun framleiða og heitir See. Frá þessu er greint á vefnum Deadline. Í frétt Deadline kemur fram að Steven Knight, höfundur þáttanna Peaky Blinders, skrifi See og að Francis Lawrence, sem meðal annars leikstýrði fyrstu tveimur myndunum um Hungurleikana, leikstýri þáttunum. Þættirnir gerast í framtíðinni og mun Hera fara með hlutverk konu sem heitir Maghra og er í frétt Deadline lýst sem ákveðinni móður. Með önnur hlutverk fara þau Jason Momoa, Christian Camargo, Sylvia Hoeks, Alfre Woodard, Yadira Guevara-Prip, Nesta Coope og Archie Madekwe. Hera mun næst sjást á hvíta tjaldinu í aðalhlutverki í myndinni Mortal Engines sem framleidd er af Peter Jackson.
Tengdar fréttir Sjáðu Heru Hilmars í nýrri stiklu þáttanna The Romanoffs Leikkonan Hera Hilmarsdóttir er á meðal þeirra sem birtist í nýrri stiklu þátta Amazon, The Romanoffs, sem frumsýndir varða þann 12. október. 14. ágúst 2018 21:15 Hera allt í öllu í nýrri stiklu úr stórmynd Peter Jackson Hera Hilmarsdóttir er í aðalhlutverki í nýjustu stórmynd Peter Jackson sem væntanleg er síðar á árinu. Í nótt kom út ný stikla úr myndinni þar sem Hera fer greinilega á kostum. 2. október 2018 13:30 Mest lesið Anora óvæntur sigurvegari á Óskarnum Bíó og sjónvarp Hundleið á að bíða eftir karlmanni og greip í taumana Lífið Sýnir vonandi öðrum konum að lífið er ekki búið eftir þrítugt Lífið Steldu stílnum af heimili Kristínar Péturs Lífið Stjörnulífið: Kærleiksríkir menn á Bessastöðum Lífið Lifir lífinu við óbærilegan sársauka Lífið Hjálmar Örn fékk hjartaáfall Lífið Enginn nakinn á Óskarnum Tíska og hönnun Hlýleg stemming og einstök matarupplifun Lífið samstarf Fermingargjöf sem lifir um ókomin ár Lífið samstarf Fleiri fréttir Anora óvæntur sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Snerting, Ljósbrot og Ljósvíkingar bítast um Edduna Bezos bolar Broccoli burt frá Bond Næsti Dumbledore fundinn Bauð Bandaríkin velkomin í hóp konungsríkja Jóhannes Haukur fer mikinn í Marvel stiklu Svaraði kallinu frá Ben Stiller Ljósbrot hlaut aðalverðlaun í Gautaborg Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Sjá meira
Sjáðu Heru Hilmars í nýrri stiklu þáttanna The Romanoffs Leikkonan Hera Hilmarsdóttir er á meðal þeirra sem birtist í nýrri stiklu þátta Amazon, The Romanoffs, sem frumsýndir varða þann 12. október. 14. ágúst 2018 21:15
Hera allt í öllu í nýrri stiklu úr stórmynd Peter Jackson Hera Hilmarsdóttir er í aðalhlutverki í nýjustu stórmynd Peter Jackson sem væntanleg er síðar á árinu. Í nótt kom út ný stikla úr myndinni þar sem Hera fer greinilega á kostum. 2. október 2018 13:30
Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein