Hera Hilmars landar hlutverki í nýrri þáttaröð frá Apple Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 19. október 2018 08:04 Hera Hilmarsdóttir gerir það gott í sjónvarps- og kvikmyndabransanum erlendis. fréttablaðið/stefán Leikkonan Hera Hilmarsdóttir mun fara með eitt af hlutverkunum í nýrri þáttaröð sem Apple mun framleiða og heitir See. Frá þessu er greint á vefnum Deadline. Í frétt Deadline kemur fram að Steven Knight, höfundur þáttanna Peaky Blinders, skrifi See og að Francis Lawrence, sem meðal annars leikstýrði fyrstu tveimur myndunum um Hungurleikana, leikstýri þáttunum. Þættirnir gerast í framtíðinni og mun Hera fara með hlutverk konu sem heitir Maghra og er í frétt Deadline lýst sem ákveðinni móður. Með önnur hlutverk fara þau Jason Momoa, Christian Camargo, Sylvia Hoeks, Alfre Woodard, Yadira Guevara-Prip, Nesta Coope og Archie Madekwe. Hera mun næst sjást á hvíta tjaldinu í aðalhlutverki í myndinni Mortal Engines sem framleidd er af Peter Jackson. Tengdar fréttir Sjáðu Heru Hilmars í nýrri stiklu þáttanna The Romanoffs Leikkonan Hera Hilmarsdóttir er á meðal þeirra sem birtist í nýrri stiklu þátta Amazon, The Romanoffs, sem frumsýndir varða þann 12. október. 14. ágúst 2018 21:15 Hera allt í öllu í nýrri stiklu úr stórmynd Peter Jackson Hera Hilmarsdóttir er í aðalhlutverki í nýjustu stórmynd Peter Jackson sem væntanleg er síðar á árinu. Í nótt kom út ný stikla úr myndinni þar sem Hera fer greinilega á kostum. 2. október 2018 13:30 Mest lesið Kraftaverkasaga: „Mun ég aldrei sjá þau aftur?“ Áskorun „Ég vildi fela mig fyrir heiminum“ Lífið Sunneva og Benedikt trúlofuð Lífið Hafði mikla þörf fyrir að láta aðra sjá að hún væri spes týpa Lífið Mælir með því að tala við gervigreind sem sálfræðing Lífið „Leyfi lífinu bara að leiða mig“ Lífið „Eina sem maður getur gert er að reyna vera betri maður í dag en þá“ Lífið „Stal tannburstanum hans snemma í sambandinu“ Makamál Gengur yfir Sprengisand með hundrað kíló í eftirdragi Lífið Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Lífið Fleiri fréttir Viðræður hafnar um framhald á Adolescence Rísandi stórstjarna og alvöru hjartaknúsari Bestu myndir Vals Kilmer og verstu floppin Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Stjörnum prýdd stikla Black Mirror Nolan sagður stefna á tökur á Íslandi Ljósbrot besta myndin en Snerting með flest verðlaun Happy Gilmore snýr aftur Harpa kvótadrottning aftur á skjáinn Ólafur Darri og félagar framleiða sína fyrstu teiknimynd Anora sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Sjá meira
Leikkonan Hera Hilmarsdóttir mun fara með eitt af hlutverkunum í nýrri þáttaröð sem Apple mun framleiða og heitir See. Frá þessu er greint á vefnum Deadline. Í frétt Deadline kemur fram að Steven Knight, höfundur þáttanna Peaky Blinders, skrifi See og að Francis Lawrence, sem meðal annars leikstýrði fyrstu tveimur myndunum um Hungurleikana, leikstýri þáttunum. Þættirnir gerast í framtíðinni og mun Hera fara með hlutverk konu sem heitir Maghra og er í frétt Deadline lýst sem ákveðinni móður. Með önnur hlutverk fara þau Jason Momoa, Christian Camargo, Sylvia Hoeks, Alfre Woodard, Yadira Guevara-Prip, Nesta Coope og Archie Madekwe. Hera mun næst sjást á hvíta tjaldinu í aðalhlutverki í myndinni Mortal Engines sem framleidd er af Peter Jackson.
Tengdar fréttir Sjáðu Heru Hilmars í nýrri stiklu þáttanna The Romanoffs Leikkonan Hera Hilmarsdóttir er á meðal þeirra sem birtist í nýrri stiklu þátta Amazon, The Romanoffs, sem frumsýndir varða þann 12. október. 14. ágúst 2018 21:15 Hera allt í öllu í nýrri stiklu úr stórmynd Peter Jackson Hera Hilmarsdóttir er í aðalhlutverki í nýjustu stórmynd Peter Jackson sem væntanleg er síðar á árinu. Í nótt kom út ný stikla úr myndinni þar sem Hera fer greinilega á kostum. 2. október 2018 13:30 Mest lesið Kraftaverkasaga: „Mun ég aldrei sjá þau aftur?“ Áskorun „Ég vildi fela mig fyrir heiminum“ Lífið Sunneva og Benedikt trúlofuð Lífið Hafði mikla þörf fyrir að láta aðra sjá að hún væri spes týpa Lífið Mælir með því að tala við gervigreind sem sálfræðing Lífið „Leyfi lífinu bara að leiða mig“ Lífið „Eina sem maður getur gert er að reyna vera betri maður í dag en þá“ Lífið „Stal tannburstanum hans snemma í sambandinu“ Makamál Gengur yfir Sprengisand með hundrað kíló í eftirdragi Lífið Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Lífið Fleiri fréttir Viðræður hafnar um framhald á Adolescence Rísandi stórstjarna og alvöru hjartaknúsari Bestu myndir Vals Kilmer og verstu floppin Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Stjörnum prýdd stikla Black Mirror Nolan sagður stefna á tökur á Íslandi Ljósbrot besta myndin en Snerting með flest verðlaun Happy Gilmore snýr aftur Harpa kvótadrottning aftur á skjáinn Ólafur Darri og félagar framleiða sína fyrstu teiknimynd Anora sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Sjá meira
Sjáðu Heru Hilmars í nýrri stiklu þáttanna The Romanoffs Leikkonan Hera Hilmarsdóttir er á meðal þeirra sem birtist í nýrri stiklu þátta Amazon, The Romanoffs, sem frumsýndir varða þann 12. október. 14. ágúst 2018 21:15
Hera allt í öllu í nýrri stiklu úr stórmynd Peter Jackson Hera Hilmarsdóttir er í aðalhlutverki í nýjustu stórmynd Peter Jackson sem væntanleg er síðar á árinu. Í nótt kom út ný stikla úr myndinni þar sem Hera fer greinilega á kostum. 2. október 2018 13:30
Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein