Seinni bylgjan: Átakanlegt að sjá hrunið í sóknarleik Hauka Tómas Þór Þórðarson skrifar 15. október 2018 17:00 Maria Pereira átti fínan leik en það dugði ekki til. vísir Íslands- og bikarmeistarar Fram unnu níu marka sigur á Haukum, 31-22, í fjórðu umferð Olís-deildar kvenna í handbolta í síðustu viku en Haukar voru þremur mörkum yfir í hálfleik, 16-13. Haukaliðið hrundi algjörlega í seinni hálfleik þar sem að Íslandsmeistararnir tóku yfir leikinn og unnu hann á endanum með níu marka mun. Ellefu marka sveifla í seinni hálfleik. „Haukar réðu lögum og lofum í fyrri hálfleik. Sóknarleikurinn var flottur og Maria Pereira var frábær eftir mjög dapran leik á móti Val. Hún ætlaði ekki að láta það gerast aftur,“ sagði Jóhann Gunnar Einarsson um leikinn í Seinni bylgjunni á Stöð 2 Sport HD í gærkvöldi. „Haukar skora bara sex mörk í seinni hálfleik. Þá hefði maður haldið að markvörður Fram hefði lokað búrinu en svo var nú ekki. Þetta voru allt bara tæknifeilar, skot í vörn, ruðningur og átakanlegt að sjá hrunið í sóknarleik Hauka. Ég skil ekki hvað gerist þarna.“ „Það hlýtur að vera ótrúlega pirrandi að vera með Íslandsmeistarana svona í vasanum en tapa. Fram yfirspilaði ekkert Haukana þannig. Leikurinn bara hrundi hjá Haukum,“ sagði Jóhann Gunnar Einarsson. Alla umræðuna um leikinn má sjá í spilaranum hér að neðan. Olís-deild kvenna Tengdar fréttir Seinni bylgjan: Logi hefur engar áhyggjur af ÍBV Venju samkvæmt er Lokaskotið síðasti dagskrárliðurinn í Seinni bylgjunni á Stöð 2 Sport. 15. október 2018 15:30 Logi um landsliðið: Ásgeir blekkti okkur og Janus Daði er betri en Elvar Örn Logi Geirsson og Jóhann Gunnar Einarsson voru ekki sammála um allt í landsliðsvali Guðmundar Guðmundssonar. 15. október 2018 11:00 Seinni bylgjan: Þetta eru stríðsmenn Loga Geirssonar Logi Geirsson valdi í gær fimm mestu stríðsmenn Olís-deildarinnar. Menn sem fórna sér í allt og þú vilt hafa þér við hlið þegar allt er undir. 15. október 2018 13:30 Seinni bylgjan: Sóknarleikurinn á Íslandi á pari við atvinnumannabolta Selfoss er einu skrefi frá því að komast í riðlakeppni EHF-bikarsins eftir frábæran sigur á toppliði slóvensku deildarinnar, Ribnica, um nýliðna helgi. 15. október 2018 12:00 Mest lesið Um orðaskak sitt við LeBron James: „Snerist um son hans“ Körfubolti Everton ekki tapað í síðustu átta deildarleikjum sínum Enski boltinn Ein af ungu stjörnum Chiefs handtekin Sport Liðslæknir Barcelona lést óvænt og leik kvöldsins frestað Fótbolti FH sækir liðsstyrk út fyrir landsteinana Íslenski boltinn Hákon Arnar og félagar með góðan sigur fyrir leikinn mikilvæga gegn Dortmund Fótbolti Villa blandar sér í Meistaradeildarbaráttuna Enski boltinn Heimir svaraði fyrir sig í vinsælum spjallþætti Fótbolti Valur tímabundið á toppinn Handbolti Þórir Jóhann lagði upp í súru tapi gegn AC Milan Fótbolti Fleiri fréttir Valur tímabundið á toppinn Gauti bjargaði stigi en ÍR færist fjær botninum Engir Íslendingar en samt ekkert vandamál hjá Melsungen í kvöld Elliði markahæstur í stórsigri Gummersbach Orri skoraði mark umferðarinnar í Meistaradeildinni Tekur hatt sinn ofan fyrir Söndru sem kveður Jóhannes Berg fer til Arnórs í Danmörku Ekki hættur í þjálfun Sænsku meistararnir fá Elínu inn sem fyrsta kost: „Mjög fínn kostur“ Landsleik Svía og Rúmena hætt eftir svakalegt samstuð leikmanna Haukur flottur í sigri á liði Gumma Gumm í Meistaradeildinni Elvar bjó til sjö mörk en liðið missti af sigri í lokin Gunnar kveður og Stefán tekur við Elín Rósa fullkomnar íslenska tríóið hjá þýska stórliðinu Draumadagar Elínar Klöru sem fer í atvinnumennsku Valsmenn skutu bikarmeistarana aftur niður á jörðina Mosfellingar hristu af sér bikarvonbrigðin með stórsigri Kristjan Örn fagnaði landsliðssæti með frábæran leik Sigvaldi með sex mörk og báðir bræðurnir skoruðu á móti Barcelona Nýjasti landsliðsmaðurinn fagnaði sætinu með hauskúpuleik „Þetta var bara núna eða aldrei“ Fetar í fótspor afa síns sem hann aldrei kynntist með landsliðinu „Ég var heitur og þegar maður er heitur á maður að negla á markið“ Botnliðin unnu bæði og eygja nú meiri von um að bjarga sér Uppgjörið: Haukar - FH 25-28 | FH með montréttinn eftir endurkomu í Hafnarfjarðarslagnum Dagur og félagar áfram á sigurbraut en Gummersbach tapaði Hundrað prósenta Sigvaldi í úrvalsliði Þriðja meðgangan á fimm árum: Skórnir komnir á hilluna fyrir fullt og allt „Eins manns dauði er annars brauð“ „Held að hann sé hundfúll að vera ekki í liðinu“ Sjá meira
Íslands- og bikarmeistarar Fram unnu níu marka sigur á Haukum, 31-22, í fjórðu umferð Olís-deildar kvenna í handbolta í síðustu viku en Haukar voru þremur mörkum yfir í hálfleik, 16-13. Haukaliðið hrundi algjörlega í seinni hálfleik þar sem að Íslandsmeistararnir tóku yfir leikinn og unnu hann á endanum með níu marka mun. Ellefu marka sveifla í seinni hálfleik. „Haukar réðu lögum og lofum í fyrri hálfleik. Sóknarleikurinn var flottur og Maria Pereira var frábær eftir mjög dapran leik á móti Val. Hún ætlaði ekki að láta það gerast aftur,“ sagði Jóhann Gunnar Einarsson um leikinn í Seinni bylgjunni á Stöð 2 Sport HD í gærkvöldi. „Haukar skora bara sex mörk í seinni hálfleik. Þá hefði maður haldið að markvörður Fram hefði lokað búrinu en svo var nú ekki. Þetta voru allt bara tæknifeilar, skot í vörn, ruðningur og átakanlegt að sjá hrunið í sóknarleik Hauka. Ég skil ekki hvað gerist þarna.“ „Það hlýtur að vera ótrúlega pirrandi að vera með Íslandsmeistarana svona í vasanum en tapa. Fram yfirspilaði ekkert Haukana þannig. Leikurinn bara hrundi hjá Haukum,“ sagði Jóhann Gunnar Einarsson. Alla umræðuna um leikinn má sjá í spilaranum hér að neðan.
Olís-deild kvenna Tengdar fréttir Seinni bylgjan: Logi hefur engar áhyggjur af ÍBV Venju samkvæmt er Lokaskotið síðasti dagskrárliðurinn í Seinni bylgjunni á Stöð 2 Sport. 15. október 2018 15:30 Logi um landsliðið: Ásgeir blekkti okkur og Janus Daði er betri en Elvar Örn Logi Geirsson og Jóhann Gunnar Einarsson voru ekki sammála um allt í landsliðsvali Guðmundar Guðmundssonar. 15. október 2018 11:00 Seinni bylgjan: Þetta eru stríðsmenn Loga Geirssonar Logi Geirsson valdi í gær fimm mestu stríðsmenn Olís-deildarinnar. Menn sem fórna sér í allt og þú vilt hafa þér við hlið þegar allt er undir. 15. október 2018 13:30 Seinni bylgjan: Sóknarleikurinn á Íslandi á pari við atvinnumannabolta Selfoss er einu skrefi frá því að komast í riðlakeppni EHF-bikarsins eftir frábæran sigur á toppliði slóvensku deildarinnar, Ribnica, um nýliðna helgi. 15. október 2018 12:00 Mest lesið Um orðaskak sitt við LeBron James: „Snerist um son hans“ Körfubolti Everton ekki tapað í síðustu átta deildarleikjum sínum Enski boltinn Ein af ungu stjörnum Chiefs handtekin Sport Liðslæknir Barcelona lést óvænt og leik kvöldsins frestað Fótbolti FH sækir liðsstyrk út fyrir landsteinana Íslenski boltinn Hákon Arnar og félagar með góðan sigur fyrir leikinn mikilvæga gegn Dortmund Fótbolti Villa blandar sér í Meistaradeildarbaráttuna Enski boltinn Heimir svaraði fyrir sig í vinsælum spjallþætti Fótbolti Valur tímabundið á toppinn Handbolti Þórir Jóhann lagði upp í súru tapi gegn AC Milan Fótbolti Fleiri fréttir Valur tímabundið á toppinn Gauti bjargaði stigi en ÍR færist fjær botninum Engir Íslendingar en samt ekkert vandamál hjá Melsungen í kvöld Elliði markahæstur í stórsigri Gummersbach Orri skoraði mark umferðarinnar í Meistaradeildinni Tekur hatt sinn ofan fyrir Söndru sem kveður Jóhannes Berg fer til Arnórs í Danmörku Ekki hættur í þjálfun Sænsku meistararnir fá Elínu inn sem fyrsta kost: „Mjög fínn kostur“ Landsleik Svía og Rúmena hætt eftir svakalegt samstuð leikmanna Haukur flottur í sigri á liði Gumma Gumm í Meistaradeildinni Elvar bjó til sjö mörk en liðið missti af sigri í lokin Gunnar kveður og Stefán tekur við Elín Rósa fullkomnar íslenska tríóið hjá þýska stórliðinu Draumadagar Elínar Klöru sem fer í atvinnumennsku Valsmenn skutu bikarmeistarana aftur niður á jörðina Mosfellingar hristu af sér bikarvonbrigðin með stórsigri Kristjan Örn fagnaði landsliðssæti með frábæran leik Sigvaldi með sex mörk og báðir bræðurnir skoruðu á móti Barcelona Nýjasti landsliðsmaðurinn fagnaði sætinu með hauskúpuleik „Þetta var bara núna eða aldrei“ Fetar í fótspor afa síns sem hann aldrei kynntist með landsliðinu „Ég var heitur og þegar maður er heitur á maður að negla á markið“ Botnliðin unnu bæði og eygja nú meiri von um að bjarga sér Uppgjörið: Haukar - FH 25-28 | FH með montréttinn eftir endurkomu í Hafnarfjarðarslagnum Dagur og félagar áfram á sigurbraut en Gummersbach tapaði Hundrað prósenta Sigvaldi í úrvalsliði Þriðja meðgangan á fimm árum: Skórnir komnir á hilluna fyrir fullt og allt „Eins manns dauði er annars brauð“ „Held að hann sé hundfúll að vera ekki í liðinu“ Sjá meira
Seinni bylgjan: Logi hefur engar áhyggjur af ÍBV Venju samkvæmt er Lokaskotið síðasti dagskrárliðurinn í Seinni bylgjunni á Stöð 2 Sport. 15. október 2018 15:30
Logi um landsliðið: Ásgeir blekkti okkur og Janus Daði er betri en Elvar Örn Logi Geirsson og Jóhann Gunnar Einarsson voru ekki sammála um allt í landsliðsvali Guðmundar Guðmundssonar. 15. október 2018 11:00
Seinni bylgjan: Þetta eru stríðsmenn Loga Geirssonar Logi Geirsson valdi í gær fimm mestu stríðsmenn Olís-deildarinnar. Menn sem fórna sér í allt og þú vilt hafa þér við hlið þegar allt er undir. 15. október 2018 13:30
Seinni bylgjan: Sóknarleikurinn á Íslandi á pari við atvinnumannabolta Selfoss er einu skrefi frá því að komast í riðlakeppni EHF-bikarsins eftir frábæran sigur á toppliði slóvensku deildarinnar, Ribnica, um nýliðna helgi. 15. október 2018 12:00