Grande og Davidson slíta trúlofun sinni Kristín Ólafsdóttir skrifar 15. október 2018 07:36 Davidson og Grande á MTV-tónlistarverðlaununum í ágúst síðastliðnum. Getty/Jeff Kravitz Stórsöngkonan Ariana Grande og grínistinn Pete Davidson, sem opinberuðu trúlofun sína í byrjun sumars, eru sögð hafa bundið enda á samband sitt. Greint hefur verið frá þessu í fjölmiðlum vestanhafs. Hvorki Grande né Davidson hafa þó staðfest sambandsslitin. Grande og Davidson höfðu aðeins verið par í nokkrar vikur þegar sá síðarnefndi greindi spjallþáttastjórnandanum Jimmy Fallon frá því að þau væru trúlofuð. Sögusagnir um trúlofunina höfðu farið líkt og eldur í sinu um samfélagsmiðla dagana á undan.Sjá einnig: Svarar gagnrýnisröddum eftir að hafa gefið Ariönu Grande slökkviliðsmerki föður síns Bandaríski slúðurmiðillinn TMZ hefur eftir heimildarmönnum sínum að parið hafi hætt saman um nýliðna helgi. Þau hafa verið iðin við að tjá ást sína á hvort öðru á samfélagsmiðlum undanfarna mánuði, auk þess sem þau hafa verið nær óaðskiljanleg á götum New York-borgar þar sem ljósmyndarar elta þau á röndum. Síðast sást til þeirra saman í síðustu viku. Óhætt er að segja að síðustu mánuðir hafi verið Grande erfiðir. Í maí 2017 létust 22 tónleikagestir í sprengjuárás á tónleikum hennar í Manchester í Bretlandi og í síðasta mánuði lést fyrrverandi kærasti hennar og vinur, rapparinn Mac Miller, úr ofneyslu eiturlyfja. Aðdáendur Millers kenndu margir Grande um andlát hans og sögðu hana hafa anað of fljót út í samband með Davidson. Tengdar fréttir Ariana Grande talin vera trúlofuð Söngkonan Ariana Grande virðist hafa staðfest sögusagnir þess efnis að hún sé trúlofuð. 12. júní 2018 08:23 Svarar gagnrýnisröddum eftir að hafa gefið Ariönu Grande slökkviliðsmerki föður síns Pete Davidson var gagnrýndur á Instagram-síðu sinni eftir að hafa gefið unnustu sinni hálsmenn með slökkviliðsmerki föður síns. 16. júlí 2018 14:04 Grande tjáir sig um andlát Millers í fyrsta sinn: „Við töluðum um þetta, svo oft“ Grande og Miller voru par í tvö ár áður en þau tilkynntu um sambandsslit sín í maí síðastliðnum. 14. september 2018 20:54 Staðfesti orðróminn um trúlofunina Pete Davidson og Ariana Grande hafa verið par í nokkrar vikur. 21. júní 2018 10:00 Mest lesið Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Lífið Elti konuna sína yfir hálfan hnöttinn Menning Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Lífið Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Lífið Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar Lífið Greiddi niður 16 milljón króna skuldir á tæpu ári Lífið Páskaleg og fersk marengsbomba Lífið Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Lífið Alls ekki öll von úti fyrir Væb-bræður Lífið Ítalskur heilafúi dreifir sér um heimsbyggðina Lífið Fleiri fréttir Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Skuggavaldið: Dýrð og dauði dansa saman í blóði og bjarma Sexfaldur Íslandsmeistari fékk ráð frá rándýru teymi og fór heim með eina milljón Geimferðin gagnrýnd: „Mér býður við þessu“ Kastaði Pétri og Sveppa fram og til baka í indverskri glímu Páskaleg og fersk marengsbomba Alls ekki öll von úti fyrir Væb-bræður Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar „Afhverju myndi maður ekki vilja fara alla leið?“ Tilkynna leikara fyrir nýja Harry Potter þáttaröð Logi Þorvalds, Timothée Chalamet og Kylie í stuði á Coachella Bein útsending: Katy Perry fer út í geim Skandall sigraði í Söngkeppni framhaldsskólanna Blómin í veisluskreytingunni fara svo út í garð og blómstra áfram Stóra stundin runnin upp hjá Sigrúnu Ósk Stjörnulífið: Skvísurnar stálu senunni Sendi syninum stöðugt óbein skilaboð um að hann elskaði hann ekki Fékk afsökunarbeiðni frá SNL eftir „illkvittinn og ófyndinn“ skets Ítalskur heilafúi dreifir sér um heimsbyggðina Laufey tróð upp á Coachella Sjóðheit stemning og fróunarklefinn frumsýndur Bein útsending: Páskabingó Blökastsins Greiddi niður 16 milljón króna skuldir á tæpu ári Krakkatían: Gaulverjabær, páskaegg og hljóðfæri „Þeir ætluðu að kála okkur og ræna okkur“ Var kölluð „kúkur“ og „súkkulaði“ Fréttatía vikunnar: Esjan, Icelandair og enski boltinn Sjá meira
Stórsöngkonan Ariana Grande og grínistinn Pete Davidson, sem opinberuðu trúlofun sína í byrjun sumars, eru sögð hafa bundið enda á samband sitt. Greint hefur verið frá þessu í fjölmiðlum vestanhafs. Hvorki Grande né Davidson hafa þó staðfest sambandsslitin. Grande og Davidson höfðu aðeins verið par í nokkrar vikur þegar sá síðarnefndi greindi spjallþáttastjórnandanum Jimmy Fallon frá því að þau væru trúlofuð. Sögusagnir um trúlofunina höfðu farið líkt og eldur í sinu um samfélagsmiðla dagana á undan.Sjá einnig: Svarar gagnrýnisröddum eftir að hafa gefið Ariönu Grande slökkviliðsmerki föður síns Bandaríski slúðurmiðillinn TMZ hefur eftir heimildarmönnum sínum að parið hafi hætt saman um nýliðna helgi. Þau hafa verið iðin við að tjá ást sína á hvort öðru á samfélagsmiðlum undanfarna mánuði, auk þess sem þau hafa verið nær óaðskiljanleg á götum New York-borgar þar sem ljósmyndarar elta þau á röndum. Síðast sást til þeirra saman í síðustu viku. Óhætt er að segja að síðustu mánuðir hafi verið Grande erfiðir. Í maí 2017 létust 22 tónleikagestir í sprengjuárás á tónleikum hennar í Manchester í Bretlandi og í síðasta mánuði lést fyrrverandi kærasti hennar og vinur, rapparinn Mac Miller, úr ofneyslu eiturlyfja. Aðdáendur Millers kenndu margir Grande um andlát hans og sögðu hana hafa anað of fljót út í samband með Davidson.
Tengdar fréttir Ariana Grande talin vera trúlofuð Söngkonan Ariana Grande virðist hafa staðfest sögusagnir þess efnis að hún sé trúlofuð. 12. júní 2018 08:23 Svarar gagnrýnisröddum eftir að hafa gefið Ariönu Grande slökkviliðsmerki föður síns Pete Davidson var gagnrýndur á Instagram-síðu sinni eftir að hafa gefið unnustu sinni hálsmenn með slökkviliðsmerki föður síns. 16. júlí 2018 14:04 Grande tjáir sig um andlát Millers í fyrsta sinn: „Við töluðum um þetta, svo oft“ Grande og Miller voru par í tvö ár áður en þau tilkynntu um sambandsslit sín í maí síðastliðnum. 14. september 2018 20:54 Staðfesti orðróminn um trúlofunina Pete Davidson og Ariana Grande hafa verið par í nokkrar vikur. 21. júní 2018 10:00 Mest lesið Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Lífið Elti konuna sína yfir hálfan hnöttinn Menning Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Lífið Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Lífið Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar Lífið Greiddi niður 16 milljón króna skuldir á tæpu ári Lífið Páskaleg og fersk marengsbomba Lífið Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Lífið Alls ekki öll von úti fyrir Væb-bræður Lífið Ítalskur heilafúi dreifir sér um heimsbyggðina Lífið Fleiri fréttir Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Skuggavaldið: Dýrð og dauði dansa saman í blóði og bjarma Sexfaldur Íslandsmeistari fékk ráð frá rándýru teymi og fór heim með eina milljón Geimferðin gagnrýnd: „Mér býður við þessu“ Kastaði Pétri og Sveppa fram og til baka í indverskri glímu Páskaleg og fersk marengsbomba Alls ekki öll von úti fyrir Væb-bræður Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar „Afhverju myndi maður ekki vilja fara alla leið?“ Tilkynna leikara fyrir nýja Harry Potter þáttaröð Logi Þorvalds, Timothée Chalamet og Kylie í stuði á Coachella Bein útsending: Katy Perry fer út í geim Skandall sigraði í Söngkeppni framhaldsskólanna Blómin í veisluskreytingunni fara svo út í garð og blómstra áfram Stóra stundin runnin upp hjá Sigrúnu Ósk Stjörnulífið: Skvísurnar stálu senunni Sendi syninum stöðugt óbein skilaboð um að hann elskaði hann ekki Fékk afsökunarbeiðni frá SNL eftir „illkvittinn og ófyndinn“ skets Ítalskur heilafúi dreifir sér um heimsbyggðina Laufey tróð upp á Coachella Sjóðheit stemning og fróunarklefinn frumsýndur Bein útsending: Páskabingó Blökastsins Greiddi niður 16 milljón króna skuldir á tæpu ári Krakkatían: Gaulverjabær, páskaegg og hljóðfæri „Þeir ætluðu að kála okkur og ræna okkur“ Var kölluð „kúkur“ og „súkkulaði“ Fréttatía vikunnar: Esjan, Icelandair og enski boltinn Sjá meira
Ariana Grande talin vera trúlofuð Söngkonan Ariana Grande virðist hafa staðfest sögusagnir þess efnis að hún sé trúlofuð. 12. júní 2018 08:23
Svarar gagnrýnisröddum eftir að hafa gefið Ariönu Grande slökkviliðsmerki föður síns Pete Davidson var gagnrýndur á Instagram-síðu sinni eftir að hafa gefið unnustu sinni hálsmenn með slökkviliðsmerki föður síns. 16. júlí 2018 14:04
Grande tjáir sig um andlát Millers í fyrsta sinn: „Við töluðum um þetta, svo oft“ Grande og Miller voru par í tvö ár áður en þau tilkynntu um sambandsslit sín í maí síðastliðnum. 14. september 2018 20:54
Staðfesti orðróminn um trúlofunina Pete Davidson og Ariana Grande hafa verið par í nokkrar vikur. 21. júní 2018 10:00