Þúsundir vottuðu O'Riordan virðingu sína Hulda Hólmkelsdóttir skrifar 21. janúar 2018 21:29 Söngkonan verður jarðsungin á þriðjudag. Vísir/Getty Þúsundir komu saman í borginni Limerick á Írlandi í dag til að votta Dolores O‘Riordan, söngkonu Cranberries, virðingu sína. O‘Riordan verður jarðsungin á þriðjudag en opin líkkista hennar hvíldi í St. Joseph‘s kirkju í Limerick í dag. Þar gátu aðdáendur hvatt O‘Riordan í hinsta sinn en hún lést skyndilega í London í síðustu viku, 46 ára að aldri. Margir þeirra sem lögðu leið sína að kirkjunni í dag voru með gul blóm meðferðis sem eiga að tákna sólskyn. Inni í kirkjunni mátti heyra lög O‘Riordan og við hlið kistu hennar stóð „Lagið er búið en minningin lifir,“ á blómaskreytingu.Margir þeirra sem lögðu leið sina að kirjunni í dag voru með gul blóm, sem táknuðu sólskin.Vísir/GettyBrendan Leahy, biskupinn í Limerick, sagði í samtali við írska ríkisútvarpið að O‘Riordan hafi verið elskuð og dáð og væri afar kær dóttir borgarinnar. Hún hafi verið talsmaður þess að lifa í ást, frið og sannleika. Kista O‘Riordan hefur nú verið flutt á útfararstofu í bænum Ballyneety og þar mun hún hvíla þar til á þriðjudag þegar hún verður jarðsungin frá St. Ailbes‘ kirkjunni í bænum Ballybricken. O´Riordan gekk til liðs við The Cranberries árið 1989 eftir að hafa séð auglýsingu í staðarblaði að hljómsveitina vantaði söngkonu. Bræðurnir Noel Hogan og Mike Hogan höfðu stofnað sveitina sem endaði á að selja rúmlega fjörutíu milljónir platna á heimsvísu með O´Riordan fremsta í flokki. Tónlist Mest lesið „Trylltur þynnkuborgari“ slær í gegn á Íslandi og í Svíþjóð Lífið Fréttatía vikunnar: Tenerife, kúabú og KFC Lífið Alec Baldwin með áfallastreituröskun: „Ég er glaðari þegar ég sef“ Lífið „Jákvæð líkamsímynd bjargaði lífi mínu“ Lífið Tveggja barna miðaldra móðir sem er sjúk í strákinn Gagnrýni Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra Lífið Franskur stíll í Sigvaldahúsi í Álfheimum Lífið Stórfjölskyldan setur húsið á sölu Lífið „Eins og staðan er núna styttist í endamarkið“ Lífið Skotheldar hugmyndir fyrir konudaginn Lífið Fleiri fréttir „Trylltur þynnkuborgari“ slær í gegn á Íslandi og í Svíþjóð Fréttatía vikunnar: Tenerife, kúabú og KFC Alec Baldwin með áfallastreituröskun: „Ég er glaðari þegar ég sef“ Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra „Jákvæð líkamsímynd bjargaði lífi mínu“ Franskur stíll í Sigvaldahúsi í Álfheimum Uppselt á Noruh Jones á nokkrum mínútum Bryan Adams seldi upp á hálftíma Laufey ein af konum ársins hjá Time Skotheldar hugmyndir fyrir konudaginn Stórfjölskyldan setur húsið á sölu Margt breyst í leiðsöguferðum á Breiðamerkurjökli eftir banaslysið Heiðrar minningu systur sinnar: „Ég elska þig meira en sólina“ María og Ingileif gjörbreyttu 150 fermetra parhúsi í Vesturbænum fyrir fimm milljónir „Þetta var orðið svolítið hættulegt fyrir mig“ Opnar fyrsta kynlífsklúbbinn á Íslandi Addison Rae á Íslandi Eva sýnir giftingahringinn Helga Lind selur sjarmerandi íbúð í hjarta miðborgarinnar Traustið var löngu farið úr sambandinu Stjarnanna borg á fjalirnar hjá Verzló Við getum gert fullt til að draga úr líkum á heilabilun Uppskrift að umræddasta súkkulaði landsins Inga Lind hlaut blessun á Balí Unnur Birna og Pétur selja raðhúsið „Eins og staðan er núna styttist í endamarkið“ Samþykktu að yngja viðmælandann um fimm ár Hanna húfu til styrktar björgunarsveitunum Fréttastjóri Heimildarinnar orðin móðir Gallabuxnaklæddum Jóni Gnarr meinaður aðgangur að þingsal Sjá meira
Þúsundir komu saman í borginni Limerick á Írlandi í dag til að votta Dolores O‘Riordan, söngkonu Cranberries, virðingu sína. O‘Riordan verður jarðsungin á þriðjudag en opin líkkista hennar hvíldi í St. Joseph‘s kirkju í Limerick í dag. Þar gátu aðdáendur hvatt O‘Riordan í hinsta sinn en hún lést skyndilega í London í síðustu viku, 46 ára að aldri. Margir þeirra sem lögðu leið sína að kirkjunni í dag voru með gul blóm meðferðis sem eiga að tákna sólskyn. Inni í kirkjunni mátti heyra lög O‘Riordan og við hlið kistu hennar stóð „Lagið er búið en minningin lifir,“ á blómaskreytingu.Margir þeirra sem lögðu leið sina að kirjunni í dag voru með gul blóm, sem táknuðu sólskin.Vísir/GettyBrendan Leahy, biskupinn í Limerick, sagði í samtali við írska ríkisútvarpið að O‘Riordan hafi verið elskuð og dáð og væri afar kær dóttir borgarinnar. Hún hafi verið talsmaður þess að lifa í ást, frið og sannleika. Kista O‘Riordan hefur nú verið flutt á útfararstofu í bænum Ballyneety og þar mun hún hvíla þar til á þriðjudag þegar hún verður jarðsungin frá St. Ailbes‘ kirkjunni í bænum Ballybricken. O´Riordan gekk til liðs við The Cranberries árið 1989 eftir að hafa séð auglýsingu í staðarblaði að hljómsveitina vantaði söngkonu. Bræðurnir Noel Hogan og Mike Hogan höfðu stofnað sveitina sem endaði á að selja rúmlega fjörutíu milljónir platna á heimsvísu með O´Riordan fremsta í flokki.
Tónlist Mest lesið „Trylltur þynnkuborgari“ slær í gegn á Íslandi og í Svíþjóð Lífið Fréttatía vikunnar: Tenerife, kúabú og KFC Lífið Alec Baldwin með áfallastreituröskun: „Ég er glaðari þegar ég sef“ Lífið „Jákvæð líkamsímynd bjargaði lífi mínu“ Lífið Tveggja barna miðaldra móðir sem er sjúk í strákinn Gagnrýni Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra Lífið Franskur stíll í Sigvaldahúsi í Álfheimum Lífið Stórfjölskyldan setur húsið á sölu Lífið „Eins og staðan er núna styttist í endamarkið“ Lífið Skotheldar hugmyndir fyrir konudaginn Lífið Fleiri fréttir „Trylltur þynnkuborgari“ slær í gegn á Íslandi og í Svíþjóð Fréttatía vikunnar: Tenerife, kúabú og KFC Alec Baldwin með áfallastreituröskun: „Ég er glaðari þegar ég sef“ Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra „Jákvæð líkamsímynd bjargaði lífi mínu“ Franskur stíll í Sigvaldahúsi í Álfheimum Uppselt á Noruh Jones á nokkrum mínútum Bryan Adams seldi upp á hálftíma Laufey ein af konum ársins hjá Time Skotheldar hugmyndir fyrir konudaginn Stórfjölskyldan setur húsið á sölu Margt breyst í leiðsöguferðum á Breiðamerkurjökli eftir banaslysið Heiðrar minningu systur sinnar: „Ég elska þig meira en sólina“ María og Ingileif gjörbreyttu 150 fermetra parhúsi í Vesturbænum fyrir fimm milljónir „Þetta var orðið svolítið hættulegt fyrir mig“ Opnar fyrsta kynlífsklúbbinn á Íslandi Addison Rae á Íslandi Eva sýnir giftingahringinn Helga Lind selur sjarmerandi íbúð í hjarta miðborgarinnar Traustið var löngu farið úr sambandinu Stjarnanna borg á fjalirnar hjá Verzló Við getum gert fullt til að draga úr líkum á heilabilun Uppskrift að umræddasta súkkulaði landsins Inga Lind hlaut blessun á Balí Unnur Birna og Pétur selja raðhúsið „Eins og staðan er núna styttist í endamarkið“ Samþykktu að yngja viðmælandann um fimm ár Hanna húfu til styrktar björgunarsveitunum Fréttastjóri Heimildarinnar orðin móðir Gallabuxnaklæddum Jóni Gnarr meinaður aðgangur að þingsal Sjá meira