Stjörnuspá Siggu Kling – Vogin: Komdu þér þá út úr þeim aðstæðum Sigga Kling skrifar 2. nóvember 2018 09:00 Elsku Vogin mín, lífið er fyrir framan þig á silfurfati, svo ekki vera að tuða yfir einhverri vitleysu og láta líðan þína koma niður á þeim sem þú virkilega elskar. Lífið þitt er eins og Dóná (Don River) merkilegasta á í Evrópu, stórkostlega falleg og kraftmikil, en getur átt það til að breytast á báða vegu og flæða yfir bakka sína. Erfiðleikarnir sem að þér steðja núna eru englar í dulargervi og allt mun breytast hratt til hins betra á næstu 30 dögum og þú gætir landað stórum viðskiptasamningi því allt í sambandi við bissness er svo sterkt í stjörnukortinu þínu þessa dagana. Það er svo margt að gerast í huga þínum þessa dagana, eins og þar búi heill her af allskyns röddum og þú þarft að læra það að hætta að hugsa, allavega í klukkutíma á dag. Hvernig hættir maður að hugsa? Þú kannski horfir á sjónvarpið og setur athygli á það, þá heyrirðu minna í öllum litlu köllunum sem eru að rugla í þér. Þú getur valið þér hvað sem er, farið út að hlaupa, á hestbak, dansa magadans og svo framvegis, allt sem lætur þig hafa kyrran huga kemur hamingjunni í fyrsta gír. Ef þér finnst þú vera uppgefin, þá er það bara út af aðstæðum, komdu þér þá út úr þeim aðstæðum, þú getur það því það er frelsi, fegurð og hjartahlýja sem mun umlykja þig þegar lengra dregur fram á nóvember mánuð. Það er svo margt jákvætt að gerast fyrir þig og margt fagurt að koma upp í hendurnar á þér og þú hefur svo sannarlega hæfileikana að elska af lífi og sál, en ekki hræðast ástarsorg því hún er bara sönnun þess að þú hafir elskað. Það eru margir leitandi að ástinni í Voginni, hún er nær þér en þú heldur, en ekki sækjast samt eftir dramatískri ást sem heltekur og gerir bara vitleysur. Knús og kossar, þín Sigga KlingFrægir í Voginni: Kári Árnason landsliðsmaður, Glúmur Baldvinsson stjórnmálafræðingur, Hjalti flugþjónn, Ingi í Sign, Jón Axel Ólafsson athafnamaður, Matt Damon leikari, Íris Berg, fatahönnuðurinn minn, Mary Poppins, Svanhildur Hólm Valsdóttir, aðstoðarmaður ráðherra og sjónvarpskona, Hanna Birna Kristjánsdóttir, Lilja Dögg Alfreðsdóttir alþingiskona, Ósk Gunnarsdóttir útvarpskona, María Einarsdóttir ritari stjörnuspánnar, Arnþrúður Karlsdóttir útvarp Saga, Skúli Mogensen, Hulda Hólmkelsdóttir fréttakona, Walter Matthau, Olavia Newton John, Ragga Gísla, Steinn Steinarr, Margret Thatcher, Ragnheiður Elín Árnadóttir, hinn mikli meistari. Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið Vængir, bjór og lófaklapp þegar Kaninn var forsýndur Lífið Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Lífið Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Lífið Jay Leno illa leikinn og með lepp Lífið Frumsýning á Vísi: Villi Vill fer á kostum í tónlistarmyndbandi Luigi Tónlist „Þetta var það erfitt, að við vorum öll dofin“ Lífið Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? Lífið Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Lífið Stúlkan með nálina: Hver gerir svona kvikmynd? Gagnrýni „Þú varst að tala um Klausturmálið!“ Lífið Fleiri fréttir Vængir, bjór og lófaklapp þegar Kaninn var forsýndur Kendrick Lamar gefur út óvænta plötu „Þetta var það erfitt, að við vorum öll dofin“ Lúxusíbúð við Heiðmörk með stórbrotnu útsýni Jay Leno illa leikinn og með lepp Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Hrund Gunnsteins kaupir íbúð Viktors Bjarka og Álfrúnar Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? „Þú varst að tala um Klausturmálið!“ Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Sigraði í alþjóðlegri kokteilakeppni á Kýpur Mikill sigur að geta opnað aftur í Kringlunni Átta ár án áfengis og fíkniefna Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Svava Rós og Hinrik eiga von á dreng Davíð Lúther og Linda selja sælureitinn með gullfiskum „Laugarnesið hafði mjög mikil áhrif á mig í uppvexti“ Heitasti partýljósmyndari Reykjavíkur stefnir langt Dularfull tíst Dylans vekja furðu Eldræða Sölku Sólar í ráðhúsinu Flotinn og amma Andrea hlutu viðurkenningu Barnaheilla Myndir: Þungt yfir stjörnunum við jarðarför Payne Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Snerti taug leikstjóra Forrest Gump á Kjarvalstofu Ása Steinars og Leo keyptu einbýli í Garðabæ Elín Metta og Sigurður eignuðust stúlku Liam Payne lagður til hinstu hvílu „Finnst þér þetta litlir kjúklingavængir í höndunum á mér?“ Ótrúlegur kvöldmatur Bergs Ebba: „Þetta er gott fyrir heilann“ Hvernig hætti ég að feika það? Sjá meira
Elsku Vogin mín, lífið er fyrir framan þig á silfurfati, svo ekki vera að tuða yfir einhverri vitleysu og láta líðan þína koma niður á þeim sem þú virkilega elskar. Lífið þitt er eins og Dóná (Don River) merkilegasta á í Evrópu, stórkostlega falleg og kraftmikil, en getur átt það til að breytast á báða vegu og flæða yfir bakka sína. Erfiðleikarnir sem að þér steðja núna eru englar í dulargervi og allt mun breytast hratt til hins betra á næstu 30 dögum og þú gætir landað stórum viðskiptasamningi því allt í sambandi við bissness er svo sterkt í stjörnukortinu þínu þessa dagana. Það er svo margt að gerast í huga þínum þessa dagana, eins og þar búi heill her af allskyns röddum og þú þarft að læra það að hætta að hugsa, allavega í klukkutíma á dag. Hvernig hættir maður að hugsa? Þú kannski horfir á sjónvarpið og setur athygli á það, þá heyrirðu minna í öllum litlu köllunum sem eru að rugla í þér. Þú getur valið þér hvað sem er, farið út að hlaupa, á hestbak, dansa magadans og svo framvegis, allt sem lætur þig hafa kyrran huga kemur hamingjunni í fyrsta gír. Ef þér finnst þú vera uppgefin, þá er það bara út af aðstæðum, komdu þér þá út úr þeim aðstæðum, þú getur það því það er frelsi, fegurð og hjartahlýja sem mun umlykja þig þegar lengra dregur fram á nóvember mánuð. Það er svo margt jákvætt að gerast fyrir þig og margt fagurt að koma upp í hendurnar á þér og þú hefur svo sannarlega hæfileikana að elska af lífi og sál, en ekki hræðast ástarsorg því hún er bara sönnun þess að þú hafir elskað. Það eru margir leitandi að ástinni í Voginni, hún er nær þér en þú heldur, en ekki sækjast samt eftir dramatískri ást sem heltekur og gerir bara vitleysur. Knús og kossar, þín Sigga KlingFrægir í Voginni: Kári Árnason landsliðsmaður, Glúmur Baldvinsson stjórnmálafræðingur, Hjalti flugþjónn, Ingi í Sign, Jón Axel Ólafsson athafnamaður, Matt Damon leikari, Íris Berg, fatahönnuðurinn minn, Mary Poppins, Svanhildur Hólm Valsdóttir, aðstoðarmaður ráðherra og sjónvarpskona, Hanna Birna Kristjánsdóttir, Lilja Dögg Alfreðsdóttir alþingiskona, Ósk Gunnarsdóttir útvarpskona, María Einarsdóttir ritari stjörnuspánnar, Arnþrúður Karlsdóttir útvarp Saga, Skúli Mogensen, Hulda Hólmkelsdóttir fréttakona, Walter Matthau, Olavia Newton John, Ragga Gísla, Steinn Steinarr, Margret Thatcher, Ragnheiður Elín Árnadóttir, hinn mikli meistari.
Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið Vængir, bjór og lófaklapp þegar Kaninn var forsýndur Lífið Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Lífið Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Lífið Jay Leno illa leikinn og með lepp Lífið Frumsýning á Vísi: Villi Vill fer á kostum í tónlistarmyndbandi Luigi Tónlist „Þetta var það erfitt, að við vorum öll dofin“ Lífið Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? Lífið Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Lífið Stúlkan með nálina: Hver gerir svona kvikmynd? Gagnrýni „Þú varst að tala um Klausturmálið!“ Lífið Fleiri fréttir Vængir, bjór og lófaklapp þegar Kaninn var forsýndur Kendrick Lamar gefur út óvænta plötu „Þetta var það erfitt, að við vorum öll dofin“ Lúxusíbúð við Heiðmörk með stórbrotnu útsýni Jay Leno illa leikinn og með lepp Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Hrund Gunnsteins kaupir íbúð Viktors Bjarka og Álfrúnar Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? „Þú varst að tala um Klausturmálið!“ Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Sigraði í alþjóðlegri kokteilakeppni á Kýpur Mikill sigur að geta opnað aftur í Kringlunni Átta ár án áfengis og fíkniefna Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Svava Rós og Hinrik eiga von á dreng Davíð Lúther og Linda selja sælureitinn með gullfiskum „Laugarnesið hafði mjög mikil áhrif á mig í uppvexti“ Heitasti partýljósmyndari Reykjavíkur stefnir langt Dularfull tíst Dylans vekja furðu Eldræða Sölku Sólar í ráðhúsinu Flotinn og amma Andrea hlutu viðurkenningu Barnaheilla Myndir: Þungt yfir stjörnunum við jarðarför Payne Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Snerti taug leikstjóra Forrest Gump á Kjarvalstofu Ása Steinars og Leo keyptu einbýli í Garðabæ Elín Metta og Sigurður eignuðust stúlku Liam Payne lagður til hinstu hvílu „Finnst þér þetta litlir kjúklingavængir í höndunum á mér?“ Ótrúlegur kvöldmatur Bergs Ebba: „Þetta er gott fyrir heilann“ Hvernig hætti ég að feika það? Sjá meira