Bruggað vegna bjórþorsta hermanna á Íslandi Benedikt Bóas skrifar 14. nóvember 2018 09:00 Þessi hefur væntanlega skellt sér í borg óttans eftir æfingu og skolað niður nokkrum góðum með búbblum. Fréttablaðið/Eyþór Finnska brugghúsið Tornion Panimo brást við fréttum um að hermenn hefðu tæmt öldurhús Reykjavíkur af bjór með því að brugga Peacemaker. Bjórinn mun koma á markað innan tíðar en í takmörkuðu upplagi. „Við heyrðum af vandræðum hermannanna í Reykjavík og vildum alls ekki að þeir myndu verða bjórþyrstir svo við gerðum þennan friðarbjór,“ segir Kaj Kostiander, stjórnarmaður í Panimo brugghúsinu. Erlendir miðlar voru duglegir að flytja fréttir af bjórþorsta hermannanna sem voru á leiðinni til einnar stærstu æfingar í sögu Nató þegar 50 þúsund hermenn frá 31 þjóð og um 250 flugvélar og 10 þúsund farartæki voru saman komin. Um sjö þúsund hermenn stoppuðu hér á landi í fjóra daga og lögðu leið sína í miðbæinn þar sem bjórinn flæddi úr dælunum. Svo mjög að hann nánast kláraðist. Þurfti Ölgerð Egils Skallagrímssonar að senda neyðarbirgðir í miðbæinn. Finnarnir hafa nú brugðist við en finnska brugghúsið bruggaði einmitt í í júlí bjórinn Let’s Settle This Like Adults sem var til heiðurs fundi Donalds Trump Bandaríkjaforseta og Vladímírs Pútín Rússlandsforseta. Á bjórnum stendur Si vis pacem, bibe cervisiam sem myndi þýða: Ef þú vilt frið, drekktu bjór. Birtist í Fréttablaðinu Tengdar fréttir Bjórþyrstir dátar þurrkuðu upp miðborg Reykjavíkur Vertar í miðborg Reykjavíkur höfðu vart undan við að hella bjór ofan í botnlausa bandaríska hermenn. 23. október 2018 11:15 Mest lesið Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Lífið Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Lífið Snorri og Nadine eignuðust son Lífið Ástfangnar í fjörutíu ár Lífið Fimmtíu ára ljósmyndaveisla á sýningu GVA Menning Giftu sig við persónulega athöfn í sólinni Lífið Harry Potter stjarna tveggja barna faðir Lífið Illuminati varð táknmynd ótta við ósýnileg öfl Lífið Íris Svava og Arnþór selja fallega íbúð á besta stað Lífið Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Lífið Fleiri fréttir Snorri og Nadine eignuðust son Íris Svava og Arnþór selja fallega íbúð á besta stað Harry Potter stjarna tveggja barna faðir Giftu sig við persónulega athöfn í sólinni Ástfangnar í fjörutíu ár Illuminati varð táknmynd ótta við ósýnileg öfl Infocapital Íslandsmeistari eftir æsispennandi keppni Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Veittu verðlaun fyrir dónalegasta orðið á Íslandsmeistaramóti í skrafli Þórhildur og Hjalti eiga von á barni Jiggly Caliente dragdrottning látin „Prófið að plokka og sjáið árangurinn“ Björn plokkar í stað Höllu „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Krakkatían: Pokémon, spænska og hjólreiðakeppni Halla og Biden hittust í útför páfans Á erfitt með að muna nöfnin á börnum vina sinna Fréttatía vikunnar: Frans páfi, Kaffi kjós og tónleikar Hildur Vala og Mikael Kaaber í aðalhlutverkum Moulin Rouge Vonast til að fá fullkomna sundlaug í Reykjadal Raf- og danstónlistarveisla í Austurbæjarbíó Ekkert sundfataatriði í Ungfrú Ísland unglinga Sérfræðingar deila um typpi refilsins en Sigríður Hagalín er búin að telja Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Glæsihús á Seltjarnarnesi á 240 milljónir Fór í tvær lýtaaðgerðir á sama deginum Á eiginmann og kærasta og allir sáttir Öskurdrottningin Lar Park Lincoln er látin Sjá meira
Finnska brugghúsið Tornion Panimo brást við fréttum um að hermenn hefðu tæmt öldurhús Reykjavíkur af bjór með því að brugga Peacemaker. Bjórinn mun koma á markað innan tíðar en í takmörkuðu upplagi. „Við heyrðum af vandræðum hermannanna í Reykjavík og vildum alls ekki að þeir myndu verða bjórþyrstir svo við gerðum þennan friðarbjór,“ segir Kaj Kostiander, stjórnarmaður í Panimo brugghúsinu. Erlendir miðlar voru duglegir að flytja fréttir af bjórþorsta hermannanna sem voru á leiðinni til einnar stærstu æfingar í sögu Nató þegar 50 þúsund hermenn frá 31 þjóð og um 250 flugvélar og 10 þúsund farartæki voru saman komin. Um sjö þúsund hermenn stoppuðu hér á landi í fjóra daga og lögðu leið sína í miðbæinn þar sem bjórinn flæddi úr dælunum. Svo mjög að hann nánast kláraðist. Þurfti Ölgerð Egils Skallagrímssonar að senda neyðarbirgðir í miðbæinn. Finnarnir hafa nú brugðist við en finnska brugghúsið bruggaði einmitt í í júlí bjórinn Let’s Settle This Like Adults sem var til heiðurs fundi Donalds Trump Bandaríkjaforseta og Vladímírs Pútín Rússlandsforseta. Á bjórnum stendur Si vis pacem, bibe cervisiam sem myndi þýða: Ef þú vilt frið, drekktu bjór.
Birtist í Fréttablaðinu Tengdar fréttir Bjórþyrstir dátar þurrkuðu upp miðborg Reykjavíkur Vertar í miðborg Reykjavíkur höfðu vart undan við að hella bjór ofan í botnlausa bandaríska hermenn. 23. október 2018 11:15 Mest lesið Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Lífið Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Lífið Snorri og Nadine eignuðust son Lífið Ástfangnar í fjörutíu ár Lífið Fimmtíu ára ljósmyndaveisla á sýningu GVA Menning Giftu sig við persónulega athöfn í sólinni Lífið Harry Potter stjarna tveggja barna faðir Lífið Illuminati varð táknmynd ótta við ósýnileg öfl Lífið Íris Svava og Arnþór selja fallega íbúð á besta stað Lífið Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Lífið Fleiri fréttir Snorri og Nadine eignuðust son Íris Svava og Arnþór selja fallega íbúð á besta stað Harry Potter stjarna tveggja barna faðir Giftu sig við persónulega athöfn í sólinni Ástfangnar í fjörutíu ár Illuminati varð táknmynd ótta við ósýnileg öfl Infocapital Íslandsmeistari eftir æsispennandi keppni Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Veittu verðlaun fyrir dónalegasta orðið á Íslandsmeistaramóti í skrafli Þórhildur og Hjalti eiga von á barni Jiggly Caliente dragdrottning látin „Prófið að plokka og sjáið árangurinn“ Björn plokkar í stað Höllu „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Krakkatían: Pokémon, spænska og hjólreiðakeppni Halla og Biden hittust í útför páfans Á erfitt með að muna nöfnin á börnum vina sinna Fréttatía vikunnar: Frans páfi, Kaffi kjós og tónleikar Hildur Vala og Mikael Kaaber í aðalhlutverkum Moulin Rouge Vonast til að fá fullkomna sundlaug í Reykjadal Raf- og danstónlistarveisla í Austurbæjarbíó Ekkert sundfataatriði í Ungfrú Ísland unglinga Sérfræðingar deila um typpi refilsins en Sigríður Hagalín er búin að telja Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Glæsihús á Seltjarnarnesi á 240 milljónir Fór í tvær lýtaaðgerðir á sama deginum Á eiginmann og kærasta og allir sáttir Öskurdrottningin Lar Park Lincoln er látin Sjá meira
Bjórþyrstir dátar þurrkuðu upp miðborg Reykjavíkur Vertar í miðborg Reykjavíkur höfðu vart undan við að hella bjór ofan í botnlausa bandaríska hermenn. 23. október 2018 11:15