Gunnar búinn að ná vigt | Bardaginn staðfestur Henry Birgir Gunnarsson í Toronto skrifar 7. desember 2018 15:17 Gunni á vigtinni áðan. mynd/snorri björns Alex Oliveira var búinn að ná réttri þyngd eftir 35 mínútur í morgun en Gunnar Nelson kom ekki á vigtina fyrr en eftir 75 mínútur. Hann var ekki í neinum vandræðum með að ná réttri þyngd. Þeir eru að berjast í 170 punda flokki og Oliveira var 171 pund. Það má fara eitt pund yfir í vigtuninni. Gunnar var aftur á móti 170,25 pund. Glugginn til þess að vigta sig er tveir klukkutímar og þegar hinir fyrstu stigu á vigtina var Gunnar að vakna. Hann skellti sér í bað og pakkaði sér svo inn í handklæði til þess að ná síðustu grömmunum af sér. Brian Ortega, Valentina Shevchenko, Joanna og Max Holloway voru öll búin að ná vigt á fyrstu 22 mínútunum. Tititlbardagarnir eru því staðfestir. Klukkan 23.00 stíga svo allir aftur á vigtina í keppnishöllinni. Sá viðburður er fyrir áhorfendur og vonandi verður mikið stuð þá.Vísir er í Toronto og fylgist ítarlega með öllu í aðdraganda UFC 231. Bardagakvöldið með Gunnari er í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport á laugardag.Gunnar búinn að ná vigt upp á herbergi og klæðir sig áður en hann fór niður til þess að stíga á vigtina.mynd/snorri björns MMA Tengdar fréttir Oliveira rétt náði vigt | Beðið eftir Gunna Það er vigtunardagur fyrir UFC 231 en bardagakapparnir byrjuðu að stíga á vigtina klukkan níu í morgun að staðartíma. 7. desember 2018 14:39 Fimmta lotan í Toronto: Svona er lífið hjá UFC-bardagaköppunum UFC-þátturinn Fimmta lotan heilsar frá Toronto þar sem Haraldur Dean Nelson og Pétur Marinó Jónsson eru gestir að þessu sinni. 7. desember 2018 12:00 Fjör á fjölmiðladegi UFC | Myndband Margt fyndið og skemmtilegt gerðist á fjölmiðladegi UFC í gær þar sem átta bardagakappar komu til þess að láta ljós sitt skína. 7. desember 2018 10:30 Gunnar mjög spenntur fyrir því að fara niður í nýjan þyngdarflokk Erlendir blaðamenn voru hæstánægðir með frammistöðu Gunnars Nelson á blaðamannafundi hans hjá UFC í gær enda var okkar maður bráðskemmtilegur og skarpur í senn. 7. desember 2018 09:30 Mest lesið Ein stærstu og óvæntustu skipti sögunnar Körfubolti „Íslensku konurnar sem breyttu CrossFit heiminum að eilífu“ Sport Snorri Steinn heldur með Degi: „Ég vona innilega að hann vinni“ Handbolti Neitaði að heilsa skákkonunni en bætti fyrir það með stæl Sport Snorri Steinn um Gunna Mag málið: „Það er kjánaskapur að halda því fram“ Handbolti Grein Morgunblaðsins til skammar Sport United sækir annað ungstirni frá Arsenal Fótbolti Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa Fótbolti FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Handbolti „Vertu auðmjúkur“ leikurinn, taka tvö Enski boltinn Fleiri fréttir Martin í fjórða sæti í stoðsendingum í EuroLeague Manchester United búið að kauða Danann frá Lecce Snorri Steinn um Gunna Magg málið: „Það er kjánaskapur að halda því fram“ „Vertu auðmjúkur“ leikurinn, taka tvö Neitaði að heilsa skákkonunni en bætti fyrir það með stæl Gefur Los Angeles Lakers A í einkunn en Dallas fær falleinkunn Salah orðinn sá sjötti markahæsti í sögunni: „Erum á réttri leið“ „Íslensku konurnar sem breyttu CrossFit heiminum að eilífu“ Snorri Steinn heldur með Degi: „Ég vona innilega að hann vinni“ United sækir annað ungstirni frá Arsenal Ein stærstu og óvæntustu skipti sögunnar Dagskráin í dag: Lokaþáttur Grindavíkur Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Hákon lagði upp og Lille stökk upp um tvö sæti Grátlegt tap í framlengdum leik Sigurganga Metzingen stöðvuð í Íslendingaslag Madrídingar misstigu sig gegn fallbaráttuliði Espanyol Úlfarnir héldu út og fjarlægjast fallsvæðið Tólf stig Elvars dugðu ekki til í botnslagnum Botnliðið vann mikilvægan sigur og Everton fór illa með Refina Kane með tvö mörk þegar Bæjarar sluppu með skrekkinn Dana markahæst í tíunda sigrinum í röð Haukakonur færðu Eyjastúlkum níunda tapið í röð Grein Morgunblaðsins til skammar Hafdís Nína með þrennu í stórsigri á Færeyjum Salah sá um sjóðheita Bournemouth-menn Elanga og Wood með þrennur þegar Forest skoraði sjö mörk Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Cecilía Rán hélt markinu hreinu í áttunda sinn Sjá meira
Alex Oliveira var búinn að ná réttri þyngd eftir 35 mínútur í morgun en Gunnar Nelson kom ekki á vigtina fyrr en eftir 75 mínútur. Hann var ekki í neinum vandræðum með að ná réttri þyngd. Þeir eru að berjast í 170 punda flokki og Oliveira var 171 pund. Það má fara eitt pund yfir í vigtuninni. Gunnar var aftur á móti 170,25 pund. Glugginn til þess að vigta sig er tveir klukkutímar og þegar hinir fyrstu stigu á vigtina var Gunnar að vakna. Hann skellti sér í bað og pakkaði sér svo inn í handklæði til þess að ná síðustu grömmunum af sér. Brian Ortega, Valentina Shevchenko, Joanna og Max Holloway voru öll búin að ná vigt á fyrstu 22 mínútunum. Tititlbardagarnir eru því staðfestir. Klukkan 23.00 stíga svo allir aftur á vigtina í keppnishöllinni. Sá viðburður er fyrir áhorfendur og vonandi verður mikið stuð þá.Vísir er í Toronto og fylgist ítarlega með öllu í aðdraganda UFC 231. Bardagakvöldið með Gunnari er í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport á laugardag.Gunnar búinn að ná vigt upp á herbergi og klæðir sig áður en hann fór niður til þess að stíga á vigtina.mynd/snorri björns
MMA Tengdar fréttir Oliveira rétt náði vigt | Beðið eftir Gunna Það er vigtunardagur fyrir UFC 231 en bardagakapparnir byrjuðu að stíga á vigtina klukkan níu í morgun að staðartíma. 7. desember 2018 14:39 Fimmta lotan í Toronto: Svona er lífið hjá UFC-bardagaköppunum UFC-þátturinn Fimmta lotan heilsar frá Toronto þar sem Haraldur Dean Nelson og Pétur Marinó Jónsson eru gestir að þessu sinni. 7. desember 2018 12:00 Fjör á fjölmiðladegi UFC | Myndband Margt fyndið og skemmtilegt gerðist á fjölmiðladegi UFC í gær þar sem átta bardagakappar komu til þess að láta ljós sitt skína. 7. desember 2018 10:30 Gunnar mjög spenntur fyrir því að fara niður í nýjan þyngdarflokk Erlendir blaðamenn voru hæstánægðir með frammistöðu Gunnars Nelson á blaðamannafundi hans hjá UFC í gær enda var okkar maður bráðskemmtilegur og skarpur í senn. 7. desember 2018 09:30 Mest lesið Ein stærstu og óvæntustu skipti sögunnar Körfubolti „Íslensku konurnar sem breyttu CrossFit heiminum að eilífu“ Sport Snorri Steinn heldur með Degi: „Ég vona innilega að hann vinni“ Handbolti Neitaði að heilsa skákkonunni en bætti fyrir það með stæl Sport Snorri Steinn um Gunna Mag málið: „Það er kjánaskapur að halda því fram“ Handbolti Grein Morgunblaðsins til skammar Sport United sækir annað ungstirni frá Arsenal Fótbolti Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa Fótbolti FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Handbolti „Vertu auðmjúkur“ leikurinn, taka tvö Enski boltinn Fleiri fréttir Martin í fjórða sæti í stoðsendingum í EuroLeague Manchester United búið að kauða Danann frá Lecce Snorri Steinn um Gunna Magg málið: „Það er kjánaskapur að halda því fram“ „Vertu auðmjúkur“ leikurinn, taka tvö Neitaði að heilsa skákkonunni en bætti fyrir það með stæl Gefur Los Angeles Lakers A í einkunn en Dallas fær falleinkunn Salah orðinn sá sjötti markahæsti í sögunni: „Erum á réttri leið“ „Íslensku konurnar sem breyttu CrossFit heiminum að eilífu“ Snorri Steinn heldur með Degi: „Ég vona innilega að hann vinni“ United sækir annað ungstirni frá Arsenal Ein stærstu og óvæntustu skipti sögunnar Dagskráin í dag: Lokaþáttur Grindavíkur Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Hákon lagði upp og Lille stökk upp um tvö sæti Grátlegt tap í framlengdum leik Sigurganga Metzingen stöðvuð í Íslendingaslag Madrídingar misstigu sig gegn fallbaráttuliði Espanyol Úlfarnir héldu út og fjarlægjast fallsvæðið Tólf stig Elvars dugðu ekki til í botnslagnum Botnliðið vann mikilvægan sigur og Everton fór illa með Refina Kane með tvö mörk þegar Bæjarar sluppu með skrekkinn Dana markahæst í tíunda sigrinum í röð Haukakonur færðu Eyjastúlkum níunda tapið í röð Grein Morgunblaðsins til skammar Hafdís Nína með þrennu í stórsigri á Færeyjum Salah sá um sjóðheita Bournemouth-menn Elanga og Wood með þrennur þegar Forest skoraði sjö mörk Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Cecilía Rán hélt markinu hreinu í áttunda sinn Sjá meira
Oliveira rétt náði vigt | Beðið eftir Gunna Það er vigtunardagur fyrir UFC 231 en bardagakapparnir byrjuðu að stíga á vigtina klukkan níu í morgun að staðartíma. 7. desember 2018 14:39
Fimmta lotan í Toronto: Svona er lífið hjá UFC-bardagaköppunum UFC-þátturinn Fimmta lotan heilsar frá Toronto þar sem Haraldur Dean Nelson og Pétur Marinó Jónsson eru gestir að þessu sinni. 7. desember 2018 12:00
Fjör á fjölmiðladegi UFC | Myndband Margt fyndið og skemmtilegt gerðist á fjölmiðladegi UFC í gær þar sem átta bardagakappar komu til þess að láta ljós sitt skína. 7. desember 2018 10:30
Gunnar mjög spenntur fyrir því að fara niður í nýjan þyngdarflokk Erlendir blaðamenn voru hæstánægðir með frammistöðu Gunnars Nelson á blaðamannafundi hans hjá UFC í gær enda var okkar maður bráðskemmtilegur og skarpur í senn. 7. desember 2018 09:30