„Þetta fólk er ekkert frægt, það er bara þekkt“ Stefán Árni Pálsson skrifar 7. desember 2018 15:30 „Þetta er meira kannski sorgin að missa það sem manni finnst ótrúlega gaman. Að ég geti ekki verið í „actioni“ og verkefnum eins og áður. Eitthvað sem ég er vön að gera í tuttugu ár, maður er svolítið að missa barnið sitt.“ Þetta segir fyrirsætan og athafnakonan Ásdis Rán Gunnarsdóttir, sem hefur undanfarin misseri búið á Íslandi - eftir að hafa lagt Búlgaríu undir sig, eins og hún orðar það, á árum áður.Sjá einnig: Ásdís Rán orðin heimsfræg í BúlgaríuÞað hafi verið mikil breyting fyrir atvinnufyrirsætu að flytja frá 7 milljón manna landi á meginlandinu heim til litla Íslands þegar slitnaði upp úr sambandi hennar og fótboltakappans Garðars Gunnlaugssonar. Tækifærin hér séu afar fá og bransinn lítill. Síðasta eina og hálfa árið hjá Ásdísi hefur að miklu leyti farið í að jafna sig eftir alvarlegt fall í steyptum stiga í fyrra, þar sem hún margbrotnaði og tognaði - og þurfti að notast við hjólastól og svo hækjur svo vikum skipti.Sjá einnig: Skreið beinbrotin upp stigannHún dó hins vegar ekki ráðalaus og ákvað að búa sér til ný tækifæri – skrifaði sjálfshjálparbókina Valkyrju og hóf nýlega að flytja inn svartar rósir frá Afríku, en hún segir slíkan lúxusvarning hafa vantað hér á landi. Auk þess lýkur hún fljótlega einkaþjálfaranámi og er einnig með þyrluflugmannspróf.Býr í miðborginni með Casanova Þrátt fyrir að una hag sínum vel í huggulegri íbúð í miðborginni ásamt dóttur sinni og kanínunni Casanova ber hún sterkar taugar til Búlgaríu og heldur þar annað heimili. Þar líður henni enn meira eins og hún sé í raun og veru heima. Þá hefur margt breyst í íslensku samfélagi frá því Ásdís var að hefja feril sinn, en þannig eru samfélagsmiðlastjörnur líklega t.a.m. tiltölulega nýtt fyrirbæri, en þegar orðinn sá hópur sem nýtur hvað mestra vinsælda hjá ungu fólki. Ásdís hefur hins vegar litla trú á þeim glamúr sem slíkum miðlum fylgir. „Þetta fólk er ekkert frægt, það er bara þekkt kannski í smá stund og svo er það bara búið. Það er öðruvísi þegar þú byggir upp feril eins og ég, sem er kannski orðinn rándýr ferill, af því að ég hef afrekað svo miklu,“ segir Ásdís. Rætt varr við Ásdísi Rán í Íslandi í dag í kvöld. Þar var m.a. farið yfir frægðina, ferilinn, femínisma, fegurðarsamkeppnir og svartar rósir – svo fátt eitt sé nefnt. Mest lesið Einhleypan: Grænkeri sem hrífst af hugrekki Makamál Selur fantaflotta íbúð sem hann keypti af Birni Braga Lífið Saknar ekki fullrar innkeyrslu af glæsikerrum Lífið „Kemur í ljós að þetta er í raun einhverfa“ Lífið Frumsýning á Vísi: Óvæntir gestir hjá Væb-bræðrum Lífið Halla og Björn létu sig ekki vanta á þorrablóti Álftaness Lífið Kærasta Liam Payne tjáir síg í fyrsta sinn Lífið 340 fermetra listaverkahöll í Kópavogi Lífið Kosning hafin fyrir Hlustendaverðlaunin Lífið Tískan við þingsetningu: Snjórinn stoppaði ekki flottheitin Tíska og hönnun Fleiri fréttir Frumsýning á Vísi: Óvæntir gestir hjá Væb-bræðrum Saknar ekki fullrar innkeyrslu af glæsikerrum Selur fantaflotta íbúð sem hann keypti af Birni Braga „Kemur í ljós að þetta er í raun einhverfa“ Kærasta Liam Payne tjáir síg í fyrsta sinn 340 fermetra listaverkahöll í Kópavogi Þriðja barn Gisele komið í heiminn Líkamsræktarfrömuður selur í Kópavogi Irv Gotti er látinn Halla og Björn létu sig ekki vanta á þorrablóti Álftaness Sleikurinn við Colin Farrell ógleymanlegur Hugsi yfir bílastæðamálum sem eru til skoðunar Peaky Blinders stjarna lét sig ekki vanta á The Damned Víðir hrasaði á þingi: Frjálsíþróttirnar björguðu Gulli Helga tók yfir og Sindri beið á kantinum Kosning hafin fyrir Hlustendaverðlaunin Uppistandarar, ráðherrar og kempur á þorrablóti Vals „Dorrit var eiginlega Séð og heyrt stúlkan“ Drengurinn skal heita Ezra Sundlaugastarfsmenn skemmtu sér á þurru landi Syngur Cha Cha Cha á Söngvakeppninni Séð og heyrt gæti átt framhaldslíf Hvers vegna karpa menn í þartilgerðu húsi? Seldist upp á einni mínútu Var tilbúinn með tapræðu í matarboðinu Frumsýning á Vísi: Stórbrotinn sigurvilji Sigurbjörns á hvíta tjaldið Iðjuþjálfi á Nesinu fer sínar eigin leiðir í skólamat Mætti dópaður í Kastljós og laug blákalt að alþjóð Stjörnulífið: Fáklæddar, í hátísku og Palli rúmliggjandi Mætti svo gott sem nakin á rauða dregilinn Sjá meira
„Þetta er meira kannski sorgin að missa það sem manni finnst ótrúlega gaman. Að ég geti ekki verið í „actioni“ og verkefnum eins og áður. Eitthvað sem ég er vön að gera í tuttugu ár, maður er svolítið að missa barnið sitt.“ Þetta segir fyrirsætan og athafnakonan Ásdis Rán Gunnarsdóttir, sem hefur undanfarin misseri búið á Íslandi - eftir að hafa lagt Búlgaríu undir sig, eins og hún orðar það, á árum áður.Sjá einnig: Ásdís Rán orðin heimsfræg í BúlgaríuÞað hafi verið mikil breyting fyrir atvinnufyrirsætu að flytja frá 7 milljón manna landi á meginlandinu heim til litla Íslands þegar slitnaði upp úr sambandi hennar og fótboltakappans Garðars Gunnlaugssonar. Tækifærin hér séu afar fá og bransinn lítill. Síðasta eina og hálfa árið hjá Ásdísi hefur að miklu leyti farið í að jafna sig eftir alvarlegt fall í steyptum stiga í fyrra, þar sem hún margbrotnaði og tognaði - og þurfti að notast við hjólastól og svo hækjur svo vikum skipti.Sjá einnig: Skreið beinbrotin upp stigannHún dó hins vegar ekki ráðalaus og ákvað að búa sér til ný tækifæri – skrifaði sjálfshjálparbókina Valkyrju og hóf nýlega að flytja inn svartar rósir frá Afríku, en hún segir slíkan lúxusvarning hafa vantað hér á landi. Auk þess lýkur hún fljótlega einkaþjálfaranámi og er einnig með þyrluflugmannspróf.Býr í miðborginni með Casanova Þrátt fyrir að una hag sínum vel í huggulegri íbúð í miðborginni ásamt dóttur sinni og kanínunni Casanova ber hún sterkar taugar til Búlgaríu og heldur þar annað heimili. Þar líður henni enn meira eins og hún sé í raun og veru heima. Þá hefur margt breyst í íslensku samfélagi frá því Ásdís var að hefja feril sinn, en þannig eru samfélagsmiðlastjörnur líklega t.a.m. tiltölulega nýtt fyrirbæri, en þegar orðinn sá hópur sem nýtur hvað mestra vinsælda hjá ungu fólki. Ásdís hefur hins vegar litla trú á þeim glamúr sem slíkum miðlum fylgir. „Þetta fólk er ekkert frægt, það er bara þekkt kannski í smá stund og svo er það bara búið. Það er öðruvísi þegar þú byggir upp feril eins og ég, sem er kannski orðinn rándýr ferill, af því að ég hef afrekað svo miklu,“ segir Ásdís. Rætt varr við Ásdísi Rán í Íslandi í dag í kvöld. Þar var m.a. farið yfir frægðina, ferilinn, femínisma, fegurðarsamkeppnir og svartar rósir – svo fátt eitt sé nefnt.
Mest lesið Einhleypan: Grænkeri sem hrífst af hugrekki Makamál Selur fantaflotta íbúð sem hann keypti af Birni Braga Lífið Saknar ekki fullrar innkeyrslu af glæsikerrum Lífið „Kemur í ljós að þetta er í raun einhverfa“ Lífið Frumsýning á Vísi: Óvæntir gestir hjá Væb-bræðrum Lífið Halla og Björn létu sig ekki vanta á þorrablóti Álftaness Lífið Kærasta Liam Payne tjáir síg í fyrsta sinn Lífið 340 fermetra listaverkahöll í Kópavogi Lífið Kosning hafin fyrir Hlustendaverðlaunin Lífið Tískan við þingsetningu: Snjórinn stoppaði ekki flottheitin Tíska og hönnun Fleiri fréttir Frumsýning á Vísi: Óvæntir gestir hjá Væb-bræðrum Saknar ekki fullrar innkeyrslu af glæsikerrum Selur fantaflotta íbúð sem hann keypti af Birni Braga „Kemur í ljós að þetta er í raun einhverfa“ Kærasta Liam Payne tjáir síg í fyrsta sinn 340 fermetra listaverkahöll í Kópavogi Þriðja barn Gisele komið í heiminn Líkamsræktarfrömuður selur í Kópavogi Irv Gotti er látinn Halla og Björn létu sig ekki vanta á þorrablóti Álftaness Sleikurinn við Colin Farrell ógleymanlegur Hugsi yfir bílastæðamálum sem eru til skoðunar Peaky Blinders stjarna lét sig ekki vanta á The Damned Víðir hrasaði á þingi: Frjálsíþróttirnar björguðu Gulli Helga tók yfir og Sindri beið á kantinum Kosning hafin fyrir Hlustendaverðlaunin Uppistandarar, ráðherrar og kempur á þorrablóti Vals „Dorrit var eiginlega Séð og heyrt stúlkan“ Drengurinn skal heita Ezra Sundlaugastarfsmenn skemmtu sér á þurru landi Syngur Cha Cha Cha á Söngvakeppninni Séð og heyrt gæti átt framhaldslíf Hvers vegna karpa menn í þartilgerðu húsi? Seldist upp á einni mínútu Var tilbúinn með tapræðu í matarboðinu Frumsýning á Vísi: Stórbrotinn sigurvilji Sigurbjörns á hvíta tjaldið Iðjuþjálfi á Nesinu fer sínar eigin leiðir í skólamat Mætti dópaður í Kastljós og laug blákalt að alþjóð Stjörnulífið: Fáklæddar, í hátísku og Palli rúmliggjandi Mætti svo gott sem nakin á rauða dregilinn Sjá meira