Gunnar: Hrós að fólk haldi að ég sé á sterum Anton Ingi Leifsson skrifar 5. desember 2018 23:00 Gunnar í viðtalinu í dag. vísir/skjáskot Á laugardaginn labbar Gunnar Nelson inn í búrið í sínum fyrsta UFC-bardaga í átján mánuði. Andstæðingur hans er Brasilíumaðurinn Alex Oliveira. Mynd sem Gunnar birti af sér í síðustu viku vakti mikla athygli en Gunnar er í rosalegu formi. Henry Birgir Gunnarsson er í Toronto og spurði Gunnar í hversu góðu formi hann væri í.One week #UFC231pic.twitter.com/mui7fGu1XI — Gunnar Nelson (@GunniNelson) December 1, 2018 „Það hefur aldrei verið lagður svona mikill fókus á þessa þætti. Ég hef aldrei verið með neinn jafn kláran í þessu og ég er með núna, til þess að halda alveg utan um þetta,“ sagði Gunnar á fjölmiðlaviðburði dagsins. „Það munar öllu heldur en að vera gera þetta sjálfur. Ég hef aldrei verið í svona góðu formi,“ en einhverjir “spekingar” vilja meina að formið hjá Gunnari sé tilkomið vegna einhverja utanaðkomandi efna. Hvernig er að hlusta á svoleiðis rugl? „Það er ágætis hrós. Þeir geta haldið það. Ég tek því sem hrósi. Ég hef aldrei snert á neinu mitt heila líf.“ Gunnar er spenntur fyrir bardaganum en hann segir að mótherjinn sé hættulegur. „Ég sé fyrir mér að Alex verði villtur. Hann er það. Hann kemur inn og óður í að ná höggunum og veður áfram. Hann er seigur og sterkur og góður íþróttamaður. Hann veit alveg hvað hann er að gera.“ „Ég held ég geti nýtt mér tækifærið er hann fer að vaða of mikið inn. Eins og alltaf þá mun ég reyna að klára bardagann. Ég er ekki að fara þangað inn til þess að vinna á stigum.“ „Hvort sem ég næ að slá hann niður eða sæki á hann og klára þar. Það kemur í ljós,“ en Alex hefur sagt að hann ætli að klára okkar mann í fyrstu lotu. Gunnar gefur lítið fyrir það. „Ég held að það sé mjög ólíklegt.“Vísir er í Toronto og fylgist ítarlega með öllu í aðdraganda UFC 231. Bardaginn Gunnars á laugardag er svo í beinni á Stöð 2 Sport. Viðtalið í heild sinni við Gunnar Aðrar íþróttir Mest lesið Þóttist vera látinn yngri bróðir sinn Fótbolti Sjáðu tvísparkið örlagaríka í Madrídarslagnum Fótbolti Van Dijk boðnar átta milljónir á dag í laun Enski boltinn Capello: Guardiola er hrokagikkur sem hefur skaðað fótboltann Enski boltinn Aðeins spilað 731 mínútu af fótbolta síðan 2023 Fótbolti Ill meðferð Maradona: Töflur muldar út í bjór og smúlaður með slöngu Fótbolti Carragher veiktist í beinni útsendingu Fótbolti F1 2025: Guð gefðu okkur besta tímabil sögunnar Formúla 1 Gunnar tekur aftur við Haukum Handbolti Yfirmaður Manchester United segir félagið taka áhættu Enski boltinn Fleiri fréttir Alex Freyr skrópaði á æfingu á Spáni Nýliðar fá séns hjá Heimi sem býr sig undir umspil McIlroy tók síma af gjammandi áhorfanda Hitti Arnór á Anfield Hætti við að láta Endrick taka lokavítið eftir að hafa horft framan í hann Van Dijk boðnar átta milljónir á dag í laun Skoraði tuttugu stig í sextugasta leiknum í röð Simeone efins: „Sástu hann snerta boltann tvisvar?“ Aðeins spilað 731 mínútu af fótbolta síðan 2023 Sjáðu ensku liðin fljúga inn í átta liða úrslitin Gunnar tekur aftur við Haukum Orri Steinn verður ekki yngsti fyrirliðinn en hann er nálægt því Njarðvíkingar geta náð toppliðunum en samt ekki orðið deildarmeistarar Ill meðferð Maradona: Töflur muldar út í bjór og smúlaður með slöngu F1 2025: Guð gefðu okkur besta tímabil sögunnar Carragher veiktist í beinni útsendingu Sjáðu tvísparkið örlagaríka í Madrídarslagnum Þóttist vera látinn yngri bróðir sinn Yfirmaður Manchester United segir félagið taka áhættu Dagskráin: Úrslitastund hjá Orra á Old Trafford og spennan magnast í Bónus Capello: Guardiola er hrokagikkur sem hefur skaðað fótboltann „Ef einhver segir að hann viti eitthvað þá er hann að ljúga“ Real Madrid áfram eftir vítaspyrnukeppni Aston Villa og Arsenal fóru bæði örugglega áfram „Við endum í þessu þriðja sæti og þannig er bara lífið“ Helena Ósk tryggði Valskonum sæti í undanúrslitunum Tinna Guðrún: Þetta er ógeðslega gaman Gróttukonur gerðu aftur góða ferð á Selfoss Uppgjör: Fram-Haukar 26-23 | Hefndu fyrir tap í bikarúrslitaleiknum Áttundi sigurleikur Njarðvíkurkvenna í röð Sjá meira
Á laugardaginn labbar Gunnar Nelson inn í búrið í sínum fyrsta UFC-bardaga í átján mánuði. Andstæðingur hans er Brasilíumaðurinn Alex Oliveira. Mynd sem Gunnar birti af sér í síðustu viku vakti mikla athygli en Gunnar er í rosalegu formi. Henry Birgir Gunnarsson er í Toronto og spurði Gunnar í hversu góðu formi hann væri í.One week #UFC231pic.twitter.com/mui7fGu1XI — Gunnar Nelson (@GunniNelson) December 1, 2018 „Það hefur aldrei verið lagður svona mikill fókus á þessa þætti. Ég hef aldrei verið með neinn jafn kláran í þessu og ég er með núna, til þess að halda alveg utan um þetta,“ sagði Gunnar á fjölmiðlaviðburði dagsins. „Það munar öllu heldur en að vera gera þetta sjálfur. Ég hef aldrei verið í svona góðu formi,“ en einhverjir “spekingar” vilja meina að formið hjá Gunnari sé tilkomið vegna einhverja utanaðkomandi efna. Hvernig er að hlusta á svoleiðis rugl? „Það er ágætis hrós. Þeir geta haldið það. Ég tek því sem hrósi. Ég hef aldrei snert á neinu mitt heila líf.“ Gunnar er spenntur fyrir bardaganum en hann segir að mótherjinn sé hættulegur. „Ég sé fyrir mér að Alex verði villtur. Hann er það. Hann kemur inn og óður í að ná höggunum og veður áfram. Hann er seigur og sterkur og góður íþróttamaður. Hann veit alveg hvað hann er að gera.“ „Ég held ég geti nýtt mér tækifærið er hann fer að vaða of mikið inn. Eins og alltaf þá mun ég reyna að klára bardagann. Ég er ekki að fara þangað inn til þess að vinna á stigum.“ „Hvort sem ég næ að slá hann niður eða sæki á hann og klára þar. Það kemur í ljós,“ en Alex hefur sagt að hann ætli að klára okkar mann í fyrstu lotu. Gunnar gefur lítið fyrir það. „Ég held að það sé mjög ólíklegt.“Vísir er í Toronto og fylgist ítarlega með öllu í aðdraganda UFC 231. Bardaginn Gunnars á laugardag er svo í beinni á Stöð 2 Sport. Viðtalið í heild sinni við Gunnar
Aðrar íþróttir Mest lesið Þóttist vera látinn yngri bróðir sinn Fótbolti Sjáðu tvísparkið örlagaríka í Madrídarslagnum Fótbolti Van Dijk boðnar átta milljónir á dag í laun Enski boltinn Capello: Guardiola er hrokagikkur sem hefur skaðað fótboltann Enski boltinn Aðeins spilað 731 mínútu af fótbolta síðan 2023 Fótbolti Ill meðferð Maradona: Töflur muldar út í bjór og smúlaður með slöngu Fótbolti Carragher veiktist í beinni útsendingu Fótbolti F1 2025: Guð gefðu okkur besta tímabil sögunnar Formúla 1 Gunnar tekur aftur við Haukum Handbolti Yfirmaður Manchester United segir félagið taka áhættu Enski boltinn Fleiri fréttir Alex Freyr skrópaði á æfingu á Spáni Nýliðar fá séns hjá Heimi sem býr sig undir umspil McIlroy tók síma af gjammandi áhorfanda Hitti Arnór á Anfield Hætti við að láta Endrick taka lokavítið eftir að hafa horft framan í hann Van Dijk boðnar átta milljónir á dag í laun Skoraði tuttugu stig í sextugasta leiknum í röð Simeone efins: „Sástu hann snerta boltann tvisvar?“ Aðeins spilað 731 mínútu af fótbolta síðan 2023 Sjáðu ensku liðin fljúga inn í átta liða úrslitin Gunnar tekur aftur við Haukum Orri Steinn verður ekki yngsti fyrirliðinn en hann er nálægt því Njarðvíkingar geta náð toppliðunum en samt ekki orðið deildarmeistarar Ill meðferð Maradona: Töflur muldar út í bjór og smúlaður með slöngu F1 2025: Guð gefðu okkur besta tímabil sögunnar Carragher veiktist í beinni útsendingu Sjáðu tvísparkið örlagaríka í Madrídarslagnum Þóttist vera látinn yngri bróðir sinn Yfirmaður Manchester United segir félagið taka áhættu Dagskráin: Úrslitastund hjá Orra á Old Trafford og spennan magnast í Bónus Capello: Guardiola er hrokagikkur sem hefur skaðað fótboltann „Ef einhver segir að hann viti eitthvað þá er hann að ljúga“ Real Madrid áfram eftir vítaspyrnukeppni Aston Villa og Arsenal fóru bæði örugglega áfram „Við endum í þessu þriðja sæti og þannig er bara lífið“ Helena Ósk tryggði Valskonum sæti í undanúrslitunum Tinna Guðrún: Þetta er ógeðslega gaman Gróttukonur gerðu aftur góða ferð á Selfoss Uppgjör: Fram-Haukar 26-23 | Hefndu fyrir tap í bikarúrslitaleiknum Áttundi sigurleikur Njarðvíkurkvenna í röð Sjá meira