Nafnar Gunnars Braga íhuga að vísa honum úr hóp sínum Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 5. desember 2018 11:20 Gunnar Bragi bíður þess að Gunnarar landsins kveði upp dóm sinn. Vísir/Vilhelm Þessa stundina stendur yfir könnun í hópnum Gunnarar á Facebook þar sem meðlimir hópsins taka afstöðu til þess hvort vísa eigi Gunnari Braga Sveinssyni úr hópnum. Hópurinn telur 758 meðlimi, sem allir bera nafnið Gunnar, en til hans var stofnað fyrir um fjórum árum. Er um að ræða einn fjölmargra hópa þar sem nafnar safnast saman í hópum á Facebook. Það var Gunnar Hlynur Úlfarsson sem deildi frétt Stundarinnar um tal Klausturmanna tengdu heimilisofbeldi og varpaði fram eftirfarandi pælingu: „Eins og fólk veit nú er þetta bara lítið brot af því sem kom fram í þessum umtöldu umræðum. Nú er Gunnar Bragi Sveinsson meðlimur í þessum hópi hér og mig langar að spyrja hvort að það sé vilji til að láta admina reka hann héðan (strippa hann af titlinum Gunnar ef við getum orðað það svoleiðis) og sýna þannig gott fordæmi að maður vilji ekki vera í hóp með svona fólki. Endilega segið ykkar skoðun.“ Gunnar Bragi er í launalausu leyfi frá þingstörfum þessa dagana eins og Bergþór Ólason vegna tals þeirra á Klausturbar þann 20. nóvember síðastliðinn. Kallað hefur verið eftir afsögn Gunnars Braga, meðal annars í mótmælum á Austurvelli á fullveldisdaginn, en hann hefur ekki sagt ástæðu til að segja af sér. Fyrir liggur að Gunnar Bragi hefur áhuga á að starfa utan landsteinanna í utanríkisþjónustunni. Stuðningur við Gunnar Braga er töluverður í hópnum en þegar þetta er skrifað segja 55 að hann megi vera í hópnum þeirra vegna. 23 segjast hins vegar vilja að Gunnar Bragi verði rekinn úr hópnum. Nokkrar umræður hafa skapast við þráðinn þar sem Gunnar Hrafn Jónsson, fyrrverandi þingmaður Pírata, biðst meðal annars afsökunar á að hafa boðið Gunnari Braga í hópinn til að byrja með. Upptökur á Klaustur bar Tengdar fréttir Sendiherratign einn feitasti biti samtryggingarkerfisins Klaustursupptökurnar staðfesta rótgróna og kerfislæga spillingu. 4. desember 2018 15:15 Bjarni og Guðlaugur Þór funduðu með Sigmundi vegna áhuga Gunnars Braga á að starfa á erlendum vettvangi Fundurinn var haldinn að frumkvæði Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar. 4. desember 2018 18:54 Mest lesið Kraftaverkasaga: „Mun ég aldrei sjá þau aftur?“ Áskorun „Ég vildi fela mig fyrir heiminum“ Lífið Hafði mikla þörf fyrir að láta aðra sjá að hún væri spes týpa Lífið Sunneva og Benedikt trúlofuð Lífið Mælir með því að tala við gervigreind sem sálfræðing Lífið „Leyfi lífinu bara að leiða mig“ Lífið „Eina sem maður getur gert er að reyna vera betri maður í dag en þá“ Lífið „Stal tannburstanum hans snemma í sambandinu“ Makamál Gengur yfir Sprengisand með hundrað kíló í eftirdragi Lífið Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Lífið Fleiri fréttir Sunneva og Benedikt trúlofuð Tónlistarmyndband Addison Rae tekið upp á Íslandi Gengur yfir Sprengisand með hundrað kíló í eftirdragi Hafði mikla þörf fyrir að láta aðra sjá að hún væri spes týpa Mælir með því að tala við gervigreind sem sálfræðing „Eina sem maður getur gert er að reyna vera betri maður í dag en þá“ „Ég vildi fela mig fyrir heiminum“ „Leyfi lífinu bara að leiða mig“ Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Fanney og Teitur greina frá kyninu Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Ferðalög, heimsóknir eða huggulegheit heima framundan um páskana Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Horfði á vin sinn fara í snjóflóði Falleg sérhæð í Hlíðunum Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Skuggavaldið: Dýrð og dauði dansa saman í blóði og bjarma Sexfaldur Íslandsmeistari fékk ráð frá rándýru teymi og fór heim með eina milljón Geimferðin gagnrýnd: „Mér býður við þessu“ Kastaði Pétri og Sveppa fram og til baka í indverskri glímu Páskaleg og fersk marengsbomba Alls ekki öll von úti fyrir Væb-bræður Sjá meira
Þessa stundina stendur yfir könnun í hópnum Gunnarar á Facebook þar sem meðlimir hópsins taka afstöðu til þess hvort vísa eigi Gunnari Braga Sveinssyni úr hópnum. Hópurinn telur 758 meðlimi, sem allir bera nafnið Gunnar, en til hans var stofnað fyrir um fjórum árum. Er um að ræða einn fjölmargra hópa þar sem nafnar safnast saman í hópum á Facebook. Það var Gunnar Hlynur Úlfarsson sem deildi frétt Stundarinnar um tal Klausturmanna tengdu heimilisofbeldi og varpaði fram eftirfarandi pælingu: „Eins og fólk veit nú er þetta bara lítið brot af því sem kom fram í þessum umtöldu umræðum. Nú er Gunnar Bragi Sveinsson meðlimur í þessum hópi hér og mig langar að spyrja hvort að það sé vilji til að láta admina reka hann héðan (strippa hann af titlinum Gunnar ef við getum orðað það svoleiðis) og sýna þannig gott fordæmi að maður vilji ekki vera í hóp með svona fólki. Endilega segið ykkar skoðun.“ Gunnar Bragi er í launalausu leyfi frá þingstörfum þessa dagana eins og Bergþór Ólason vegna tals þeirra á Klausturbar þann 20. nóvember síðastliðinn. Kallað hefur verið eftir afsögn Gunnars Braga, meðal annars í mótmælum á Austurvelli á fullveldisdaginn, en hann hefur ekki sagt ástæðu til að segja af sér. Fyrir liggur að Gunnar Bragi hefur áhuga á að starfa utan landsteinanna í utanríkisþjónustunni. Stuðningur við Gunnar Braga er töluverður í hópnum en þegar þetta er skrifað segja 55 að hann megi vera í hópnum þeirra vegna. 23 segjast hins vegar vilja að Gunnar Bragi verði rekinn úr hópnum. Nokkrar umræður hafa skapast við þráðinn þar sem Gunnar Hrafn Jónsson, fyrrverandi þingmaður Pírata, biðst meðal annars afsökunar á að hafa boðið Gunnari Braga í hópinn til að byrja með.
Upptökur á Klaustur bar Tengdar fréttir Sendiherratign einn feitasti biti samtryggingarkerfisins Klaustursupptökurnar staðfesta rótgróna og kerfislæga spillingu. 4. desember 2018 15:15 Bjarni og Guðlaugur Þór funduðu með Sigmundi vegna áhuga Gunnars Braga á að starfa á erlendum vettvangi Fundurinn var haldinn að frumkvæði Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar. 4. desember 2018 18:54 Mest lesið Kraftaverkasaga: „Mun ég aldrei sjá þau aftur?“ Áskorun „Ég vildi fela mig fyrir heiminum“ Lífið Hafði mikla þörf fyrir að láta aðra sjá að hún væri spes týpa Lífið Sunneva og Benedikt trúlofuð Lífið Mælir með því að tala við gervigreind sem sálfræðing Lífið „Leyfi lífinu bara að leiða mig“ Lífið „Eina sem maður getur gert er að reyna vera betri maður í dag en þá“ Lífið „Stal tannburstanum hans snemma í sambandinu“ Makamál Gengur yfir Sprengisand með hundrað kíló í eftirdragi Lífið Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Lífið Fleiri fréttir Sunneva og Benedikt trúlofuð Tónlistarmyndband Addison Rae tekið upp á Íslandi Gengur yfir Sprengisand með hundrað kíló í eftirdragi Hafði mikla þörf fyrir að láta aðra sjá að hún væri spes týpa Mælir með því að tala við gervigreind sem sálfræðing „Eina sem maður getur gert er að reyna vera betri maður í dag en þá“ „Ég vildi fela mig fyrir heiminum“ „Leyfi lífinu bara að leiða mig“ Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Fanney og Teitur greina frá kyninu Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Ferðalög, heimsóknir eða huggulegheit heima framundan um páskana Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Horfði á vin sinn fara í snjóflóði Falleg sérhæð í Hlíðunum Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Skuggavaldið: Dýrð og dauði dansa saman í blóði og bjarma Sexfaldur Íslandsmeistari fékk ráð frá rándýru teymi og fór heim með eina milljón Geimferðin gagnrýnd: „Mér býður við þessu“ Kastaði Pétri og Sveppa fram og til baka í indverskri glímu Páskaleg og fersk marengsbomba Alls ekki öll von úti fyrir Væb-bræður Sjá meira
Sendiherratign einn feitasti biti samtryggingarkerfisins Klaustursupptökurnar staðfesta rótgróna og kerfislæga spillingu. 4. desember 2018 15:15
Bjarni og Guðlaugur Þór funduðu með Sigmundi vegna áhuga Gunnars Braga á að starfa á erlendum vettvangi Fundurinn var haldinn að frumkvæði Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar. 4. desember 2018 18:54