Tekur fimmtán mínútur að koma börnunum þremur upp á þriðju hæð Stefán Árni Pálsson skrifar 17. desember 2018 15:30 Það er ekkert grín að labba upp á þriðju hæð með börnin. Valborg Rut Geirsdóttir var kornung þegar hún ákvað að hana langaði að eignast fjögur börn fyrir þrítugt. Þegar hún var 24 ára ákvað hún að hana langaði að stofna fjölskyldu, þótt hún væri bæði ung og einhleyp. Eftir nokkrar tæknifrjóvganir varð hún ófrísk en elsti sonur hennar, Pétur Emanúel, fæddist andvana. Fjórum mánuðum síðar ákvað Valborg að reyna aftur og eftir langa bið fékk hún loksins þau gleðitíðindi að hún væri ófrísk. Barnalánið fór fram úr hennar björtustu vonum þegar kom í ljós að hún gekk með þríbura. Brynjar Kári, Bergdís Kara og Bríet Karítas fæddust svo nokkrum mánuðum síðar, en systurnar eru eineggja. Valborgu tókst því óvænt að ná markmiði sínu, fjögurra barna móðir fyrir þrítugt.Þrískipt barnakerra Það getur verið erfitt að eiga þrjú lítil börn og hvað þá að vera einstæð. Fjallað var um Valborgu og börnin þrjú í þættinum Margra barna mæður á Stöð 2 í gærkvöldi. Hún er til að mynda með þrískipta barnakerru sem hún kemur ekki í gegnum hefðbunda hurð. Hún getur komið kerrunni fyrir inni í skotti bílsins, en getur aðeins tekið hana út í bílnum án aðstoðar. Til að koma henni fyrir aftur þarf hún aðstoð. Sigrún fór með Valborgu í Bónus í verslunarferð og tekur hún alltaf börnin með í búðarferð. Þegar heim var komið þarf Valborg að ganga upp með vörurnar og börnin þrjú upp á þriðju hæð. Það tekur um fimmtán mínútur fyrir Valborgu að komast upp í íbúð og er það heljarinnar verkefni eins og sjá má hér að neðan. Margra barna mæður Mest lesið „Mig langaði að segja þessar sögur“ Lífið Kaflaskil í tískunni þegar hann var tíu ára Tíska og hönnun Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður Lífið Krakkatían: Óvæntur gestur, söngleikur og dalmatíuhundar Lífið Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Bíó og sjónvarp „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Lífið Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Lífið Segir neytendur rænda við skókaup og bendir þeim á mikilvægan límmiða Lífið Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði Lífið „Ósmekklegu plastblómin“ ekki frá forsetanum heldur RÚV Lífið Fleiri fréttir „Á svona tímapunkti vantar mann að geta tengt við einhvern“ Krakkatían: Óvæntur gestur, söngleikur og dalmatíuhundar „Mig langaði að segja þessar sögur“ Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Þurfti að gegna fjölmörgum hlutverkum samtímis sem aðstandandi Fréttatía vikunnar: Þorrinn, gervigreind og háloftin Jónsi og Una Torfa létu sig ekki vanta á opnunarhátíð Krafts Merzedes Club snýr aftur Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði „Ósmekklegu plastblómin“ ekki frá forsetanum heldur RÚV Þungarokkarar komast ekki til Íslands Guðlaugur og Anný Rós keyptu einbýli í Garðabæ Páll Óskar féll í yfirlið og þríkjálkabrotnaði Segir neytendur rænda við skókaup og bendir þeim á mikilvægan límmiða Gunnar selur þakíbúð í „New York Loft-stíl“ Syndir á móti straumnum í old school hiphopi Sænsk sjónvarpsgoðsögn látin Fimm dýrustu eignirnar sem seldust árið 2024 Söng- og leikkonan Marianne Faithfull er látin Dagur og Ingunn hætt saman Innlit í fataskáp Dóru Júlíu Tóku hús í gegn út á Seltjarnarnesi og settu upp hjónasvítu í bílskúrnum Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Mesta mýtan að fólkið sé grimmt og dónalegt Rán, Guðjón, Kristín og Stefán Máni hrepptu hnossið Enn einn breski erfinginn í heiminn Átján ára aldursmunur milli yngsta og elsta keppanda í Ungfrú Ísland Will Ferrell ætlar með Husavik á Broadway Skinkukallinn er víða Sjá meira
Valborg Rut Geirsdóttir var kornung þegar hún ákvað að hana langaði að eignast fjögur börn fyrir þrítugt. Þegar hún var 24 ára ákvað hún að hana langaði að stofna fjölskyldu, þótt hún væri bæði ung og einhleyp. Eftir nokkrar tæknifrjóvganir varð hún ófrísk en elsti sonur hennar, Pétur Emanúel, fæddist andvana. Fjórum mánuðum síðar ákvað Valborg að reyna aftur og eftir langa bið fékk hún loksins þau gleðitíðindi að hún væri ófrísk. Barnalánið fór fram úr hennar björtustu vonum þegar kom í ljós að hún gekk með þríbura. Brynjar Kári, Bergdís Kara og Bríet Karítas fæddust svo nokkrum mánuðum síðar, en systurnar eru eineggja. Valborgu tókst því óvænt að ná markmiði sínu, fjögurra barna móðir fyrir þrítugt.Þrískipt barnakerra Það getur verið erfitt að eiga þrjú lítil börn og hvað þá að vera einstæð. Fjallað var um Valborgu og börnin þrjú í þættinum Margra barna mæður á Stöð 2 í gærkvöldi. Hún er til að mynda með þrískipta barnakerru sem hún kemur ekki í gegnum hefðbunda hurð. Hún getur komið kerrunni fyrir inni í skotti bílsins, en getur aðeins tekið hana út í bílnum án aðstoðar. Til að koma henni fyrir aftur þarf hún aðstoð. Sigrún fór með Valborgu í Bónus í verslunarferð og tekur hún alltaf börnin með í búðarferð. Þegar heim var komið þarf Valborg að ganga upp með vörurnar og börnin þrjú upp á þriðju hæð. Það tekur um fimmtán mínútur fyrir Valborgu að komast upp í íbúð og er það heljarinnar verkefni eins og sjá má hér að neðan.
Margra barna mæður Mest lesið „Mig langaði að segja þessar sögur“ Lífið Kaflaskil í tískunni þegar hann var tíu ára Tíska og hönnun Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður Lífið Krakkatían: Óvæntur gestur, söngleikur og dalmatíuhundar Lífið Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Bíó og sjónvarp „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Lífið Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Lífið Segir neytendur rænda við skókaup og bendir þeim á mikilvægan límmiða Lífið Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði Lífið „Ósmekklegu plastblómin“ ekki frá forsetanum heldur RÚV Lífið Fleiri fréttir „Á svona tímapunkti vantar mann að geta tengt við einhvern“ Krakkatían: Óvæntur gestur, söngleikur og dalmatíuhundar „Mig langaði að segja þessar sögur“ Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Þurfti að gegna fjölmörgum hlutverkum samtímis sem aðstandandi Fréttatía vikunnar: Þorrinn, gervigreind og háloftin Jónsi og Una Torfa létu sig ekki vanta á opnunarhátíð Krafts Merzedes Club snýr aftur Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði „Ósmekklegu plastblómin“ ekki frá forsetanum heldur RÚV Þungarokkarar komast ekki til Íslands Guðlaugur og Anný Rós keyptu einbýli í Garðabæ Páll Óskar féll í yfirlið og þríkjálkabrotnaði Segir neytendur rænda við skókaup og bendir þeim á mikilvægan límmiða Gunnar selur þakíbúð í „New York Loft-stíl“ Syndir á móti straumnum í old school hiphopi Sænsk sjónvarpsgoðsögn látin Fimm dýrustu eignirnar sem seldust árið 2024 Söng- og leikkonan Marianne Faithfull er látin Dagur og Ingunn hætt saman Innlit í fataskáp Dóru Júlíu Tóku hús í gegn út á Seltjarnarnesi og settu upp hjónasvítu í bílskúrnum Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Mesta mýtan að fólkið sé grimmt og dónalegt Rán, Guðjón, Kristín og Stefán Máni hrepptu hnossið Enn einn breski erfinginn í heiminn Átján ára aldursmunur milli yngsta og elsta keppanda í Ungfrú Ísland Will Ferrell ætlar með Husavik á Broadway Skinkukallinn er víða Sjá meira