Sara og Björgvin Karl bæði í öðru sæti í fimmtu greininni í Dúbaí Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 14. desember 2018 13:30 Ragnheiður Sara Sigmundsdóttir. Mynd/Twitter/@CrossFitGames Ragnheiður Sara Sigmundsdóttir og Björgvin Karl Guðmundsson stóðu sig bæði mjög vel í þrautarbrautinni sem var fimmta greinin á alþjóðlega CrossFit mótinu í Dúbaí. Ragnheiður Sara Sigmundsdóttir hélt áfram að nálgast efstu konur en Sara er núna aðeins tveimur stigum frá þriðja sætinu eftir að hafa náð öðru sæti í fimmtu greininni. Björgvin Karl Guðmundsson er áfram í þriðja sætinu í karlaflokki eftir að hafa náð öðru sætunu í grein fimm. Björgvin er aðeins sjö stigum á eftir Willy Georges sem er annar en Mathew Fraser eykur nú forskot sitt í hverri grein. Björgvin Karl kláraði þrautabrautina á 6 mínútum og 29 sekúndum en Mathew Fraser vann greinina á 6 mínútum og 16 sekúndum. Sara fékk 95 stig fyrir þrautarbrautina sem hún kláraði á 7 mínútum og 21 sekúndu. Hún er núna með 388 stig en næst á undan henni er Karin Frey með 390 stig. Samantha Briggs missti efsta sætið til Jamie Greene en Greena vann fimmtu greinina á 6 mínútum og 27 sekúndum. Jamie Greene er með 418 stig en Briggs, sem hefur verið í forystu allt mótið er nú með 414 stig Þriðji íslenski keppandinn, Oddrún Eik Gylfadóttir, stóð sig einnig mjög vel og tók fjórða sætið á 7 mínútum og 57 sekúndum. Hún komst fyrir vikið upp í níunda sætið. CrossFit Tengdar fréttir Sara hækkaði sig um tvö sæti en Björgvin Karl datt niður um eitt Ragnheiður Sara Sigmundsdóttir er komin upp í fjórða sætið eftir fjórðu grein á alþjóðlega CrossFit mótinu í Dúbaí. Björgvin Karl Guðmundsson datt niður í þriðja sætið. 14. desember 2018 10:58 Beint: Baráttan í Dúbaí um laust sæti á heimsleikunum í CrossFit Í dag er þriðji keppnisdagur alþjóðlega CrossFit mótinu í Dúbaí þar sem þrír Íslendingar keppa í ár og það er hægt að fylgjast með í beinni útsendingu á Vísi. 14. desember 2018 16:00 Björgvin Karl upp í annað sætið eftir eyðimerkurhlaupið Björgvin Karl Guðmundsson hækkaði sig um eitt sæti á öðrum keppnisdeginum á Crossfit mótinu í Dúbaí en mótið heitir Dubai CrossFit Championship. Ragnheiður Sara Sigmundsdóttir er áfram í sjötta sæti og Oddrún Eik Gylfadóttir er níunda. 13. desember 2018 11:54 Mest lesið Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 26-24 | Svekkjandi tap í síðasta leik fyrir HM Handbolti Missti öll tíu Ólympíuverðlaun sín í eldunum Sport Frábært mark Trents, fyrsta mark Chiesa og nýtt Liverpool met hjá sextán ára strák Enski boltinn Þórir hefur ekki áhuga Handbolti Freyr sagði já við Brann Fótbolti Frækinn sigur Plymouth en þægilegt hjá Chelsea Enski boltinn „Ætla að halda áfram að pumpa væntingarnar“ Handbolti Áreittar af hópi manna eftir leikinn í Jeddah Fótbolti David Moyes aftur orðinn knattspyrnustjóri Everton Enski boltinn Stórsigur hjá KR-ingum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Upprúllun hjá City gegn litla nágrannaliðinu Kane tryggði Bayern fjögurra stiga forystu Tólfta jafntefli Juventus sem hefur ekki enn tapað deildarleik Haukar með tveggja marka forskot fyrir seinni leikinn Thea tryggði Val jafntefli með marki á lokasekúndunum Góður leikur Elvars í mikilvægum sigri Frækinn sigur Plymouth en þægilegt hjá Chelsea Sigur hjá Díönu Dögg í Evrópudeildinni Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 26-24 | Svekkjandi tap í síðasta leik fyrir HM Aldís Ásta frábær í stórsigri Sjáðu glæsimark Alexander-Arnold og fyrsta mark Chiesa fyrir Liverpool Daninn og Svíinn á skotskónum í sigri Vals Sjötta tapið í röð hjá Eyjakonum Stórsigur hjá KR-ingum Frábært mark Trents, fyrsta mark Chiesa og nýtt Liverpool met hjá sextán ára strák Alfons og Willum áfram í enska bikarnum Vinícius Júnior gæti keypt sér fótboltafélag Þjálfari Lakers missti heimili sitt: „Mörg ár síðan ég hef grátið svona mikið“ Freyr sagði já við Brann Man. City að kaupa tvítugan Úsbeka fyrir sex milljarða Sextán ára strákur í byrjunarliði Liverpool í dag Amorim man ekki eftir því að hafa sagt að það vanti nýja leikmenn Þórir hefur ekki áhuga Hemmi Hauks valdi besta KR-ing sögunnar: „Þetta er svo vont“ Stjóri Liverpool neitaði að tjá sig um Kvaradona orðróminn David Moyes aftur orðinn knattspyrnustjóri Everton Þarf að vera klár á hverjum degi: „Stíg inn í mjög hart umhverfi“ „Ætla að halda áfram að pumpa væntingarnar“ Dagskráin: Úrslitakeppni NFL af stað og þrír leikir í enska bikarnum Missti öll tíu Ólympíuverðlaun sín í eldunum Sjá meira
Ragnheiður Sara Sigmundsdóttir og Björgvin Karl Guðmundsson stóðu sig bæði mjög vel í þrautarbrautinni sem var fimmta greinin á alþjóðlega CrossFit mótinu í Dúbaí. Ragnheiður Sara Sigmundsdóttir hélt áfram að nálgast efstu konur en Sara er núna aðeins tveimur stigum frá þriðja sætinu eftir að hafa náð öðru sæti í fimmtu greininni. Björgvin Karl Guðmundsson er áfram í þriðja sætinu í karlaflokki eftir að hafa náð öðru sætunu í grein fimm. Björgvin er aðeins sjö stigum á eftir Willy Georges sem er annar en Mathew Fraser eykur nú forskot sitt í hverri grein. Björgvin Karl kláraði þrautabrautina á 6 mínútum og 29 sekúndum en Mathew Fraser vann greinina á 6 mínútum og 16 sekúndum. Sara fékk 95 stig fyrir þrautarbrautina sem hún kláraði á 7 mínútum og 21 sekúndu. Hún er núna með 388 stig en næst á undan henni er Karin Frey með 390 stig. Samantha Briggs missti efsta sætið til Jamie Greene en Greena vann fimmtu greinina á 6 mínútum og 27 sekúndum. Jamie Greene er með 418 stig en Briggs, sem hefur verið í forystu allt mótið er nú með 414 stig Þriðji íslenski keppandinn, Oddrún Eik Gylfadóttir, stóð sig einnig mjög vel og tók fjórða sætið á 7 mínútum og 57 sekúndum. Hún komst fyrir vikið upp í níunda sætið.
CrossFit Tengdar fréttir Sara hækkaði sig um tvö sæti en Björgvin Karl datt niður um eitt Ragnheiður Sara Sigmundsdóttir er komin upp í fjórða sætið eftir fjórðu grein á alþjóðlega CrossFit mótinu í Dúbaí. Björgvin Karl Guðmundsson datt niður í þriðja sætið. 14. desember 2018 10:58 Beint: Baráttan í Dúbaí um laust sæti á heimsleikunum í CrossFit Í dag er þriðji keppnisdagur alþjóðlega CrossFit mótinu í Dúbaí þar sem þrír Íslendingar keppa í ár og það er hægt að fylgjast með í beinni útsendingu á Vísi. 14. desember 2018 16:00 Björgvin Karl upp í annað sætið eftir eyðimerkurhlaupið Björgvin Karl Guðmundsson hækkaði sig um eitt sæti á öðrum keppnisdeginum á Crossfit mótinu í Dúbaí en mótið heitir Dubai CrossFit Championship. Ragnheiður Sara Sigmundsdóttir er áfram í sjötta sæti og Oddrún Eik Gylfadóttir er níunda. 13. desember 2018 11:54 Mest lesið Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 26-24 | Svekkjandi tap í síðasta leik fyrir HM Handbolti Missti öll tíu Ólympíuverðlaun sín í eldunum Sport Frábært mark Trents, fyrsta mark Chiesa og nýtt Liverpool met hjá sextán ára strák Enski boltinn Þórir hefur ekki áhuga Handbolti Freyr sagði já við Brann Fótbolti Frækinn sigur Plymouth en þægilegt hjá Chelsea Enski boltinn „Ætla að halda áfram að pumpa væntingarnar“ Handbolti Áreittar af hópi manna eftir leikinn í Jeddah Fótbolti David Moyes aftur orðinn knattspyrnustjóri Everton Enski boltinn Stórsigur hjá KR-ingum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Upprúllun hjá City gegn litla nágrannaliðinu Kane tryggði Bayern fjögurra stiga forystu Tólfta jafntefli Juventus sem hefur ekki enn tapað deildarleik Haukar með tveggja marka forskot fyrir seinni leikinn Thea tryggði Val jafntefli með marki á lokasekúndunum Góður leikur Elvars í mikilvægum sigri Frækinn sigur Plymouth en þægilegt hjá Chelsea Sigur hjá Díönu Dögg í Evrópudeildinni Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 26-24 | Svekkjandi tap í síðasta leik fyrir HM Aldís Ásta frábær í stórsigri Sjáðu glæsimark Alexander-Arnold og fyrsta mark Chiesa fyrir Liverpool Daninn og Svíinn á skotskónum í sigri Vals Sjötta tapið í röð hjá Eyjakonum Stórsigur hjá KR-ingum Frábært mark Trents, fyrsta mark Chiesa og nýtt Liverpool met hjá sextán ára strák Alfons og Willum áfram í enska bikarnum Vinícius Júnior gæti keypt sér fótboltafélag Þjálfari Lakers missti heimili sitt: „Mörg ár síðan ég hef grátið svona mikið“ Freyr sagði já við Brann Man. City að kaupa tvítugan Úsbeka fyrir sex milljarða Sextán ára strákur í byrjunarliði Liverpool í dag Amorim man ekki eftir því að hafa sagt að það vanti nýja leikmenn Þórir hefur ekki áhuga Hemmi Hauks valdi besta KR-ing sögunnar: „Þetta er svo vont“ Stjóri Liverpool neitaði að tjá sig um Kvaradona orðróminn David Moyes aftur orðinn knattspyrnustjóri Everton Þarf að vera klár á hverjum degi: „Stíg inn í mjög hart umhverfi“ „Ætla að halda áfram að pumpa væntingarnar“ Dagskráin: Úrslitakeppni NFL af stað og þrír leikir í enska bikarnum Missti öll tíu Ólympíuverðlaun sín í eldunum Sjá meira
Sara hækkaði sig um tvö sæti en Björgvin Karl datt niður um eitt Ragnheiður Sara Sigmundsdóttir er komin upp í fjórða sætið eftir fjórðu grein á alþjóðlega CrossFit mótinu í Dúbaí. Björgvin Karl Guðmundsson datt niður í þriðja sætið. 14. desember 2018 10:58
Beint: Baráttan í Dúbaí um laust sæti á heimsleikunum í CrossFit Í dag er þriðji keppnisdagur alþjóðlega CrossFit mótinu í Dúbaí þar sem þrír Íslendingar keppa í ár og það er hægt að fylgjast með í beinni útsendingu á Vísi. 14. desember 2018 16:00
Björgvin Karl upp í annað sætið eftir eyðimerkurhlaupið Björgvin Karl Guðmundsson hækkaði sig um eitt sæti á öðrum keppnisdeginum á Crossfit mótinu í Dúbaí en mótið heitir Dubai CrossFit Championship. Ragnheiður Sara Sigmundsdóttir er áfram í sjötta sæti og Oddrún Eik Gylfadóttir er níunda. 13. desember 2018 11:54