Sara og Björgvin eru bæði aðeins tveimur stigum frá öðru sætinu fyrir lokadaginn Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 14. desember 2018 16:00 Ragnheiður Sara Sigmundsdóttir. Mynd/Instagram/sarasigmunds Sara og Björgvin bæði aðeins tveimur stigum frá öðru sætinu fyrir lokadaginn Ragnheiður Sara Sigmundsdóttir og Björgvin Karl Guðmundsson áttu mjög fínan þriðja dag á alþjóðlega CrossFit mótinu í Dúbaí og eru þau bæði í verðlaunsæti fyrir lokadaginn á morgun. Sara hækkaði sig um þrjú sæti í dag og er aðeins tveimur stigum frá öðru sætinu. Þar er hin ástralska Jamie Greene með 475 stig en Sara er komin upp í 473 stig. Björgvin Karl Guðmundsson er áfram í þriðja sætinu í karlaflokki eftir að hafa náð fimmta sætinu í grein sex. Björgvin Karl er með 493 stig eða aðeins tveimur stigum minna en Willy Georges. Mathew Fraser er með 535 stig og 39 stiga forskot í karlaflokki. Fraser endaði í 1. sæit tvisvar og 2. sæti einu sinni í greinunum á þriðja keppnisdeginum. Hann hefur verið óstöðvandi á síðustu heimsleikjum og er mjög sigurstranglegur í þessu móti. Björgvin Karl átti góðan dag eins og Sara en hann endaði í 6. sæti, 2. sæti og 5. sæti í greinum dagsins. Ragnheiður Sara varð í fjórða sæti í lokagrein dagsins og fékk fyrir það 85 stig. Jamie Greene var aftur á móti aðeins í 15. sæti og missti toppsætið aftur til Samönthu Briggs. Samantha Briggs náði öðrum besta árangrinum í sjöttu grein mótsins sem hún kláraði á 5 mínútum og 33 sekúndum. Sara kláraði á 5 mínútum og 37 sekúndum og það munaði því ekki miklu á þeim. Samantha Briggs er með 509 stig eða 34 stigum meira en Greene og 36 stigum meira en Sara. Sara endaði í 9. sæti í fyrstu grein dagsins og var með annan besta árangur í grein tvö. Greinarnar þrjár voru því allar að skila henni fullt af stigum. Oddrún Eik Gylfadóttir datt niður um þrjú sæti eftir sjöttu greinina þar sem hún náði 21. besta árangrinum. Eik er með 369 stig í 12. sæti fyrir lokadaginn. Þrjár síðustu greinarnar fara fram á morgun og hefst keppni í fyrramálið.Staða og stig íslensku keppendanna eftir sex fyrstu greinarnar:Björgvin Karl Guðmundsson 1. grein: 4. sæti (85 stig) 2. grein: 4. sæti (85 stig) 3. grein: 7. sæti (73 stig) - er í 2. sæti með 243 stig 4. grein: 6. sæti (75 stig) - er í 3. sæti með 318 stig 5. grein: 2. sæti (95 stig) - er í 3. sæti með 418 stig 6. grein: 5. sæti (80 stig) - er í 3. sæti með 493 stigRagnheiður Sara Sigmundsdóttir 1. grein: 1. sæti (100 stig) 2. grein: 16. sæti (55 stig) 3. grein: 9. sæti (69 stig) - er í 6. sæti með 224 stig 4. grein: 9. sæti (69 stig) - er í 4. sæti með 293 stig 5. grein: 2. sæti (95 stig) - er í 4. sæti með 388 stig 6. grein: 4. sæti (85 stig) - er í 3. sæti með 473 stigOddrún Eik Gylfadóttir 1. grein: 15. sæti (57 stig) 2. grein: 8. sæti (71 stig) 3. grein: 8. sæti (71 stig) - er í 9. sæti með 199 stig 4. grein: 26. sæti (40 stig) - er í 13. sæti með 239 stig 5. grein: 4. sæti (85 stig) - er í 9. sæti með 324 stig 5. grein: 21. sæti (45 stig) - er í 12. sæti með 369 stig CrossFit Mest lesið Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Handbolti Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Íslenski boltinn Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Íslenski boltinn Damir á leið til Asíu Íslenski boltinn Angulo látinn aðeins tuttugu og tveggja ára að aldri Fótbolti Ísak hættur með ÍR Körfubolti „Viðurkennt að svona gerum við ekki“ Körfubolti Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Enski boltinn „Eitthvað sem maður mun muna eftir alla ævi“ Fótbolti Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Íslenski boltinn Fleiri fréttir Kristófer áfram í Kópavogi Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Ósigraður Kolbeinn kominn með næsta andstæðing Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Damir á leið til Asíu Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Martin missir af landsleikjunum, Bjarni kemur inn og Viðar í stað Pavels Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Angulo látinn aðeins tuttugu og tveggja ára að aldri „Viðurkennt að svona gerum við ekki“ Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni „Eitthvað sem maður mun muna eftir alla ævi“ Hlín fór á kostum og finnur fyrir áhuga: „Hef ekki tekið ákvörðun“ Hattarmenn senda Kanann heim Ísak hættur með ÍR Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Elanga ekki í landsliðshóp Svía og neitar að svara þjálfaranum Dagskráin í dag: Lokasóknin, Extra, píla, snóker og íshokkí Nkunku til sölu þrátt fyrir að vera markahæstur Heilsan ástæða þess að Árni lætur af störfum Viktor Gísli í úrvalsliði fyrstu tveggja umferða undankeppninnar Pogba við það að rifta samningi sínum við Juventus Betur fór en á horfðist hjá Martin sem virtist illa meiddur Ótrúlegur endir sá til þess að meistararnir eru enn ósigraðir Sjá meira
Sara og Björgvin bæði aðeins tveimur stigum frá öðru sætinu fyrir lokadaginn Ragnheiður Sara Sigmundsdóttir og Björgvin Karl Guðmundsson áttu mjög fínan þriðja dag á alþjóðlega CrossFit mótinu í Dúbaí og eru þau bæði í verðlaunsæti fyrir lokadaginn á morgun. Sara hækkaði sig um þrjú sæti í dag og er aðeins tveimur stigum frá öðru sætinu. Þar er hin ástralska Jamie Greene með 475 stig en Sara er komin upp í 473 stig. Björgvin Karl Guðmundsson er áfram í þriðja sætinu í karlaflokki eftir að hafa náð fimmta sætinu í grein sex. Björgvin Karl er með 493 stig eða aðeins tveimur stigum minna en Willy Georges. Mathew Fraser er með 535 stig og 39 stiga forskot í karlaflokki. Fraser endaði í 1. sæit tvisvar og 2. sæti einu sinni í greinunum á þriðja keppnisdeginum. Hann hefur verið óstöðvandi á síðustu heimsleikjum og er mjög sigurstranglegur í þessu móti. Björgvin Karl átti góðan dag eins og Sara en hann endaði í 6. sæti, 2. sæti og 5. sæti í greinum dagsins. Ragnheiður Sara varð í fjórða sæti í lokagrein dagsins og fékk fyrir það 85 stig. Jamie Greene var aftur á móti aðeins í 15. sæti og missti toppsætið aftur til Samönthu Briggs. Samantha Briggs náði öðrum besta árangrinum í sjöttu grein mótsins sem hún kláraði á 5 mínútum og 33 sekúndum. Sara kláraði á 5 mínútum og 37 sekúndum og það munaði því ekki miklu á þeim. Samantha Briggs er með 509 stig eða 34 stigum meira en Greene og 36 stigum meira en Sara. Sara endaði í 9. sæti í fyrstu grein dagsins og var með annan besta árangur í grein tvö. Greinarnar þrjár voru því allar að skila henni fullt af stigum. Oddrún Eik Gylfadóttir datt niður um þrjú sæti eftir sjöttu greinina þar sem hún náði 21. besta árangrinum. Eik er með 369 stig í 12. sæti fyrir lokadaginn. Þrjár síðustu greinarnar fara fram á morgun og hefst keppni í fyrramálið.Staða og stig íslensku keppendanna eftir sex fyrstu greinarnar:Björgvin Karl Guðmundsson 1. grein: 4. sæti (85 stig) 2. grein: 4. sæti (85 stig) 3. grein: 7. sæti (73 stig) - er í 2. sæti með 243 stig 4. grein: 6. sæti (75 stig) - er í 3. sæti með 318 stig 5. grein: 2. sæti (95 stig) - er í 3. sæti með 418 stig 6. grein: 5. sæti (80 stig) - er í 3. sæti með 493 stigRagnheiður Sara Sigmundsdóttir 1. grein: 1. sæti (100 stig) 2. grein: 16. sæti (55 stig) 3. grein: 9. sæti (69 stig) - er í 6. sæti með 224 stig 4. grein: 9. sæti (69 stig) - er í 4. sæti með 293 stig 5. grein: 2. sæti (95 stig) - er í 4. sæti með 388 stig 6. grein: 4. sæti (85 stig) - er í 3. sæti með 473 stigOddrún Eik Gylfadóttir 1. grein: 15. sæti (57 stig) 2. grein: 8. sæti (71 stig) 3. grein: 8. sæti (71 stig) - er í 9. sæti með 199 stig 4. grein: 26. sæti (40 stig) - er í 13. sæti með 239 stig 5. grein: 4. sæti (85 stig) - er í 9. sæti með 324 stig 5. grein: 21. sæti (45 stig) - er í 12. sæti með 369 stig
CrossFit Mest lesið Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Handbolti Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Íslenski boltinn Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Íslenski boltinn Damir á leið til Asíu Íslenski boltinn Angulo látinn aðeins tuttugu og tveggja ára að aldri Fótbolti Ísak hættur með ÍR Körfubolti „Viðurkennt að svona gerum við ekki“ Körfubolti Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Enski boltinn „Eitthvað sem maður mun muna eftir alla ævi“ Fótbolti Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Íslenski boltinn Fleiri fréttir Kristófer áfram í Kópavogi Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Ósigraður Kolbeinn kominn með næsta andstæðing Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Damir á leið til Asíu Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Martin missir af landsleikjunum, Bjarni kemur inn og Viðar í stað Pavels Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Angulo látinn aðeins tuttugu og tveggja ára að aldri „Viðurkennt að svona gerum við ekki“ Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni „Eitthvað sem maður mun muna eftir alla ævi“ Hlín fór á kostum og finnur fyrir áhuga: „Hef ekki tekið ákvörðun“ Hattarmenn senda Kanann heim Ísak hættur með ÍR Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Elanga ekki í landsliðshóp Svía og neitar að svara þjálfaranum Dagskráin í dag: Lokasóknin, Extra, píla, snóker og íshokkí Nkunku til sölu þrátt fyrir að vera markahæstur Heilsan ástæða þess að Árni lætur af störfum Viktor Gísli í úrvalsliði fyrstu tveggja umferða undankeppninnar Pogba við það að rifta samningi sínum við Juventus Betur fór en á horfðist hjá Martin sem virtist illa meiddur Ótrúlegur endir sá til þess að meistararnir eru enn ósigraðir Sjá meira