Lífið

Konungsfjölskyldan í sínu fínasta pússi í jólamessu

Sylvía Hall skrifar
Bræðurnir mættu ásamt eiginkonum sínum til messu í morgun.
Bræðurnir mættu ásamt eiginkonum sínum til messu í morgun. Getty/Stephen Pond
Breska konungsfjölskyldan mætti til árlegrar jólaguðsþjónustu í morgun en hún er haldin í kirkju heilgarar Maríu Magdalenu í Sandringham

Þetta var önnur jólaguðsþjónustan sem hertogaynjan af SussexMeghan Markle, mætti í en hún mætti einnig í fyrra áður en hún gekk að eiga Harry bretaprins í maí síðastliðnum. Þau eiga von á sínu fyrsta barni í vor. 

Mikill fjöldi fólks var samankominn við kirkjuna til þess að berja konungsfjölskylduna augum og ekki síst Markle sjálfa sem nýtur mikilla vinsælda á meðal þegna Bretlands. 

Fjölskyldan var létt í lund.Vísir/Getty
Hertogaynjan af Sussex nýtur mikilla vinsælda í Bretlandi.Vísir/Getty
Drottningin lét sig ekki vanta.Vísir/Getty
Hertogahjónin af Camebridge heilsa upp á viðstadda.Vísir/Getty

Tengdar fréttir

Barnagleði Harrys og Meghan

Harry Bretaprins og eiginkona hans Meghan Markle eru þessa dagana í opinberri heimsókn í Eyjaálfu. Hjónakornin tilkynntu nýverið að þau ættu von á sínu fyrsta barni og börnin hafa átt hug þeirra allan í heimsókninni.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.