NYX Professional Makeup bauð í veislu í Kaupmannahöfn Kynning skrifar 23. mars 2018 22:00 Glamour/Myndir: Aníta Eldjárn Förðunarvörumerkið NYX Professional Makeup efndi til veislu í Kaupmannahöfn fyrri stuttu þar sem var fagnað komu nýrra og spennandi vara frá merkinu. Í aðahlutverki voru Mochi förðunarvörurnar sem eru innblásnar frá japanska eftirréttinum mochi. Mochi bollur eru ísbollur með þunnum hjúp sem minni helst á deig. NYX Professional Makeup bíður nú uppá tvær augnskugapallettur og highlighter pallettur sem eru innblásnar af þessum eftirrétt. Formúlan er ofboðslega mjúk viðkomu en gefur frá sér þétta og áberandi áferð. Mochi vörurnar eru algjörlega nýjar af nálinni og þess virði að skoða betur. Margir af vinsælustu áhrifavöldum norðurlandanna voru mætt á svæðið í boðið þar sem boðið var uppá litríka kokteila, bleikt sushi og að sjáfsögðu mochi bollur frá Japan. Nokkrir gestir frá Íslandi voru einnig á staðnum. NYX Professional Makeup vörurnar fást í Hagkaup Kringlunni og Smáralind. Mest lesið Taktu flugið með Chanel Glamour 9 atriði til að hafa í huga þegar ráðist er í framkvæmdir á heimilinu Glamour Er Harry Styles innblástur að línu Gucci? Glamour Grænt og vænt á heimilið Glamour Gucci kemur með perlurnar aftur Glamour Dóttir Cindy Crawford er nýtt andlit Marc Jacobs Glamour Airwaves 2017: Fjölbreytni á Listasafni Reykjavíkur Glamour Smekklegir gestir í tískupartýi Glamour Súpergrúppan TLC með endurkomu ársins Glamour Marokkósk páskaveisla að hætti Oddnýjar Glamour
Förðunarvörumerkið NYX Professional Makeup efndi til veislu í Kaupmannahöfn fyrri stuttu þar sem var fagnað komu nýrra og spennandi vara frá merkinu. Í aðahlutverki voru Mochi förðunarvörurnar sem eru innblásnar frá japanska eftirréttinum mochi. Mochi bollur eru ísbollur með þunnum hjúp sem minni helst á deig. NYX Professional Makeup bíður nú uppá tvær augnskugapallettur og highlighter pallettur sem eru innblásnar af þessum eftirrétt. Formúlan er ofboðslega mjúk viðkomu en gefur frá sér þétta og áberandi áferð. Mochi vörurnar eru algjörlega nýjar af nálinni og þess virði að skoða betur. Margir af vinsælustu áhrifavöldum norðurlandanna voru mætt á svæðið í boðið þar sem boðið var uppá litríka kokteila, bleikt sushi og að sjáfsögðu mochi bollur frá Japan. Nokkrir gestir frá Íslandi voru einnig á staðnum. NYX Professional Makeup vörurnar fást í Hagkaup Kringlunni og Smáralind.
Mest lesið Taktu flugið með Chanel Glamour 9 atriði til að hafa í huga þegar ráðist er í framkvæmdir á heimilinu Glamour Er Harry Styles innblástur að línu Gucci? Glamour Grænt og vænt á heimilið Glamour Gucci kemur með perlurnar aftur Glamour Dóttir Cindy Crawford er nýtt andlit Marc Jacobs Glamour Airwaves 2017: Fjölbreytni á Listasafni Reykjavíkur Glamour Smekklegir gestir í tískupartýi Glamour Súpergrúppan TLC með endurkomu ársins Glamour Marokkósk páskaveisla að hætti Oddnýjar Glamour