Íslendingar voru hrifnastir af danska framlaginu ef marka má símakosningu úrslitakvöldsins í Eurovision. Því næst kom Tékkland með 10 stig og Þýskaland fékk svo 8 stig frá íslensku þjóðinni.
Svona fóru íslensku stigin í kvöld:
Danmörk - 12 stig
Tékkland - 10 stig
Þýskaland - 8 stig
Ísrael - 7 stig
Frakkland - 6 stig
Austurríki - 5 stig
Noregur - 4 stig
Finnland - 3 stig
Svíþjóð - 2 stig
Kýpur - 1 stig
