Kim Kardashian var nakin þegar Donald Trump hringdi Stefán Árni Pálsson skrifar 31. júlí 2018 10:30 Kim Kardashian í þætti Kimmel. Kim Kardashian West var gestur í spjallþætti Jimmy Kimmel í gær og ræddi þar um heimsókn hennar til Donald Trump Bandaríkjaforseta í lok maí. Tilefni fundarins var að ræða umbætur í fangelsismálum og þá sérstaklega mál 63 ára gamallar konu sem var dæmd í ævilangt fangelsi fyrir fíkniefnamisferli og hefur nú þegar afplánað rúm tuttugu ár. Kardashian fékk áhuga á málinu þegar greint var frá því í fjölmiðlum og réði lögfræðinga til að aðstoða konuna. „Ég vissi að það væri aðeins ein valdamikil manneskja sem gæti náð fram einhverjum breytingum í þessum málum,“ segir Kim Kardashian hjá Kimmel. „Ég vildi ná þessari manneskju út úr fangelsi og því gerði ég allt sem ég gat,“ segir Kim en Alice Marie Johnson hafði verið í fangelsi í 21 ár og það fyrir glæp tengdum fíkniefnum.Fékk sjokk þegar hún gekk inn „Það var rosalegt að komast inn í skrifstofu forsetans og það fyrsta sem ég sagði þegar ég gekk inn var: holy shit i am in the fucking oval office. Ég er mjög þakklát fyrir þennan fund og vona að fleiri góðir hlutir komi í kjölfarið af okkar samtali.“ Kim segist hafa fundið fleiri mál sem séu svipuð og mál Johnson og vonast hún til að geta hjálpað í þeim tilfellum. „Ég fæ nokkra bunka af bréfum á hverjum degi sem ég les yfir. Nýlega fór ég í heimsókn í kvennafangelsi og þegar konurnar sáu mig byrjuðu þær að öskra að ég væri mætt til að koma þeim út. Ég er samt vongóð að sum mál fari vel.“ Kim segir að það hafi tekið eina viku að koma máli Johnson í ferli. „Trump hringdi í mig þegar ég var nakin í myndatöku. Ég er sem sagt nakin þegar síminn hringir og ég hljóp strax í slopp og tók símann,“ segir Kim en hér að neðan má sjá viðtalið við hana í heild sinni. Tengdar fréttir Kim Kardashian átti frábæran fund með Donald Trump Athafnakonan Kim Kardashian átti að sögn góðan og árangursríkan fund með Donald Trump Bandaríkjaforseta í gærkvöld. Trump birti á Twitter mynd af þeim saman á skrifstofu forsetans í Hvíta húsinu og sagði fundinn frábæran. 31. maí 2018 10:50 Losnar úr fangelsi eftir að Kim Kardashian talaði máli hennar við Trump Donald Trump, Bandaríkjaforseti, hefur mildað lífstíðarfangelsisdóm yfir Alice Marie Johnson og mun hún losna úr fangelsi fljótlega. 6. júní 2018 18:06 Kim Kardashian og Trump ræða fangelsismál Raunveruleikasjónvarpsstjarnan Kim Kardashian West er nú stödd í Hvíta húsinu þar sem hún mun ræða við fyrrverandi kollega sinn, Donald Trump, forseta Bandaríkjanna, um mögulegar umbætur í fangelsismálum. 30. maí 2018 21:31 Mest lesið Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Lífið Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Lífið Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu Lífið Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Lífið Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Lífið Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Lífið Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Lífið 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Lífið Ný fjarlækningaþjónusta fyrir sykursýkissjúklinga á Selfossi Lífið samstarf Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar Lífið Fleiri fréttir Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Ferðalög, heimsóknir eða huggulegheit heima framundan um páskana Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Horfði á vin sinn fara í snjóflóði Falleg sérhæð í Hlíðunum Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Skuggavaldið: Dýrð og dauði dansa saman í blóði og bjarma Sexfaldur Íslandsmeistari fékk ráð frá rándýru teymi og fór heim með eina milljón Geimferðin gagnrýnd: „Mér býður við þessu“ Kastaði Pétri og Sveppa fram og til baka í indverskri glímu Páskaleg og fersk marengsbomba Alls ekki öll von úti fyrir Væb-bræður Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar „Afhverju myndi maður ekki vilja fara alla leið?“ Tilkynna leikara fyrir nýja Harry Potter þáttaröð Logi Þorvalds, Timothée Chalamet og Kylie í stuði á Coachella Bein útsending: Katy Perry fer út í geim Skandall sigraði í Söngkeppni framhaldsskólanna Blómin í veisluskreytingunni fara svo út í garð og blómstra áfram Stóra stundin runnin upp hjá Sigrúnu Ósk Stjörnulífið: Skvísurnar stálu senunni Sendi syninum stöðugt óbein skilaboð um að hann elskaði hann ekki Fékk afsökunarbeiðni frá SNL eftir „illkvittinn og ófyndinn“ skets Ítalskur heilafúi dreifir sér um heimsbyggðina Sjá meira
Kim Kardashian West var gestur í spjallþætti Jimmy Kimmel í gær og ræddi þar um heimsókn hennar til Donald Trump Bandaríkjaforseta í lok maí. Tilefni fundarins var að ræða umbætur í fangelsismálum og þá sérstaklega mál 63 ára gamallar konu sem var dæmd í ævilangt fangelsi fyrir fíkniefnamisferli og hefur nú þegar afplánað rúm tuttugu ár. Kardashian fékk áhuga á málinu þegar greint var frá því í fjölmiðlum og réði lögfræðinga til að aðstoða konuna. „Ég vissi að það væri aðeins ein valdamikil manneskja sem gæti náð fram einhverjum breytingum í þessum málum,“ segir Kim Kardashian hjá Kimmel. „Ég vildi ná þessari manneskju út úr fangelsi og því gerði ég allt sem ég gat,“ segir Kim en Alice Marie Johnson hafði verið í fangelsi í 21 ár og það fyrir glæp tengdum fíkniefnum.Fékk sjokk þegar hún gekk inn „Það var rosalegt að komast inn í skrifstofu forsetans og það fyrsta sem ég sagði þegar ég gekk inn var: holy shit i am in the fucking oval office. Ég er mjög þakklát fyrir þennan fund og vona að fleiri góðir hlutir komi í kjölfarið af okkar samtali.“ Kim segist hafa fundið fleiri mál sem séu svipuð og mál Johnson og vonast hún til að geta hjálpað í þeim tilfellum. „Ég fæ nokkra bunka af bréfum á hverjum degi sem ég les yfir. Nýlega fór ég í heimsókn í kvennafangelsi og þegar konurnar sáu mig byrjuðu þær að öskra að ég væri mætt til að koma þeim út. Ég er samt vongóð að sum mál fari vel.“ Kim segir að það hafi tekið eina viku að koma máli Johnson í ferli. „Trump hringdi í mig þegar ég var nakin í myndatöku. Ég er sem sagt nakin þegar síminn hringir og ég hljóp strax í slopp og tók símann,“ segir Kim en hér að neðan má sjá viðtalið við hana í heild sinni.
Tengdar fréttir Kim Kardashian átti frábæran fund með Donald Trump Athafnakonan Kim Kardashian átti að sögn góðan og árangursríkan fund með Donald Trump Bandaríkjaforseta í gærkvöld. Trump birti á Twitter mynd af þeim saman á skrifstofu forsetans í Hvíta húsinu og sagði fundinn frábæran. 31. maí 2018 10:50 Losnar úr fangelsi eftir að Kim Kardashian talaði máli hennar við Trump Donald Trump, Bandaríkjaforseti, hefur mildað lífstíðarfangelsisdóm yfir Alice Marie Johnson og mun hún losna úr fangelsi fljótlega. 6. júní 2018 18:06 Kim Kardashian og Trump ræða fangelsismál Raunveruleikasjónvarpsstjarnan Kim Kardashian West er nú stödd í Hvíta húsinu þar sem hún mun ræða við fyrrverandi kollega sinn, Donald Trump, forseta Bandaríkjanna, um mögulegar umbætur í fangelsismálum. 30. maí 2018 21:31 Mest lesið Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Lífið Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Lífið Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu Lífið Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Lífið Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Lífið Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Lífið Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Lífið 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Lífið Ný fjarlækningaþjónusta fyrir sykursýkissjúklinga á Selfossi Lífið samstarf Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar Lífið Fleiri fréttir Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Ferðalög, heimsóknir eða huggulegheit heima framundan um páskana Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Horfði á vin sinn fara í snjóflóði Falleg sérhæð í Hlíðunum Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Skuggavaldið: Dýrð og dauði dansa saman í blóði og bjarma Sexfaldur Íslandsmeistari fékk ráð frá rándýru teymi og fór heim með eina milljón Geimferðin gagnrýnd: „Mér býður við þessu“ Kastaði Pétri og Sveppa fram og til baka í indverskri glímu Páskaleg og fersk marengsbomba Alls ekki öll von úti fyrir Væb-bræður Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar „Afhverju myndi maður ekki vilja fara alla leið?“ Tilkynna leikara fyrir nýja Harry Potter þáttaröð Logi Þorvalds, Timothée Chalamet og Kylie í stuði á Coachella Bein útsending: Katy Perry fer út í geim Skandall sigraði í Söngkeppni framhaldsskólanna Blómin í veisluskreytingunni fara svo út í garð og blómstra áfram Stóra stundin runnin upp hjá Sigrúnu Ósk Stjörnulífið: Skvísurnar stálu senunni Sendi syninum stöðugt óbein skilaboð um að hann elskaði hann ekki Fékk afsökunarbeiðni frá SNL eftir „illkvittinn og ófyndinn“ skets Ítalskur heilafúi dreifir sér um heimsbyggðina Sjá meira
Kim Kardashian átti frábæran fund með Donald Trump Athafnakonan Kim Kardashian átti að sögn góðan og árangursríkan fund með Donald Trump Bandaríkjaforseta í gærkvöld. Trump birti á Twitter mynd af þeim saman á skrifstofu forsetans í Hvíta húsinu og sagði fundinn frábæran. 31. maí 2018 10:50
Losnar úr fangelsi eftir að Kim Kardashian talaði máli hennar við Trump Donald Trump, Bandaríkjaforseti, hefur mildað lífstíðarfangelsisdóm yfir Alice Marie Johnson og mun hún losna úr fangelsi fljótlega. 6. júní 2018 18:06
Kim Kardashian og Trump ræða fangelsismál Raunveruleikasjónvarpsstjarnan Kim Kardashian West er nú stödd í Hvíta húsinu þar sem hún mun ræða við fyrrverandi kollega sinn, Donald Trump, forseta Bandaríkjanna, um mögulegar umbætur í fangelsismálum. 30. maí 2018 21:31