Lífið

Brjálaður Pétur las upp tölvupóst sem hann sendi á hótel vegna sjampóbrúsa

Stefán Árni Pálsson skrifar
Stórbrotin saga frá Pétri.
Stórbrotin saga frá Pétri.
Grínistinn og leikarinn Pétur Jóhann Sigfússon og vægast sagt skrautleg persóna og ávallt mikið hlegið þegar hann er nálægt.

Pétur var gestur í þættinum Satt eða Logið síðasta föstudag á Stöð 2 og sagði þar ótrúlega sögu þegar hann gerði veður út af glötuðum sjampóbrúsa á hóteli hér á landi.

Pétur er með nokkuð þurran hársvörð og því kaupir hann rándýrt sjampó. Hann ætlaði  því ekki að tapa þessum glænýja brúsa og lagði mikið á sig til að fá hann til baka.

Hér að neðan má sjá þegar Pétur Jóhann las upp harðorðan tölvupóst sem hann sendi á hótelið út af brúsanum. Algjörlega lygilega saga og áttu andstæðingar hans að giska hvort hún væri sönn eða lygi.  


Tengdar fréttir

„Ég hef verið í þyrlu sem hrapaði“

Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, formaður Viðreisnar, var gestur í síðasta þætti af Satt eða Logið á Stöð 2 síðastliðið föstudagskvöld.

Rikki G er ekki góður lygari

Ríkharð Óskar Guðnason, dagskrástjóri FM957, var gestur í síðasta þætti af Satt eða Logið og sagði hann skemmtilega sögu sem byrjaði svona:






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.