Hlynur og Pavel búnir að stinga af eftir tvo leiki Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 21. mars 2018 12:00 Hlynur Elías Bæringsson. Vísir/Eyþór Öll liðin átta eru búnin að spila tvo leiki í úrslitakeppni Domino´s deildar karla í körfubolta og þar hafa tveir menn verið öðrum miklu framar í fráköstum og stoðsendingum. Stjörnumaðurinn Hlynur Bæringsson hefur tekið miklu fleiri fráköst en allir aðrir og KR-ingurinn Pavel Ermolinskij er búinn að gefa miklu fleiri stoðsendingar. Hlynur hefur alls tekið 40 fráköst í tveimur leikjum Stjörnunnar eða 20 að meðaltali í leik. Hann er með sextán fráköstum meira en næsti maður sem er KR-ingurinn Kristófer Acox. Hlynur Elías er með sex frákasta forskot í sóknarfráköstunum og þriggja frákasta forskot í varnarfráköstum. Kristófer Acox er búinn að taka 12 fráköst að meðaltali í fyrstu tveimur leikjum úrslitakeppninnar og ÍR-ingurinn Ryan Taylor er síðan í þriðja sætinu með 11,5 fráköst í leik.Flest fráköst í fyrstu tveimur umferðum átta liða úrslitanna: 1. Hlynur Elías Bæringsson, Stjarnan 40 2. Kristófer Acox, KR 24 3. Ryan Taylor, ÍR 23 4. Sigurður Gunnar Þorsteinsson, Grindavík 20 5. Christian Dion Jones, Keflavík 18 6. Paul Anthony Jones III, Haukar 17 7. Pavel Ermolinskij, KR 17 8. Pétur Rúnar Birgisson, Tindastóll 16 9. Antonio Hester, Tindastóll 16 10. Kristján Leifur Sverrisson, Haukar 15 KR-ingurinn Pavel Ermolinskij er búinn að gefa 23 stoðsendingar í fyrstu tveimur leikjum KR á móti Njarðvík eða níu fleiri en næsti maður sem er Pétur Rúnar Birgisson hjá Tindastól. Pavel gaf fimmtán stoðsendingar í síðasta leik í Njarðvík en hann er með 11,5 stoðsendingar að meðaltali í þessum tveimur leikjum.Flestar stoðsendingar í fyrstu tveimur umferðum átta liða úrslitanna: 1. Pavel Ermolinskij, KR 23 2. Pétur Rúnar Birgisson, Tindastóll 14 3. Dagur Kár Jónsson, Grindavík 13 4. Kári Jónsson, Haukar 11 5. Hörður Axel Vilhjálmsson, Keflavík 9 5. Emil Barja, Haukar 9 5. Sigurður Gunnar Þorsteinsson, Grindavík 9 8. Hlynur Elías Bæringsson, Stjarnan 8 Tindastólsmaðurinn Antonio Hester er stigahæstur með 61 stig eða 30,5 að meðaltali. Hann hefur skorað tíu stigum meira en Haukamaðurinn Kári Jónsson og 11 stigum meira en liðsfélagi sinn Sigtryggur Arnar Björnsson.Flest stig í fyrstu tveimur umferðum átta liða úrslitanna: 1. Antonio Hester, Tindastóll 61 2. Kári Jónsson, Haukar 51 3. Sigtryggur Arnar Björnsson, Tindastóll 50 4. Dagur Kár Jónsson, Grindavík 48 5. Kristófer Acox, KR 40 6. Ryan Taylor, ÍR 38 7. J'Nathan Bullock, Grindavík 36 8. Paul Anthony Jones III, Haukar 35 8. Jón Arnór Stefánsson , KR 35 10. Matthías Orri Sigurðarson , ÍR 32 10. Hlynur Elías Bæringsson, Stjarnan 32 KR-ingurinn Jón Arnór Stefánsson hefur stolið flestum boltum (7), Finnur Atli Magnússon hjá Haukum og Danero Thomas hjá ÍR eru með flest varin skot (5 hvor) og þá er Haukamaðurinn Kári Jónsson með flesta þrista eða tólf í tveimur leikjum. Dominos-deild karla Mest lesið Hljóp maraþonhlaup á hverjum degi í heilt ár Sport Enn óvíst að stuðningsmenn Íslands fái HM-treyjur: „Afskaplega leitt“ Handbolti HM úr sögunni hjá Arnari Frey Handbolti „Ég var að sinna hlutum sem eru mikilvægari en körfubolti“ Körfubolti Sveinn kallaður inn í landsliðið vegna meiðsla Arnars Freys Handbolti Þjálfari sló niður ungan línuvörð en sleppur við fangelsi Enski boltinn Stórundarleg hegðun O'Sullivans Sport „Það mikilvægasta sem við eigum“ Handbolti „Hann er að hringja til að segjast ætla að drepa mig“ Körfubolti Járnkona sundsins kveður Sport Fleiri fréttir „Hann er að hringja til að segjast ætla að drepa mig“ Æskuheimili Steve Kerr brann til kaldra kola Uppgjörið: Keflavík - Höttur 112-98 | Fyrsti sigur Keflvíkinga á árinu „Fínt eins og það er, en rosalega margt sem við getum enn gert betur“ „Ég var að sinna hlutum sem eru mikilvægari en körfubolti“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 75-81 | Vítaklúður og vonbrigði í Forsetahöllinni Uppgjörið: Grindavík-Haukar 79-71 | Torsóttur skyldusigur Grindvíkinga Uppgjörið: Tindastóll-ÍR 98-88 | Stólarnir á toppinn Fresta NBA leik vegna eldanna í Los Angeles Stóðu í Tyrkjunum en allt hrundi í lokin Cavs vann uppgjör toppliðanna í NBA Kane þrumaði yfir samherjunum: „Hvar er helvítis hjartað ykkar og kjarkurinn?“ Stalst í síma liðsfélaga og tók sjötíu sjálfur „Ég mun vera með þetta út ferilinn minn, bara fyrir þig“ Uppgjör og viðtöl: Þór Ak.-Keflavík 109-87 | Þórskonur áfram í stuði á heimavelli „Vonandi náum við að stækka hópinn og gera magnaða hluti í vor” Fóru í leikinn Hvar spilar hann? Skoraði ótrúlega sigurkörfu fyrir aftan miðju Öskraði í miðju vítaskoti „Maður fær bara hnút í magann að koma hingað inn“ „Kannski bara ágætt að tapa einum og ná jarðtengingu“ Uppgjörið: Valur - Tindastóll 73-64 | Valskonur kældu Stólana niður Uppgjör og viðtöl: Njarðvík - Haukar 75-82 | Haukakonur juku forskotið „Við lokuðum á allt sem þær reyndu að koma með í endann“ Sjötíu daga bið lengist enn eftir frábæra endurkomu Hamars/Þórs Misstu Kolbrúnu meidda af velli en tókst samt að enda taphrinuna Botna ekkert í Aþenu: „Margt við þetta lið Hörður minn sem ég átta mig ekki á“ „Vonandi flyt ég heim til Grindavíkur áður en ég dey“ Mætti í körfuboltakjól á hliðarlínuna Medina með rosatölur þegar Hamar vann toppliðið Sjá meira
Öll liðin átta eru búnin að spila tvo leiki í úrslitakeppni Domino´s deildar karla í körfubolta og þar hafa tveir menn verið öðrum miklu framar í fráköstum og stoðsendingum. Stjörnumaðurinn Hlynur Bæringsson hefur tekið miklu fleiri fráköst en allir aðrir og KR-ingurinn Pavel Ermolinskij er búinn að gefa miklu fleiri stoðsendingar. Hlynur hefur alls tekið 40 fráköst í tveimur leikjum Stjörnunnar eða 20 að meðaltali í leik. Hann er með sextán fráköstum meira en næsti maður sem er KR-ingurinn Kristófer Acox. Hlynur Elías er með sex frákasta forskot í sóknarfráköstunum og þriggja frákasta forskot í varnarfráköstum. Kristófer Acox er búinn að taka 12 fráköst að meðaltali í fyrstu tveimur leikjum úrslitakeppninnar og ÍR-ingurinn Ryan Taylor er síðan í þriðja sætinu með 11,5 fráköst í leik.Flest fráköst í fyrstu tveimur umferðum átta liða úrslitanna: 1. Hlynur Elías Bæringsson, Stjarnan 40 2. Kristófer Acox, KR 24 3. Ryan Taylor, ÍR 23 4. Sigurður Gunnar Þorsteinsson, Grindavík 20 5. Christian Dion Jones, Keflavík 18 6. Paul Anthony Jones III, Haukar 17 7. Pavel Ermolinskij, KR 17 8. Pétur Rúnar Birgisson, Tindastóll 16 9. Antonio Hester, Tindastóll 16 10. Kristján Leifur Sverrisson, Haukar 15 KR-ingurinn Pavel Ermolinskij er búinn að gefa 23 stoðsendingar í fyrstu tveimur leikjum KR á móti Njarðvík eða níu fleiri en næsti maður sem er Pétur Rúnar Birgisson hjá Tindastól. Pavel gaf fimmtán stoðsendingar í síðasta leik í Njarðvík en hann er með 11,5 stoðsendingar að meðaltali í þessum tveimur leikjum.Flestar stoðsendingar í fyrstu tveimur umferðum átta liða úrslitanna: 1. Pavel Ermolinskij, KR 23 2. Pétur Rúnar Birgisson, Tindastóll 14 3. Dagur Kár Jónsson, Grindavík 13 4. Kári Jónsson, Haukar 11 5. Hörður Axel Vilhjálmsson, Keflavík 9 5. Emil Barja, Haukar 9 5. Sigurður Gunnar Þorsteinsson, Grindavík 9 8. Hlynur Elías Bæringsson, Stjarnan 8 Tindastólsmaðurinn Antonio Hester er stigahæstur með 61 stig eða 30,5 að meðaltali. Hann hefur skorað tíu stigum meira en Haukamaðurinn Kári Jónsson og 11 stigum meira en liðsfélagi sinn Sigtryggur Arnar Björnsson.Flest stig í fyrstu tveimur umferðum átta liða úrslitanna: 1. Antonio Hester, Tindastóll 61 2. Kári Jónsson, Haukar 51 3. Sigtryggur Arnar Björnsson, Tindastóll 50 4. Dagur Kár Jónsson, Grindavík 48 5. Kristófer Acox, KR 40 6. Ryan Taylor, ÍR 38 7. J'Nathan Bullock, Grindavík 36 8. Paul Anthony Jones III, Haukar 35 8. Jón Arnór Stefánsson , KR 35 10. Matthías Orri Sigurðarson , ÍR 32 10. Hlynur Elías Bæringsson, Stjarnan 32 KR-ingurinn Jón Arnór Stefánsson hefur stolið flestum boltum (7), Finnur Atli Magnússon hjá Haukum og Danero Thomas hjá ÍR eru með flest varin skot (5 hvor) og þá er Haukamaðurinn Kári Jónsson með flesta þrista eða tólf í tveimur leikjum.
Dominos-deild karla Mest lesið Hljóp maraþonhlaup á hverjum degi í heilt ár Sport Enn óvíst að stuðningsmenn Íslands fái HM-treyjur: „Afskaplega leitt“ Handbolti HM úr sögunni hjá Arnari Frey Handbolti „Ég var að sinna hlutum sem eru mikilvægari en körfubolti“ Körfubolti Sveinn kallaður inn í landsliðið vegna meiðsla Arnars Freys Handbolti Þjálfari sló niður ungan línuvörð en sleppur við fangelsi Enski boltinn Stórundarleg hegðun O'Sullivans Sport „Það mikilvægasta sem við eigum“ Handbolti „Hann er að hringja til að segjast ætla að drepa mig“ Körfubolti Járnkona sundsins kveður Sport Fleiri fréttir „Hann er að hringja til að segjast ætla að drepa mig“ Æskuheimili Steve Kerr brann til kaldra kola Uppgjörið: Keflavík - Höttur 112-98 | Fyrsti sigur Keflvíkinga á árinu „Fínt eins og það er, en rosalega margt sem við getum enn gert betur“ „Ég var að sinna hlutum sem eru mikilvægari en körfubolti“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 75-81 | Vítaklúður og vonbrigði í Forsetahöllinni Uppgjörið: Grindavík-Haukar 79-71 | Torsóttur skyldusigur Grindvíkinga Uppgjörið: Tindastóll-ÍR 98-88 | Stólarnir á toppinn Fresta NBA leik vegna eldanna í Los Angeles Stóðu í Tyrkjunum en allt hrundi í lokin Cavs vann uppgjör toppliðanna í NBA Kane þrumaði yfir samherjunum: „Hvar er helvítis hjartað ykkar og kjarkurinn?“ Stalst í síma liðsfélaga og tók sjötíu sjálfur „Ég mun vera með þetta út ferilinn minn, bara fyrir þig“ Uppgjör og viðtöl: Þór Ak.-Keflavík 109-87 | Þórskonur áfram í stuði á heimavelli „Vonandi náum við að stækka hópinn og gera magnaða hluti í vor” Fóru í leikinn Hvar spilar hann? Skoraði ótrúlega sigurkörfu fyrir aftan miðju Öskraði í miðju vítaskoti „Maður fær bara hnút í magann að koma hingað inn“ „Kannski bara ágætt að tapa einum og ná jarðtengingu“ Uppgjörið: Valur - Tindastóll 73-64 | Valskonur kældu Stólana niður Uppgjör og viðtöl: Njarðvík - Haukar 75-82 | Haukakonur juku forskotið „Við lokuðum á allt sem þær reyndu að koma með í endann“ Sjötíu daga bið lengist enn eftir frábæra endurkomu Hamars/Þórs Misstu Kolbrúnu meidda af velli en tókst samt að enda taphrinuna Botna ekkert í Aþenu: „Margt við þetta lið Hörður minn sem ég átta mig ekki á“ „Vonandi flyt ég heim til Grindavíkur áður en ég dey“ Mætti í körfuboltakjól á hliðarlínuna Medina með rosatölur þegar Hamar vann toppliðið Sjá meira