Bush laumaði sælgætismola í lófa Obama og bræddi hjörtu netverja Kristín Ólafsdóttir skrifar 2. september 2018 10:08 Molinn gengur hér manna á milli. Laura Bush fylgist kankvís með, eiginmanni sínum á vinstri hönd. Skjáskot/Youtube Myndbrot af fyrrverandi Bandaríkjaforseta George W. Bush að lauma sælgætismola í lófa fyrrverandi forsetafrúr Bandaríkjanna, Michelle Obama, við jarðarför þingmannsins Johns McCain í gær hefur vakið nokkra athygli á samfélagsmiðlum.Sjá einnig: Minningarathöfn um John McCain var haldin í dag Atvikið þykir afar hjartnæmt en Michelle og George er vel til vina. Michelle sat við hlið eiginmanns síns, fyrrverandi Bandaríkjaforseta Baracks Obama, við athöfnina og George var í fylgd með eiginkonu sinni, fyrrverand forsetafrúnni Lauru Bush. Sælgætismolinn var upprunninn hjá þeirri síðastnefndu og sá George til þess að Michelle fengi að smakka. Myndbönd af atvikinu má sjá hér að neðan. Netverjar hafa margir orð á því að atvikið hafi verið „krúttlegt“ og einn segir myndbrotið meira að segja blása sér von í brjóst um framtíð lýðveldisins, Bandaríkjanna.Seeing George Bush smuggle a piece of candy from his wife Laura to Michelle Obama while trying to be discreet gives me faith in the future of our Republic. pic.twitter.com/NskEaNFqMq— Ray [REDACTED] (@RayRedacted) September 1, 2018 A "sweet" moment between two friends at John McCain's memorial service, as George W. Bush passes a piece of candy to Michelle Obama: https://t.co/O6YknKKDGb pic.twitter.com/lXhrn3pbE2— USA TODAY (@USATODAY) September 1, 2018 George W. Bush sneaking a piece of candy to Michelle Obama is warming my heart . pic.twitter.com/pAtDdIcSeB— Roland Scahill (@rolandscahill) September 1, 2018 Bæði Barack Obama og George W. Bush fluttu erindi við jarðarför McCain sem haldin var í Washington D.C. í gær. Obama sigraði McCain í forsetakosningunum árið 2008 og Bush bar sigurorð af honum í forvali Repúblikanaflokksins í forsetakosningunum árið 2000. „Er nokkur betri leið til þess að eiga síðasta orðið en að láta okkur George ausa hann lofi frammi fyrir alþjóðlegum áhorfendahópi?“ spurði Obama í ræðu sinni. Þeim Obama, Bush og McCain kom ætíð vel saman, þrátt fyrir ágreining á vettvangi stjórnmála. Bandaríkin Tengdar fréttir Sendu ekki út yfirlýsingu að beiðni Trump Donald Trump Bandaríkjaforseti kom í veg fyrir að yfirlýsing Hvíta Hússins vegna andláts öldungardeildarþingmannsins John McCain væri send út. 27. ágúst 2018 07:13 Stjórnmálastéttin minnist Johns McCain: „Hann var alltaf óhræddur við að synda á móti straumnum“ Fjölmargir minnast öldungarþingmannsins Johns McCains. Hann var afar virtur og áhrifamikill þingmaður og barðist í Víetnam-stríðinu. 26. ágúst 2018 10:40 Minningarathöfn um John McCain var haldin í dag Minningarathöfn um bandaríska þingmanninn, forsetaframbjóðandann og stríðshetjuna John McCain fór fram í Washington í dag 1. september 2018 19:21 Mest lesið Hvað eru konur í framboði að hlusta á? Lífið Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Lífið Sjáðu Nínu Dögg sem Vigdísi í fyrstu stiklunni Bíó og sjónvarp Krakkatían: Eyðimerkur, býflugur og kjólar Lífið Eins og að setja bensín á díselbíl Heilsa Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Lífið Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Lífið Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? Lífið Khalid kemur út úr skápnum Lífið Sykurlausar og dísætar smákökur Lífið Fleiri fréttir Hvað eru konur í framboði að hlusta á? Krakkatían: Eyðimerkur, býflugur og kjólar Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Khalid kemur út úr skápnum Skautasvellið opnað í tíunda sinn Sykurlausar og dísætar smákökur Flaug alla leið frá Ástralíu til að heimsækja Eiðistorg Fréttatían: Gömul mannshvörf, rukkanir og gos Vængir, bjór og lófaklapp þegar Kaninn var forsýndur Kendrick Lamar gefur út óvænta plötu „Þetta var það erfitt, að við vorum öll dofin“ Lúxusíbúð við Heiðmörk með stórbrotnu útsýni Jay Leno illa leikinn og með lepp Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Hrund Gunnsteins kaupir íbúð Viktors Bjarka og Álfrúnar Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? „Þú varst að tala um Klausturmálið!“ Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Sigraði í alþjóðlegri kokteilakeppni á Kýpur Mikill sigur að geta opnað aftur í Kringlunni Átta ár án áfengis og fíkniefna Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Svava Rós og Hinrik eiga von á dreng Davíð Lúther og Linda selja sælureitinn með gullfiskum „Laugarnesið hafði mjög mikil áhrif á mig í uppvexti“ Heitasti partýljósmyndari Reykjavíkur stefnir langt Dularfull tíst Dylans vekja furðu Eldræða Sölku Sólar í ráðhúsinu Flotinn og amma Andrea hlutu viðurkenningu Barnaheilla Myndir: Þungt yfir stjörnunum við jarðarför Payne Sjá meira
Myndbrot af fyrrverandi Bandaríkjaforseta George W. Bush að lauma sælgætismola í lófa fyrrverandi forsetafrúr Bandaríkjanna, Michelle Obama, við jarðarför þingmannsins Johns McCain í gær hefur vakið nokkra athygli á samfélagsmiðlum.Sjá einnig: Minningarathöfn um John McCain var haldin í dag Atvikið þykir afar hjartnæmt en Michelle og George er vel til vina. Michelle sat við hlið eiginmanns síns, fyrrverandi Bandaríkjaforseta Baracks Obama, við athöfnina og George var í fylgd með eiginkonu sinni, fyrrverand forsetafrúnni Lauru Bush. Sælgætismolinn var upprunninn hjá þeirri síðastnefndu og sá George til þess að Michelle fengi að smakka. Myndbönd af atvikinu má sjá hér að neðan. Netverjar hafa margir orð á því að atvikið hafi verið „krúttlegt“ og einn segir myndbrotið meira að segja blása sér von í brjóst um framtíð lýðveldisins, Bandaríkjanna.Seeing George Bush smuggle a piece of candy from his wife Laura to Michelle Obama while trying to be discreet gives me faith in the future of our Republic. pic.twitter.com/NskEaNFqMq— Ray [REDACTED] (@RayRedacted) September 1, 2018 A "sweet" moment between two friends at John McCain's memorial service, as George W. Bush passes a piece of candy to Michelle Obama: https://t.co/O6YknKKDGb pic.twitter.com/lXhrn3pbE2— USA TODAY (@USATODAY) September 1, 2018 George W. Bush sneaking a piece of candy to Michelle Obama is warming my heart . pic.twitter.com/pAtDdIcSeB— Roland Scahill (@rolandscahill) September 1, 2018 Bæði Barack Obama og George W. Bush fluttu erindi við jarðarför McCain sem haldin var í Washington D.C. í gær. Obama sigraði McCain í forsetakosningunum árið 2008 og Bush bar sigurorð af honum í forvali Repúblikanaflokksins í forsetakosningunum árið 2000. „Er nokkur betri leið til þess að eiga síðasta orðið en að láta okkur George ausa hann lofi frammi fyrir alþjóðlegum áhorfendahópi?“ spurði Obama í ræðu sinni. Þeim Obama, Bush og McCain kom ætíð vel saman, þrátt fyrir ágreining á vettvangi stjórnmála.
Bandaríkin Tengdar fréttir Sendu ekki út yfirlýsingu að beiðni Trump Donald Trump Bandaríkjaforseti kom í veg fyrir að yfirlýsing Hvíta Hússins vegna andláts öldungardeildarþingmannsins John McCain væri send út. 27. ágúst 2018 07:13 Stjórnmálastéttin minnist Johns McCain: „Hann var alltaf óhræddur við að synda á móti straumnum“ Fjölmargir minnast öldungarþingmannsins Johns McCains. Hann var afar virtur og áhrifamikill þingmaður og barðist í Víetnam-stríðinu. 26. ágúst 2018 10:40 Minningarathöfn um John McCain var haldin í dag Minningarathöfn um bandaríska þingmanninn, forsetaframbjóðandann og stríðshetjuna John McCain fór fram í Washington í dag 1. september 2018 19:21 Mest lesið Hvað eru konur í framboði að hlusta á? Lífið Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Lífið Sjáðu Nínu Dögg sem Vigdísi í fyrstu stiklunni Bíó og sjónvarp Krakkatían: Eyðimerkur, býflugur og kjólar Lífið Eins og að setja bensín á díselbíl Heilsa Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Lífið Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Lífið Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? Lífið Khalid kemur út úr skápnum Lífið Sykurlausar og dísætar smákökur Lífið Fleiri fréttir Hvað eru konur í framboði að hlusta á? Krakkatían: Eyðimerkur, býflugur og kjólar Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Khalid kemur út úr skápnum Skautasvellið opnað í tíunda sinn Sykurlausar og dísætar smákökur Flaug alla leið frá Ástralíu til að heimsækja Eiðistorg Fréttatían: Gömul mannshvörf, rukkanir og gos Vængir, bjór og lófaklapp þegar Kaninn var forsýndur Kendrick Lamar gefur út óvænta plötu „Þetta var það erfitt, að við vorum öll dofin“ Lúxusíbúð við Heiðmörk með stórbrotnu útsýni Jay Leno illa leikinn og með lepp Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Hrund Gunnsteins kaupir íbúð Viktors Bjarka og Álfrúnar Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? „Þú varst að tala um Klausturmálið!“ Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Sigraði í alþjóðlegri kokteilakeppni á Kýpur Mikill sigur að geta opnað aftur í Kringlunni Átta ár án áfengis og fíkniefna Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Svava Rós og Hinrik eiga von á dreng Davíð Lúther og Linda selja sælureitinn með gullfiskum „Laugarnesið hafði mjög mikil áhrif á mig í uppvexti“ Heitasti partýljósmyndari Reykjavíkur stefnir langt Dularfull tíst Dylans vekja furðu Eldræða Sölku Sólar í ráðhúsinu Flotinn og amma Andrea hlutu viðurkenningu Barnaheilla Myndir: Þungt yfir stjörnunum við jarðarför Payne Sjá meira
Sendu ekki út yfirlýsingu að beiðni Trump Donald Trump Bandaríkjaforseti kom í veg fyrir að yfirlýsing Hvíta Hússins vegna andláts öldungardeildarþingmannsins John McCain væri send út. 27. ágúst 2018 07:13
Stjórnmálastéttin minnist Johns McCain: „Hann var alltaf óhræddur við að synda á móti straumnum“ Fjölmargir minnast öldungarþingmannsins Johns McCains. Hann var afar virtur og áhrifamikill þingmaður og barðist í Víetnam-stríðinu. 26. ágúst 2018 10:40
Minningarathöfn um John McCain var haldin í dag Minningarathöfn um bandaríska þingmanninn, forsetaframbjóðandann og stríðshetjuna John McCain fór fram í Washington í dag 1. september 2018 19:21