Stjörnuspá Siggu Kling – Vatnsberinn: Enginn píslarvottur í þér Sigga Kling skrifar 2. nóvember 2018 09:00 Elsku Vatnsberinn minn, það er svo sannarlega búið að vera allt „á full swing“, þú veist stundum ekki hvort þú ert að koma eða fara, en í þessari orku framkvæmir þú svo margt spennandi, klárar það sem var að gera þig gráhærðann og þegar þú ert búinn að því skaltu fara í nudd eða gera eitthvað slakandi því þú hefur alveg gleymt að gera eitthvað fyrir sjálfan þig. Það er sko enginn píslarvottur í þér og ekki til í þér að vorkenna þér þótt eitt eða annað gangi á. Húmorinn og heimili þitt geisla og alls ekki vera stressaður yfir einhverju drasli eða smáatriðum og þessi góða setning er til þín: „Ekki hugsa um það smáa, hafa skaltu hugsjón háa, það er bara þinn stíll“. Þessi óviðjafnalega orka sem er í fari þínu dregur fólk að sér og vinir þínir munu verja þig fram í rauðan dauðann og þessar ofsafengnu tilfinningar sem þú reynir að þjappa saman mega alveg vera partur af lífinu þínu því nú er svo sannarlega kraftur yfir ástinni. Ef þú ert á lausu þá er eitthvað að gerast á þessum mánuðu og mundu að ástin á að bæta þig en ekki breyta þér. Vandamál sem tengjast einstaklingum í kringum þig og hafa hrist upp líf þitt verða betri og með hverju vandamáli sem þú leysir verður þú sterkari. Þunglyndi er bara út af því að þú hugsar um fortíðina og kvíði er bara vegna þess þú hugsar um framtíðina. Til þess að fá þann árangur sem þú vilt, þarftu að hætta að hugsa þessar hugsanir, um leið og þú kyrrir hugann færðu kraft eins og fuglinn Fönix og það er ekkert flottara en Vatnsberi sem hefur vængi. Hver einasti mánuður sem þú safnar við líf þitt verður þér betri, desember og janúar þó sérstaklega og næsta ár mun færa þér góða uppskeru. Knús og kossar, þín Sigga KlingFrægir Vatnsberar: Pacas hans Begga, Geir Sveinsson handknattleiksþjálfari, Halla himintungl, Clark Gable leikari, Sveinbjörg Birna Sveinbjörnsdóttir borgarfulltrúi, Yoko Ono, Bjarni Benediktsson, fjármála- og efnahagsráðherra, Katrín Jakobsdóttir þingkona, Hilmir Snær Guðnason leikari, Rikka sjónvarpskona, María Ólafsdóttir Júróvisjónstjarna, Þóra Arnórsdóttir, ritstjóri Kastljóss, Gunna Dís útvarpskona, Höddi Magg, Andrea Róberts mannauður, Hilmar Hafsteinsson ofurfasteignasali, Rut Roberts flugfreyja hjá Icelandair, Ragnheidur Guðfinna sálfræðingur. Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Tónlist Kraftaverkasaga: „Mun ég aldrei sjá þau aftur?“ Áskorun Sunneva og Benedikt trúlofuð Lífið Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Lífið „Ég vildi fela mig fyrir heiminum“ Lífið Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp Konfettíið enn að hrynja meðan hnéð „fimmfaldaðist“ Lífið „Stal tannburstanum hans snemma í sambandinu“ Makamál Veikindafríi Páls Óskars lokið Lífið Hafði mikla þörf fyrir að láta aðra sjá að hún væri spes týpa Lífið Fleiri fréttir Trommari New Pornographers ákærður fyrir vörslu barnaníðsefnis Metfjöldi á Aldrei fór ég suður: „Þetta var algjör draumur“ Veikindafríi Páls Óskars lokið Fréttatía vikunnar: Íþróttir, afsökunarbeiðni og bækur Konfettíið enn að hrynja meðan hnéð „fimmfaldaðist“ Sunneva og Benedikt trúlofuð Tónlistarmyndband Addison Rae tekið upp á Íslandi Gengur yfir Sprengisand með hundrað kíló í eftirdragi Hafði mikla þörf fyrir að láta aðra sjá að hún væri spes týpa Mælir með því að tala við gervigreind sem sálfræðing „Eina sem maður getur gert er að reyna vera betri maður í dag en þá“ „Ég vildi fela mig fyrir heiminum“ „Leyfi lífinu bara að leiða mig“ Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Fanney og Teitur greina frá kyninu Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Ferðalög, heimsóknir eða huggulegheit heima framundan um páskana Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Horfði á vin sinn fara í snjóflóði Falleg sérhæð í Hlíðunum Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Skuggavaldið: Dýrð og dauði dansa saman í blóði og bjarma Sjá meira
Elsku Vatnsberinn minn, það er svo sannarlega búið að vera allt „á full swing“, þú veist stundum ekki hvort þú ert að koma eða fara, en í þessari orku framkvæmir þú svo margt spennandi, klárar það sem var að gera þig gráhærðann og þegar þú ert búinn að því skaltu fara í nudd eða gera eitthvað slakandi því þú hefur alveg gleymt að gera eitthvað fyrir sjálfan þig. Það er sko enginn píslarvottur í þér og ekki til í þér að vorkenna þér þótt eitt eða annað gangi á. Húmorinn og heimili þitt geisla og alls ekki vera stressaður yfir einhverju drasli eða smáatriðum og þessi góða setning er til þín: „Ekki hugsa um það smáa, hafa skaltu hugsjón háa, það er bara þinn stíll“. Þessi óviðjafnalega orka sem er í fari þínu dregur fólk að sér og vinir þínir munu verja þig fram í rauðan dauðann og þessar ofsafengnu tilfinningar sem þú reynir að þjappa saman mega alveg vera partur af lífinu þínu því nú er svo sannarlega kraftur yfir ástinni. Ef þú ert á lausu þá er eitthvað að gerast á þessum mánuðu og mundu að ástin á að bæta þig en ekki breyta þér. Vandamál sem tengjast einstaklingum í kringum þig og hafa hrist upp líf þitt verða betri og með hverju vandamáli sem þú leysir verður þú sterkari. Þunglyndi er bara út af því að þú hugsar um fortíðina og kvíði er bara vegna þess þú hugsar um framtíðina. Til þess að fá þann árangur sem þú vilt, þarftu að hætta að hugsa þessar hugsanir, um leið og þú kyrrir hugann færðu kraft eins og fuglinn Fönix og það er ekkert flottara en Vatnsberi sem hefur vængi. Hver einasti mánuður sem þú safnar við líf þitt verður þér betri, desember og janúar þó sérstaklega og næsta ár mun færa þér góða uppskeru. Knús og kossar, þín Sigga KlingFrægir Vatnsberar: Pacas hans Begga, Geir Sveinsson handknattleiksþjálfari, Halla himintungl, Clark Gable leikari, Sveinbjörg Birna Sveinbjörnsdóttir borgarfulltrúi, Yoko Ono, Bjarni Benediktsson, fjármála- og efnahagsráðherra, Katrín Jakobsdóttir þingkona, Hilmir Snær Guðnason leikari, Rikka sjónvarpskona, María Ólafsdóttir Júróvisjónstjarna, Þóra Arnórsdóttir, ritstjóri Kastljóss, Gunna Dís útvarpskona, Höddi Magg, Andrea Róberts mannauður, Hilmar Hafsteinsson ofurfasteignasali, Rut Roberts flugfreyja hjá Icelandair, Ragnheidur Guðfinna sálfræðingur.
Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Tónlist Kraftaverkasaga: „Mun ég aldrei sjá þau aftur?“ Áskorun Sunneva og Benedikt trúlofuð Lífið Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Lífið „Ég vildi fela mig fyrir heiminum“ Lífið Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp Konfettíið enn að hrynja meðan hnéð „fimmfaldaðist“ Lífið „Stal tannburstanum hans snemma í sambandinu“ Makamál Veikindafríi Páls Óskars lokið Lífið Hafði mikla þörf fyrir að láta aðra sjá að hún væri spes týpa Lífið Fleiri fréttir Trommari New Pornographers ákærður fyrir vörslu barnaníðsefnis Metfjöldi á Aldrei fór ég suður: „Þetta var algjör draumur“ Veikindafríi Páls Óskars lokið Fréttatía vikunnar: Íþróttir, afsökunarbeiðni og bækur Konfettíið enn að hrynja meðan hnéð „fimmfaldaðist“ Sunneva og Benedikt trúlofuð Tónlistarmyndband Addison Rae tekið upp á Íslandi Gengur yfir Sprengisand með hundrað kíló í eftirdragi Hafði mikla þörf fyrir að láta aðra sjá að hún væri spes týpa Mælir með því að tala við gervigreind sem sálfræðing „Eina sem maður getur gert er að reyna vera betri maður í dag en þá“ „Ég vildi fela mig fyrir heiminum“ „Leyfi lífinu bara að leiða mig“ Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Fanney og Teitur greina frá kyninu Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Ferðalög, heimsóknir eða huggulegheit heima framundan um páskana Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Horfði á vin sinn fara í snjóflóði Falleg sérhæð í Hlíðunum Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Skuggavaldið: Dýrð og dauði dansa saman í blóði og bjarma Sjá meira
Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp
Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp