Stjörnuspá Siggu Kling – Vatnsberinn: Enginn píslarvottur í þér Sigga Kling skrifar 2. nóvember 2018 09:00 Elsku Vatnsberinn minn, það er svo sannarlega búið að vera allt „á full swing“, þú veist stundum ekki hvort þú ert að koma eða fara, en í þessari orku framkvæmir þú svo margt spennandi, klárar það sem var að gera þig gráhærðann og þegar þú ert búinn að því skaltu fara í nudd eða gera eitthvað slakandi því þú hefur alveg gleymt að gera eitthvað fyrir sjálfan þig. Það er sko enginn píslarvottur í þér og ekki til í þér að vorkenna þér þótt eitt eða annað gangi á. Húmorinn og heimili þitt geisla og alls ekki vera stressaður yfir einhverju drasli eða smáatriðum og þessi góða setning er til þín: „Ekki hugsa um það smáa, hafa skaltu hugsjón háa, það er bara þinn stíll“. Þessi óviðjafnalega orka sem er í fari þínu dregur fólk að sér og vinir þínir munu verja þig fram í rauðan dauðann og þessar ofsafengnu tilfinningar sem þú reynir að þjappa saman mega alveg vera partur af lífinu þínu því nú er svo sannarlega kraftur yfir ástinni. Ef þú ert á lausu þá er eitthvað að gerast á þessum mánuðu og mundu að ástin á að bæta þig en ekki breyta þér. Vandamál sem tengjast einstaklingum í kringum þig og hafa hrist upp líf þitt verða betri og með hverju vandamáli sem þú leysir verður þú sterkari. Þunglyndi er bara út af því að þú hugsar um fortíðina og kvíði er bara vegna þess þú hugsar um framtíðina. Til þess að fá þann árangur sem þú vilt, þarftu að hætta að hugsa þessar hugsanir, um leið og þú kyrrir hugann færðu kraft eins og fuglinn Fönix og það er ekkert flottara en Vatnsberi sem hefur vængi. Hver einasti mánuður sem þú safnar við líf þitt verður þér betri, desember og janúar þó sérstaklega og næsta ár mun færa þér góða uppskeru. Knús og kossar, þín Sigga KlingFrægir Vatnsberar: Pacas hans Begga, Geir Sveinsson handknattleiksþjálfari, Halla himintungl, Clark Gable leikari, Sveinbjörg Birna Sveinbjörnsdóttir borgarfulltrúi, Yoko Ono, Bjarni Benediktsson, fjármála- og efnahagsráðherra, Katrín Jakobsdóttir þingkona, Hilmir Snær Guðnason leikari, Rikka sjónvarpskona, María Ólafsdóttir Júróvisjónstjarna, Þóra Arnórsdóttir, ritstjóri Kastljóss, Gunna Dís útvarpskona, Höddi Magg, Andrea Róberts mannauður, Hilmar Hafsteinsson ofurfasteignasali, Rut Roberts flugfreyja hjá Icelandair, Ragnheidur Guðfinna sálfræðingur. Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið Brostnar væntingar á Frostrósum Gagnrýni „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Lífið Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Lífið Frægir fundu ástina 2024 Lífið „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Lífið Kolféll fyrir Amsterdam og hollenskum strák Lífið „Fyrstu jólin án hans og sætið hans verður tómt“ Lífið Einn frægasti krókódíll í heimi allur Lífið Límdi fyrir munninn á öllum við borðið Lífið Stjörnulífið: Bikiníjól og jól í Japan Lífið Fleiri fréttir Hafi ekki tekið þátt í herferð gegn Lively Einn frægasti krókódíll í heimi allur Myndaveisla: Rauð jól hjá Jökli í Kaleo „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Ellen Margrét og Arnmundur orðin hjón Kolféll fyrir Amsterdam og hollenskum strák Límdi fyrir munninn á öllum við borðið „Fyrstu jólin án hans og sætið hans verður tómt“ Stjörnulífið: Bikiníjól og jól í Japan Frægir fundu ástina 2024 „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Hlaupársdagurinn þegar Ölfusá flæddi inn í Selfossbæ Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Frægir fjölguðu sér árið 2024 Forsetinn og viðskiptavinir fengu forsmekk að Vigdísi Fékk bónorð í jólagjöf á tónleikum Paul McCartney Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni „Það besta, versta og skrýtnasta á árinu“ Eitt fallegasta hús landsins sem Duna Laxness ólst upp í Garðar málari og kvæntur yngstu ömmu landsins Barst með snjóflóði út í sjó og fékk hjartaáfall á tíu metra dýpi Hefðum við átt að sjá framboð Höllu Hrundar fyrir strax í febrúar? Ringo tróð upp á tónleikum Paul McCartney Safnaði fyrir björgunarsveitinni sem kom ömmu úr snjóflóði Sjá meira
Elsku Vatnsberinn minn, það er svo sannarlega búið að vera allt „á full swing“, þú veist stundum ekki hvort þú ert að koma eða fara, en í þessari orku framkvæmir þú svo margt spennandi, klárar það sem var að gera þig gráhærðann og þegar þú ert búinn að því skaltu fara í nudd eða gera eitthvað slakandi því þú hefur alveg gleymt að gera eitthvað fyrir sjálfan þig. Það er sko enginn píslarvottur í þér og ekki til í þér að vorkenna þér þótt eitt eða annað gangi á. Húmorinn og heimili þitt geisla og alls ekki vera stressaður yfir einhverju drasli eða smáatriðum og þessi góða setning er til þín: „Ekki hugsa um það smáa, hafa skaltu hugsjón háa, það er bara þinn stíll“. Þessi óviðjafnalega orka sem er í fari þínu dregur fólk að sér og vinir þínir munu verja þig fram í rauðan dauðann og þessar ofsafengnu tilfinningar sem þú reynir að þjappa saman mega alveg vera partur af lífinu þínu því nú er svo sannarlega kraftur yfir ástinni. Ef þú ert á lausu þá er eitthvað að gerast á þessum mánuðu og mundu að ástin á að bæta þig en ekki breyta þér. Vandamál sem tengjast einstaklingum í kringum þig og hafa hrist upp líf þitt verða betri og með hverju vandamáli sem þú leysir verður þú sterkari. Þunglyndi er bara út af því að þú hugsar um fortíðina og kvíði er bara vegna þess þú hugsar um framtíðina. Til þess að fá þann árangur sem þú vilt, þarftu að hætta að hugsa þessar hugsanir, um leið og þú kyrrir hugann færðu kraft eins og fuglinn Fönix og það er ekkert flottara en Vatnsberi sem hefur vængi. Hver einasti mánuður sem þú safnar við líf þitt verður þér betri, desember og janúar þó sérstaklega og næsta ár mun færa þér góða uppskeru. Knús og kossar, þín Sigga KlingFrægir Vatnsberar: Pacas hans Begga, Geir Sveinsson handknattleiksþjálfari, Halla himintungl, Clark Gable leikari, Sveinbjörg Birna Sveinbjörnsdóttir borgarfulltrúi, Yoko Ono, Bjarni Benediktsson, fjármála- og efnahagsráðherra, Katrín Jakobsdóttir þingkona, Hilmir Snær Guðnason leikari, Rikka sjónvarpskona, María Ólafsdóttir Júróvisjónstjarna, Þóra Arnórsdóttir, ritstjóri Kastljóss, Gunna Dís útvarpskona, Höddi Magg, Andrea Róberts mannauður, Hilmar Hafsteinsson ofurfasteignasali, Rut Roberts flugfreyja hjá Icelandair, Ragnheidur Guðfinna sálfræðingur.
Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið Brostnar væntingar á Frostrósum Gagnrýni „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Lífið Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Lífið Frægir fundu ástina 2024 Lífið „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Lífið Kolféll fyrir Amsterdam og hollenskum strák Lífið „Fyrstu jólin án hans og sætið hans verður tómt“ Lífið Einn frægasti krókódíll í heimi allur Lífið Límdi fyrir munninn á öllum við borðið Lífið Stjörnulífið: Bikiníjól og jól í Japan Lífið Fleiri fréttir Hafi ekki tekið þátt í herferð gegn Lively Einn frægasti krókódíll í heimi allur Myndaveisla: Rauð jól hjá Jökli í Kaleo „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Ellen Margrét og Arnmundur orðin hjón Kolféll fyrir Amsterdam og hollenskum strák Límdi fyrir munninn á öllum við borðið „Fyrstu jólin án hans og sætið hans verður tómt“ Stjörnulífið: Bikiníjól og jól í Japan Frægir fundu ástina 2024 „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Hlaupársdagurinn þegar Ölfusá flæddi inn í Selfossbæ Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Frægir fjölguðu sér árið 2024 Forsetinn og viðskiptavinir fengu forsmekk að Vigdísi Fékk bónorð í jólagjöf á tónleikum Paul McCartney Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni „Það besta, versta og skrýtnasta á árinu“ Eitt fallegasta hús landsins sem Duna Laxness ólst upp í Garðar málari og kvæntur yngstu ömmu landsins Barst með snjóflóði út í sjó og fékk hjartaáfall á tíu metra dýpi Hefðum við átt að sjá framboð Höllu Hrundar fyrir strax í febrúar? Ringo tróð upp á tónleikum Paul McCartney Safnaði fyrir björgunarsveitinni sem kom ömmu úr snjóflóði Sjá meira