Stjörnuspá Siggu Kling – Sporðdrekinn: Hugur þinn getur verið oddhvass Sigga Kling skrifar 2. nóvember 2018 09:00 Elsku Sporðdrekinn minn, það er alveg sama hvert ég lít þessa dagana, allstaðar eru Sporðdrekar í kringum mig, það er eins og þið séuð að taka völdin, það voru 17 Sporðdrekar í 30 manna partý þar sem ég var að skemmta í vikunni, svo þið eruð á sjóðheitu tímabili til að gera eitthvað merkilegt, hvað svo sem þér finnst vera merkilegt og breyta lífi þínu og annarra. Ég get sagt það með sanni að orkan ykkar hefur ekki verið jafn sterk í marga mánuði, láttu engan hindra þig því þú ert með réttu svörin. Alveg eins og þú ert trygg og trú manneskja þá finnst þér gaman að daðra og þú átt fleiri aðdáendur en sólin en getur verið svolítið blindur á það. Það er gott hjá þér að taka áhættu, þá ferðu ‚úr hjólförunum sem þú ert búinn að hjakka í undanfarið. Hugur þinn getur verið oddhvass og þú átt það til að vera líka með oddhvassa tungu, svo vertu varkár það hafa ekki allir sama húmor og þú, sumir halda að þú sért hrokafullur og snobbaður, en það er bara þín vörn svo enginn sjái hvað þú ert mikið fuglshjarta. Þú hrífst af ástinni, en hræðist sársauka og það er svo ríkjandi í þér þú þurfir að ráða, en þú hefur um tvennt að velja, hræðslu eða ást svo kjóstu ástina. Ekki brjóta niður það sem þú hefur byggt upp og taktu eftir því að þegar þú talar hátt og yfir aðra, þá er það skortur á sjálfstrausti og getur ýtt undir sjálfseyðingarhvöt. Þú þarft svo sannarlega á uppörvun og hlýju að halda, en ekki bíða eftir því að einhver peppi þig upp þó þú þráir hrós frá fjölskyldu og vinum, gerðu það bara sjálfur, lestu uppbyggilegt, hlustaðu á eitthvað jákvætt því núna er rétti tíminn til að styrkja þann karakter sem svo sannarlega í þér býr. Það er mikið réttlæti í kortunum ef þú ert að bíða eftir að eitthvað verði sanngjarnt og snúist þér í hag, þá eru skilaboðin til þín að núna ertu að fá það réttlæti sem þú ert búinn að berjast fyrir. Knús og kossar, þín Sigga KlingFrægir Sporðdrekar: Birkir Már Sævarsson landsliðsmaður, Dísa í World Class, Helga Braga Jónsdóttir leikkona, Björk Guðmundsdóttir söngkona, Scarlett Johansson leikkona, Whoopie Goldberg leikkona, Sigríður Elva Vilhjálmsdóttir sjónvarpskona, Emmsjé Gauti rappari, Björk, Indira Ghandi, Karl bretaprins, Hillary Clinton, Leonardo DiCaprio, Magnús Scheving, Steingrímur Sævarr Ólafsson fjölmiðlaráðgjafi, Guðný Hrefna Sverrisdóttir, flugfreyja og gourmé kokkur, Hörður Ágústsson Macland snillingur, Indira Gandhi, Guðrún Ásmundsdóttir og Calvin Klein. Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið Kraftaverkasaga: „Mun ég aldrei sjá þau aftur?“ Áskorun „Ég vildi fela mig fyrir heiminum“ Lífið Sunneva og Benedikt trúlofuð Lífið Hafði mikla þörf fyrir að láta aðra sjá að hún væri spes týpa Lífið Mælir með því að tala við gervigreind sem sálfræðing Lífið „Leyfi lífinu bara að leiða mig“ Lífið „Eina sem maður getur gert er að reyna vera betri maður í dag en þá“ Lífið „Stal tannburstanum hans snemma í sambandinu“ Makamál Gengur yfir Sprengisand með hundrað kíló í eftirdragi Lífið Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Lífið Fleiri fréttir Sunneva og Benedikt trúlofuð Tónlistarmyndband Addison Rae tekið upp á Íslandi Gengur yfir Sprengisand með hundrað kíló í eftirdragi Hafði mikla þörf fyrir að láta aðra sjá að hún væri spes týpa Mælir með því að tala við gervigreind sem sálfræðing „Eina sem maður getur gert er að reyna vera betri maður í dag en þá“ „Ég vildi fela mig fyrir heiminum“ „Leyfi lífinu bara að leiða mig“ Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Fanney og Teitur greina frá kyninu Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Ferðalög, heimsóknir eða huggulegheit heima framundan um páskana Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Horfði á vin sinn fara í snjóflóði Falleg sérhæð í Hlíðunum Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Skuggavaldið: Dýrð og dauði dansa saman í blóði og bjarma Sexfaldur Íslandsmeistari fékk ráð frá rándýru teymi og fór heim með eina milljón Geimferðin gagnrýnd: „Mér býður við þessu“ Kastaði Pétri og Sveppa fram og til baka í indverskri glímu Páskaleg og fersk marengsbomba Alls ekki öll von úti fyrir Væb-bræður Sjá meira
Elsku Sporðdrekinn minn, það er alveg sama hvert ég lít þessa dagana, allstaðar eru Sporðdrekar í kringum mig, það er eins og þið séuð að taka völdin, það voru 17 Sporðdrekar í 30 manna partý þar sem ég var að skemmta í vikunni, svo þið eruð á sjóðheitu tímabili til að gera eitthvað merkilegt, hvað svo sem þér finnst vera merkilegt og breyta lífi þínu og annarra. Ég get sagt það með sanni að orkan ykkar hefur ekki verið jafn sterk í marga mánuði, láttu engan hindra þig því þú ert með réttu svörin. Alveg eins og þú ert trygg og trú manneskja þá finnst þér gaman að daðra og þú átt fleiri aðdáendur en sólin en getur verið svolítið blindur á það. Það er gott hjá þér að taka áhættu, þá ferðu ‚úr hjólförunum sem þú ert búinn að hjakka í undanfarið. Hugur þinn getur verið oddhvass og þú átt það til að vera líka með oddhvassa tungu, svo vertu varkár það hafa ekki allir sama húmor og þú, sumir halda að þú sért hrokafullur og snobbaður, en það er bara þín vörn svo enginn sjái hvað þú ert mikið fuglshjarta. Þú hrífst af ástinni, en hræðist sársauka og það er svo ríkjandi í þér þú þurfir að ráða, en þú hefur um tvennt að velja, hræðslu eða ást svo kjóstu ástina. Ekki brjóta niður það sem þú hefur byggt upp og taktu eftir því að þegar þú talar hátt og yfir aðra, þá er það skortur á sjálfstrausti og getur ýtt undir sjálfseyðingarhvöt. Þú þarft svo sannarlega á uppörvun og hlýju að halda, en ekki bíða eftir því að einhver peppi þig upp þó þú þráir hrós frá fjölskyldu og vinum, gerðu það bara sjálfur, lestu uppbyggilegt, hlustaðu á eitthvað jákvætt því núna er rétti tíminn til að styrkja þann karakter sem svo sannarlega í þér býr. Það er mikið réttlæti í kortunum ef þú ert að bíða eftir að eitthvað verði sanngjarnt og snúist þér í hag, þá eru skilaboðin til þín að núna ertu að fá það réttlæti sem þú ert búinn að berjast fyrir. Knús og kossar, þín Sigga KlingFrægir Sporðdrekar: Birkir Már Sævarsson landsliðsmaður, Dísa í World Class, Helga Braga Jónsdóttir leikkona, Björk Guðmundsdóttir söngkona, Scarlett Johansson leikkona, Whoopie Goldberg leikkona, Sigríður Elva Vilhjálmsdóttir sjónvarpskona, Emmsjé Gauti rappari, Björk, Indira Ghandi, Karl bretaprins, Hillary Clinton, Leonardo DiCaprio, Magnús Scheving, Steingrímur Sævarr Ólafsson fjölmiðlaráðgjafi, Guðný Hrefna Sverrisdóttir, flugfreyja og gourmé kokkur, Hörður Ágústsson Macland snillingur, Indira Gandhi, Guðrún Ásmundsdóttir og Calvin Klein.
Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið Kraftaverkasaga: „Mun ég aldrei sjá þau aftur?“ Áskorun „Ég vildi fela mig fyrir heiminum“ Lífið Sunneva og Benedikt trúlofuð Lífið Hafði mikla þörf fyrir að láta aðra sjá að hún væri spes týpa Lífið Mælir með því að tala við gervigreind sem sálfræðing Lífið „Leyfi lífinu bara að leiða mig“ Lífið „Eina sem maður getur gert er að reyna vera betri maður í dag en þá“ Lífið „Stal tannburstanum hans snemma í sambandinu“ Makamál Gengur yfir Sprengisand með hundrað kíló í eftirdragi Lífið Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Lífið Fleiri fréttir Sunneva og Benedikt trúlofuð Tónlistarmyndband Addison Rae tekið upp á Íslandi Gengur yfir Sprengisand með hundrað kíló í eftirdragi Hafði mikla þörf fyrir að láta aðra sjá að hún væri spes týpa Mælir með því að tala við gervigreind sem sálfræðing „Eina sem maður getur gert er að reyna vera betri maður í dag en þá“ „Ég vildi fela mig fyrir heiminum“ „Leyfi lífinu bara að leiða mig“ Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Fanney og Teitur greina frá kyninu Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Ferðalög, heimsóknir eða huggulegheit heima framundan um páskana Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Horfði á vin sinn fara í snjóflóði Falleg sérhæð í Hlíðunum Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Skuggavaldið: Dýrð og dauði dansa saman í blóði og bjarma Sexfaldur Íslandsmeistari fékk ráð frá rándýru teymi og fór heim með eina milljón Geimferðin gagnrýnd: „Mér býður við þessu“ Kastaði Pétri og Sveppa fram og til baka í indverskri glímu Páskaleg og fersk marengsbomba Alls ekki öll von úti fyrir Væb-bræður Sjá meira