Stjörnuspá Siggu Kling – Hrúturinn: Munt taka afgerandi afstöðu Sigga Kling skrifar 2. nóvember 2018 09:00 Elsku Hrúturinn minn, það er svo mikið búið að vera að gerast og ég man eftir tilvitnun sem er síðan fyrir gos (Vestmannaeyjar) að þegar maður ætlaði að sigra eitthvað var sagt: „Ég ætla að taka þetta með tveimur hrútshornum“ og þú ert að setja þig í gírinn og munt taka því sem þú sérð og mætir því nákvæmlega þannig (með tveimur hrútshornum).“ Það er mikil virðing í kortunum þínum og sú virðing er svo sannarlega ekki að spretta af engu, það þýðir ekkert að skamma þig eða segja þér að halda kjafti því það tvöfaldar bara orkuna þína. Þú munt taka afgerandi afstöðu gagnvart málum í kringum þig og finnast hreinlega svo ótrúlegt hversu langt þú munt ná. Þú ert með vindinn í bakið og það hjálpar þér svo örugglega, en gefðu þér samt tíma til að hlusta vel og skoðaðu alla pappíra vel áður en þú tekur ákvörðun. Þú verður svo sannarlega orðheppinn við þá sem þú vilt að heyri hvað þú hefur að segja, það eina sem þér gæti leiðst er að hlutirnir sem þú ert að vinna að gerist ekki nógu hratt, en allt mun gerast á hárréttum tíma svo vertu svolítið þolinmóðari en þú ert vanur, sérstaklega með aðalatriðin. Það skiptir ekki máli hvert áhugasvið þitt er, hinn ósigrandi andi þinn mun færa þér sigur. Rómantík og daður sveima í kringum þig og þú getur daðrað þig í gegnum allt því þú færð mikið fylgi frá óvenjulegasta fólki. Í kringum þig er heppni í sambandi við veraldleg gæði eða peninga og líka ef þú ert að vekja athygli á þínum stefnumálum mun fólk svo sannarlega hlusta. Ef Gallup myndi mæla hlustun þá værir þú með hæstu útkomu af stjörnumerkjunum. Knús og kossar, þín Sigga KlingFrægir Hrútar: Hera Björk Þórhallsdóttir söngkona, Silvía Lovetank listamaður, Marta María Jónasdóttir á Smartlandi, Björgvin Halldórsson söngvari, Kári Stefánsson vísindamaður, Vigdís Finnbogadóttir, fyrrverandi forseti, Hugh Hefner, Birgitta Jónsdóttir pírati, Anna Svava Knútsdóttir leikkona, Ólöf Erla, grafískur hönnunarsnillingur, Elton John söngvari, Salka Sól súperdrottning, Þóra í Atlanta, Sigmar Guðmundsson sjónvarpsmaður, Berglind Pétursdóttir, Steinunn Jónsdóttir, söngkona AmabAdamA, Þórhallur Þórhallsson uppistandari, Alda í Handy pandy, naglalistakona, Vala Grand, Hjálmar Forni listamaður, Jakob Bjarnar Grétarsson, Elín Björnsdóttir, fyrirlesari og kraftaverkakona, Guðbjörn Alexander Kling fótboltamaður, Theresa Rodriguez listamaður. Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið Brostnar væntingar á Frostrósum Gagnrýni „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Lífið Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Lífið „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Lífið Frægir fundu ástina 2024 Lífið Kolféll fyrir Amsterdam og hollenskum strák Lífið „Fyrstu jólin án hans og sætið hans verður tómt“ Lífið Einn frægasti krókódíll í heimi allur Lífið Límdi fyrir munninn á öllum við borðið Lífið Stjörnulífið: Bikiníjól og jól í Japan Lífið Fleiri fréttir Hafi ekki tekið þátt í herferð gegn Lively Einn frægasti krókódíll í heimi allur Myndaveisla: Rauð jól hjá Jökli í Kaleo „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Ellen Margrét og Arnmundur orðin hjón Kolféll fyrir Amsterdam og hollenskum strák Límdi fyrir munninn á öllum við borðið „Fyrstu jólin án hans og sætið hans verður tómt“ Stjörnulífið: Bikiníjól og jól í Japan Frægir fundu ástina 2024 „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Hlaupársdagurinn þegar Ölfusá flæddi inn í Selfossbæ Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Frægir fjölguðu sér árið 2024 Forsetinn og viðskiptavinir fengu forsmekk að Vigdísi Fékk bónorð í jólagjöf á tónleikum Paul McCartney Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni „Það besta, versta og skrýtnasta á árinu“ Eitt fallegasta hús landsins sem Duna Laxness ólst upp í Garðar málari og kvæntur yngstu ömmu landsins Barst með snjóflóði út í sjó og fékk hjartaáfall á tíu metra dýpi Hefðum við átt að sjá framboð Höllu Hrundar fyrir strax í febrúar? Ringo tróð upp á tónleikum Paul McCartney Safnaði fyrir björgunarsveitinni sem kom ömmu úr snjóflóði Sjá meira
Elsku Hrúturinn minn, það er svo mikið búið að vera að gerast og ég man eftir tilvitnun sem er síðan fyrir gos (Vestmannaeyjar) að þegar maður ætlaði að sigra eitthvað var sagt: „Ég ætla að taka þetta með tveimur hrútshornum“ og þú ert að setja þig í gírinn og munt taka því sem þú sérð og mætir því nákvæmlega þannig (með tveimur hrútshornum).“ Það er mikil virðing í kortunum þínum og sú virðing er svo sannarlega ekki að spretta af engu, það þýðir ekkert að skamma þig eða segja þér að halda kjafti því það tvöfaldar bara orkuna þína. Þú munt taka afgerandi afstöðu gagnvart málum í kringum þig og finnast hreinlega svo ótrúlegt hversu langt þú munt ná. Þú ert með vindinn í bakið og það hjálpar þér svo örugglega, en gefðu þér samt tíma til að hlusta vel og skoðaðu alla pappíra vel áður en þú tekur ákvörðun. Þú verður svo sannarlega orðheppinn við þá sem þú vilt að heyri hvað þú hefur að segja, það eina sem þér gæti leiðst er að hlutirnir sem þú ert að vinna að gerist ekki nógu hratt, en allt mun gerast á hárréttum tíma svo vertu svolítið þolinmóðari en þú ert vanur, sérstaklega með aðalatriðin. Það skiptir ekki máli hvert áhugasvið þitt er, hinn ósigrandi andi þinn mun færa þér sigur. Rómantík og daður sveima í kringum þig og þú getur daðrað þig í gegnum allt því þú færð mikið fylgi frá óvenjulegasta fólki. Í kringum þig er heppni í sambandi við veraldleg gæði eða peninga og líka ef þú ert að vekja athygli á þínum stefnumálum mun fólk svo sannarlega hlusta. Ef Gallup myndi mæla hlustun þá værir þú með hæstu útkomu af stjörnumerkjunum. Knús og kossar, þín Sigga KlingFrægir Hrútar: Hera Björk Þórhallsdóttir söngkona, Silvía Lovetank listamaður, Marta María Jónasdóttir á Smartlandi, Björgvin Halldórsson söngvari, Kári Stefánsson vísindamaður, Vigdís Finnbogadóttir, fyrrverandi forseti, Hugh Hefner, Birgitta Jónsdóttir pírati, Anna Svava Knútsdóttir leikkona, Ólöf Erla, grafískur hönnunarsnillingur, Elton John söngvari, Salka Sól súperdrottning, Þóra í Atlanta, Sigmar Guðmundsson sjónvarpsmaður, Berglind Pétursdóttir, Steinunn Jónsdóttir, söngkona AmabAdamA, Þórhallur Þórhallsson uppistandari, Alda í Handy pandy, naglalistakona, Vala Grand, Hjálmar Forni listamaður, Jakob Bjarnar Grétarsson, Elín Björnsdóttir, fyrirlesari og kraftaverkakona, Guðbjörn Alexander Kling fótboltamaður, Theresa Rodriguez listamaður.
Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið Brostnar væntingar á Frostrósum Gagnrýni „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Lífið Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Lífið „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Lífið Frægir fundu ástina 2024 Lífið Kolféll fyrir Amsterdam og hollenskum strák Lífið „Fyrstu jólin án hans og sætið hans verður tómt“ Lífið Einn frægasti krókódíll í heimi allur Lífið Límdi fyrir munninn á öllum við borðið Lífið Stjörnulífið: Bikiníjól og jól í Japan Lífið Fleiri fréttir Hafi ekki tekið þátt í herferð gegn Lively Einn frægasti krókódíll í heimi allur Myndaveisla: Rauð jól hjá Jökli í Kaleo „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Ellen Margrét og Arnmundur orðin hjón Kolféll fyrir Amsterdam og hollenskum strák Límdi fyrir munninn á öllum við borðið „Fyrstu jólin án hans og sætið hans verður tómt“ Stjörnulífið: Bikiníjól og jól í Japan Frægir fundu ástina 2024 „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Hlaupársdagurinn þegar Ölfusá flæddi inn í Selfossbæ Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Frægir fjölguðu sér árið 2024 Forsetinn og viðskiptavinir fengu forsmekk að Vigdísi Fékk bónorð í jólagjöf á tónleikum Paul McCartney Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni „Það besta, versta og skrýtnasta á árinu“ Eitt fallegasta hús landsins sem Duna Laxness ólst upp í Garðar málari og kvæntur yngstu ömmu landsins Barst með snjóflóði út í sjó og fékk hjartaáfall á tíu metra dýpi Hefðum við átt að sjá framboð Höllu Hrundar fyrir strax í febrúar? Ringo tróð upp á tónleikum Paul McCartney Safnaði fyrir björgunarsveitinni sem kom ömmu úr snjóflóði Sjá meira