Arnar: Ætlum að vera besta liðið á landinu í apríl og maí Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 2. október 2018 14:00 Arnar Guðjónsson tók við Stjörnunni í vor vísir/vilhelm Stjörnunni er spáð í fyrsta sæti Domino's deildar karla af þjálfurum, fyrirliðum og forráðamönnum félaganna í deildinni, sem og í spám fjölmiðla. Arnar Guðjónsson, þjálfari Stjörnunnar, tekur ekki mikið mark á þessum spám. „Þetta skiptir engu máli. Þetta er gert fyrir fjölmiðlamenn og áhorfendur,“ sagði Arnar á kynningarfundi KKÍ fyrir Domino's deildirnar í dag þar sem spá fyrirliða og forráðamanna var kynnt. „Við setjum pressu á okkur sjálfir, að ná ákveðnum árangri. Það er bara verið að safna fólki saman til þess að geta tekið viðtöl og hafa einhverja ástæðu fyrir því.“ Landsliðsmaðurinn Ægir Þór Steinarsson, einn besti Bandaríkjamaður deildarinnar á síðasta tímabili Paul Anthony Jones og finnski landsliðsmaðurinn Antti Kanervo komu allir til Stjörnunnar í sumar ásamt því að Arnar tók við liðinu af Hrafni Kristjánssyni. Fyrir var Stjarnan með landsliðsfyrirliðann Hlyn Bæringsson og Tómas Þórð Hilmarsson ásamt fleiri sterkum leikmönnum og því teflir Garðabæjarliðið fram mjög sterku liði í vetur. „Við höfum litið á tímum ágætlega út í þessum æfingaleikjum sem við höfum spilað, á tímum ekkert sérstaklega vel. En við stefnum að því að vera besta liðið á landinu í apríl og maí. Það er markmiðið okkar.“ „Þetta er að koma hægt og rólega og okkur hlakkar mikið til að byrja á föstudaginn.“ Stjarnan hefur leik í Domino's deildinni á leik gegn ÍR í Mathús Garðarbæjarhöllinni. Þessi lið mættust í 8-liða úrslitum í vor í hörðu einvígi og því má búast við mikilli hörku strax í fyrsta leik á nýju tímabili. „Við ætlum að mæta í alla leiki til þess að vinna þá og föstudagurinn er engin undantekning á því,“ sagði Arnar Guðjónsson. Leikur Stjörnunnar og ÍR verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport á föstudagskvöld og hefst útsending klukkan 18:20. Dominos-deild karla Mest lesið „Mikilvægasta ráðning í langan tíma“ Fótbolti Fyrrum vonarstjarna Rússa lést á víglínunni í Úkraínu Fótbolti Dagur hundóánægður eftir sigur og saknar lykilmanns Handbolti Kane þrumaði yfir samherjunum: „Hvar er helvítis hjartað ykkar og kjarkurinn?“ Körfubolti Högmo kom ekki í viðtal hjá KSÍ Fótbolti Fengið spark í rassgatið frá Guðjóni Val Handbolti Arnar fundar með KSÍ Fótbolti Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Golf Hljóp beint í fang systur sinnar eftir að hafa haldið hreinu gegn Liverpool Enski boltinn Rooney bað Coleen á bensínstöð Enski boltinn Fleiri fréttir Cavs vann uppgjör toppliðanna í NBA Kane þrumaði yfir samherjunum: „Hvar er helvítis hjartað ykkar og kjarkurinn?“ Stalst í síma liðsfélaga og tók sjötíu sjálfur „Ég mun vera með þetta út ferilinn minn, bara fyrir þig“ Uppgjör og viðtöl: Þór Ak.-Keflavík 109-87 | Þórskonur áfram í stuði á heimavelli „Vonandi náum við að stækka hópinn og gera magnaða hluti í vor” Fóru í leikinn Hvar spilar hann? Skoraði ótrúlega sigurkörfu fyrir aftan miðju Öskraði í miðju vítaskoti „Maður fær bara hnút í magann að koma hingað inn“ „Kannski bara ágætt að tapa einum og ná jarðtengingu“ Uppgjörið: Valur - Tindastóll 73-64 | Valskonur kældu Stólana niður Uppgjör og viðtöl: Njarðvík - Haukar 75-82 | Haukakonur juku forskotið „Við lokuðum á allt sem þær reyndu að koma með í endann“ Sjötíu daga bið lengist enn eftir frábæra endurkomu Hamars/Þórs Misstu Kolbrúnu meidda af velli en tókst samt að enda taphrinuna Botna ekkert í Aþenu: „Margt við þetta lið Hörður minn sem ég átta mig ekki á“ „Vonandi flyt ég heim til Grindavíkur áður en ég dey“ Mætti í körfuboltakjól á hliðarlínuna Medina með rosatölur þegar Hamar vann toppliðið Körfuboltakvöld: Geta Tindastólstelpurnar orðið Íslandsmeistarar? „Er þetta einn af þreyttustu leikmönnunum í NBA?“ Hrafn frá KR í Stjörnuna Unnu fimmtánda leikinn í röð þegar meistararnir komu í heimsókn Njarðvík á að stefna á þann stóra Körfuboltakvöld. Framlenging 12. umferðar Uppgjörið: Keflavík - Valur 77-65 | Anna Ingunn reyndist Keflavík dýrmæt á ögurstundu Aðallega þeir tveir sem við erum að spenntir að fá inn í þetta Uppgjörið: Valur - Stjarnan 83-79 | Nokkuð óvæntur sigur heimamanna Martin glímir við meiðsli í hásin Sjá meira
Stjörnunni er spáð í fyrsta sæti Domino's deildar karla af þjálfurum, fyrirliðum og forráðamönnum félaganna í deildinni, sem og í spám fjölmiðla. Arnar Guðjónsson, þjálfari Stjörnunnar, tekur ekki mikið mark á þessum spám. „Þetta skiptir engu máli. Þetta er gert fyrir fjölmiðlamenn og áhorfendur,“ sagði Arnar á kynningarfundi KKÍ fyrir Domino's deildirnar í dag þar sem spá fyrirliða og forráðamanna var kynnt. „Við setjum pressu á okkur sjálfir, að ná ákveðnum árangri. Það er bara verið að safna fólki saman til þess að geta tekið viðtöl og hafa einhverja ástæðu fyrir því.“ Landsliðsmaðurinn Ægir Þór Steinarsson, einn besti Bandaríkjamaður deildarinnar á síðasta tímabili Paul Anthony Jones og finnski landsliðsmaðurinn Antti Kanervo komu allir til Stjörnunnar í sumar ásamt því að Arnar tók við liðinu af Hrafni Kristjánssyni. Fyrir var Stjarnan með landsliðsfyrirliðann Hlyn Bæringsson og Tómas Þórð Hilmarsson ásamt fleiri sterkum leikmönnum og því teflir Garðabæjarliðið fram mjög sterku liði í vetur. „Við höfum litið á tímum ágætlega út í þessum æfingaleikjum sem við höfum spilað, á tímum ekkert sérstaklega vel. En við stefnum að því að vera besta liðið á landinu í apríl og maí. Það er markmiðið okkar.“ „Þetta er að koma hægt og rólega og okkur hlakkar mikið til að byrja á föstudaginn.“ Stjarnan hefur leik í Domino's deildinni á leik gegn ÍR í Mathús Garðarbæjarhöllinni. Þessi lið mættust í 8-liða úrslitum í vor í hörðu einvígi og því má búast við mikilli hörku strax í fyrsta leik á nýju tímabili. „Við ætlum að mæta í alla leiki til þess að vinna þá og föstudagurinn er engin undantekning á því,“ sagði Arnar Guðjónsson. Leikur Stjörnunnar og ÍR verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport á föstudagskvöld og hefst útsending klukkan 18:20.
Dominos-deild karla Mest lesið „Mikilvægasta ráðning í langan tíma“ Fótbolti Fyrrum vonarstjarna Rússa lést á víglínunni í Úkraínu Fótbolti Dagur hundóánægður eftir sigur og saknar lykilmanns Handbolti Kane þrumaði yfir samherjunum: „Hvar er helvítis hjartað ykkar og kjarkurinn?“ Körfubolti Högmo kom ekki í viðtal hjá KSÍ Fótbolti Fengið spark í rassgatið frá Guðjóni Val Handbolti Arnar fundar með KSÍ Fótbolti Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Golf Hljóp beint í fang systur sinnar eftir að hafa haldið hreinu gegn Liverpool Enski boltinn Rooney bað Coleen á bensínstöð Enski boltinn Fleiri fréttir Cavs vann uppgjör toppliðanna í NBA Kane þrumaði yfir samherjunum: „Hvar er helvítis hjartað ykkar og kjarkurinn?“ Stalst í síma liðsfélaga og tók sjötíu sjálfur „Ég mun vera með þetta út ferilinn minn, bara fyrir þig“ Uppgjör og viðtöl: Þór Ak.-Keflavík 109-87 | Þórskonur áfram í stuði á heimavelli „Vonandi náum við að stækka hópinn og gera magnaða hluti í vor” Fóru í leikinn Hvar spilar hann? Skoraði ótrúlega sigurkörfu fyrir aftan miðju Öskraði í miðju vítaskoti „Maður fær bara hnút í magann að koma hingað inn“ „Kannski bara ágætt að tapa einum og ná jarðtengingu“ Uppgjörið: Valur - Tindastóll 73-64 | Valskonur kældu Stólana niður Uppgjör og viðtöl: Njarðvík - Haukar 75-82 | Haukakonur juku forskotið „Við lokuðum á allt sem þær reyndu að koma með í endann“ Sjötíu daga bið lengist enn eftir frábæra endurkomu Hamars/Þórs Misstu Kolbrúnu meidda af velli en tókst samt að enda taphrinuna Botna ekkert í Aþenu: „Margt við þetta lið Hörður minn sem ég átta mig ekki á“ „Vonandi flyt ég heim til Grindavíkur áður en ég dey“ Mætti í körfuboltakjól á hliðarlínuna Medina með rosatölur þegar Hamar vann toppliðið Körfuboltakvöld: Geta Tindastólstelpurnar orðið Íslandsmeistarar? „Er þetta einn af þreyttustu leikmönnunum í NBA?“ Hrafn frá KR í Stjörnuna Unnu fimmtánda leikinn í röð þegar meistararnir komu í heimsókn Njarðvík á að stefna á þann stóra Körfuboltakvöld. Framlenging 12. umferðar Uppgjörið: Keflavík - Valur 77-65 | Anna Ingunn reyndist Keflavík dýrmæt á ögurstundu Aðallega þeir tveir sem við erum að spenntir að fá inn í þetta Uppgjörið: Valur - Stjarnan 83-79 | Nokkuð óvæntur sigur heimamanna Martin glímir við meiðsli í hásin Sjá meira