Netflix frumsýnir fyrstu Hollywood-mynd Ólafs de Fleur Birgir Olgeirsson skrifar 2. október 2018 08:02 Skjáskot úr myndinni Malevolent. Netflix Fyrsta Hollywood-mynd íslenska leikstjórans Ólaf de Fleur Jóhannessonar verður frumsýnd á streymisveitunni Netflix 5. október næstkomandi í Bandaríkjunum. Myndin segir frá svikamyllu sytskina sem svíkja fé úr fólki með loforðum um að geta fangað drauga. Þau eru fengin til að rannsaka gamalt fósturheimili sem kvalasjúkur morðingi hafði herjað á. Upphefst þá ógnvænleg atburðarás sem er sögð vera alls ekki fyrir viðkvæma. Ólafur segir þetta vera fyrstu Hollywood-mynd sína og að hún verði sýnd undir merkjum Netflix. Leikstjórinn, sem á að baki myndirnar Stóra planið, Kurteist fólk og Borgríki, segir nýjustu mynd sína, sem heitir Malevolent, eða illgjarn, vera fullkomna til að koma sér í stemningu fyrir hrekkjavökuna. Hægt er að sjá stiklu úr myndinni hér fyrir neðan: Netflix Mest lesið Stormur fellur á prófinu Gagnrýni Ástin blómstrar hjá Steinunni Lífið Bóndinn Sigríður Hlynur missti af 350 þúsund krónum Lífið Með engan áhuga á kynlífi og vill ekki ræða það Lífið Björgunarsveitin kom Kötlu til bjargar Lífið Skaust fyrr af æfingu og sótti milljónir í verðlaunafé Lífið Miðpunktur kvöldsins í gegnsæjum samfestingi á árshátíð RÚV Lífið Ástin spyr ekki um aldur hjá þessum pörum Lífið „Sagði börnunum að vondur maður hefði meitt mömmu“ Áskorun Sesarsalat takkó sem þú verður að prófa Lífið Fleiri fréttir Anora sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Snerting, Ljósbrot og Ljósvíkingar bítast um Edduna Bezos bolar Broccoli burt frá Bond Næsti Dumbledore fundinn Bauð Bandaríkin velkomin í hóp konungsríkja Jóhannes Haukur fer mikinn í Marvel stiklu Svaraði kallinu frá Ben Stiller Ljósbrot hlaut aðalverðlaun í Gautaborg Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Sjá meira
Fyrsta Hollywood-mynd íslenska leikstjórans Ólaf de Fleur Jóhannessonar verður frumsýnd á streymisveitunni Netflix 5. október næstkomandi í Bandaríkjunum. Myndin segir frá svikamyllu sytskina sem svíkja fé úr fólki með loforðum um að geta fangað drauga. Þau eru fengin til að rannsaka gamalt fósturheimili sem kvalasjúkur morðingi hafði herjað á. Upphefst þá ógnvænleg atburðarás sem er sögð vera alls ekki fyrir viðkvæma. Ólafur segir þetta vera fyrstu Hollywood-mynd sína og að hún verði sýnd undir merkjum Netflix. Leikstjórinn, sem á að baki myndirnar Stóra planið, Kurteist fólk og Borgríki, segir nýjustu mynd sína, sem heitir Malevolent, eða illgjarn, vera fullkomna til að koma sér í stemningu fyrir hrekkjavökuna. Hægt er að sjá stiklu úr myndinni hér fyrir neðan:
Netflix Mest lesið Stormur fellur á prófinu Gagnrýni Ástin blómstrar hjá Steinunni Lífið Bóndinn Sigríður Hlynur missti af 350 þúsund krónum Lífið Með engan áhuga á kynlífi og vill ekki ræða það Lífið Björgunarsveitin kom Kötlu til bjargar Lífið Skaust fyrr af æfingu og sótti milljónir í verðlaunafé Lífið Miðpunktur kvöldsins í gegnsæjum samfestingi á árshátíð RÚV Lífið Ástin spyr ekki um aldur hjá þessum pörum Lífið „Sagði börnunum að vondur maður hefði meitt mömmu“ Áskorun Sesarsalat takkó sem þú verður að prófa Lífið Fleiri fréttir Anora sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Snerting, Ljósbrot og Ljósvíkingar bítast um Edduna Bezos bolar Broccoli burt frá Bond Næsti Dumbledore fundinn Bauð Bandaríkin velkomin í hóp konungsríkja Jóhannes Haukur fer mikinn í Marvel stiklu Svaraði kallinu frá Ben Stiller Ljósbrot hlaut aðalverðlaun í Gautaborg Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Sjá meira
Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein