Jólaspá Siggu Kling – Bogmaðurinn: Farðu að skoða í hæfileikageymsluna þína Sigga Kling skrifar 7. desember 2018 09:00 Elsku Bogmaðurinn minn, nú er kominn tími til að twista, sýna sig og sjá aðra því þú ert með ríkulega innistæðu hjá fröken Karma. Þér voru gefnir miklir hæfileikar í vöggugjöf en þú ert ekki að nýta þá til fulls og finnst jafnvel ekki mikið til þeirra koma. Farðu að skoða í hæfileikageymsluna þína og dveldu um stund við það þegar þér var hrósað fyrir eitthvað þegar þú varst yngri. Það er hafsjór af hugmyndum í kollinum á þér og þér finnst þú þurfir að gera eitthvað í því og núna er hárréttur tími til að sýna hvað þú getur. Það er allt í lagi fyrir þig að vera smá latur, því að þegar þú slakar á þá eru hugmyndirnar sterkastar, taktu stystu leiðina að takmarkinu (það er reyndar í eðli þínu) og reyndu alls ekki að vera of fullkomin því þá framkvæmirðu ekkert. Alveg eins og listamaður sem er að mála mynd og vill alltaf gera betur og betur svo myndin verður aldrei nógu góð að hans mati og það er akkúrat sú mynd sem aldrei selst. Finndu leiðir til að fá styrki eða aðstoð til að láta það rætast sem þig dreymir um. Þú gætir selt blindri manneskju bók, svo öflugur ertu, svo alls ekki fresta því sem þig langar að gera heldur láttu vaða. Þegar kraftmikil hugsun myndast heitir það hugboð, boð til hugans, og þá er svo mikilvægt að gera eitthvað innan nokkurra mínútna til þess að festa þetta boð eða þennan kraft og þú ert á mjög hárri tíðni svo nýttu þér það. Í ástinni skaltu leyfa þér að stökkva, annaðhvort viltu ástina eða ekki, orðið kannski er ekki í orðaforða þínum, því það þýðir ekki neitt. Það er mikil lífsgredda í þér og það er alls ekkert ljótt að vera graður í lífið, það eru margir hrifnir af þér en þú verður að nenna ástinni því þú átt það til að hugsa æji ég nenni þessu bara ekki og það er auðvelda leiðin. Sonur minn sagði alltaf við mig og vini sína: „þið þurfið að kunna leikinn“ og öllum líkar vel við þennan dreng, og með orðheppni og umburðarlyndi kanntu leikinn og þá eru líka allir með þér í liði.Frægir Bogmenn: Ingvar E. Sigurðsson leikari, Björgvin Franz Gíslason leikari, Edda Heiðrún Backman leikkona, Regína Ósk Óskarsdóttir söngkona, Sigrún í Gyðja Collection, Steindi, Bryndís Ásmundsdóttir, leik- og söngkona, Jóhanna Vilhjálmsdóttir, fjallkona og leikkona, Logi Bergmann Eiðsson sjónvarpsmaður, Jói á Fabrikkunni, Sigga Dögg kynfræðingur, Hemmi, hársnillingur á Módus, Lovísa, hönnuður hjá Kjólar og konfekt, Kjartan Kjartansson athafnamaður. Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Tónlist Fjármagnaði uppsetningu í Iðnó en hrökk úr lið á frumsýningu Lífið Sunneva og Benedikt trúlofuð Lífið Fréttatía vikunnar: Íþróttir, afsökunarbeiðni og bækur Lífið Kraftaverkasaga: „Mun ég aldrei sjá þau aftur?“ Áskorun Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Lífið Gengur yfir Sprengisand með hundrað kíló í eftirdragi Lífið „Eina sem maður getur gert er að reyna vera betri maður í dag en þá“ Lífið „Ég vildi fela mig fyrir heiminum“ Lífið Hafði mikla þörf fyrir að láta aðra sjá að hún væri spes týpa Lífið Fleiri fréttir Fréttatía vikunnar: Íþróttir, afsökunarbeiðni og bækur Fjármagnaði uppsetningu í Iðnó en hrökk úr lið á frumsýningu Sunneva og Benedikt trúlofuð Tónlistarmyndband Addison Rae tekið upp á Íslandi Gengur yfir Sprengisand með hundrað kíló í eftirdragi Hafði mikla þörf fyrir að láta aðra sjá að hún væri spes týpa Mælir með því að tala við gervigreind sem sálfræðing „Eina sem maður getur gert er að reyna vera betri maður í dag en þá“ „Ég vildi fela mig fyrir heiminum“ „Leyfi lífinu bara að leiða mig“ Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Fanney og Teitur greina frá kyninu Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Ferðalög, heimsóknir eða huggulegheit heima framundan um páskana Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Horfði á vin sinn fara í snjóflóði Falleg sérhæð í Hlíðunum Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Skuggavaldið: Dýrð og dauði dansa saman í blóði og bjarma Sexfaldur Íslandsmeistari fékk ráð frá rándýru teymi og fór heim með eina milljón Geimferðin gagnrýnd: „Mér býður við þessu“ Kastaði Pétri og Sveppa fram og til baka í indverskri glímu Sjá meira
Elsku Bogmaðurinn minn, nú er kominn tími til að twista, sýna sig og sjá aðra því þú ert með ríkulega innistæðu hjá fröken Karma. Þér voru gefnir miklir hæfileikar í vöggugjöf en þú ert ekki að nýta þá til fulls og finnst jafnvel ekki mikið til þeirra koma. Farðu að skoða í hæfileikageymsluna þína og dveldu um stund við það þegar þér var hrósað fyrir eitthvað þegar þú varst yngri. Það er hafsjór af hugmyndum í kollinum á þér og þér finnst þú þurfir að gera eitthvað í því og núna er hárréttur tími til að sýna hvað þú getur. Það er allt í lagi fyrir þig að vera smá latur, því að þegar þú slakar á þá eru hugmyndirnar sterkastar, taktu stystu leiðina að takmarkinu (það er reyndar í eðli þínu) og reyndu alls ekki að vera of fullkomin því þá framkvæmirðu ekkert. Alveg eins og listamaður sem er að mála mynd og vill alltaf gera betur og betur svo myndin verður aldrei nógu góð að hans mati og það er akkúrat sú mynd sem aldrei selst. Finndu leiðir til að fá styrki eða aðstoð til að láta það rætast sem þig dreymir um. Þú gætir selt blindri manneskju bók, svo öflugur ertu, svo alls ekki fresta því sem þig langar að gera heldur láttu vaða. Þegar kraftmikil hugsun myndast heitir það hugboð, boð til hugans, og þá er svo mikilvægt að gera eitthvað innan nokkurra mínútna til þess að festa þetta boð eða þennan kraft og þú ert á mjög hárri tíðni svo nýttu þér það. Í ástinni skaltu leyfa þér að stökkva, annaðhvort viltu ástina eða ekki, orðið kannski er ekki í orðaforða þínum, því það þýðir ekki neitt. Það er mikil lífsgredda í þér og það er alls ekkert ljótt að vera graður í lífið, það eru margir hrifnir af þér en þú verður að nenna ástinni því þú átt það til að hugsa æji ég nenni þessu bara ekki og það er auðvelda leiðin. Sonur minn sagði alltaf við mig og vini sína: „þið þurfið að kunna leikinn“ og öllum líkar vel við þennan dreng, og með orðheppni og umburðarlyndi kanntu leikinn og þá eru líka allir með þér í liði.Frægir Bogmenn: Ingvar E. Sigurðsson leikari, Björgvin Franz Gíslason leikari, Edda Heiðrún Backman leikkona, Regína Ósk Óskarsdóttir söngkona, Sigrún í Gyðja Collection, Steindi, Bryndís Ásmundsdóttir, leik- og söngkona, Jóhanna Vilhjálmsdóttir, fjallkona og leikkona, Logi Bergmann Eiðsson sjónvarpsmaður, Jói á Fabrikkunni, Sigga Dögg kynfræðingur, Hemmi, hársnillingur á Módus, Lovísa, hönnuður hjá Kjólar og konfekt, Kjartan Kjartansson athafnamaður.
Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Tónlist Fjármagnaði uppsetningu í Iðnó en hrökk úr lið á frumsýningu Lífið Sunneva og Benedikt trúlofuð Lífið Fréttatía vikunnar: Íþróttir, afsökunarbeiðni og bækur Lífið Kraftaverkasaga: „Mun ég aldrei sjá þau aftur?“ Áskorun Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Lífið Gengur yfir Sprengisand með hundrað kíló í eftirdragi Lífið „Eina sem maður getur gert er að reyna vera betri maður í dag en þá“ Lífið „Ég vildi fela mig fyrir heiminum“ Lífið Hafði mikla þörf fyrir að láta aðra sjá að hún væri spes týpa Lífið Fleiri fréttir Fréttatía vikunnar: Íþróttir, afsökunarbeiðni og bækur Fjármagnaði uppsetningu í Iðnó en hrökk úr lið á frumsýningu Sunneva og Benedikt trúlofuð Tónlistarmyndband Addison Rae tekið upp á Íslandi Gengur yfir Sprengisand með hundrað kíló í eftirdragi Hafði mikla þörf fyrir að láta aðra sjá að hún væri spes týpa Mælir með því að tala við gervigreind sem sálfræðing „Eina sem maður getur gert er að reyna vera betri maður í dag en þá“ „Ég vildi fela mig fyrir heiminum“ „Leyfi lífinu bara að leiða mig“ Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Fanney og Teitur greina frá kyninu Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Ferðalög, heimsóknir eða huggulegheit heima framundan um páskana Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Horfði á vin sinn fara í snjóflóði Falleg sérhæð í Hlíðunum Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Skuggavaldið: Dýrð og dauði dansa saman í blóði og bjarma Sexfaldur Íslandsmeistari fékk ráð frá rándýru teymi og fór heim með eina milljón Geimferðin gagnrýnd: „Mér býður við þessu“ Kastaði Pétri og Sveppa fram og til baka í indverskri glímu Sjá meira