Jólaspá Siggu Kling – Vatnsberinn: Þarft að hrista af þér það fólk sem bindur þig niður Sigga Kling skrifar 7. desember 2018 09:00 Elsku Vatnsberinn minn, þú hefur verið mikið hugsi yfir svo mörgu, en hugsanir geta verið algert eitur því þær geta lagt þig í einelti, bókin Hugsanir hafa Vængi kom út fyrir stuttu og ég hvet þig til að lesa hana, og þú þarft að nota huga þinn eins og tölvu og strauja harða diskinn reglulega svo nýir kaflar í lífssögu þinni komist að. Það er hægt að segja að þú sért búinn að vera bæði ofurbjartsýnn og hrikalega svartsýnn, sem er eins og svart og hvítt og ef þú blandar þessum tveimur litum saman verður liturinn grár eins og þoka og þá gengur allt svo hægt fyrir sig, svo leyfðu bjartsýninni að taka yfirhöndina þá sérðu allt svo miklu skýrar. Þú þarft að hrista af þér það fólk sem bindur þig niður, flokkaðu í kringum þig og hleyptu nýjum manneskjum inn, kannski einhverjum sem þú einu sinni þekktir og hefur ekki haft samband við lengi eða bara þeim sem þú gefur áhuga á. Þú finnur það á þér hver hentar þér og þá skaltu bara ákveða og segja það stundarhátt í huganum, þessi mannvera verður vinkona eða vinur minn, þetta virkar. Desember og janúar marka nýtt upphaf í lífi þínu, þú byggir upp sjálfstraustið og nærð tökum á tilfinningum þínum. Ekki efast um þinn mikla mátt því að það kemur þér á óvart hversu ríkuleg uppskeran verður næstu mánuði, ég sé það í kortunum þínum að þú ert að fagna svo mörgu í mars og apríl, þetta er eins og að vera í Pepsí deildinni í fótbolta svo hugsaðu þú ætlir alla leið þó margir leikir séu framundan og erfiðir andstæðingar þá er lífið þitt þetta tímabil eins og í Gettu Betur spilinu, því þú ert með rétta svarið. Ef þú ert með spurningu um ástamálin segi ég við þig, ef þér líður vel með manneskju sem þú ert búinn að finna og treystir henni er það rétti aðilinn og hjá mörgum Vatnsberum er ástarorkan sterk og mikil.Frægir Vatnsberar: Pacas hans Begga, Geir Sveinsson handknattleiksþjálfari, Halla himintungl, Clark Gable leikari, Sveinbjörg Birna Sveinbjörnsdóttir borgarfulltrúi, Yoko Ono, Bjarni Benediktsson, fjármála- og efnahagsráðherra, Katrín Jakobsdóttir þingkona, Hilmir Snær Guðnason leikari, Rikka sjónvarpskona, María Ólafsdóttir Júróvisjónstjarna, Þóra Arnórsdóttir, ritstjóri Kastljóss, Gunna Dís útvarpskona, Höddi Magg, Andrea Róberts mannauður, Hilmar Hafsteinsson ofurfasteignasali, Rut Roberts flugfreyja hjá Icelandair, Ragnheidur Guðfinna sálfræðingur. Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið Segir að gengið hafi verið nærri hjónabandinu, gögnum stolið og allt túlkað á versta veg Lífið Frægar í fantaformi Lífið Lára og lyfjaprinsinn opinbera kynið Lífið Auður einhleypur og skýtur á yfirvöld vegna Yazans Tónlist Draumaherbergi hjá fimmtugri og fabjúlöss Lífið „Mig langar að prófa nýja villtari hluti en konan ekki“ Lífið Tilfinningar þvælast fyrir tiltektinni Lífið Ein glæsilegasta skvísa landsins komin á fast Lífið Kynbomba og reynsluboltar í Melodifestivalen Lífið Framandi en fljótlegir smáréttir um jólin Jól Fleiri fréttir „Mig langar að prófa nýja villtari hluti en konan ekki“ Draumaherbergi hjá fimmtugri og fabjúlöss Kynbomba og reynsluboltar í Melodifestivalen Söfnunarþáttur UNICEF í beinni útsendingu á þremur stöðvum í einu Segir að gengið hafi verið nærri hjónabandinu, gögnum stolið og allt túlkað á versta veg Lyftu barninu upp eins og hann væri Simbi Lára og lyfjaprinsinn opinbera kynið Tilfinningar þvælast fyrir tiltektinni Frægar í fantaformi Ofurpar úr tennisheiminum á Íslandi Gervigreindin stýrði ferðinni Ein glæsilegasta skvísa landsins komin á fast Gervigreindin heillar Ólaf Ragnar upp úr skónum Reykti pabba sinn Er ESB og Sameinuðu þjóðunum stjórnað af valdaklíku? Dóttir Anítu og Hafþórs komin í heiminn Sér lífið í nýju ljósi eftir móðurmissinn Ragga Sveins snýr aftur til Íslands Má gæi úr Húsasmiðjunni vera á listanum þínum? Tara Sif og Elfar selja íbúðina Innlit í nýuppgerða íbúð Kára Sverris Stjörnulífið: Sjóðheitar stjörnur í fimbulkulda Ísak og Karítas orðin foreldrar eftir bráðakeisara Ferðast umhverfis jörðina á 38 dögum Adele kveður sviðið um óákveðinn tíma Frambjóðendur stigu trylltan dans með unga fólkinu Hvað eru konur í framboði að hlusta á? Krakkatían: Eyðimerkur, býflugur og kjólar Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Khalid kemur út úr skápnum Sjá meira
Elsku Vatnsberinn minn, þú hefur verið mikið hugsi yfir svo mörgu, en hugsanir geta verið algert eitur því þær geta lagt þig í einelti, bókin Hugsanir hafa Vængi kom út fyrir stuttu og ég hvet þig til að lesa hana, og þú þarft að nota huga þinn eins og tölvu og strauja harða diskinn reglulega svo nýir kaflar í lífssögu þinni komist að. Það er hægt að segja að þú sért búinn að vera bæði ofurbjartsýnn og hrikalega svartsýnn, sem er eins og svart og hvítt og ef þú blandar þessum tveimur litum saman verður liturinn grár eins og þoka og þá gengur allt svo hægt fyrir sig, svo leyfðu bjartsýninni að taka yfirhöndina þá sérðu allt svo miklu skýrar. Þú þarft að hrista af þér það fólk sem bindur þig niður, flokkaðu í kringum þig og hleyptu nýjum manneskjum inn, kannski einhverjum sem þú einu sinni þekktir og hefur ekki haft samband við lengi eða bara þeim sem þú gefur áhuga á. Þú finnur það á þér hver hentar þér og þá skaltu bara ákveða og segja það stundarhátt í huganum, þessi mannvera verður vinkona eða vinur minn, þetta virkar. Desember og janúar marka nýtt upphaf í lífi þínu, þú byggir upp sjálfstraustið og nærð tökum á tilfinningum þínum. Ekki efast um þinn mikla mátt því að það kemur þér á óvart hversu ríkuleg uppskeran verður næstu mánuði, ég sé það í kortunum þínum að þú ert að fagna svo mörgu í mars og apríl, þetta er eins og að vera í Pepsí deildinni í fótbolta svo hugsaðu þú ætlir alla leið þó margir leikir séu framundan og erfiðir andstæðingar þá er lífið þitt þetta tímabil eins og í Gettu Betur spilinu, því þú ert með rétta svarið. Ef þú ert með spurningu um ástamálin segi ég við þig, ef þér líður vel með manneskju sem þú ert búinn að finna og treystir henni er það rétti aðilinn og hjá mörgum Vatnsberum er ástarorkan sterk og mikil.Frægir Vatnsberar: Pacas hans Begga, Geir Sveinsson handknattleiksþjálfari, Halla himintungl, Clark Gable leikari, Sveinbjörg Birna Sveinbjörnsdóttir borgarfulltrúi, Yoko Ono, Bjarni Benediktsson, fjármála- og efnahagsráðherra, Katrín Jakobsdóttir þingkona, Hilmir Snær Guðnason leikari, Rikka sjónvarpskona, María Ólafsdóttir Júróvisjónstjarna, Þóra Arnórsdóttir, ritstjóri Kastljóss, Gunna Dís útvarpskona, Höddi Magg, Andrea Róberts mannauður, Hilmar Hafsteinsson ofurfasteignasali, Rut Roberts flugfreyja hjá Icelandair, Ragnheidur Guðfinna sálfræðingur.
Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið Segir að gengið hafi verið nærri hjónabandinu, gögnum stolið og allt túlkað á versta veg Lífið Frægar í fantaformi Lífið Lára og lyfjaprinsinn opinbera kynið Lífið Auður einhleypur og skýtur á yfirvöld vegna Yazans Tónlist Draumaherbergi hjá fimmtugri og fabjúlöss Lífið „Mig langar að prófa nýja villtari hluti en konan ekki“ Lífið Tilfinningar þvælast fyrir tiltektinni Lífið Ein glæsilegasta skvísa landsins komin á fast Lífið Kynbomba og reynsluboltar í Melodifestivalen Lífið Framandi en fljótlegir smáréttir um jólin Jól Fleiri fréttir „Mig langar að prófa nýja villtari hluti en konan ekki“ Draumaherbergi hjá fimmtugri og fabjúlöss Kynbomba og reynsluboltar í Melodifestivalen Söfnunarþáttur UNICEF í beinni útsendingu á þremur stöðvum í einu Segir að gengið hafi verið nærri hjónabandinu, gögnum stolið og allt túlkað á versta veg Lyftu barninu upp eins og hann væri Simbi Lára og lyfjaprinsinn opinbera kynið Tilfinningar þvælast fyrir tiltektinni Frægar í fantaformi Ofurpar úr tennisheiminum á Íslandi Gervigreindin stýrði ferðinni Ein glæsilegasta skvísa landsins komin á fast Gervigreindin heillar Ólaf Ragnar upp úr skónum Reykti pabba sinn Er ESB og Sameinuðu þjóðunum stjórnað af valdaklíku? Dóttir Anítu og Hafþórs komin í heiminn Sér lífið í nýju ljósi eftir móðurmissinn Ragga Sveins snýr aftur til Íslands Má gæi úr Húsasmiðjunni vera á listanum þínum? Tara Sif og Elfar selja íbúðina Innlit í nýuppgerða íbúð Kára Sverris Stjörnulífið: Sjóðheitar stjörnur í fimbulkulda Ísak og Karítas orðin foreldrar eftir bráðakeisara Ferðast umhverfis jörðina á 38 dögum Adele kveður sviðið um óákveðinn tíma Frambjóðendur stigu trylltan dans með unga fólkinu Hvað eru konur í framboði að hlusta á? Krakkatían: Eyðimerkur, býflugur og kjólar Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Khalid kemur út úr skápnum Sjá meira