Geir: Vonlaust að reyna að verja forskot Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 16. janúar 2018 19:13 Geir Sveinsson horfir á af hliðarlínunni vísir/ernir Lansliðsþjálfari Íslands, Geir Sveinsson, var ekki sáttur með hvernig fór þegar Ísland tapaði gegn Serbíu í lokaleik sínum í riðlakeppni EM í handbolta eftir að hafa verið fjórum mörkum yfir í seinni hálfleik. „Ef við tökum fyrri hálfleikinn fyrir fyrst þá er alveg klárt að okkur fanst öllum eins og við ættum inni,“ sagði Geir í viðtali við Henry Birgi Gunnarsson sem er staddur í Split. „Það vantaði svolítið þessa árásargirni sem við höfðum í hinum leikjunum, allavega gegn Svíum og fyrri hálfleik gegn Króötum. Svo þegar um 20 mínútur voru eftir þá er svolítið eins og við förum að verja hlutina, ekki ósvipað og það sem gerðist á móti Svíum, og þetta er eitthvað sem við þurfum að skoða, ég held við töpum síðustu 20 mínútunum með einhverjum 6-7 mörkum.“ Fer liðið einfaldlega á taugum, þegar þeir eru komnir í góða stöðu sem þarf að halda út? „Það getur bara mjög vel verið, það er einn faktor. Þegar menn fara að verja forskotið, það er bara vonlaust. Allan leikinn vorum við í jafnvægi og leið þægilega, en þá áttum við samt eitthvað inni. Svo dettur þetta enn frekar til baka og var orðið ansi slapt.“ Þegar sjö sekúndur voru eftir af leiknum voru Serbar með boltann í sókn, þremur mörkum yfir, og mark frá þeim hefði sent okkur heim. Björgvin Páll Gústavsson varði síðasta skot Serbanna og Ísland á enn möguleika á að fara áfram. „Við getum velt okkur upp úr því, ef við hefðum nýtt einu færinu meira hefði það verið í lagi. Þetta er niðurstaðan og við tökum henni eins og hún er.“ „Það er ekki hægt að drepa leikinn, þeir myndu aldrei gefast upp og aldrei hætta, þeirra frammistaða hingað til hefur sínt það. Ég er svekktur með það að við náum ekki að halda dampi,“ sagði Geir Sveinsson. EM 2018 í handbolta Mest lesið Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti Mögulega leikþáttur hjá Egyptum Handbolti „Ég reifst ekki við Cindric og er ekki á leið til Flensburg“ Handbolti Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Enski boltinn „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Handbolti Sjáðu stemninguna hjá stórum hópi Íslendinga í Zagreb Handbolti Hefur ekki mikla trú á CrossFit goðsögnunum frá Íslandi Sport „Kannski er ég orðinn frekur“ Handbolti Orri Freyr er Orri óstöðvandi Handbolti Svona var Pallborðið: Handboltaæði runnið á þjóðina Handbolti Fleiri fréttir Einkunnir Strákanna okkar á móti Egyptalandi: Nokkrir með fullt hús „Ég held að við höfum ekki verið svona góðir í áratug“ „Þurfum að halda okkur á jörðinni“ „Leið eins og þeir kæmust ekki í gegn“ „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Tölfræðin á móti Egyptum: Aron og Viggó fóru fyrir sókninni þegar mest á reyndi Noregur marði Spán „Kannski er ég orðinn frekur“ Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Valur ekki í teljandi vandræðum með Gróttu „Ég reifst ekki við Cindric og er ekki á leið til Flensburg“ Lærisveinar Dags unnu Grænhöfðaeyjar með tuttugu marka mun Loksins komu treyjur og þær ruku út Slóvenía ekki í miklum vandræðum með Argentínu Ekkert vesen á sókninni Líkurnar á að Ísland komist í átta liða úrslit aukist um 66 prósent Sjáðu stemninguna hjá stórum hópi Íslendinga í Zagreb Orri Freyr er Orri óstöðvandi Svona var Pallborðið: Handboltaæði runnið á þjóðina „Þetta er miklu skemmtilegra“ „Ég er ekkert viss um að við náum aftur þessari geðveiki“ Gætið ykkar: Dodo-skortur en Egypski Omar ætlar að vinna HM Þjóðverjar í sárum eftir „Herning helvítið“ HM í dag: Meiðsli í miðjum þætti og heyrnartólin lentu upp í sveit Mögulega leikþáttur hjá Egyptum „Það er einhver ára yfir liðinu“ „Alltaf óþolandi að klikka“ Danir ekki í vandræðum með Þjóðverja „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Holland marði Katar Sjá meira
Lansliðsþjálfari Íslands, Geir Sveinsson, var ekki sáttur með hvernig fór þegar Ísland tapaði gegn Serbíu í lokaleik sínum í riðlakeppni EM í handbolta eftir að hafa verið fjórum mörkum yfir í seinni hálfleik. „Ef við tökum fyrri hálfleikinn fyrir fyrst þá er alveg klárt að okkur fanst öllum eins og við ættum inni,“ sagði Geir í viðtali við Henry Birgi Gunnarsson sem er staddur í Split. „Það vantaði svolítið þessa árásargirni sem við höfðum í hinum leikjunum, allavega gegn Svíum og fyrri hálfleik gegn Króötum. Svo þegar um 20 mínútur voru eftir þá er svolítið eins og við förum að verja hlutina, ekki ósvipað og það sem gerðist á móti Svíum, og þetta er eitthvað sem við þurfum að skoða, ég held við töpum síðustu 20 mínútunum með einhverjum 6-7 mörkum.“ Fer liðið einfaldlega á taugum, þegar þeir eru komnir í góða stöðu sem þarf að halda út? „Það getur bara mjög vel verið, það er einn faktor. Þegar menn fara að verja forskotið, það er bara vonlaust. Allan leikinn vorum við í jafnvægi og leið þægilega, en þá áttum við samt eitthvað inni. Svo dettur þetta enn frekar til baka og var orðið ansi slapt.“ Þegar sjö sekúndur voru eftir af leiknum voru Serbar með boltann í sókn, þremur mörkum yfir, og mark frá þeim hefði sent okkur heim. Björgvin Páll Gústavsson varði síðasta skot Serbanna og Ísland á enn möguleika á að fara áfram. „Við getum velt okkur upp úr því, ef við hefðum nýtt einu færinu meira hefði það verið í lagi. Þetta er niðurstaðan og við tökum henni eins og hún er.“ „Það er ekki hægt að drepa leikinn, þeir myndu aldrei gefast upp og aldrei hætta, þeirra frammistaða hingað til hefur sínt það. Ég er svekktur með það að við náum ekki að halda dampi,“ sagði Geir Sveinsson.
EM 2018 í handbolta Mest lesið Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti Mögulega leikþáttur hjá Egyptum Handbolti „Ég reifst ekki við Cindric og er ekki á leið til Flensburg“ Handbolti Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Enski boltinn „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Handbolti Sjáðu stemninguna hjá stórum hópi Íslendinga í Zagreb Handbolti Hefur ekki mikla trú á CrossFit goðsögnunum frá Íslandi Sport „Kannski er ég orðinn frekur“ Handbolti Orri Freyr er Orri óstöðvandi Handbolti Svona var Pallborðið: Handboltaæði runnið á þjóðina Handbolti Fleiri fréttir Einkunnir Strákanna okkar á móti Egyptalandi: Nokkrir með fullt hús „Ég held að við höfum ekki verið svona góðir í áratug“ „Þurfum að halda okkur á jörðinni“ „Leið eins og þeir kæmust ekki í gegn“ „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Tölfræðin á móti Egyptum: Aron og Viggó fóru fyrir sókninni þegar mest á reyndi Noregur marði Spán „Kannski er ég orðinn frekur“ Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Valur ekki í teljandi vandræðum með Gróttu „Ég reifst ekki við Cindric og er ekki á leið til Flensburg“ Lærisveinar Dags unnu Grænhöfðaeyjar með tuttugu marka mun Loksins komu treyjur og þær ruku út Slóvenía ekki í miklum vandræðum með Argentínu Ekkert vesen á sókninni Líkurnar á að Ísland komist í átta liða úrslit aukist um 66 prósent Sjáðu stemninguna hjá stórum hópi Íslendinga í Zagreb Orri Freyr er Orri óstöðvandi Svona var Pallborðið: Handboltaæði runnið á þjóðina „Þetta er miklu skemmtilegra“ „Ég er ekkert viss um að við náum aftur þessari geðveiki“ Gætið ykkar: Dodo-skortur en Egypski Omar ætlar að vinna HM Þjóðverjar í sárum eftir „Herning helvítið“ HM í dag: Meiðsli í miðjum þætti og heyrnartólin lentu upp í sveit Mögulega leikþáttur hjá Egyptum „Það er einhver ára yfir liðinu“ „Alltaf óþolandi að klikka“ Danir ekki í vandræðum með Þjóðverja „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Holland marði Katar Sjá meira
Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti
Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti