FM95Blö og Jóhanna Guðrún sameina krafta sína í nýju Þjóðhátíðarlagi Stefán Árni Pálsson skrifar 23. júlí 2018 11:30 Þriðja Þjóðhátíðarlagið komið út frá strákunum í FM95BLÖ. „Við lofuðum pínu upp í ermina í útvarpsþættinum FM95BLÖ að gera lag og urðum því að standa við það,“ segir sjónvarpsmaðurinn Auðunn Blöndal um nýtt þjóðhátíðarlag sem Vísir frumsýnir í dag. Lagið er gefið út af FM957 og sameina drengirnir í útvarpsþættinum FM95BLÖ krafta sína með stórsöngkonunni Jóhönnu Guðrúnu. „Ég heyrði svo frábært lag þegar ég var að taka upp Suður-ameríska drauminn og hugmyndin kemur í raun frá því lagi. Við Steindi vorum að skemmta í Eyjum í vetur og þá kom þetta aftur í hausinn á mér og við ákváðum að nota svipað undirspil fyrir þetta Þjóðhátíðarlag,“ segir Auddi. Um er að ræða þriðja Þjóðhátíðarlag drengjanna í FM95BLÖ. „Jóhanna Guðrún var bara til í slaginn með okkur en hún kemur sjálf fram á sunnudagskvöldinu í Herjólfsdal. Við stígum á svið rétt fyrir flugeldasýninguna á laugardagskvöldinu,“ segir Auðunn og bætir við að það sé ekkert eins og að koma fram fyrir framan sautján þúsund manns í Herjólfsdal. Það má segja að myndbandið sé í raun af gamla skólanum. „Það var pælingin hað hafa þetta myndband mjög retro og því er útkoman eins og hún er.“ Hér að neðan má sjá myndbandið en það er framleiðslufyrirtækið Kukl og Arró Stefánsson sáu um upptökuna og var öll eftirvinnsla í höndunum á Fannari Scheving Edwardssyni. Það eru þau Jóhanna Guðrún, Steinþór Hróar, Egill Einarsson og Auðunn Blöndal sem fara með aðalhlutverkin. FM95BLÖ Þjóðhátíð í Eyjum Tengdar fréttir Frumsýning á Þjóðhátíðarlagi FM95BLÖ Útvarpsþátturinn FM96BLÖ snýr aftur úr sumarfríi á Þjóðhátíð í Vestmannaeyjum. 26. júlí 2015 20:52 Rándýrt myndband: FM95BLÖ með 80´s Þjóðhátíðarlag og öllu er tjaldað til "Við vorum að fara yfir settið okkar á Þjóðhátíð og fannst vanta eitthvað nýtt og hressandi og lá því svona beinast við að gera bara nýtt þjóðhátíðarlag.“ 25. júlí 2017 10:30 Baksviðs með FM95BLÖ: Þegar allt trylltist á Þjóðhátíð "Við getum orðað það þannig að ef það væri þak á dalnum, þá myndi það rifna af,“ sagði Egill Einarsson rétt áður en hann steig út á svið með strákunum í FM95BLÖ í Herjólfsdal á laugardalskvöld í Vestmannaeyjum. 2. ágúst 2016 12:15 Þjóðhátíðarlag FM95BLÖ slær í gegn Horft hefur verið 55.000 sinnum á myndbandið. 28. júlí 2015 13:08 Gerðu þjóðhátíðarmyndband FM95Blö á fimm dögum Strákarnir í IRIS Films sáu um framleiðsluna á Þjóðhátíðarlagi FM95Blö. Þeir eru nýútskrifaðir úr menntaskóla. 30. júlí 2015 09:00 Mest lesið „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Tónlist Fjármagnaði uppsetningu í Iðnó en hrökk úr lið á frumsýningu Lífið Sunneva og Benedikt trúlofuð Lífið Fréttatía vikunnar: Íþróttir, afsökunarbeiðni og bækur Lífið Kraftaverkasaga: „Mun ég aldrei sjá þau aftur?“ Áskorun Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Lífið Gengur yfir Sprengisand með hundrað kíló í eftirdragi Lífið „Eina sem maður getur gert er að reyna vera betri maður í dag en þá“ Lífið „Ég vildi fela mig fyrir heiminum“ Lífið Hafði mikla þörf fyrir að láta aðra sjá að hún væri spes týpa Lífið Fleiri fréttir Fréttatía vikunnar: Íþróttir, afsökunarbeiðni og bækur Fjármagnaði uppsetningu í Iðnó en hrökk úr lið á frumsýningu Sunneva og Benedikt trúlofuð Tónlistarmyndband Addison Rae tekið upp á Íslandi Gengur yfir Sprengisand með hundrað kíló í eftirdragi Hafði mikla þörf fyrir að láta aðra sjá að hún væri spes týpa Mælir með því að tala við gervigreind sem sálfræðing „Eina sem maður getur gert er að reyna vera betri maður í dag en þá“ „Ég vildi fela mig fyrir heiminum“ „Leyfi lífinu bara að leiða mig“ Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Fanney og Teitur greina frá kyninu Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Ferðalög, heimsóknir eða huggulegheit heima framundan um páskana Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Horfði á vin sinn fara í snjóflóði Falleg sérhæð í Hlíðunum Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Skuggavaldið: Dýrð og dauði dansa saman í blóði og bjarma Sexfaldur Íslandsmeistari fékk ráð frá rándýru teymi og fór heim með eina milljón Geimferðin gagnrýnd: „Mér býður við þessu“ Kastaði Pétri og Sveppa fram og til baka í indverskri glímu Sjá meira
„Við lofuðum pínu upp í ermina í útvarpsþættinum FM95BLÖ að gera lag og urðum því að standa við það,“ segir sjónvarpsmaðurinn Auðunn Blöndal um nýtt þjóðhátíðarlag sem Vísir frumsýnir í dag. Lagið er gefið út af FM957 og sameina drengirnir í útvarpsþættinum FM95BLÖ krafta sína með stórsöngkonunni Jóhönnu Guðrúnu. „Ég heyrði svo frábært lag þegar ég var að taka upp Suður-ameríska drauminn og hugmyndin kemur í raun frá því lagi. Við Steindi vorum að skemmta í Eyjum í vetur og þá kom þetta aftur í hausinn á mér og við ákváðum að nota svipað undirspil fyrir þetta Þjóðhátíðarlag,“ segir Auddi. Um er að ræða þriðja Þjóðhátíðarlag drengjanna í FM95BLÖ. „Jóhanna Guðrún var bara til í slaginn með okkur en hún kemur sjálf fram á sunnudagskvöldinu í Herjólfsdal. Við stígum á svið rétt fyrir flugeldasýninguna á laugardagskvöldinu,“ segir Auðunn og bætir við að það sé ekkert eins og að koma fram fyrir framan sautján þúsund manns í Herjólfsdal. Það má segja að myndbandið sé í raun af gamla skólanum. „Það var pælingin hað hafa þetta myndband mjög retro og því er útkoman eins og hún er.“ Hér að neðan má sjá myndbandið en það er framleiðslufyrirtækið Kukl og Arró Stefánsson sáu um upptökuna og var öll eftirvinnsla í höndunum á Fannari Scheving Edwardssyni. Það eru þau Jóhanna Guðrún, Steinþór Hróar, Egill Einarsson og Auðunn Blöndal sem fara með aðalhlutverkin.
FM95BLÖ Þjóðhátíð í Eyjum Tengdar fréttir Frumsýning á Þjóðhátíðarlagi FM95BLÖ Útvarpsþátturinn FM96BLÖ snýr aftur úr sumarfríi á Þjóðhátíð í Vestmannaeyjum. 26. júlí 2015 20:52 Rándýrt myndband: FM95BLÖ með 80´s Þjóðhátíðarlag og öllu er tjaldað til "Við vorum að fara yfir settið okkar á Þjóðhátíð og fannst vanta eitthvað nýtt og hressandi og lá því svona beinast við að gera bara nýtt þjóðhátíðarlag.“ 25. júlí 2017 10:30 Baksviðs með FM95BLÖ: Þegar allt trylltist á Þjóðhátíð "Við getum orðað það þannig að ef það væri þak á dalnum, þá myndi það rifna af,“ sagði Egill Einarsson rétt áður en hann steig út á svið með strákunum í FM95BLÖ í Herjólfsdal á laugardalskvöld í Vestmannaeyjum. 2. ágúst 2016 12:15 Þjóðhátíðarlag FM95BLÖ slær í gegn Horft hefur verið 55.000 sinnum á myndbandið. 28. júlí 2015 13:08 Gerðu þjóðhátíðarmyndband FM95Blö á fimm dögum Strákarnir í IRIS Films sáu um framleiðsluna á Þjóðhátíðarlagi FM95Blö. Þeir eru nýútskrifaðir úr menntaskóla. 30. júlí 2015 09:00 Mest lesið „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Tónlist Fjármagnaði uppsetningu í Iðnó en hrökk úr lið á frumsýningu Lífið Sunneva og Benedikt trúlofuð Lífið Fréttatía vikunnar: Íþróttir, afsökunarbeiðni og bækur Lífið Kraftaverkasaga: „Mun ég aldrei sjá þau aftur?“ Áskorun Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Lífið Gengur yfir Sprengisand með hundrað kíló í eftirdragi Lífið „Eina sem maður getur gert er að reyna vera betri maður í dag en þá“ Lífið „Ég vildi fela mig fyrir heiminum“ Lífið Hafði mikla þörf fyrir að láta aðra sjá að hún væri spes týpa Lífið Fleiri fréttir Fréttatía vikunnar: Íþróttir, afsökunarbeiðni og bækur Fjármagnaði uppsetningu í Iðnó en hrökk úr lið á frumsýningu Sunneva og Benedikt trúlofuð Tónlistarmyndband Addison Rae tekið upp á Íslandi Gengur yfir Sprengisand með hundrað kíló í eftirdragi Hafði mikla þörf fyrir að láta aðra sjá að hún væri spes týpa Mælir með því að tala við gervigreind sem sálfræðing „Eina sem maður getur gert er að reyna vera betri maður í dag en þá“ „Ég vildi fela mig fyrir heiminum“ „Leyfi lífinu bara að leiða mig“ Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Fanney og Teitur greina frá kyninu Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Ferðalög, heimsóknir eða huggulegheit heima framundan um páskana Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Horfði á vin sinn fara í snjóflóði Falleg sérhæð í Hlíðunum Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Skuggavaldið: Dýrð og dauði dansa saman í blóði og bjarma Sexfaldur Íslandsmeistari fékk ráð frá rándýru teymi og fór heim með eina milljón Geimferðin gagnrýnd: „Mér býður við þessu“ Kastaði Pétri og Sveppa fram og til baka í indverskri glímu Sjá meira
Frumsýning á Þjóðhátíðarlagi FM95BLÖ Útvarpsþátturinn FM96BLÖ snýr aftur úr sumarfríi á Þjóðhátíð í Vestmannaeyjum. 26. júlí 2015 20:52
Rándýrt myndband: FM95BLÖ með 80´s Þjóðhátíðarlag og öllu er tjaldað til "Við vorum að fara yfir settið okkar á Þjóðhátíð og fannst vanta eitthvað nýtt og hressandi og lá því svona beinast við að gera bara nýtt þjóðhátíðarlag.“ 25. júlí 2017 10:30
Baksviðs með FM95BLÖ: Þegar allt trylltist á Þjóðhátíð "Við getum orðað það þannig að ef það væri þak á dalnum, þá myndi það rifna af,“ sagði Egill Einarsson rétt áður en hann steig út á svið með strákunum í FM95BLÖ í Herjólfsdal á laugardalskvöld í Vestmannaeyjum. 2. ágúst 2016 12:15
Gerðu þjóðhátíðarmyndband FM95Blö á fimm dögum Strákarnir í IRIS Films sáu um framleiðsluna á Þjóðhátíðarlagi FM95Blö. Þeir eru nýútskrifaðir úr menntaskóla. 30. júlí 2015 09:00